Morgunblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977
9
VESTURBERG
2HERB. — 3. HÆÐ
Rúml. 60 fcrm. ibúö í 3ja hæóa fjöl-
býlishúsi. stofa. svefnherbergi. eldhús
og baó.
AUSTURBRÚN
EINSTAKLINGStBÚÐ
1 lyftuhúsi. rúml. 50 ferm. stofa.
svefnherbergiskrókur. eldhús baó
m/sturtu. geymsla. ibúðin er meó
óhindrað útsýni til suóvesturs og noró-
urs. en frá stofu er gengió út á suö-
vestursvalir. ibúðin er öll nýmáluó og
er laus strax. Útb. 5 millj.
HVERFISGATA
4HERB. —2. HÆÐ.
Ca. 100 ferm. i steinhúsi. sem var
notuð til iðnaóar. Þafnast stand-
setningar. Laus strax. Verö 7 millj.
Útb. tilb.
HAGAMELUR
4HERB. — l.HÆÐ
Ca 104 ferm. í þríbýlishúsi. 2 stofur
skipt m. rennihurð, hol svefnherb. m.
skápum. forstofuherb.. baðherb. og
eldhús. Sér gevmsla. sameiginl.
þvottahús. íbúðin er laus nú þegar. en
þyrfti einhverrar standsetningar við.
Veró 12 millj.
asgarður
5HERB. + BlLSKUR
íbúðin sem er á3ju hæð i fjölbýlishúsi
skiptist i 2 saml. stofur. stórar. skála
og 3 svefnherb.. eidhús. baðherb. og
gestasnyrtingu. Sér geymsla í kj. og
tómstundaherb. Sér hiti. Nýr bilskúr.
Útb: 10 millj.
BLÖNDUBAKKI
4RA —5 HERB. —
VERÐll MILLJ.
Falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, þar
af hjónaherbergi með fataherbergi.
flisalagt baðherbergi með lögn fyri
þvottavél. eldhús með fallegum inn-
réttingum og borðkrók. stofu með suð-
ursvölum og herbergi undir stofu.
sem hægt er að tengja með hringstiga
við ibúðina. Sór hiti. Útb.: 7.5 millj.
einbýlishUs
ELDRI BORGARHL.
1. hæð. Stórar stofur, hol m. hliðar-
herb. W.C. eldhús.
2. hæð. 3—4 svefnherbergi, fataher-
bergi, baðherb. snyrting, suður svalir
úr hjónaherb. Teppi á öilu.
Kjallari: 4 geymslur, innréttuð viðar-
klædd skrifstofa. W.c. Þvottahús,
þurrkherbergi og tómstundaherbergi.
Bílskúr64 ferm. (40 ferm. innréttaðir
sem skrifstofupláss) Carðhús með
hitalögn. Góður staður. Gott hús.
SÖLUMAÐUR
HEIMA: 25848.
Sudurlandsbraut 18
84433 82110
ÞUfíF/Ð ÞEfí HIBYLI
★ í smíðum 3ja herb.
íb. m/bílskúr
I Vesturborginni. Kópavogi,
Garðabæ.
Seltjarnarnes 2ja
herb.
Stór 2ja herb. íb. 84 fm. sér-
inng.
Gamli bærinn
3ja herb.
3ja herb. ibúðir útb. 4 til 5 millj.
Lausar strax.
•jf Sérhæðir m /bílskúr
Við Rauðalæk, Goðheima, Mið-
braut.
Víðimelur — 2ja og
3ja herb.
3ja herb. íb. m/bílskúr og 2ja
herb. i kjallara.
4ra, 5 og 6 herbergja
íbúðir
Við Meistaravelli, Fellsmúla,
Breiðholt.
■jf Hlíðarhverfi — ris
5 herb. ib. 1 stofa, 4 svefnh.,
eld., bað.
■jf Engjasel —
bílgeymsla.
Ný 3ja herb. ib. með bílgeymslu.
íbúðin er laus.
■jf Miðtún — Einbýlish.
Einbýlishús með bílskúr.
+ Iðnaðarhús — loft-
hæð ca. 6 m.
í Reykjavík og Hafnarfirði, góð
innkeyrsla.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastrætí 38. Simi 26277
Gisli Ólafsson 201 78.
Jón Ólafsson lögmaður.
26600
Asparfell
3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 1
hæð í háhýsi. Mikil sameign,
m.a. leikskóli. Verð: 8.5 millj.
Útb.: 6.0 — 6.5 millj.
Birkimelur
4ra herb. ca. 100 fm. endaibúð
á 3ju hæð i blokk. Suður svalir.
Möguleiki á skiptum á 3—4ra
herb. ibúð i Fossvogi. Verð:
12.5 millj. Útb.: 8.0—8.5 millj.
Blönduhlíð
5 herb. ca. 100 fm. risibúð i
fjölbýlishúsi. 4 svefnherb. Góð
íbúð. Verð: 10.5 millj.
Bræðraborgarstígur
3ja—4ra herb. ca. 100 fm. íbúð
á 2. hæð i sexibúða húsi. Sér
hiti. Tvennar svalir. íbúðin selst
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu. Verð: 9.9 millj.
Elliðavatn
. Einbýlishús (steypt) 10 ára, 190
fm. á einni hæð. Innbyggður
bilskúr. 2400 fm. lóð. Gott hús.
verð: ca. 22.0—25.0 millj.
Granaskjól
5 herb. ca. 146 fm. efri hæð í
tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inn-
gangur. Nýr bílskúr. Stórar sval-
ir. Verð: 20.0 millj. Útb.:
13.0—14.0 millj.
Grettisgata
3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 3ju
hæð í steinhúsi. Verð: 8.0 millj.
Útb.: 4.5 millj. Möguleiki á
skiptum á einstaklingsibúð eða
litilli 2ja herb. íbúð.
Hraunbær
2ja herb. ca. 60 fm. íbúð á
jarðhæð í blokk.Verð: 6. millj.
Útb.: 4.7 millj.
Hraunbær
3ja herb. ca 90 fm. endaíbúð á
1. hæð í blokk. Sér hiti. Þvotta-
herb. i ibúðinni. Suður salir.
Gæti losnað strax. Verð: 8.5
millj. Útb.: 6.0 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. ca. 100 fm. endaíbúð
á 3ju hæð i blokk. Suður svalir.
Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj.
Langafit
4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á
jarðhæð í tvíbýlishúsi. Tvöfalt
verksm.gl. Verð: 10.5
millj. —11.0 millj. Útb.:
7.0 —7.5 millj.
Laufás, Garðabæ
5 herb. ca. 1 40 fm. neðri hæð i
tvíbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúð-
inni. Sér hiti. Sér inngangur.
Bílskúr. Verð: 15.0 millj. Útb.:
10.0 millj.
Laugarásvegur
6 herb. ca. 1 60 fm. íbúð á tveim
hæðum i parhúsi (tvíbýli) Bil-
skúrsréttur. Góð eign. Góður
staður. Verð: ca. 26.0—27.0
millj.
Móabarð, Hafn.
4ra herb. ca. 115 fm. jarðhæð í
þríbýlishúi. Sér hiti. Bilskúrsrétt-
ur. Verð: 9.0—9.5 millj.
Vesturberg
2ja herb. ca. 60 fm. ibúð á 3ju
hæð i blokk. Fullfrágengin sam-
eign. Verð: 7.4 millj. Útb.:
5.0—5.5 millj.
Vesturborg
4ra herb. ca 136 fm. (brúttó)
íbúð i háhýsi í vesturborginni.
íbúðin selst tilbúin undir tréverk
og málningu en sameign afhend-
ist fullgerð, þ.m.t. bilgeymsla.
Afhending gæti orðið fljótlega.
Kópavogur
Iðnaðarhúsnæði ca. 200 fm. á
jarðhæð. Húsnæðið selst fok-
helt, með gleri og útihurðum til
afhendingar strax. Lofthæð ca.
4.0 metrar. Verð: 11.0—11.5
millj.
Ragnar Tómasson hdl.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
LYSINtíASÍMINN KK:
22480
3M«r0unbIabit»
SÍMMER 24300
Til sölu og sýnis 21
Við Jörvabakka
65 ferm. 2ja herb. ibúð á 2.
hæð ásamt stóru herb. i kjallara
og hlutdeild i salerní.
Bragagata
55 ferm. litið niðurgrafin 2ja
herb. kjallaraíbúð. Sér inngang-
ur og sér hitaveita.
Krummahólar
75 ferm. 3ja herb. ibúð á 4.
hæð. Suðursvalir. Útb. 6 millj.
Verð 8—81/2 millj.
Óðinsgata
Viðbygging á tveimur hæðum
ca. 80 ferm. alls. Útb. 4!6 millj.
Verð 7 millj.
Hrafnhólar
90 ferm. 4ra herb. ibúð á 7.
hæð. Teppalagt. Sameign fullfrá-
gengin. Útb. 6 millj. Verð 9
millj.
Melabraut
Efri hæð í tvibýlishúsi ca.
95—100 ferm. Sér inngangur
og sér hitaveita. Útb. 516 millj.
Verð 8 millj.
Skeljanes
107 ferm. 4ra herb. risibúð.
Stórar svalir. Útb. 4 millj. Verð
7 — 7/2 millj.
Lindargata
1 17 ferm. 5 herb. ibúð á 2.
hæð. íbúðin er nýstandsett. Útb.
6 millj. Verð 8/2 — 9 millj.
Lóð á Álftanesi
Ca. 1 200 ferm. lóð sem ætluð er
undir einbýlishús.
Jörð
i Árnessýslu
Ca. 2600 ha. og er ræktað land
40 ha. Fjós fyrir 35 kýr, fjárhús
fyrir 200 kindur. Verð ca. 30
millj. Hægt að fá bústofn og
vélar með.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Þtírhallur Björnsson viðsk.fr.
Magnús Þórarinsson.
Kvöldsími kl. 7—8 38330.
rein
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233 - 28733
Meistaravellir
117 fm. fjögurra herbergja
endaibúð á annarri hæð. íbúðin
skiptist i 3 svefnherbergi, góða
stofu, flisalagt baðherbergi,
geymslu og gott eldhús. Þvotta-
aðstaða á hæð og vélaþvottahús
og geymsla í kjallara. Danfoss-
kranar. Bílskúrsréttur.
Vesturberg
Ca. 1 35 fm. raðhús á einni hæð.
Húsið skiptist í stofur, 4 svefn-
herbergi, eldhús, flisalagt bað,
geymslu og þvottaherbergi. Góð-
ar innréttingar.
Ásbúð Garðabæ
Finnskt viðlagasjóðshús til sölu.
Stærð ca. 1 20 fm. Húsið skiptist
i 3 svefnherbergi, stofu, fataher-
bergi, eldhús, bað, saunaher-
bergi og geymslur. Bílskýli. Lóð
frágengin.
Sogavegur
Einbýlishús á 2 hæðum um 1 20
fm. að stærð. Hásið er nýlega i
stand sett. Samþykkt teikning að
stækkun. Verð kr. 17.5 —18
millj. Útb. 1 1.0—1 2.0 millj.
Bræðratunga Kóp
Þriggja herbergja 60 fm. ibúð á
jarðhæð í raðhúsi, sem er 1 2 ára
gamalt. Verð kr. 6.5 millj. útb.
kr. 4.0 millj.
írabakki
Fjögurra herbergja íbúð á 1.
hæð i fjölbýlishúsi. Flisalagt bað,
teppi á öllu. Suðursvalir. Verð
kr. 1 1.0 millj., útb. 7.5 millj.
Seljendur ath.
HÖFUM KAUPENDUR AÐ ÝMS-
UM STÆRÐUM ÍÚÐA. OKKUR
VANTAR TILFINNANLEGA
3—4 HERBERGJA ÍBÚÐIR í
NEÐRA 8REIÐH0LTI: OG 5—6
HERBERGJA SÉRHÆÐIR OG
BLOKKARÍBÚÐIR.
Glsli B. Garðarsson hdl.
\Mtdbæjarmarkadurinn, Aóalstrætij
2 7711
Einbýlishús—tvíbýlishús
við Meltröð
Niðri eru 2 saml. stofur, herb.
eldhús og w.c. Uppi er 2ja herb.
ibúð. Samtals 150 fm. Falleg
ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Utb.
10 millj.
Húseign við Skeggja-
götu
Höfum fengið til sölu húseignina
Skeggjagötu, sem er tvær hæðir
og kjallari auk 25 fm verzlunar-
aðstöðu. Grunnflötur hússins er
70 fm. Eignin er i mjög góðu
ásigkomulagi. Útb. 12----14
millj.
Við Selbraut
Glæsilegt einbýlishús sem af-
hendist uppsteypt síðar á árinu.
Stærð um 230 ferm. Verð 14
millj. Góðir greiðsluskilmálar
m.a. beðið eftir Veðdeildarláni.
Teikn. og frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
Sérhæð í Laugarásnum.
Góð sérhæð ? Laugarásnum
norðanverðum.JStærð 125 ferm.
sem skiptist í 2 saml. stofur og 3
herb. Útb. 10 millj.
Við Breiðvang
5 herb. 1 18 fm. nú næstum
fullbúin íbúð á 1. hæð. 2 herb.
fylgja i kjallara. Beðið eftir 2.3
millj. frá Húsnæðismálastjórn.
Góðir greiðsluskilmálar.
Við Safamýri
4ra herb. 114 fm. góð íbúð á 4.
hæð. Laus nú þegar. Utb.
8.0—8.5 millj.
Við Lundarbrekku
4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð
(efstu). Herb. í kjallara fylgir.
Laus strax. Útb. 7,5—8.0
millj.
Við Vesturberg
3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Þvottaherb. i ibúðinni. Gott
skáparými. íbúðin getur losnað
fljótlega. Útb. 6.5 millj.
Við Rauðarárstíg
3ja herb. ibúð á 2. hæð. Laus nú
þegar. Útb. 5,5----------6,0
millj.
Við Austurbrún
3ja herb. 105 fm. vönduð ibúð á
jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér inng.
og sér hiti. Ræktuð lóð. Útb. 7
millj.
Einstaklingsíbúðir
í Hraunbæ
Höfum til sölu tvær einstaklings-
ibúðir i kjallara. Útb. 2,8-3
millj.
í Fossvogi
2ja herb. rúmgóð og vönduð
ibúð á jarðhæð. Útbb. 5 til 5.5
millj.
EfönRfimunifi VOIMARSTRÆTI 12 Simi 27711 Smwqárt Smrrir KHstlnsson Slgurður Ótason hrl.
Tilboð óskast
í raðhúsalóð í Hvera-
gerði. Öll gjöld greidd.
Teikningar fylgja. Tilboð
sendist til Morgunblaðs-
ins fyrir 1. okt. n.k.
merkt: „Lóð — 4434".
Sjá einnig
fasteignir
á bls.
10,
EIGNASALAIM
' REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
KÁRSNNESBRAUT
2ja herb. 70 ferm. jarðhæð.
íbúðin er öll nýstandsett með sér
inng. og sér hita.
KVISTHAGI
3ja herb. 100 ferm. jarðhæð.
íbúðin skiptist i stofu, 2 svefn-
herbergi. eldhús og bað. Stórt
geymsluherb. i ibúðinni. Sér
inng. Sér hiti.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. 107 ferm. ibúð á 8.
hæð. íbúðin er i ágætu ástandi
og laus nú þegar.
ÁLFHEIMAR
5 herb. 117 ferm. íbúð á 1.
hæð. íbúðin skiptist í 3 herb.
góðu ástandi. Suður svalir.
íbúðin er laus nú þegar.
MEISTARAVELLIR
5 — 6 herb. 140 ferm. endaíbúð
á 3. hæð. íbúðin skiptist i 2
stofur, 3—4 svefnherb., hús-
bóndaharbergi, eldhús, baðherb.
og stórt hol. íbúðin er öll i mjög
góðu ástandi. Stórar suður
svalir.
SUNDLAUGAVEGUR
Vorum að fá í sölu góða sérhæð
við Sundlaugaveg, ásamt 1
herb. i kjallara. íbúðin er i góðu
ástandi með sér inng. og sér
hita. Bilskúr.
GRÍMSHAGI
Einbýlishús á 2. hæðum, alls um
200 ferm. Niðri eru stofur eld-
hús, þvottah. og snyrting. Uppi
eru 5 svefnherb. ob baðherb.
Húsið er í mjög góðu ástandi.
Rólegur staður. Bílskúrsréttur.
SOGAVEGUR
Einbýlishús á 2. hæðum. Húsið
er í ágætu ástandi með nýrri
eldhúsinnréttingu.
í SMÍÐUM
Fokheld raðhús i Seljahverfi.
Verð frá 8,5 millj.
í SMÍÐUM
Fokhelt einbýlish. á Álftanesi,
fæst i skiptum fyrir litla ibúð.
ATH. OKKUR VANTAR
ALLAR STÆRÐIR FAST
EIGNA Á SÖLUSKRÁ,
SKOÐUM OG VERO
METUM SAMDÆGURS.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Kvöldsími 44789
Til sölu
Raðhús á Seltjarnarnesi.
Nýtt fullgert raðhús á tveimur
hæðum. A efri hæð: stór stofa,
eldhús með borðkrók, þvotta-
hús, snyrting og stórar svalir. A
neðri hæð. 4 svefnherb., skápa-
herb., bað, skáli. Bilskúr. Gott
útsýni. Fallegt umhverfi. Laus
mjög fljótlega. Skipti á 5 — 6
herbergja ibúð í blokk eða sér
hæð æskileg.
Hringbraut
3ja herbergja ibúð á 1 hæð i
sambýlishúsi (blokk) á góðum
stað við Hringbr., rétt við Birki-
mel. íbúðinni fylgir herbergi i risi
o.fl. Danfoss-hitalokar. Nýleg
góð teppi. Suðursvalir. Laus
strax. Bað nýlega standsett. Útb.
um 6 millj.
Lindargata
2ja herbergja íbúð í litið niður-
gröfnum kjallara. Steinhús. Góð-
ir gluggar. Allar irinrétting-
ar næstum nýjar. Útb. um 4.5
millj.
Hrisateigur.
4ra herbergja rishæð. Sturtu-
bað Útsýni Útborgun 5—5,5
millj.
Hulduland
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á
1hæð i sambýlishúsi. Sér híti.
Gott útsýni. Laus fljótlega.
Skemmtileg íbúð á góðum stað.
Verð um 9,5 millj.
Árnl Stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314
Kvöldsími: 34231.