Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1977
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
tliB 21. marz — 19. apríl
Þér verður meira úr de«inum ef þú
heldur þig heima við. heldur en ef þú ert
á flakki. Þú kannt að lenda í smá deilum
við maka þinn út af peninKamálum.
Nautið
20. april — 20. maí
Vinir þfnir neta hjálpað við lausn fjol-
skylduvandamála. Hlustaðu ekki á ráð-
leggingar þeirra varðandi fjármál þín.
h
Tvíburarnir
21. mai — 20. júní
Farðu gætilega með fjármuni þfna f dag.
Það er engin ástæða til að spila sig meiri
en maður er í raun og veru. Kvöldið
verður rólegt.
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Ef þú ert f einhverjum vafa skaltu leita
ráða hjá þeim sem búa yfir sérfræðilegri
þekklngu. Kvöldið getur orðið skemmti-
legt.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Tillögur þfnar munu falla í góðan jarð-
veg innan fjölskyIdunnar f dag. Kn þú
getur tapað fjármunum ef þú teflir of
djarft.
Mærin
23. ágúst —22. sept.
Þetta er kjörinn dagur til að eyða með
fjölskvldunni. þeir geta frætt þig um
ýmislegt sem þú hefur verið í vafa um
lengi.
Vogin
W/lTTÁ 23. sept. — 22. okt.
Skrifaðu ekki undir neitt nema hafa les-
ið það vel áður. Það getur orðið erfitt að
leiðrétta misskilninginn síðar meir.
Drekinn
23. okt —21. nóv.
Það er kominn tími til að þú látir hendur
standa fram úr ermum og látir verkin
tala. Kvöldið getur orðið skemmtilegt ef
þú kærir þig um.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Félagsmálin geta tekið meiri part tíma
þfns í dag. og þú getur Ifka eytt of miklu.
Kvöldinu er betur varið heima en
heiman.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Brevtingar hjá þfnum nánustu geta leitt
til rifrildis einkum ef þær snúast um
peninga. Flýttu þér hægt. annars kanntu
að þurfa aðgera allt aftur.
pK
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú færð tækifæri til að auka tekjur þínar
í dag. og ekki mun af veita, þar sem þú
átt evðslusama vini sem hjálpa þér við að
evða þeim.
Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Öll sambönd eru mikilvæg, og sumar
góðar fréttir koma frá fjarlægum ætt-
ingjum. Vertu fastur fyrir og taktu þínar
ákvarðanir einn.
LJÓSKA
\>A \/ERÐ ég að
KOAAAST AD pvi ^
HVENÆR
JÚBA FeR.
Til. KÚBU
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
o
FLUtS 1
> \s\ \ n
m
rn i*-
I 5PENTM0ST
0F THE 5UMMER
PLAVING BA5E6AIL
Ég stundaói fþróttir mestallt
sumarið.
5ÖMEPAVI WOULP LIKE
T0 BE A PROFE55IONAL
BASEBAIL PLAVER
Kinhvern tímann vildi ég
ííjarnan verða atvinnuíþrótta-
maður.