Morgunblaðið - 03.12.1977, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.12.1977, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1977 5 Davfðsdóttir, Kristján Jóns- son og Valur Haraldsson. J8.10 Tónleikar. Tilk.vnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Af lífshlaupi listamanns Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir f sfðara sinn við Eyjólf Eyfells. 20.00 Á óperukvöldi: „Don Pasquale" eftir Gaetano Donizetti Guðmundur Jóns- son kynnir óperuna. Flytjendur: Graziella Sciutti, Fernando Corena, Juan Oncino, Tom Krause, kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín; István Kertesz stj. 21.10 Teboð. Rætt um stjórn- málaieiða og pólitfska rót- tækni. Þátttakendur: Baldur Óskarsson, Davíð Oddsson, Eiríkur Tómasson og Vilmundur Gylfason. Einnig viðtal við Bjarna Guðnason. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 22.10 Cr dagbók Högna Jón- mundar, Knútur R. Magnús- son les úr bókinni „Holdið er veikt“ eftir Harald Á. Sig- urðsson. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Bjarni Felixson er að venju umsjón- armaður íþróttaþáttarins. svo sýndar myndir af iþróttaviðburðum helgarinnar, m a mynd frá leik í S og Þróttar í íslandsmótinu í blaki, sem leikinn var í dag Þá verður sýnd mynd frá Norðurlandamótinu i badminton sem haldið var i Kaupmannahöfn fyrir viku. Að síðustu verða á mánudag sýndar svipmyndir úr leik Schalke 04 og H S V. i þýzku knattspyrnunni, en hún er af mörgum talin sú bezta í heimi Árni Arinbjarnarson, orgel- leikari í kirkju Filadelfíusafn- aðarins, heldur orgeltónleika n.k. sunnudag F kirkju safn- aðarins við Hátún 2. Á efnis- skránni eru orgelverk eftir J.S. Bach og Max Reger. Að- gangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Kemur í bókaverslanir eftir helgi. Söluumboð: Bókaútgáfan Hildur Símar 44300 - 43880 Matthfas Johannessen Sverrir Haraklsson Glæsiles listaverkabók Sverrir Haraldsson er óumdeilanlega einn fremsti myndlistamaöur þjóðarinnar. Hver sýning hans telst til viðburðar, sem og útkoma þessarar bókar hlýtur einnig að vera. Hún er prýdd 158 myndum, þar af er helmingur stórar litmyndir, sem gefa góða yfirsýn yfir fjölþættan listferil Sverris. Bókin um Sverri Haraldsson listmálara iðar af lífí og fjöri. Frásögn Sverris, sem Matthías Johannessen skáld hefur skráð er litrík, full af blæbrigðum og fínurn tónum um lífíð og listina í bókinni um Sverri eru ekki einungis sýnd mörg helstu verk þessa frábæra listamanns, heldur er bókin einnig bráðskemmtileg aflestrar, svo sem fyrri bækur Matthíasar. Textinn er bæði á íslensku og ensku. Bókin um Sverri er fegursta gjöfín til vina heiina og erlendis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.