Alþýðublaðið - 21.10.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.10.1958, Blaðsíða 7
Þriðj-udagur 21. október 1958 A 1 þ ý ð u b I a S i ð Fóiksflulningur úr bænum siöðvaður o§ Samtal vlð Slgorjóo Sæmyodssoo bæjarstjóra ÞAU tímamót hafa orðið í sögu Siglúf-j arðar, að búferla flutningur fólks úr bænuir .hefur að mestu stöðvazt og er bar nú mikii atvinna við byggingarframkvæmdir bæði á végum bæjarins og emstakiinga. ....................... Þetta ár hefur verð meira byggt á Siglufirði heldur en undanfarim 14 ár til samans, að I Á þúsundasta fundi bæjar-; : stjórnarinnar á sínum tíma ■ ■ var ákveðið, að byggðasafn | | Siglufjarðar og skjalasafn: ■ bæjarins fengju til afnoía | ; efstu hæðina í húsi lögreglu- • ■ stöðvarinnar, sem verið er að : ■ byggja ofan á. Haía tvær hæð • ; ir var ð steyptar ofan á húsið | ; og verður unnið að innrétt- I • ingu þeirra í vetur. Haldið er áfram að fullgera I báðar skólabyggingarnar °g : eftir Þær umbætur verður ■ Siglufjörður einna bezt set.tur ; allra bæja á landinu með hús- • næði skólanna, bæði fyrir • barnaskóla og gagnfræða-: skóla. Ýmislegt fleira hefur: verið geirt í sumar fyrir upp- ■ vaxandi kynslöð. Sunnan við» sundlaugina er fyrirhugaður: leikvöliur fyrir börn og er þar ■ stórt svæði ætlað undir leik- • vang æskunnar. — Þá nefur .: íþróttavöllurinn verið endur-: ■ bættur. Hefur hann verið af-'S girtur og hlaðnir upp graskant: ar svo að aðstaða á honum ■ foatni. Enn má geta þess, að : bæjarstjórnin hefur nýlega: samþykkt, að koma upp æf-: ingastökkforaut rétt fyrir of- ■ an miðbæinn og verður hún • lýsi upp. C ‘‘ ■ • AÐAL hafna: bryggjurnar á Sigli firði eru tvær og önnur jafnframt sjö varnargarður. Aul þess eru fjórar síld arverksmiðju- bryggjur og 20—3C síldarsöltunar- bryggjur úr timbri og eru marga þeirra lélegar. Upp drátturinn sýni tillögu Alþýðu flokksmanna Siglufirði um frar tíðarskipan hafnai innar. Þegar Gunnar Vagnsson Var bæjarstjóri á Siglufirði var hafizt handa um að byggja sundlaug og var ætlunin að hún yrði yfirbyggð. Hún varð ildrei nema hálfgerð og hef- ur staðið þannig hálfreist í fleiri ár. Var hún nær ónot- hæf orðin. í sumar var ákveð- ið að byggja yfir laugina og hófst verkið strax-og fjárfest- ingarleyfi fékkst. Verkinu hef ur miðað svo vel, að hfui verð- ur fokheld um næstu mánað- armót ,en þá eru eftir innrétt- ingar, sem síðar verður unnið að. Ætlunin er, að sundhallar húsið verði jafnframt notað sem íþróttahús, þannig að lagt verði gólf yfir sundlaugar- þróna hluta árs ns samkvæmj fvriirmæli J n íþróf tafuiiltrúa ríkisins. I öðrum enda hússins verða rúmgóðir búningsklefar og böð. Yfirbygging sundlaug arinnar er merkur áfangi i heilbrigðismálum- bæjarins. Sigurjón Sæmundsson, Miklar endurbætur hafa verið gerðar á Hafnarbryggj- unni.á Siglufirði og eru það langmestu hafnarframkvæmd ir hér á landi í ár. Er áætl- að að mannvirkí þetta kosti um sex milljónir króna. Fram kvæmdir verksins hófust í fyrrasumar með því að mik- i5 járnþil var rammað niður í syðri helming hafnarinnar. í sumar hefur verkinu verið haldið áfram og er nú unnið sleitulaust að því að fvlla svelginn. Er gert ráð fyrir því er Sigurjón Sæmundsson, bæjarstjóri hefur tjáð blaðinu í samtali. Á þesum árum voru ekki byggð nema 3—4 íbúðar- hus þangað til í ár, en nú eru í smíðum 15—20 íbúðarhús að meðtöldumj meiri háttar vxð- byggin-gum auk fjölmargra ann arra framkvæmda. Þessi grózka í byggingar- framkvæmdum ber vott um meiri bjartsýni en áður. — A síðunni er sagt frá helztu fram- kvæmdum bæjarins. Myndirn- ar tók Unnar. því, að þessi syðri helming- ur taki tólf þúsund, — 1200'0 — kúbikmetra í uppfyllingu. Að undanförnu hafa margir vörubílar verið í stöðugum akstri með uppfyllingarefni í svelginn og miðar verKinu vel áfram. Er búizt vlð, að Hafn- arbryggjan verði nær fullgerð næsta vor og verður bá fcafizt handa um byggingu nyrðri hluta hafnarinnar. Þorlákur Helgason verkfræðingur hef- ur efti'rlit með verkfræðilegri hhð hafnargerðarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.