Morgunblaðið - 05.11.1977, Blaðsíða 1
40SÍÐUR
246. tbl. 64. árg.
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Ilelms á leið f réttarhöldin þar sem hann fékk tvessja ára
skilorðsbundinn fangelsisdóm ot; var ,;ert að ,;reiða 2 þúsund
dalasekt. (AP-sfmamynd)
Helms dæmdur fyr-
ir falskan framburð
\\ ashington — 4. nuvember — Rcuter.
RICHARD Helms, fyrrum vfirmaður handarisku leyniþjðnust-
unnar CIA,.var f da;; dæmdur f 2 þúsund dala sekt fyrir falskan
frambuð í vitnaleiðslum um starfsemi CIA f Chile. \'itnaleiðsl-
urnar fóru fram fvrir utanrfkismálanefnd öldunaadeildar Banda-
ríkjaþings á árinu 1973.
Dómarinn i máli Helms.
Barrington Parker, átaldi harð-
lega þá ákvörðun Helms að láta
svardagann um varðveizlu CIA-
leyndarmála skipa hærri sess
en þann eið sem hann sór um
sannsögli fyrir þingnefndinni.
Dómarinn sagði m.a. að greini-
lega væru menn innan leyni-
þjónustunnar sem teldu sig upp
yfir það hafna að hlíta lögum,
og þar til nýlega hefði Helms
verið einn þeirra.
Ákæran á hendur Helms var í
tveimur liðum, en auk sektar-
innar fékk Helms tveggja ára
skilorðsbundinn fangelsisdóm.
Fyrir réttinum sagði lögfræð-
ingur Helms. að skjólstæðingur
hans hefði komizt i mikinn
vanda þegar þingnefndin yfir-
heyrði hann áður en hann var
gerður að sendiherra Banda-
ríkjanna i íran. en þá vísaði
hann því á bug að CIA hefði
reynt að koma í veg fyrir að
Salvator Allende næði forseta,-
kjöri, enda þótt hið gagnstæða
kæmi í ljós siðar.
Eftir að dómurinn var kveðinn
upp i dag gaf Helms út yfirlýs-
Framhald á bls. 22.
Desai var hætt kominn
er þota hans brotlenti
Fimm fluglióar létu lifið í slysinu
Moskva:
Carillo farinn
úr afmælinu
Mosk\ ii — 4. nóvemher — Reiiter
SANTIAGO Carillo, leiðtogi
spænskra kommúnista og einn
helzti talsmaður Evró-kommún-
ismans, hélt heimleiðis i dag eftir
kuldalegar viðtökur og skamma
viðdvöl í Moskvu í tilefni 60 ára
byltingarafmælisins. Fyrirhugað
var að Carillo ávarpaði fjölda-
fund í Krenil þar sem saman-
komnir voru allir helztu komm-
únistaleiðtogar heims. en þegar
til átti að taka fékk hann ekki
orðið. A fundinum var Carillo
skipað á hinn óæðri bekk, en „La
Pasionaria". flokkssystir hans
sem lengst af var í útlegð l Sovét-
rikjunum. sat i heiðurssæti.
Nyjii-Delhí — 4. nóveinher — AP.
MORARJI Desai forsætisráð-
herra Indlands slapp nieð lítils-
háttar meiðsli þegar flugvél lians
brotlenti í dag í námunda við
Jorhal í Assam á Norðaustur-
Indlandi. en fimm flugliðar fór-
usl í flugsl.vsinu. Hin opinbera
fréttastofa Indlands skýrði frá
því að forsætisráðherrann væri
nú i herspítala í Jorhat og hefði
hann ekki orðið fyrir öðrum
meiðslum en sniávægilegum
skurði á vör. Fyrstu fregnir af
slysinu hermdu að forsætiráð-
herrann hefði ekki svo mikið sem
skrámazt í slvsinu, en hins vegar
hefðu þrír flugliðar orðið f.vrir
einhverjum meiðslum.
Sonur Desais, Kantibhai, sem
jafnan l’ylgir föður sinum á feróa-
lögum, fótbrotnaði í flugslysinu,
aö því er fregnir herma, en óljóst
er hversu alvarleg meiðsli ann-
arra fylgdarmanna forsætisráð-
herrans eru. í fylgdarliðinu voru
24 nienn, en í dag hófsl ferðalag
Desais um austurhéruð Indlands.
Talið er að flugslysiö kunni að
verða til þess að Desai hætti við
ferðalagið.
Ekkert var vitað um slysið fyrr
en fréttamaður, sem var um borð,
kom fótgangandi til manna-
byggða, en þangað er um fimm
kílómetra leið frá slysstaðnum.
Herflugvélin, sem flutti Desai,
er sovézk Tupulev 124 þota, og
Oryggisráð SÞ samþykkti
vopnasölubannið einróma
Samoinuóu þjóóununi — 4. nówmber — \P
ÖRYGGISRAÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma i dag að vopnasölubann skyldi sett á minni-
hlutastjórnina I Suður-Afríku, um leið og þvi var lýst yfir að vopn í höndum hennar væri ógnun við frið
og öryggi í heiminum. Bolha. utanríkisráðherra Suður-Afríku. sagði eftir að þessi ákvörðun öryggisráðs-
ins lá fyrir að hún jafnaðist á við ofheldi og yrði til þess eins að styrkja samstöðuna uni að verja
Suður-Afrfku.
Samþykkt öryggisráðsins er
niðurstaða tveggja vikna þrot-
lausra umræðna um það á vett-
vangi Sameinuðu þjóðanna til
hvaða ráðstafana skyldi gripið
gegn minnihlutastjórninni í
Suður-Afriku og kynþáttamis-
réttisstefnu hennar. einkum þó í
Ijósi þeirra atburða sem urðu þeg-
ar útgáfa blaöa, sem studdu mál-
stað blökkumanna. var bönnuð.
starfsemi andófshópa voru skorð-
ur settar og fjöldi einstaklinga
var sviptur ferðafrelsi og öðrum
grundvallarmannréttindum.
Kurt VValdheim framkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna lét svo
um mælt í dag, að samþykkt
öryggisráðsins væri „sögulegur
viðburðui". og Andrew Young
sendiherra Bandarikjanna hjá SÞ
sagði. að stjórnin i Suöur-Afriku
þyrfti nu ekki lengur aö vera i
vafa um að núverandi stefna
hennar leiddi óhjákvæmilega til
versnandi samskipta við önnur
riki veraldar. Young. sem átti
mikinn þátt í þvi að móta tillög-
una um vopnasölubannið. lagði þó
ríka áherzlu á að nauðsynlegt
væri að halda áfram tilraunum til
að sætta hinar andstæðu fylking-
Framhald á bls. 22.
Vestur-Sahara:
Rauði krossinn sendir fulltrúa
til að fá fanga leysta úr haldi
(icnf — 4. nÓYpmhcr— Rcnlor
ALÞJÓDA Rauði krossinn er f þann vcginn að senda fulltriia sinn til
Alsír til vióræðna um fanga. seni talið er að séu á valdi ska'ruliða í
Yestur—Sahara. en þar á mcðal er vfsl talið að séu átla Frakkar. Að
undanförnu hefur fulltrúi frönsku sljórnarinnar verið f Alsír til að
freista þess að fá Polisario til að lála Frakkana lausa. en hann licfur
ekki hafl árangur seni erfiði hingað til.
Talsmaður Rauða krossins sagði
i dag. að erindreki samtakanna
mundi reyna að fá alla fanga
Polisario leysta úr haldi. en þegar
Frakkarnir voru teknir höndum
voru um 20 Máritanar í för með
þeini. aö því er taliö er. Polisario-
hreyfingin berst fyrir þvi að leysa
Yestur—Sahara undan yfírráðum
Marokkó og Máritaniu.
Rhódesía:
37 skæruliðar felldir
Salisbui'Y 4. nóvcmbor. Rcutcr
HERSTJÓRNIN I Rhódesíu
skýrði frá þvi í kvöld, að her
landsins hefði fellt 37 ska-ruliða
þjóðernissinnaðra blökkumanna í
átökuni sl. sólarhring og hefði
þannig fellt 80 skæruliða frá | ví
sl. suniiudag. í tilkynníngimni
sagði að til átaka liel'ði komið. er
herdeihl Rhódesíuhers rakst á
sieil skæruliða, seni var nýkoiti-
inn inn í laudið frá Mozanibiqtie.
var lending f.vrirhuguð í Jorhat.
Slæm veðurskilyrði ollu þvi að
flugmanninum tókst ekki að hitta
á flugbrautina. en staöurinn þar
sem þotan kom niður er í 22 kíló-
metra fjarlægö frá flugvellinum.
Ekki er nema sólarhringur
síðan Indira Gandhi f.vrrverandi
forsætisráðherra og helzti and-
slæöingur Desais varð fyrir and-
litsmeiðslum. Hún hlaut skurð
fyrir neðan vinstra eyra þegar
aðsúgur var gerður að henni og
bifreiö hennar grýtl með þeim
afleiðingum að rúða brolnaöi.
Æstir andstæðingar Indiru slóðu
fvrir grjólkaslinu, en hún hefur
nú aflýst stjörnmálafundum sín-
um í suöurhluta landsins.
Ræður þeirra kommúnistaleið-
toga á fundinum. sem báru vott
unt rétttúnað og hollustu við möð-
urflokkinn í Sovét. hlutu frábær-
ar undirtektir. en viöbrögðin við
ræðum þeirra. sem létu i ljós
frjálslyndari afstöðu. eins og t.d.
Italinn Enrieo Berlinguer. voru
dræm. Segja ntá aö þrátt fyrir þaö
að Carillo hafi ekki fundið náð
fyrir augum skipuleggjara
byltingarhátiðarinnar. hafi Evró-
Santiago Carillo.
kommúnisminn þó engan veginn
legið þar i þagnargildi því að full-
trúar Frakka. Breta og Itala
fluttu skorinorðar ræður um fjöl-
flokkakerfi og sjálfstæði- komm-
únistaflokka. en ræður þeirra
kölluðu siöan á gagnárásir frá
fulltrúum kommúnistaflokkanna
í ísrael. Portúgal og Yestur-
Þýzkalandi.
Morarji Desai