Alþýðublaðið - 21.10.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.10.1958, Blaðsíða 11
Þrlðjudagur 21. október 1958 Útvarpsumræður Framhald af 1. síðu, hækkun. Hefðu afleiðingarnar orðið mikla-r verðhækkani,r og myndu hinar miklu hækkanir verðlags og kaupgjalds vafa- laust gera nýjar ráðstaíanir —■ vegna útflutningsatvinnuveg. anna óhjákvæmilegar. GAGNRÝNI SJÁLF- : STÆÐISFLOKKSINS. Er Eysteinn Jónsson fjár- málaráðherra hafði lokið ræðu sinni tók til máls Magnús Jóns son, og talaði af hálfu Sjálf- stæðisflokksins. Gagnrýndi hann ríkisstjórnina fyrir „úr- ,ræðaleysi“ í fjármálum. Ekki benti Magnús þó á nein úrraéði Sjálfstæðisflokksins. — Taldi Magnús þó víst, að þjóðin væri fús til að fórna einhverju og taka á sig kvaðir ef unnt yrði að koma fjármálum þjóðarinn- ar á réttan kjöl. Aðrir ræðumenn voru Björn Jónsson af hálfu Alþýðubanda- Iagsins og Emil Jónsson af hálfu Álþýðuflokksins. Framhald af 9. síðu. Fredriksberg IF, 44,5 sek. : 1000 m. boðhl.: Fredriksberg IF, 2:01,3 mín. Hástökk: Bror- Christoffersen, 1,70 m. Langstökk: Poul Nielsen, 6,68 m. Stangarstökk: Poul Knudsen, 3,75 m. Þrístökk: E. Lindholm, 13,99 m, Kúluvarp: Bent Laursen, 12,19 m. Kringlukast: Peder Jensen, 39,94 m. Spjótkast: Svend Andersen, 52,58 m. Sleggjukast: Per Jespersen, 44,71 m. 17—18 ára drengir (f. 1940 og síðar), 100 m. hlaup: Peter Rasmussen, 10,9 sek. 300 m. hlaup: Peter Rasmussen, 35,3 sek. 1000 m. hlaup: Kurt Christiansen, 2:34,4 mín. 110 m. grindahl.: Finn Stendahl, 16,5 sek. 4x100 m. boðhl.: AIK, Vejgaard, 45,4 sek. Hástökk: Ole Thomsen, 1,80 m. Langstökk: Erik Keldmann, 6,18 m. Stangarstökk; Jörgin Jensen, 3,40 m. Þrístökk: Carl C. Schneider, 13,20 m. Kúluvarp; Svend Fosbo, 14,19 m. Kringlukast: Svend Fosbo, 45,05 m. Spjótkast: Ole Thomsen, 59,13 m. Sleggjukast: Svend Fosbo, 50,19 m. Sveinar (f. 1942 og síðar). 80 m. hlaup: Jörn P. Nielsen, 9,5 sek. 200 m. hlaup: Jörn Busch, 24,3 sek. 80 m .grindahl.: Erling Sandholt, 11,5 sek. 5x80 m. boðhl.: Ben Hur, 47,4 sek. Hástökk: Ole Papsöe, 1,65 m, Langstökk: Chr. Caröe, 6,09 m. Stangarstökk: Jens V.. Pedersen, 3,00 m, :Kúluvarp: Finn Olsen, 15,00 m. Kringlkast: Jens Heie, 39,98 m„ Spjótkast: P, Steen Hansen, 53,58 m. Alþýðublaðið 11 13. J. Nr. 23 Orðstír ar, — eins og Innfæddur væri, og nokkrir af þeirn voru ná- kunnugir á þeim landsvæðum. sem senda átti viðkomandi starfsmenn til, — svo sem á Grikkland:, í .Noregi og Júgó slavíu. Yfirleitt var 'ekki kennt ne^í a fáum. þátttakendum saman, þrem eða fjórum— oft og tíð- um ekki nema einum, því að þjálfun hvers um sig krafðist sérstakrar aðferðar. Og þar sem ekkert slíkt hafði yfirleitt verið reynt í undanförnum styrjöldum, er samsvarað' slíku námi og undirbúni'ngi, var ekki um annað að ræða en þrieifa sig áfram, eftir því sem reynslan sýndi að þörf krafðist, þó vitanlega fyrst og fremst eftir því hvernig alla'' aðstæður breyttust. Mesta nauð •syn bar tij að hverjum viðkom anda lærðist að taka á sig al- gerlega nýjan persónuleika og tileinka sér algerlega nýtt um hvierfi og aðstæðúr, svo ekkert kæmi honum á óvart. Og ekki nóg með það, heldur að hann samræmdist því algerlega, aS eng nn, sem þar var fyrir og rafði dvalist þar um ára bil, gæti á nokkurn hátt séð að við komandi ætti þar ekki heima. Hverjum þátttakenda um sig var vitnanlega fengið í hendur kunnáttusamleg falsað vega- bréf, á samt öllum þeim p:er- sónuskilríkjum, er því til heyrðu, svo og skömmtunar- miðar, bæði hvað snerti mat- væli og fatnað, og annað, sem skammtað var. Þetta voru þó aðeins ytri merki hinnar nýju persónu. Hver og ein þeirra varð síðan að eiga sér sýna fölsuðu ævisögu, sem semja varð af ýtrustu nákvæmni og viðkomandi varð að tileinka sér f smávægilegusu atriðum. Hann varð að muna allt hugs anliégt varðandi sína nýju æsku og bernsku, síoia nýju fov eldra og ættmenni, og þekkja út og inn umhverfi það, sem hann, samkvæmt þessari nýju persónugerð og nýju ævisögu, hafði alist upp og síðan stundað nám og atvinnu. Til þess varð hann vitanlega einnig að þekkja sögu mnhverfisins ná- kvæmlega, vita upp á hár allt það helzta, sem þar hafði gerzt, einkum á hinum síðari árum, þekkja persónusögu fólksins, sem þar bjó og annað slíkt, svo hann gæti tekið þát í öll- um umræðum um menn og málefni, eins og hann hefði alltaf dvalist þar, e:? kæmi hvergi upp um sig nv i van- kunnáttu, hvort sem hlustað væri á hann af njósnu nun, eða þei legðu fyrir hann flóknar og'- óvæntar spurninga til þess að koma honum í vandræði. Nú höfðu ■ Þjóðverjar hersetið Frakkland í þrjú og hálft ár, og voru því vitanlega orðnir nákunnugir öllum mönnum og málefnum, en þó vitanlega; fyrst og fremst þýzka leynilög-; reglan, sem hafði þar aragrúa starfsmanna, er fylgdust ná- kvæmlega með öllu, — en auk þess voru, því miður, alltaf slíkir til meðal Frakka sjálfra, er fúsir reyndust henni til að- stoðar il þess að koma sér í mjúkinn hjá þeim þýzku. Og nýjar reglugerðir og allskonar ný ákvæði höfðu tekið gildi á þessum árum, og Violetta varð að kunna það allt utan að, svo hún kæmi ekki upp um sig með því að brjóta eitthvert hvers- dagslegt ákvæði, sem vitað var, að allir, sem þar bjuggu, hlutu að vita og taka tillit til. Þar hafði og orðið þurrð á ýmsum nauðsynjum og vörutegundum, þannig að ekki samsvaraði þró uninni heima á Englandi. En sem ein af þeim, sem búsett- ir höfðu verið á umræddu land svæði undanfarin ár, varð Vio- letta vitanlega einnig að vita þeta nákvæmlega og læra að haga sér þar eftir. Þá varð hún og að vita allt varðandi áætl- unarferðir járnbrauta og lang- ferðabíla, strætisvagna og ann arra farartækja, hvernig þeim hafði verið hagað, hver breyt- ing hafði orðið þar á undan- farin ár, og hvað gilti í dag; það mátti ekki koma fyir hana, að hún þyrfti neins þess að spyrja, sem almenningur þar átti að vita, eða á henni sæist, að henni kæmi á óvart neitt það, sem aðrir þar töldu venju- legt. Hún mátti, í einu orði sagt, ekki vera Violetta Szabo, heldur varð hún að gerast að öllu leyti ný persóna og önnur, sem bar ekki aðs nie ýttn sem bar ekki aðeins nýtt nafn, heldur átti sér og sína sögu, nýtt umhverfi, ný örlög, nýtt starf, og þessa nýju persónu varð hún síðan að nota sem einskonar skjól fyrir sitt raun- verulega starf á vegum leyni- þjónustunnar. Og henni var kennt, að þetta væri allt ann- að og miklum mun örðugra, en að takast á hendur hlutverk á sviði og lifa sig gersamlega inn í þaS, læra tilteknar setn- ingar ,og læra að segja þær í samræmi við hlutverkið og persónugerðina, því að þarna vissi hún aldrei hvernig sviðið kynni að breytast þegar hún byggist sízt við, eða hvaða spurningu hún yrði að svara næst og hvaða ákvörðun hún hlyti að aka, en allt yrði þetta að verða henni svo eiginlegt, að hún brigði aldrei hlut- verki eða gervi hins nýja per- sónuleika síns. Og hún y.rði þó fyrst og fremst. að muna alla smáatburði, í sambandi við hina ný.ju fortíð sína, svo svör- um hennar bæri alltaf saman, og' hún mátti ekki einu sinni þurfa að hugsa sig um. Þetta nýja hluíverk var síð- an æft, aftur og aftur. Hún mátti eiga þess von á hverri nóttu, að tveir af kennurunum 'vektu hana af værum blundi, dulbúnir sem þýzkir leynilög- reglumenn, og tækju að spyrja hana spjörunum úr og reyndu -á allan hátt að koma henni í -bobba eða gera hana tvísaga. Allt ósamræmi, sem fram kom, en þess gætti vitanlega mest fyrst, var nákvæmlega skráð og fyllt í allar eyðurnar. Vio- letta bar að vísu af öðrum, hvað gáfur og hugkvæmni snerti, en hún komst þó ekki hjá því að gera alvarlegar skissur fyrst í stað, eins og géfur að skilja-. Við getum reynt að gera okk- ur það í hugarlund, hvernig fara mundi, ef menn, sem við' vissum að réðu lífi okkar og dauða, vektu okkur upp um miðja nótt, og tækju að spyrja okkur hálfsofandi hinna þaul- hugsuðustu spurninga, en við yrðum að svara þeim með svo þaulhugsaðri lygi, að hvergi gæti neitt bent til annars en um heilagan sannleika væri að ræða. Við mundum bátt kom- ast að raun um að það væri ekki auðveld raun. Það var því sízt að undra þótt æfa yrði þennan þátt upp aftur og aft- ur. Ög smám saman urðu svör- in skjótari og hiklausari, fram- koman öruggari, augnatillitið eðlilegra. Annað mikilvægt at- riði var að læra hvernig forð- ast skyldi að vekja á sér at- hygli. Með tilliti til þess var gert ráð fyrir að allir umhverf- is væru þýzkir njósnarar, sem hefðu auga á hverjum fingri, og væru að svipast um eftir persónum, sem hugsanlegt væri að ekki væri að treysta. Þessir njósnarar gátu verið franskar stúlkur, gamlar kon- ur, vinnumenn á búgörðum, sendlar, afgreiðslufólk í verzl- unum og fólk, sem þar var statt í verzlunarerindum, eða þá fólk, sem fram hjá gekk og hafði augun hjá sér. Þess vegna urðu allir sem leyniþjónustu stunduðu að vera sérstaklega við því búnir, að alltaf Oo alls staðar væri athygli með þeim höfð, eða einhver veitti þeim eftirför, hvar sem þeir fóru og hvar sem þeir voru staddir. Þeir urðu því að temja sér að ganga um eins og ekkert væri, en vera þó undir niðri með vak- andi athygli á hverjum, sem þeir mættu og öllu, sem fyrir veita því eftirtekt. Og ef svo þá bar, án þess nokkur mætti færi, að þeir yrðu þess varir að þeim væri í rauninni veitt eft- irför, urðu þeir að kunna örugg og skjót ráð til að villa um fyrir þeim, er veitti þeim eftirförina, eða ganga honum úr greipum. Pau atriði varð að æfa gaum- gæfilega og hvað eftir annað. Venjulega fóru þxr æfingar fram í einhverri., nálægri borg. Viðkomandi var fluttur þangað í bifreið og skilinn eftir á götu- horni. Einhver, sem hann ekki þekktj og hafði ekki minnstu hugmynd um, hafði verið sett- ur til .að hafa eftirlit með hon- um og veita honum eftirför. en verið um leið boðið að fara að Öllu með ýtrustu gætni, svo við kemar.dj yrði þess ekki var. Viðkomandi varð því næst að kunna að veita þessum náunga athygli, villa um fyrir honúm og sleppa frá honum, án Þess hann gæti haldið eftirförinni á- fram, eða rækist á hann aftur. Þetta atriði var síðan æft hvað eftir annað. í kvikmyndum eru ýmsar brellur sýndar í þessu sambandi, en þær eiga ekkert sameiginlegt með veruleikan- um, enda yrðu slíkar brellur að eins til þess að vekja athygli Og staðfesta enn betur þann grun, sem eltandinn hefði á viðkom- anda. Loks var svo komið, að þjálf- unin var farin að samsvara ýmsum þeim hugmyndum, sem hún hafði gert sér um starfið, er biði hennar, — njósnastarf- semina. Þetta varð þó enn meira spennandi, þegar Þar kom þjálfuninni, að henni var falið frumkvæði'ð í, slíkum elt- ingaleik. Nú var það hún, sem átti að finna þá persónu, sem grunsamleg gæti talizt, veita henni eftirför og kom upp um hana ef hún hagáði sér á ein- hvern hátt öðruvísi en eðiilegt -gæti talizt. Nú varð hún og að nema, eftir ljósmyndum, .teikn- ingum og kortum* allt njósna- k’erfj þýzku lögreglunnar og gagnnj ósnakerfi, starfsaðferði r hennar og alla tiihögun ,einnig allt starfsskipulag nazistahexj- anna þýzku, öll einkennismerki bifreiða þessara deilda. Þá varð hún og að læra dulmál það, sem þýzku njósnararnir og lögregl- an notaði, en þó fyrst og fremst að kynnast skapferli þeirra, sem á vegum slíkrar stofnunar storfuðu. Þetta var mjög nauð- synlegt með tillitj til væntan- legra viðskipta við þetta fólk. Þessari Þjálfun heyrði það til, að hún næðj sambandi við það fólk ,sem reiðúbúið var að veita leynilega aðstóð, og þekkja varð úr fyrir ýtrustu ná kvæmni og varúð, þar sem gera varð ráð fýrir að fjand- mennirnir hefðu komizt á snoð ir um hvað í undirbúningi var, og hefðu viðkomandi aðila grun aða; einkum var hennj nauðsvn legt að læra að forðast ,jgervi“- vini, sem fjandmennirnir voru líklegir til að láta bjóða henni aðstoð í því skyni að fá hana til að ganga í gildru. Einkenn- ing sú, sem úr skar, varð að vera á allan hátt eðlileg, ein- kennisorðin þannig valin, að þau gætu ekki vakið grun, hvernig sem á stóð. Til-dæmis, „ég vona að frækna þín sé held ur að hressast,“ gat kallað fram eðlilegt svar, væri allt með felldu, „já, henni líður mun bet- ur, þakka þér fyrix“, en það gat þó verið allt annað svar, sem veita átti til einkennmgar. ,,Gott veður í dag,“ mátti ekki velja sem einkennisorð, þar sem vel gat hitzt svo á að veðrið værj alls ekki gott, og mundi siik rökleysa þá hæglega geta vakið athygli einhverra við- staddra. Það var erfiðara en nokkur gat að óreyndu gert.sér í hugarlund, að finna þannig upp eðlileg gervisamtöl, sem einkennt gætu samkvæ-mt ,því, sem til var ætlast, samstöðu tveggja aðila, án þess þau gætu vakið nokkurn grun þeirra, er aðra og ef til villi f jandsamlega afstöðu höfðu. Og viðkomandi varð að gera sér upp bros, þótt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.