Morgunblaðið - 05.11.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.11.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER 1977 37 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL 10 — 11 . FRÁ MÁNUDEGI strendur þess. Og snjóþaktar og veðtirbárðár sveitir og öræfi. mjúkt lognkafald og mjöllina. en líka ofsarok og snjóbylji æðandi um sveitir og fjöll. Og varist að blanda í þetta mannlegri tónlist. Aö visu mætti gera þaö á stöku staö. en yrði þá að vera með ýtrustu varkárni og smekkvisi. Önnur ósk: Látið okkur sjá og heyra meira af viðtölunt við fóik- ið. okkar fólk. Ég hygg að margir séu mér sammáia um það. að ýniis slik litt undirbúin viðtöl i sjón- varpi og útvarpi hafi verið með skemmtilegasta efni þess. Til þess að fá nægan tíma fyrir nýja þætti mætti skera niður eitt- hvað af útlendum hrolivekjum og þvættingi. Y.J." Sjálfsagt eru margir sammála bréfritara um það að lítið undir- búin viðtöl geta veriö nokkuð liflegt efni. ef viðmælendur 'spyrj- enda og spyrjendur sjálfar eru ekki um of bundnir af tauga- spennu. geta talað frjálslega og óþvingað um hlutina og minnast e.t.v. margir I þvi sambandi rabbs Svavars Gests hér fyrr á árum við fölkið. sem hann var með í spurn- inga- og skemmtiþáttum sinunt. Fleiri dærni nuetti nefna og þess- ari hugntynd er hér með skotið að dagskráfölki (dagskrárkröfum?) til umhugsunar. Þessir hringdu . . . 0 Enn um Eik Enn hafa aðdáendur Eikar haft samband við Velvakanda og nú er svarað nokkrum orðum spurningu síðasta pistils: — Ég vil aðeins benda á að það er Finni. sem raular örlítið I lag- inu Eitthvað almennilegt. sem spurt var um hér nýlega. en ég ruglaðist á lögum. þegar ég svar- aði þessu siðast. Um hitt. að söng- ur plötunnar sé ekki góður. eins og á að hafa slaöiö I umsögnum dagblaða um plötuná. vil ég segja að freniur var bent á að söngur Finna væri of mikið ,,á bak við". hann hefði lent á bak við i hljóð- blönduninni. A þetta er a.m.k. bent I umsögnum Morgunblaðsins og Þjóðviljans. Velvakandi hyggur að nú sé orðið útrætt um söng þeirra Eik- armanna en ef menn vilja ræða meira um popptönlist eða aðra tónlist þá er það að sjálfsögðu velkomið. en bendir aðeins að vel megi tala unt aðrar hljómsveitir en Eik og annars konar tónlist en popptónlist. En nóg unt það og hér er ööruvisi mál á ferð. 0 Að sigrast á verðbólgunni Verzlunarniaður: — Ég vil fá að taka undir það sem hefur verið rætt örlitið á undanförnum vikum og mánuð- unt að tekið verði upp frjálst verð- SKÁK lag á nokkrum vörutegundum. Sú staða sem upp er að konia I við- skiptalífi okkar I.d. varðandi mat- vörur er að mörgu leyti merkileg. sem sagt sú. að stórbúðir og smærri kaupmenn hafa reynt að bjóða vörutegundir á lægra verði en ieyft er. Hver kannast ekki við setningarnar: leyft verð — okkar verð. o.s.frv. Það hefur líka komið I Ijós að því er mér finnst að störbúðunum og verztunarmönn- um yfirleitt er treystandi tii að sjá svo um að neytendur fái vör- una á sem hagkvæmustu verði. verzlunarmenn eru farnir að leit- ast við að bjóða sifellt lægra og hagkvæmara vöruverð. Því finn- ast mér að nú ættu verðlagsyfir- völd að siaka aðeins á sinu eftir- liti. en það þarf án efa lagabreyt- ingu tii að svo v.erði. þ.e. það þarf áreiðanlega að breyta nokkuð öll- um verðlagsmálum yfirleitt. sér- staklega hvað varðar ntatvörur. Föl'k fer um borgina þvera og endilanga til að elta uppi sértil- boð hér og þar. og þá vlröist ekki skipta máli hvaða vegaiengdir eru i húfi. ein innkaupaferö. þar sem keypt er til vikunnar eða jafnvel mánaðarins. getur sparað mikið. bæði tima og peninga. Taiað er Um að veröbólgan sé mikið vanda- mál. og meira að segja er mikið taiað um það. en minna gert til að finna leiðir til að sigrast á henni. Má ekki vera að öðru visi verð- lagsstjðrn verði liöur i þvi að lækka verðbólguna. en þá nteina ég ek.ki eini liðurinn. það þarf að finna ýmislegt annað tii að að- stoða við þá miklu baráttu sem þarf til að sigrast á henni. Al- menningur héfur nokkuð látið þessi mái til sin taka en mér þætti fróðlegt að heyra meiia frá kaup- mönnunum sjálfum. Umsjón: Margeir Pétursson Á meistaramóti Hvita Rúss- lands I ár kom þessi staða upp í skák þeirra Kapenguts, sem hafði hvítt og átti leik, og Marjasins. 19. Dg6! og svartur sá sér þann kost vænstan að gefast upp, þvi að hann á ekkert svar við hótuninni 20. Rf5. Kapengut varð hinn öruggi sig- urvegari mótsins, hlaut 11 v. af 13 mögulegum. Næstir komu þeirDidishko og Juferov með 9V4 v. hvor og síðan þeir Marjasin og Smirnov með 8'A v. HÖGNI HREKKVÍSI Þrír af þessum fjórum köttum eru vitlausir í matinn frá okkur. — Sýnir hver gædin eru! — Athugasemd Framhald af bls. 13 grónust, reiknast vinnuskyldan i fjölda kvaðninga á mánuði Kvaðningaskyldan þar er frá 15 upp í 20 og er okkur ekki kunnugt um hærri kvaðningaskyldu nokk- ursstaðar, en væri gildandi samn- ingi okkar breytt í kvaðninga- skyldusamning kemur i ljós að við höfum 35 kvaðningaskyldur á mánuði. Við höfum heyrt og þykjumst vita að ekki sé meining höfunda frumvarpsins að bæta á okkur vinnuskyldu, heldur sé ætlun þeirra að færa vinnuskylduna þannig til að taka eigi af dagvinn- unni og færa yfir á kvöldvinnu í Þjóðleikhúsinu. Þar teljum við gróflega að okkur vegið, því í gild- andi kjarasamningi eru engar kvaðir um vinnu I Þjóðleikhúsi. Að færa vinnuskyldu okkar yfir á kvöldin t Þjóðieikhúsinu útilokar ekki einungis aukatekjuöflun okkar heldur gerir það okkar nýja og drífandi framkvæmdastjóra ómögulegt að reka hljómsveitina eðlilega, því að sjálfsögðu verður hann þar með að taka tillit til þarfa Þjóðleikhússins á vinnu okkar og gerir það honum svo til ómögolegt að sinna ýmsum öðrum þáttum I hinu raunverulega við- fangsefni hljómsveitarinnar. Á síðasta ári voru haldnir 39 tón- leikar, þar af 10 úti á landi en hitt voru áskriftartónleikar, aukatón- leikar, barnatónleikar, skólatón- leikar, listahátíðartónleikar og tónleikar á vegum Norrænu músikdaganna. Auk þess stóð hljómsveitin fyrir starfskynningu i skóla, hljóðritaði 33 tónverk fvr- ir útvarpið og sjónvarpsupptöku. Frumvarpið, sem fyrir liggur, mun óhjákvæmilega draga stór- lega úr allri slíkri starfsemi hljómsveitarinnar, því auðsætt er aó eitthvað verður að láta undan þegar flytja á hluta vinnuskyld- unnaryfir í aðra hjálegu. Við hefðum talið, að eftir 27 ára starf við „erfiðar aðstæður og öryggisleýsi" svo notuð séu orð ráðuneytisstjórans, hefði S.í. átt skilið að fram kæmi frumvarp, sem miðaði að vexti og framgangi hljómsveitarinnar en ekki að skapa fyrirséð ófremdarástand, sem leiddi til vanskapnaðar ef að best léti eða dauða hljómsveitar- innar i versta tilfelli. Iw Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið, pik-up bif- reið og nokkrar ógangfærar bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 8. nóv. kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnaliðseigna. ygs- Göran Bergendal flytur erindi um sænska tónskáldið Allan Petterson og kynnir hljómplötur i dag, laugar- dag 5. nóv. kl. 16.00. Á morgun, sunnudag 6. nóv. kl. 16.00 flytur hann erindi um Rikskonserter í skólum Sví- þjóðar. Verið velkomin. NORRÍNA HÖSÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HU5 Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 5. nóvember verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi Úlfar Þórðarson. varaboraarfulltrúi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.