Morgunblaðið - 05.11.1977, Blaðsíða 6
6
MOKGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR ö NÓVEMBER 1977
VEÐUR
Veöurfræðingarnir
sögöu í gærmorgun:
Enn veröur kall í veðri,
einkum veslantil á
Noröurlandi. Þá var 5
sliga frost hér í bænum,
haföi fariö niöur í 6 stig
í fyrrinótt. í fyrradag
var glampandi sólskin
allan daginn — sólskin
í rúmlega 7 klst. í gær-
morgun var mestur
gaddur á Þingvöllum og
á Sauðárkróki, 11 stig.
Á Akureyri var 4ra
stiga frost. Á nokkrum
stöðum var 2ja stiga
hiti, t.d. á Ilöfn og í
Vestmannaeyjum. Logn
var um land allt. Í
Æöe.v var eins stigs Jiiti
og noröur á Hornbjargs-
vita var liiti viö frost-
mark. Á Staöarhóli var
snjókoma í 4ra stiga
frosti.
Eiður í
framboðá
Vesturlandi
„Eg ákvað um helgina að gefa
kost á mér 1 fyrsta sæti lista
Alþýðuflokksins ð Vesturlandi."
sagði Eiður Guðnason sjðnvarps-
fréttamaður 1 gser. Hann kvað
hafa verið leitað eftir þvl við sig
að hann gaefi kost ð sér og eftir
talsverða umhugsun hefði hanh
'ðkveðið að gefa kost ð sér I próf-
kjðrið.
Afsakiö, örstutt hló vejína bilunar!
ÍÍl
í DAG er laugardagur 5
nóvember, sem er 309 dagur
ársins 1977 Árdegisflóð er i
Reykjavik kl 00.55 og sið-
degisflóð kl 22.21. Sólarupp-
rás i Reykjavik kl. 09 23 og
sólarlag kl 16 59 Á Akureyri
er sólarupprás kl 09 19 og
sólarlag kl 16 32 Sólin er i
hádegísstað i Reykjavik kl
13.11 og tunglið i suðri kl
08 1 9 (Islandsalmanakið)
ARINIAD
MEEILLA
Þér skuluð engu auka við
þau boðorð. sem ég legg
fyrir yður, né draga nokk-
uð frá. svo að þér varð-
veitið skipanir Drottins.
Guðs yðar. sem ég legg
fyrir yður. (5. Mós. 4,2.)
KROSSC3ATA
"iö 11
■■Í3
zuzz
15
1 DAG veröa gel'in saman í
hjónaband í Háteigskirkju
Svanfríöur Elín Jakobs-
dóttir, Iiáaleitisbraut 50,
og Björgvin Þóröarson,
Akurgeröi 15. Séra Jónas
Gíslason gel'ur brúöhjónin
sainan og veröur heimili
þeirra aö Básenda 11 hér i
bænum.
Svstkinabrúökaup í dag: I
dag veröa gefin saman í
hjónaband í Bústaöakirkju
Guörföur Svoinbjörns-
dótlir og Svoinn Lárus
Gunnarsson. Heimili
þeirra veröur aö Njálsgötu
108, Rvik. Ennfremur
Sigríöur Hoimili þoirra
voröur aö Kloppsvogi 132,
Rvík. I
í dag voröa gol'in sanian í
hjónaband í Bústaöakirkju
Hrafnhildur Árnadóttir og
Skúli Konráösson. Heimili
þeirra er aö Háaleilisbraut
15.
rfutJP
HEIMILISDYR
FFtÉTTIR
--PB
FRÁ HÖFNINNI
LARÉTT: 1. gæf 5. snemma 7. skjól
9. snæði 10. fUKlanna 12. samsl. 13.
elskar 14. eins 15. skessan 17. púkar
LÓÐRÉTT: 2. klóra 3. plla 4. pfndir
6. stopp 8. lím 9. ennþá 11. þefar 14.
spádómur 16. átl
Lausn á síðustu
LARÉTT: 1. slarri 5. lár 6. Já 9.
andinn 11. Ra 12. nás 13. OA 14 und
16. ón 17. radda.
LOÐRÉTT: 1. stjarfur 2. al 3. rásina
4. RR 7 ána 8. únsan 10. ná 13. odd
15. NA 16. óa.
í FYRRAKVÖLD fór
Solá frá Roykjavíkur-
höfn á ströndina.
Litlafell kom og fór.
Árdegis í dag er Esja
væntanleg úr strand-
ferð.
rFRÉTTIR 1
VERKÁKVENNÁFÉLAG-
IÐ Framsókn heldur basar
sinn hinn 26. þ.m. og eru
félagskonur beónar aó
koma basarmunum í skrif-
stofu félagsins.
ÞFSSI kisa tapaói/.t frá
húsinu Laugavegur 118 viö
Hlemm. Hún er grábrönd-
óll. Hölt er hún á hægra
framfæti. Nú er uni þaö bil
vika liöin frá því hún
hvarf. Síminn á Laugav.
118 er 22245.
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar heldur basar
laugardaginn 12. nóvem-
ber í safnaðarheimilinu.
Þeir sem hafa hug á að
styrkja basarinn eru vin-
samlega beönir að hringja i
síma 33580 og 83191.
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar heldur fund á
mánudagskvöldið kemur
kl. 8.30 í fundasal
kirkjunnar. Grænlands-
kvöld. Guðmundur Þor-
steinsson sýnir myndir og
segir frá.
PKESTAR í Re.vkjavfk og
nágrenni halda hádegis-
fund í Norræna Húsinu á
mánudaginn.
IHJSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavíkur heldur basar
13. nóv. Þeir sem ætla aó
gefa muni ó basarinn komi
þeim á Baldursgölu 9,
miðvikudaginn 9. nóvem-
ber n.k. Tekið verður á
móti kökum á Hallveigar-
stöðum sunnudaginn 13.
nóv. árdegis 13. nóvember.
SYSTRAFÉL. Alfa hefur
fataúlhlutun n.k. mánudag
kl. 2—5 síðd. að Ingólfs-
stræti 19. KVENFÉLAG
Fríkirkjusafnaóarins i
Reykjavik heldur fund n.k.
mánudagskvöld kl. 8.30 í
Iðnó uppi. Sýndar veröa
ferðamyndir.
KVENFÉLAGIÐ Heimaey
heldur basar í Hallveigar-
stöðum 5. nóv. n.k. og hefst
basarinn kl. 2. Árshátið
Kvenfélags Heimaeyjar
verður í Súlnasal Hótel
Sögu 11. nóv. n.k.
SAFNAÐARFÉLAG As-
prestakalls heldur fund
sunnudaginn 6. nóv. að
Norðurbrún 1, að lokinni
messu og kaffidrykkju.
Gestur fundarins verður
Guðrún Erlendsdóttir hrl.
KVENNADEILD Skag-
firðingafélagsins heldur
aðalfund sinn ífélagsheim-
ilinu Síðumúla 35 n.k.
þriðjudagskvöld kl. 8.30.
Rætt verður um undir-
búning að jólabasar og
vetrarstarfið. Sýnd verður
á fundinum ný eldhúsinn-
rétting.
KVENNADEILD Flug-
björgunarsveitarinnar
hefur kaffisölu og happa-
drætti að Hótel Loftleiðum
n.k. sunnudag kl. 3 siðd.
Þeir velunnarar deildar-
innar sem gefa vilja kökur
geri viðvart í síma 72434
eða 36590.
DACiANA 4. til 10. nóvemher. art hártum döj'um merttöld-
um. er kvöld-. nætur- «k helj'arþjónusta apótekanna í
Revkjavík sem lu*r sejíir: í LAUCiAVEGS APOTEKI. En
auk þess er HOLTS APÓTEK opirt til kl. 22 öll kvöld
vikunnar. nema sunnudag.
—LÆKNASTOFUR eru lokartar á lauj'ardöj'um og
helgidögum. en hægt er art ná samhandi virt lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alia virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokurt á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt art ná samhandi virt lækni í síma L/EKNA-
EELACjÍS REYKJAVlKl'R 11510. en því arteins art ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan
8 art morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjahúrtir og læknaþjónustu
eru gefnar í SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSCJ-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ONÆMLSAIKiERÐIR fvrir fullorrtna gegn mænusrttt
fara fram í HEILSI VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKLR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mert sér
ónæmisskírteini.
lg.30—19.30. Elókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælirt: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: >lánud. — föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartími á
harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Færtingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og
19.30—20. Vlfilsstartir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
S0FN
SJUKRAHUS
IIEIMSÓKNARTÍMAR
Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstörtin: kl. 15 — 16 og kl.
18.30— 19.30. Hvítahandirt: mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
— Færtingarheimili Revkjavíkur. Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
Safnahúsinu virt
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORCiARBÓKASAFN REYKJA VlKl’R:
AÐALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU
DÓCil’M. AÐALSAFN — LESTRARSALI R. Þingholts
stræti 27,-sfmar artalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar
tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—Í8. FARANDBOKA
SOFN — Afgreirtsla f Þingholtsstræti 29 a. simar artal
safns. Bókakassar lánartir f skipum. heilsuhælum og
stofnunum. SÓLIIEIMASAF’N — Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta virt
fatlarta og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
gölu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BOKASAFN LAUCiARNESSKÓLA — Skólabókasafn
sími 32975. Opirt til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. Bl’STAÐASAFN — Búsfarta-
kirkju, sf-ni 3S2’u. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug-
ard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVóCiS í Félagsheimilinu opirt mánu-
daga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNID er opirt alla virka daga kl.
13—19.
NATTI’Rl’CiRIPASAFNIÐ er opirt sunnud., þrirtjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASCiRlMSSAFN, Bergstartastr. 74, er opirt sunnudaga,
þrirtjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfrtd. Aðgang-
ur ókeypis.
SÆDVRASAFNIÐ er opirt alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opid sunnudaga og
mirtvikudaga kl. 1.30—4 sfrtd.
TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opirt mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SVNINCÍIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
oplimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga.
nema laugardag og sunnudag.
Þý/.ka hókasafnirt. Mávahlírt 23. er oplrt þrirtjudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokart yfir veturinn. Kirkjan og
hærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖCiGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar virt Siglún
er opirt þrirtjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
sfrtd.
Klemens Jónsson fyrrv.
landritari og formartur Titan-
félagsíns, kom frá útlöndum
og átti Mhl. samtal virt hann
um Járnbrautarmálirt m.m.:
„Ég tel fullar líkur á því art
byrjart verrti á lagningu járn-
brautarinnar á næsta vori. Fé
til framkvæmdanna var tryggt þegar art fengnu sérlevfi.
Ég sendi nú rfkisstjórninni beiðni um slíkt sérlevfi,
sagði Klemens. Þetta er lienni þeim mun fremur innan
liandar, þar sem þetta verrtur art teljast ópólitfskt mál.
Þart er Ifka áiit mitt og margra annarra og þetta megi
ekki verrta pólitfskt mál. Þart er nauðsvnja- og framfara-
fvrirtæki, er snertir mjög höfurtstaðinn og allt Surtur-
landsundirlendirt og því mjög varrtandi hag alls lands-
ins. — Sem sagt fáist sérlevfið eins og lög áskilja og
heimila má búast virt skjótum framkvæmdum og mikilli
atvinnu fyrir fsl. verkamenn."
BILANAVAKT
VAKTÞJÖNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sírtdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarart allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekirt er virt tilkynningum um hilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfeilum örtrum sem horg-
arhúar telja sig þurfa art fá artstort borgarstarfsmanna.
/
GENGISSKBANING
NR. 211 — 4. nðvember 1977.
Éilling Kl. 1,1.0« Kaup Sala
1 Handarfkjadoliar 2I0.SII 211.10
1 Sterlingspund 380,60 3*1.70
1 Kandadadollai 180.00 190.50
i«« Danskar króniir .I442.Z0 3452,00
100 Norskar krónur 3*35,10 3*46.00
100 Sænskar krónur 43*3.40 4305.00
10« Flnnsk mork 5076.00 5090.40
10« Franskir frankar 4383.60 4396.10
10« BpIr. f rankar 506,30 598,00
100 Svissn frankar 9480,80 9507.90
100 Ciyltini 8667.00 «601.70
100 V.-Þý/k mörk 0321.00 9347.50
100 l.frur 23.0« 24.02
100 Atislurr. K*h. 1300.10 1312.K0
100 Eseudos 51*.10 519.60
100 Pesetar 253,30 254.00
100 Ven 84.59 84.83
Breyling frá sfrtustu skráningti.
V