Morgunblaðið - 24.11.1977, Side 33

Morgunblaðið - 24.11.1977, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1977 33 Vidskipli vió < instök löiul i hlutfallsttílum 1974 -1976. hm/lutningur fc.i.J / Ulftuinin, ur if.o.h i / millj. kr. h>74 1975 1976 1974 1975 I97f, Alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100.0 1 FTA 20,0 20.8 18,6 22.7 19.0 20.7 Ausiurriki 0,6 0.6 0.6 . 0,2 0.1 0.1 l-innlanti 2,6 2,3 2.0 1.2 ,1.4 1.7 Noregur 8,4 10,7 8.4 3.2 1,8 2.6 Portugal 0.4 0,4 0,3 10.3 11,8 10.4 Sviss 1.0 0,8 0.9 5.7 1.7 3.2 SvíhjÓÁ 7.0 6,0 6,4 2.1 2.2 2.7 . EBE 44,9 45,0 43,4 28.7 25,0 31.1 Brclland 2.1 10,9 10,7 3.1 10,1 0.9 8.5 10,2 12.1 Danmork 9.4 10.1 9,5 5,8 4.0 3.1 Frakktand 2,1 2.6 2.0 o.s 0,8 (1.6 lloll.mil 6.7 6.8 6.1 0.9 0.5 0.8 írland 0.1 0.1 0.2 0 0 0 • ítalia 1,4 1.4 1.5 3,0 2.3 3.2 L.uxcmburg 0.1 0,1 0 0 0.1 0 Vcstur-Þýskaland 12.1 10,7 10.9 8.8 6,3 10.5 Austur-Evropa 13.3 12,5 13.8 12.4 13,4 10,2 Austur-hýskaland 0,2 0.2 0,2 0.9 0.1 0.2 Bulgaria 0 0 0 0 0 0 Pólland 2.6 1.0 1.0 3,3 1.2 3.0 kumcnia 0 0 0 0 0 0.1 Kússland 9,5 10,3 11.7 7.6 10,8 5,5 Tckkóslóvakia 1.0 1,0 0,8 0,5 1,3 Í.O ilingvcrjaland 0 0 0.1 0.1 0 0.4 1 Önnur-Evrópulönd 2.7 1,0 0.8 7.2 6,1 4,4 Ficrcyjar 0.1 0 0 0.8 0,5 0.5 Grikkland 0 0 0 1,3 1,2 1.2 Júgóslavia 0,1 0,1 0 0,6 0.1 0 Spánn 2.5 0,9 0,8 4,5 4,3 2.5 Tyrkland 0 • 0 0 0 0 0!2 Noröur-Amerika . ' 8.4 9.4 10,8 22.3 29.4 29.0 Bandarikin 7,9 9,3 10.5 22.1 29.2 "'8.8 Kanada 0,5 0.1 0.1 0.2 0.2 0.2 Ástralia 5.3 6,0 4.4 0 0 0,1 Brasilia 0,6 1,0 l.l 0,6 0,5 0.7 ísracl 0,1 0.1 0,1 0 0 Japan 2,7 2,3 4.1 4,2 1.0 1.5 Kína 0.1 0.1 0,1 0 3.8 Nigcria 0 0 0 0,2 1.3 1.3 Panama o.l 0,1 o.i 0,2 0,1 0,1 Önnur lönd 1.8 2,0 2.7 1,4 0,4 0,9 Vörusýningar Islendingar hafa I auknum mæli hin seinni ár farið erlendis til þátttöku og fræðslu á erlendar vörusýningar, en I þeim efnum er um mjög fjöl- breytt úrval fyrir nær alla þætti viðskiptalffsins og f þvf sambandi er birtur hér að neðan listi yfir helztu sýningar sem nú eru I gangi eða eru að byrja: 22. —26. nðvember, i Miinchen sýning á ýmsum elektróniskum tækjum og sam- hliða sýningunni er ráðstefna um sömu málefni. 22.—25. nóvembef, í Frankfurt vefnaðarvörusýning og kaupstefna. 23.—26. nóvember, i Dusseldorf sýning á öryggis- tækjum til iðnaðar. 24. nóvember — 4. desember, í París, alþjóðleg byggingavöru- sýning. 27. nóvember — 11. desember i Lagos „fyrsta“ alþjóðavörusýningin þar. 29. nóvember — 3. desember í Tokyo byggingavörusýning. 1.—7. desember i Dakar alþjóð- leg landbúnaðarvörusýning. 5.—10. desember i Paris alþjóð- leg iðnaðarefnasýning. Bandaríski stáliðnaðurinn:______ Mikill vandi — eitt fyrirtæki með um 159 milljarða tap á fyrstu níu mánuðum ársins MJÖG SLÆMT ástand hefur ríkt I málum bandariska stáliðnaðar- ins að undanförnu og kemur það mjög berlega I Ijós þegar annað stærsta fyrirtækið, Bethlehem Steei, tilkynnti nýlega að á þrem- ur fyrstu ársfjórðungum þessa árs hefði fyrirtækið tapað um 750 milljónum dollara sem eru um 159 milljarðar fslenzkra króna. Bethlehem hefur undanfarin ár verið frægt fyrir góða stjórnun og verið mjög opið fyrir öllum nýj- ungum' og málefni starfsmanna fyrirtækisins hafa jafnan verið í mjög góðu lagi, en á þessu ári hefur fyrirtækið þurft að segja upp 12000 starfsmönnum af þeim 90000, sem störfuðu hjá fyrirtæk- inu áður en þessi mikli vandi fór að gera verulega vart við sig á seinni hluta ársins 1976. Greinargerð Sverris Runólfssonar III Viljum við Áður hefur komið fram í skrifum minum að ég hef aldrei álitið að þeir tveir vegamálastjórar sem ég hef haft viðskipti við ynnu á móti mér. Við höfum haft skiptar skoðanir en það er aðeins heilbrigt Því miður get ég ekki sagt það sama um suma þeirra undir- menn og þá ósýnilegu spotta i þessu þjóðfélagi, sem ég kalla mafíur. Það er kannski rangt að nefna ekki nöfn en það er svo oft að manns mestu and- stæðingar í byrjun hugmynda, verða bestu stuðningsmenn þegar á reynir. Frá tækjaútbúnaði og vinnubrögðum hér á landi sýnist mér að mafíurnar i okkar þjóðfélagi, skilji ekki að góð afkoma þjóðar byggist aðallega á góðu vegakerfi og þeir vilji ekki betri vegi? Kafli nr. tvö þessarar greinargerðar birtist 9. nóv. s.l. Þar kom fram hvern- ig misskilningur hafði orðið milli full- trúa Vegagerðarinnar og fulltrúa „Bl.á.st." 3 4 1973 um útvegun tækja við gerð tilraunakaflans á Kjalarnesi Allir fulltrúar „Bl.á.st." sem sátu fyrr- nefnda fundi eru þaulvanir fundarsetu og því með ólikindum að við allir misskildum fulltrúa V.R Nokkur dæmi af þeim mörgu skal ég nefna hvað V R var ..hjálpleg við útvegun tækja" Undirverktaka valtari hafði bilað. fór ég þá fyrir hann til tækjamanns V R Mér var ekki tekið opnum örmum svo ég fór til yfirverkfræðings Vegagerðarinn- ar Þá var mér sagt að ég mætti ekki fara beint til tækjamannsins heldur yrði ég að gera viðskipti gegnum eftir- litið þegar ég þyrfti á einhverju að halda utan þess sem Vegagerðin hafði lofað skriflega, sem var: „Scraper Veg- hefill (þegar hann er ekki í vegheflun) Vatnstankur og dráttarbill. Kindfóta- valtari (án dráttartækis)". Líklega hafði tækjamaðurinn hringt i yfirverkfræð- inginn Þegar ég sagði eftirlitinu frá þessu, varð fulltrúa þess að orði: „Hva! Við erum engir tækjamiðlarar." Eftirlitið reyndi að ná i yfirverkfræð- ing V R en gat ekki Þá sögðu þeir mér að hafa samband daginn eftir Á með- an mundu þeir athuga málið Nú dag- inn eftir var sagt að svona vildi Vega- gerðin hafa það Þetta sýnist mér að V R hafði litinn sem engan áhuga á að vera „hjálpleg við útvegun tækja " Það er engin leið að reikna út hvað þetta fyrirkomulag kostaði framkvæmdina og enginn getur gert sér i hugarlund hvað þetta kom sér oft illa fyrir mig Vitaskuld fannst mér það vera skylda mín að leita til Vegagerðarinnar þegar mig vantaði eitthvað í staðinn fyrir að leigja það frá öðrum Annað dæmi hvað Vegagerðin var „hjálpleg við út- vegun tækja” Vegna þess að við höfð- um ekki „mulningsvél á staðnum" (Pulverizer) hafði ég ákveðið, þegar verklýsingin var skrifuð, að nota hefla og mann til að taka stóra grjótið úr jarðvegshryggnum á vegarstæðinu i burðarlagið Eins og ég hef oft gert i staðinn fyrir að sigta efnið Mér var gert mjög erfitt að breyta verklýsing- unni eftir að framkvæmd hófst, sem er algengt að fá, svo ég ákvað að sigta efnið Teiknaði ég sigti og fór með öðrum manni til tækjamanns Vega- gerðarinnar og spurði hvort þeir ættu ekki neitt i þessa átt Hann segir „Nei, við eigum ekkert i þessa átt nema kannski einhvers staðar úti á landi " Þá varð mér að orði „Þá verðúm við vfsf betri vegi? að smiða það " Þá svarar hann „Það ætti nú ekki að vera mikill vandi fyrir þig sem veizt allt betur en við " Á þessu stigi málsins var ég orðinn vanur svona óhreinindum, en þó langaði mig til að segja: Jú vinur minn, veit ég það, því ég er búinn að gleyma meiru en sumir okkar sérfræðingar vita Jæja, við smíðuðum sigtið, sem vitaskuld tafði framkvæmdir nokkuð Þegar við erum byrjaðir að sigta, kemur maður upp á verkstað og spyr verkstjóra minn hvers vegna við notuðum ekki sigtið sem lægi niðri i Vegagerðarporti Verkstjórinn segir mér þetta svo ég Skæruliðar í skjóli myrkurs ~ný bók Francis Cliffords HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi hefur sent frá sér nýja bók eftir höfundinn Francis Clifford. Nefnist hún „Ska^rulidar í skjóli myrkurs“. Þetta er tíunda bók Cliffords sem gefin er út á ís- lenzku. í frétt frá Hörpuútgáfunni seg- ir, aó bókin sé svo spennandi aó enginn leggi hana frá sér fyrr en aó loknum lestri síóustu blaösíöu og gleymi henni aldrei. Höfundurinn hefur hlotiö ýms- ar vióurkenningar fyrir bækur sínar, m.a. 1. verölaun samtaka glæpasagnahöfunda í Bretlandi árið 1969. Bókin er 181 blaósíóa aö stærö. Þýöingu annaðist Skúli Jensson. Prentun og bókband er unnió hjá Prentverki Akraness hf. Kápu- teikningu gerði Hilmar Þ. Helga- son. Engar djúpar holur mynduóust á þessum 100 lengdarmetrum, sem er eini staðurinn af öllum tilraunakaflanum, sem fékk rétt asfalt á réttum tfma. Hinir 1100 metrarnir fengu ekki rétt asfalt og allur kaflinn ekkert slitlag fyrr en ári og seint. Þess vegna er ótrúlegt að kaflinn eyði- lagðist ekki allur. keyri niður í portið Jú, jú, þarna blasir við mér þetta fína sigti Já, ástæðurnar fyrir því að verkið fór fram úr kostnaðaráætlun eru margar. Margir vita hvernig gekk að fá verk- fræðing sem var fáanlegur til að vinna að þessu með mér Það tókst þó loks- ins. Verkfræðingurinn gerði verklýs- ingu og kostnaðaráætlun Verklýsingin fyrir undirbygginguna. skurði og ræsi var eftir verklýsingu Vegagerðarinnar með upplýsingum um kostnað og af- köst tækja frá Vegagerðinni, borgar- verkfræðingi Reykjavíkur og einnig ýmsum verktökum, sem leigja tæki Burðarlagið og slitlagið var áætlað eftir upplýsingum frá ofangreindum aðilum Með aðstoð minni um afköst og hvernig blöndunarvélin vinnur Einnig frá fræðiritum Verklýsingin og kostnaðaráætlunin voru skrifaðar með sérstök tæki í huga, t d fór ég með verkfræðingum til eins verktakans og var ákveðið að við notuðum 2 vagna (scrapers) til að vinna undirbygginguna Þetta brást og varð ég að sætta mig við að breyta til með tæki. og afköst minnkuðu við það frá því sem áætlað var Það viðurkenn- ist hér aftur að ég hafði víst ekki gert mér grein fyrir því að á íslandi er ekki hægt að fara í næsta sima og fá annan i stað þeirra sem bregðast eins og hægt er i Amerrku. Eins og menn vita eru vélar gefnar upp til vissra afkasta. en hér fær meður kannski ekki nema einn þriðja af áætluðum afköstum eftir vinnudag og hef ég vissar hugmyndir um þetta ástand Kostnaðaráætlunin var miðuð við dagvinnu, en það kom á daginn að ég fengi ekki sum tækjanna nema á sunnudögum Við gerð slitlagsms varð ég að nota dreifara sem ekki er byggð- ur fyrir það verk, því dreifaranum sem átti að nota var Vegagerðin búin að farga, þegar þurfti á honum að halda Fyllingar fyrir undirbygginguna voru reiknaðar 25 þús. teningsmetrar Þetta meir en tvöfaldaðist og þar að auki niðurgröftur og jarðvegshreinsanir sem ég taldi ekki nauðsynlegar og ekki ætlaðar Samningar höfðu ekki verið gerðir við landeigendur um námutök- ur. Þegar framkvæmd var hafin var lögbann sett á verkið og þurftum við að breyta yfir í námustaði sem voru óhentugri Ekki einu sinni, heldur oft- ar Út af kostnaði má ekki gleyma blessaðri verðbólgunni en 1 974—75— og 76 voru mestu verð- bólguár hér á landi Kostnaðaráætlun- in var gerð snemma árið 19 74 Það hefur komið fram áður að í verkið, eftir að verklýsingin og kostnaðaráætlunin voru skrifaðar, bættust um 100 metrar við undir- bygginguna og þ a a afleggjari að bænum S : urbæ í bréfi verkfræðings míns þann 12.7.74 stendur „Er málið varðar er einungis óskað eftir grófri kostnaðar- áætlun i formi einingaverða Vakin er athygli á smæð verksms í þessu sam- bandi sem gerir okkur að sjálfsögðu erfitt um vik sérstaklega um mat á undirbyggingu vegarins." í fjórða og seinasta kafla þessarar greinargerðar sem verður afhentur á fréttamannafundi þann 21 nóv. n k mun koma fram m a hvernig að mínu áliti var að ásettu ráði reynt að eyði- leggja þessa tilraun Málverkasýning á Borgarspítalanum UNDANFARNA daga hefur staðió yfir málverkasýning á Borgarspitalanum á verkum Guðrúnar Brandsdóttur hjúkr- unarfræðings. Guórún er elzti starfandi hjúkrunarfræðingur Borgarspítalans, átti 75 ára af- mæli 16. október sl. Fyrir 10 árum tók Guðrún að mála myndir í fristundum sin- um, hún sótti m.a. námskeið í Myndlistaskólanum við Freyjugötu í fjóra vetur og hélt einkasýningu á myndum sínum á Mokka árið 1972. Á Borgarspítalanum sýnir Guð- rún 39 oliumyndir og eru þær flestar til sölu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.