Morgunblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977
Einar bætti sig og
vannbeztu Arabana
Kinar Oskarsson, tJBK,
scm fyrir nokkrum árum
var einn okkar fremsti
millivejíalenjída- or lanji;-
hlaupari, hætti talsvert
sinn fyrri áranjjur í 5000
metra hlaupi á móti í Lin-
Einar Oskarsson
köpinj> í Svíþjóö fvrir
skömmu, en Kinar hefur í
sumar stundaó atvinnu þar
ytra. Illjóp Einar 5 kíló-
metra á 15:39.6 mínútum,
en hezt átti hann áður um
15:51,6 mínútur frá 1973.
I spjalli virt Moriíunbladiri saj:rt-
ist Einar vera farinn ad hlaupa
nokkuri resluleKa á ný. en hann
hefur litih sem ekkert æft undan-
farin ár. — Samt kom þessi áranj:-
ur mér mjöjj á óvart, sajjöi Einar.
þvi ej: hef ekki hlaupió svo lanj>t.
aðeins um 50 km á viku, oj> litiö
J4eri ÓJÍ af því aö aefa hraóa nú. Pá
hef éj; ekkert keppt i 5 km hlaupi
sióan 1973. oj> átti þvi si/.t von á aó
hæta mij; svona i fvrsta hlaupi,
hætti Einar viö.
Eínar, sem starfar hjá Good-
Year verksmiöjunum í Norrkijp-
inj; oj; keppir fvrir sama félaj; oj;
oj; Lilja Guómundsdóttir. sajjóist
hafa oröiö fjórói af 12 keppend-
um. Saj;óist hann hafa veriö síö-
astur framan af en síóan unnió á
siöari hluta hlaupsins oj> tryj;j;t
sér fjóröa sætiö á marklínunm
eftir hörku keppni viö aöra hlaup-
ara. I hlaupinu voru f> keppendur
frá Saudi-Arahíu sem veriö hafa i
tvo mánuói i Svíþjöö vió æfinjjar
oj; keppni. þá vann Einar alla.
DALE CARNEGIE
Hérna getur þú dæmt um það, hvort Dale
Carnegie námskeiðið gæti komið þér að
gagni.
Kynningarfundur verður haldinn 22. septem-
ber fimmtudagskvöld kl. 8.30 e.h. að Siðu-
múla 35 uppi.
Til þess að gera þetta og áður en þú þiggur boð okkar að
koma á kynningarfund. legg ég til, að þú spyrjir sjálfan
þig eftirfarandi spurninga:
9 Óskar þú þess oft. að þú hefSir betra starf?
0 Ef þú ert efclú stöðugt að baeta vi8 þig í starfi. hefur þú kjarfc til
þess a8 ræ8a málin vi8 yf irmann þinn?
★ Ef yfirmaSur þinn biSur þig. a8 tafcast 6 meiri ábyrgS. ert þú fær
um a8 segja já. strax ■ sta8 þess a8 hugsa ..Skyldi ég geta þetta"?
★ Hefur þú nauSsynlega sjálfsstjóm til þess aS geta tefciS ákvarS
anir?
GeturSu tjá8 þtg af öryggi i samræðum eða á fundum?
Fámst konunni þinni feða eiginmannij að þú sért ..karl I
karpinu" og þi8 Kfi8 hamingjusömu fjölskyldulHi?
Finnst þér þú hafa of mtfclar áhyggjur?
Er ÖH sú ánasgja og hamingja i IHi þínu. sem ætti að vera?
VHt þú frekar hlaupa einn kilómetra heldur en „standa upp og
segja nofckur or8?
★ Hefur þú stjóm á hlutunum. þegar allt fer úr skorðum
á Getur þú fengið f jólskylduna. vini og samstarfsmenn til að gera
Þa8 fúsiega. sem þú stíngur upp á?
64 ára reynsla okkar segir. að vandamál sem þessi. skapa truflun
og draga úr afköstum heima og i starfi. Ef að vi8 getum losa8 okkur
við þau. verður IHíð þýSingarmeira og ánægjulegra.
Dale Camegie námskeiðm hafa hjálpað tveimur milljónum manna
og kvenna í 50 löndum og eru þátttakendur úr öllum stéttum
þjóðfélagsins. Allir þátttakendur hafa eitt sameigínlegt og það er
ósk um metrr hæfni og framfarir.
ÞÚ GETUR SJÁLFUR DÆMT
um þa8 hvernig Dale Camegie námskeiSiS getur hjálpað þér og
hvernig þa8 hefur aSstoðað fjölda manns að fá stöðuhækkun. hærri
tekjur. viðurkenningu og meiri hamingju út úr IHinu.
Þú munt heyra þátttakendur segja frá þvi. hversvegna þeir tóku
þátt i námskeiðinu og hver var árangurinn.
Þú ert boðWrn ásamt vinum og kunningjum. að lita við hjá ofckur án
skukfbindinga eða kostnaðar. Þetta verður fræðandi og skemmti-
legt kvöld er gætí komið þér að gagni.
FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR
ARÐ ÆVILANGT.
★
★
*
*
★
82411
— £.„ka.Vvt. á ístaixí
[,,,, TÍ^t„ifSTJÓRNUNARSKÓLINN
N.lMsKEII>1 ,\ Konráð Adolphsson
NICKLAUS GOLF Á NESVELLI
Jóhann Ó. óuðmundsson vann það afrek á laugardaginn að fara holu í höggi á 4. braut Nesvallarins, en
það er par 4 hola. Var Jóhann að sjálfsögðu ánægður með þetta skemmtilega atvik. en fvrst í stað var það
þó undrun, sem átti hug hans. Hér sést Kjartan L. Pálsson afhenda Jóhanni golfpeysu til minningar um
þetta góða högg, til hægri á myndinni er Jón Þ. Hallgrímsson. sem varð þriðji í Nicklaus-keppninni.
ANNAR fékk glæsiiegt golfsett,
sömu gerðar og Gullbjöminn,
Jack Nicklaus. notar. McGregor
VIP, hinn mátti sætta sig við
létta handtosku Sá var munurinn
á fyrsta og öðru sætinu í
Nicklausgoifmótinu á Nesvellin-
um um helgina. Það var þó ekki
fyrr en að loknum spennandi
bráðabana að Óskar Sæmunds-
son, t.v.. tryggði sér sigurinn og
settið góða og það er varla við þvi
að búast að Júlíus R. Júliusson
sé sérlega brosmildur á svipinn.
Árangur Óskars Sæmunds-
sonar á goifmótum sumarsins er
sértega athyglisverður Hann
starfar sem loftskeytamaður á
Áma Friðrikssyni, en tók sér sð
visu gott sumarleyfi til æfinga og
keppni. Arangur hans varð m.a.
sigur i lcelandic Open, Ronríco-
keppninni og Nicklaus-keppninni
svo eitthvað sé nefnt. Hann
ásamt þeim Ragnari Ólafssyni,
Björgvini Þorsteinssyni og Sveini
Sigurbergssyni eru tvimælalaust
þeir kylf íngar sem beztum árangri
hafa náð i sumar (Ljósmynd
Friðþjófur).
Danir burstuðu Norðmenn
-UNNUFYRST 24-15 OGSÍÐAN 25-19
DANIR or Norðmenn léku
tvo landsleiki í handknatt-
leik um helgina og fóru
báðir leikirnir fram í Dan-
mörku. Unnu Danir yfir-
burðasigur í bæði skiptin
— fyrri leikinn með níu
mörkum, 24—15, og seinni
leikinn með 6 mörkum,
25—19.
Danir sem æft hafa mjög vel í
sumar meö tilliti til heimsmeist-
arakeppninnar í febrúarmánuði
n.k. voru af öðrum gæöaflokki en
Norðmenn í báöum leikjunum, en
þó hafa Norðmenn haldiö liöi sinu
saman i sumar, og æft vel seinni
hluta sumars. Segja dönsku
blööin aö i fyrri leíknum hafi
danska liðiö sýnt leik sem minnti
á „gömlu j;óðu dagana", — spil
þess hafi verið mjög hratt og
skemmtilegt. og þaö hafi opnaö
vörn norska liösins hvaö eftir
annaö upp á gátt með skemmti-
legum flétlum. I seinm leiknum
hafi hins vegar veriö daufara yfir
liöinu. enda hafí landsliösþjálfar-
inn þá veriö aö gera ýmsar tii-
raunir meö leikaðferðir. og m.a.
haföí hann ekki be/ta mann
liðsins Anders Dahl Nielsen ínná
nema stutlan tima, og þá í allt
öðru hlutverki en hann er vanur
aó vera.
Þá eru blöðin sammála um að
frábær markvarzia Björns Steive
í norska markinu hafi bjargað
Norómönnum frá stærri skell í
báóum leikjunum. en Steive varöi
oft ótrúlega vel, m.a. nokkur víta-
köst og var talinn bezti maöur
vallarins i háöum leikjunum.
Sem kunnugt er leika ís-
lendingar i rióli meó Dönum,
Sovétmönnum og Spánverjum i
heímsmeistarakeppnínni í vetur,
og gefa úrslit i þessum tveimur
Iandsleikjum ekki ástæðu til
bjartsýní. þar sem þau staðfesta
að Danir eru nú að koma sér upp
mjög góöu liði, og hefur það æft
reglulega í allt sumar og m.a.
verið i æfingabúöum. Lióió hefur
svo leikió fjóra landsleiki nú á
skömmum tíma og unnió þá alla
og skorað 27 mörkum fleira en
andstæðingarnir i þessum
leikjum. Ætla Damr sér mikinn
hlut í heimsmeistarakeppninni og
telja sig nær örugga aö komast í
úrslitakeppnina. Segja þeir Sovét-
menn verða erfiðustu and-
stæöinga sína í riðlinum, en
einnig geli leikurinn viö Spán-
verja orðið erfiður. Ohætt sé hins
vegar aó hóka sigur yfir Is-
lendinguni.
Thomas Pazyj og Gunnar Tverr-
dal í baráttu í landsleiknum.