Morgunblaðið - 05.11.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.11.1977, Blaðsíða 27
MORGUXBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. XOVEMBER 1977 27 Spassky er í toppformi Senn fer í hönd í Belgrad i Júgóslavíu einvígi þeirra Spasskvs og Korehnois um rétt- inn til að skora á heimsmeistar- ann, Karpov. Hjá báóum stend- ur undirbúningur einvígisins nú sem hæst og í þeim efnum lætur hvorugur sitt eftir liggja, því aó í einvigi milli tveggja svo jafnra skákmanna getur slíkt ráóió úrslitum. Þeir hafa reyndar áður veriö staddir í nákvæmlega sömu sporum. Það var árið 1968, er þeir tefldu einvigi um réttinn til að skora á Petrosjan. Þá sigr- aði Spassky 6‘4 — 3'A og síðan varð hann heimsmeistari. Korehnoi hefur hins vegar ver- ið á hraðri uppleið síðan og nú gæti einvígið farið hvorum sém er i vil. Það vakti því talsverða at- hygli á dögunum er Spassky tefldi æfingaeinvigi vió hinn unga og efnilega hollenska stói- meistara Jan Timman, því að fyrir ári tefldu þeir Korehnoi og Timman einvigi og lyktaði því með sigri hins fyrrnefnda, 5‘A — 2‘A. Síðan þá hefur Timman farið mikið fram, en engu að síður sigraði Spassky með lillu minni yfirburðum, en Korehnoi, 4—2. Spassky vann fyrstu og þriðju skákina og var sú þriðja athyglisverðasta skákin f ein- víginu: 15. Bxe6! (En ekki 15. Rxe6? vegna Rxd4!, 16. exd4 — Bxd4 og svartur hefur sterkt mótspil) fxe6, 16. Dxg6 — Be4 (Eða 16 . . . He8, 17. Hh3. 16 . . . Rxd4 gekk ekki vegna 17. exd4 — Dxd4, 18. Dxe6 + ) 17. Dh7+ — Kf7, 18. Rh5 — Hg8, 19. Hh3! (Svartur er nú með öllu varnarlaus) Haf8, 20. Rxg7 — Hh8 (Örvænting) Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON 21. Hf3+ — Ke7, 22. Ba3+ — Rb4, 23. Bxd4+ — c5 24. dxe5! — Hxh7, 25. exb6+ Svartur gafsl upp. Að skulum við rifja upp beztu skák Spassk.vs í einvíginu við Korehnoi 1968: 7. skákin: Hvítt: Boris Spassky Svart: Viktor Korchnoi Kóngsindversk vörn. 1. d4 — Rf6, 2. e4 — g6, 3. Re3 — Bg7, 4. e4 — (16, 5. f3 — 0-0, 6. Be3 — Re6, 7. Rge2 — a6, 8. Rel — e5, 9. d5------Rd4, 10. Rb3 — Rxb3, 11. Dxl>3 — e5?! (Vænlegra til árangurs er sennilega 11 . . . Rh5 og síðan 12 ...f5) 12. dxc6 (Framhjáhlaup) bxe6, 13. 0-0-0! — Be6? (Betra var 13 . . . De7, því að 14. Db6 getur svartur svarað með 14 . .. Bb7) • 14. Da3 — Re8(14 . . . d5 var slæmt vegna 15. exd5 — exd5, 16. exd5 — Rxd5, 17. Be4 — Hc8, 18. Bxd5 — Bxd5, 19. Kbl verður svartur að gefa skipta- mun) 15. h4! — 16! (Þessi leikur veikir svörtu stöð- una. Betra var 15 ... Bf6 og síðan 16 . . . Be7. Nú verður svarta staðan mjög erfið) 16. e5! Hf7 (16 . . . ci5? vrði svarað með 17. exd5 — exd5, 18. Be4 — Re7, 19. Rxd5! og hvorl sem svartur leikur, nú 19 . . . Rxd5. 20. Hxd5! eða 19 . . . Bxd5. 20. Rxd5 — Rxd5, 21. Db3 hefur hvítur unn- iö liö) 17. Da4 — De7, 18. Be4 — Bxe4, 19. Dxe4 — Bf8, 20. Ii5! — dxe5. 21. hxg6 — hxg6, 22. De6 — Hd8, 23. Hxd8 — Hxd8. 24. Hdl (Svartur hótar 26 . .. De6, en Spassk.v finnur mjög snjalla lausn læknilega séð:) 26. Db6! — Kg7 (Skárra var 26 . . . e4. Nú vinn- ur hvítur peð) 27. Rd5! — De6 (Eða 27 . . . Rxd5, 28. Hxd5 — e4, 29. Dxa6) 28. Bxe5 — Bxe5, 29. Dxe5 — Rb5, 30. De3 — I)e(i +, 31. Kbl — Rd4, 32. Hcl — Db5, 33. Rc7 — De2, 34. Re6+ — Kh7, 35. Dh6+! og svartur gafst upp. llvítt: Boris Spassky Svart: Jan Timnian Grúnfeldsvörn I. d4 — Rf6, 2 c4 — g6, 3. Re3 —d5, 4. cxd5. (Uppskiptaafbrigðið. Meó því hefur Spassky unnið marga góða sigra. T.d. gegn Fiseher á Olympíumótinu í Siegen 1970) Rxd5, 5. e4 — Rxc3, 6. bxc3 — Bg7, 7. Be4 — 0-0, 8. Re2 — b6 (Þetta afbrigði er mikið teflt um þessar myndir, en samt vafalaust lakara en hið hefð- bundna 8 ...e5) 9. h4! — Rc6, 10. Bd5!? (Nýr leikur í stöðunni. Eftir hið venjulega 10. h5 — Ra5, 11. Bd3 — e5 ætti svörtum að tak- ast að jafna taflið) Dd7 (10 . . . Bd7 gæti vir'sl eðlilegri leikur í stöðunni, en eftirll.hð — Ra5, 12. Bd3 — e5, 13. Be3 hefur hvítur greinilega þægi- iega stöðu) II. h5 — Ba6? (Of djarfur leikur eins og Spassky tekst að sýna fram á. Rétt var strax 11 . . . e6 og eftir 12. Bc4 — Ra5, 13. Bd3 — e5 er komin upp mjög svipuð staða og i hinu venjulega afbrigði. Svartur hefur að vísu unnið leikina Dd7 og e6, en það þarf alls ekki að vera honum í hag) 12. hxg6 — hxg6, 13. Rf4 (Hótar 14. Rxg6) e6, 14. Dg4! (Svartur á nú þegar mjög erfitt um vik. Eftir 14 . .. Hfe8 kemur 15. Dh3 og ef þá t.d. 15 . . . Had8 hefur hvftur náð upp vinnings- stöðu eftir 16. Dh7+ — Kf8, 17. Rxg6+! — fxg6, 18. Bh6) 111(18 Consoion'® „ „ \a Ba((®d?sa Pa?daena að Barrad°sa»ua Bor M>»n!‘ 2.500 gnor " , k, 1 ^ \ ^gr^gr SAMTAKA „ Samvinnuferdir halda kynningar- og skemmtikvöld í Þórscafé sunnudaginn 6. 'nó','>mber Húsið opið kl. 7 til 1. v.h Tvær ferðir til KíMVíAI? og ein ferð til Samvinnuferdir f Tízkusýning Hinn umtalaði ítalski tízkufatnaður frá verzluninni /HCCNS Stjórnandi Pálína Jónmundsdóttir Söluskrifstofa Samvinnuferða '^i&SsSÆ verður opin í Þórscafé allt kvöldið. Sérstakur kynningar afsláttur ^gg ^gr STYRKIÐ SÉRHÆFT BJÖRGUNARSTARF Kaupið merki Flugbjörgunarsveitarinnar —— .... ... - , . .. ............/asss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.