Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1977
18. árgangux
82. tbL — Fimmtudagur 13. apríl 1961
SENDU MANN U
og náöu honui
I Krúsjeff segir russne
ifarann Yuri Gagarin ói
Moskvu, London, Washington, Firenze, 11.
I DAG var cnn einum áfanga náð í þr
mannanna til þess að sigrast á öflum n
þekkingu sína á ómælisvíðáttu himinge
Maður sté um borð í geimfar —
geiminn — það komst á braut umhverf
til hcnnar aftur eftir að hafa farið liðl
Voru liðnar 108 mínútur frá upphafi f-
urinn lenti á jörðu niðri, heill á húfi.
Það voru rússneskir vísindamenn, i
þess að ná þessum áfanga og vinna þa
afrek, sem menn hafa beðið með mikill
heim allan síðustu vikur og mánuði.
Fyrsti geimfarinn heitir Yuri A1
Hann er 27 ára, kvæntur og á tvö börn.
anna, sem eiga hinn raunverulega heii
hafa ekki og verða væntanlega ekki g
Vænta menn þess, að Gagarin verði hj
við hátíðahöldin 1. maí næstkomandi.
í nótt barst Morgunblaðinu þessi mynd af rússneskum
geimfara. Aftur á móti snéri blaðið sér í gærdag til
blaðafulltrúa rússneska sendiráðsins hér í bæ og spurði
hvort sendiráðið gæti útvegað blaffilnu mynd af geim-
faranum eða fararkosti hans. Blaðafulltrúinn svaraði
því til að það væri ekki hægt, sendiráðið hefði enn
engar myndir fengið.
Ekkl hefur veriS frá því
skýrt, hvaffan geimfarinu var
skotið upp né hvar það kom til
jarðar, en samkvæmt upplýs-
ingrum Tass-fréttastofunnar tókst
tilraunin svo sem bezt varS &
kosið. Gagarin kom til jarffar á
fyrirhuguðum stað og sagði þeg-
ar hann steig út úr geimfarinu
að sér liffi ágætlega, hann væri
hvorki meiddur né hruflaður.
Bað hann þegar um að það
yrði tilkynnt flokknum, ríkis-
stjórninni og Nikita Krúsjeff.
Skömmu síðar barst Gagarin
heillaskeyti frá Krusjeff, sem
dvelst um þessar mundir vlð
Forsíða Mbl. þar sem segir frá fyrstu mönnuSu geimförinni
Svartahaf ii
f kjöifar
innl fylgd
uð af m
flokksins,
og ríkisst,
lýst yfir,
verulegt f<
um, svo <
þvi sviffi s
styrjalda, 1
öryggi allr
★ HEILL
HVAB
Fregn þ<
athygli of
stjórn Sov-
Tuttugu ár
í geimnum
UM ÞESSAR mundir eru liðin tuttugu ár síðan geimöldin
gekk í garð: Sputnik I var skotið á loft þann 4. október 1957.
Af þvi tilefni verður hér í stuttu máli rifjuð upp helztu afrekin
á sviði geimvísinda þessi tuttugu ár.
I.
Sputnik I. er sendur upp Hann var
83 kg að þyngd og búinn ýmsum
tækjum sem sendu merki til jarðar
Sputnik II var sendur upp i nóvember
og siðan Sputnik III i desember Hann'
var 502 kg og innanborðs var fyrsti
geimfarinn, tikin Laika
Sovétmenn komu mjög á óvart með
þessu frumkvæði sinu, sem þeir höfðu
þar með tekið í geimferðamálum Kom
þetta verulegu róti á hugi Bandarikja-
manna og von bráðar kom að þvi að
þeir hertu á áætlunum snum til að ná
Sovétmönnum þótt enn yrði nokkur
bið á þvi
II.
Bandaríkin sendu upp sinn fyrsta
gervihnött með eldflaug sem hinn
frægi visindamaður Werner von Braun
hafði teiknað Explorer I var sendur
upp þann 31 janúar 1958 og er ekki
vafi á að þeirri gerð var hraðað eftir
Spútnikana þrjá sem þá höfðu verið
sendir upp Með mælitækjum um borð
fannst híð svokallaða Van Allensgeisla-
belti sem umlykur jörðina
III.
Meðal þess merkasta sem gerðist i
upphafi geimaldar voru veðurhnettirn-
ir Með þeim var unnt að kanna veður
á langtum fullkomnari og nákvæmari
máta en áður hafði verið Tiros var
sendur upp þann 1. apríl 1 960, þann
hinn sama dag og U-2 vél Garry Pow-
ers var skotin niður við Sverdlovsk i
Sovétrikjunum
IV.
12 april 1961 mun jafnan verða
talinn sem einn af mestu sigurdögum
geimvisindanna Þann dag var i fyrsta
sinn skotið á loft mönnuðu geimfari:
Sovétmaðurinn Juri Gagarin i Vostok
I. Fór Gagarín einn hring umhverfis
jörðina og lenti siðan heilu og höldnu.
Þessi frétt vakti óhemju mikla athygli
og aðdáun Mönnum var nú Ijóst að
nýtt timabil var óumdeilanlega upp
runnið.
Fréttir Morgunblaðsins frá þessum
dögum snúast mjög um geimskotið. Á
forsiðu blaðsins fimmtudaginn 13.
april 1961 er ítarleg frétt um geim-
skotið Er þar tekið fram að heillaóska-
skeyti hafi verið send Sovétstjórninni
hvaðanæva að Næstu daga á eftir
rekur Mbl enn rækilega frásagnir af
ferðinni og kemur þar meðal annars
fram að Gagarin hafi tárfellt af fögnuði
eftir samtal sitt við Krúséff. svo
hrærður var hann yfir að hitta flokks-
foringjann. Gagarin lét i Ijós áhuga á
að fara næst til Venusar og einnig lýsir
hann i fjálglegu máli fegurð jarðarinnar
eins og hún birtist honum úr geimfar-
inu. enda þótt fegurð Sovétrikjanna
hafi þar verið öðru meiri Gagarin var
27 ára þegar hann fór i geimferðina
Hann var tveggja barna faðir. Hann
naut mikillar hylli i Sovétrikjunum eftir
afrek sitt, hann ferðaðist til margra
landa — kom meðal annars til íslands
1962 — og sagði frá ferð sinni, en i
aðra geimför fór hann ekki Gagarín
fórsl i æfingaflugi árið 1968 og var
syrgður sem hetja i Sovétríkjunum.
V
Það forskot Sovétrikjanna sem jókst
enn við það er Vostok I var skotið út i
geiminn varð enn til að auka áhyggjur
Bandaríkjamanna. Kennedy var nú orð-
ínn forseti og ákvað hann að setja
Bandarikjunum það markmið að koma
manni til tunglsins fyrir lok áratugar
íns. Fyrsti Bandarikjamaðurinn i
geimnum varð John Glenn sem fór
þrjá hringi umhverfís jörðina þann 20.
febrúar 1962, i Mercurygeimfarinu
Vinátta-7
VI
Bandarikjamenn gerðu sér grein fyrir
þvi að gera yrði langtum meira átak i
geimáætlunum sinum en Mercuryáætl-
unin þauð uppá Þar með var hafinn
nýr þáttur i geimrannsóknum með
Geminigeimförunum Lengsta mann-
aða Geminiferðin stóð í tvær vikur Og
þann 15 desember 1965 tókst síðan
að láta tvö Geminigeimför mætast á
braut
VII
Sjónvarpsútsendingar um gervi-
hnetti þykja nú svo sjálfsagðar að varla
tekur um þær að tala En þegar fyrstu
sjónvarpshnettirnir voru sendir upp i
júli 1962 var þetta mikils háttar at-
burður Þarna var um að ræða Telstar-
1. Með tilkomu þessara hnatta varð
algjör bylting á þessu sviði og sjón-
varpsefni fer nú að mjög miklu leyti
um qervihnetti milli heimsálfa
VIII
Þann 3 febrúar 1966 voru Sovét-
menn enn i sviðsljósinu eftir að Banda-
rikjamenn höfðu af ofurkappi þróað
áætlanir sínar En nú tókst Sovétmönn-
um að koma Lunu-9 til tunglsins og
láta hana lenda þar á Stormahafi.
IX
Hápunktur bandariskra geimrann-
sókna varð þann 20. júli 1969 Þá
lenti Apollo 1 1 á Kyrrahafi á tunglinu
og fyrsti maðurinn sté fæti sinum á
tunglið: Neil Armstrong Þremur dög-
um áður hafði Saturnus-5 eldflaug
skotið Apollofarinu á braut og tókst
þessi ferð i alla staði glæsilega. Fyrsti
maðurinn á tunglinu, Neil Armstrong,
hafði verið i hópi bandariskra geimfara
sem komu hingað til íslands til æfinga
og athugana sumarið 1967. Arm-
strong hafði þá farið í eina geimferð
Geimfararnir fóru hér viða um land.
m a. i Öskju þar sem þótti sem lands-
lag gæti verið likt og á tunglinu. Létu
geimfararnir vel af veru sinni hér og
töldu hana hina lærdómsrikustu
Siðan þeir Armstrong og félagi hans
Aldrin stigu á tunglið hafa fimm tungl-
lendingar mannaðra geimfara tekizt
þar Samtals hafa tólf manns stigið á
tunglið og 2 7 séð tunglið mjög nærri
Tunglfararnir hafa flutt til jarðar hundr-
uð kilóa af tunglgrjóti og m a. eru
nokkrir slíkir hér i Þjóðminjasafni
X
Sovétmenn hafa ekki sent menn til
tunglsins, ef aftur á móti sjálfvirkar
stöðvar og vagna svo sem Lunochod 1
og 2 Lunochod 1 lenti þann 17
nóvemþer 1970 á Mare Imbrium.
Sjónvarpsvélar Lunochod hafa tekið
yfir 20 þúsund myndir Lunchod 2.
skemmdist er hann rann ofan i gig og
valt
XI
Svo virðist sem markmið Sovétrikj-
anna hafi verið að koma upp mönnuð-
um geimstöðvum Til að svo megi
verða þarf mjög miklar tilraunir og i
apríl 1971 var Saljut I sendur upp og
síðan hafa Soyus-geimför verið marg-
sinnis tengd við stöðina Þá er fyrir
löngu hafin samvinna á sviði geim-
rannsókna milli Bandarikjamanna og
Sovétmanna og er stefnt að þvi að
Bjami Benediktsson forsastisráSherra hitti bandarisku geimfarana meSsn
þeir voru fyrir norSan. Á myndinni sést ráðherra á tali viS Armstrona
Gagarin meS konu sinni og bami
Gagarin viS komuna til íslands