Morgunblaðið - 03.12.1977, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1977
í FRÉTTIR
IKROSSGÁTA
» ii
:i:Ti
15 16
■ : 1 H
LAKfiTT: I. brak. 5. cÍKnasf. 7.
suurga. 11. c*ins. 10. riiilniiiMsi ara. 12.
sanihlj.. 13. cgnl. 14. saml.. lá.
Kahbu. 17. fljóla.
LÓÐKftTT: 2. mj«if$. 2. slá. 4.
tlrykknum. 0. nura. K. mál. 0. r«r. II.
Krciina. 14. maók. 10. korn.
Lausn á síðustu
l.AKKTI': I. niaurar. 5. mas. 0. ÓK.
0. nikkan. 11. I.K. 12. aóa. 13. ár. 14.
uns. 10. ci. 17. sítlr.
LÓÐKfcTF: 1. maunlaus. 2. um. 3.
raskar. 4. as. 7. <*ir. 8. snagi. 10. art.
13. ásl. Ii». ný. 10. <*r.
SYSTRAFÉLAGIÐ Alla í
Arnessýslu heldur jólabas-
ar á morgun, sunnudag, aó
Ingólfsstræti 19. og hefst
hann kl. 1.30 síód.
NÝIR læknar. I tilk. frá
Heilbrigóis- og tryggínga-
málaráöuneytinu í nýju
Lögbirtingarblaöi, hefur
ráöuneytió veitt þessum
læknum lækningaleyfi, —
hér á landi: cand. med. et
chir. Jóni Snædai, til aö
stunda almennar lækning-
ar. Margréti Snorradóttur
lækni, leyfi til aö starfa
sem sérfræöingur í líffæra-
meinafræöi. Og cand. med.
et chir. Gísla H. Sigurös-
syni, til aö stunda almenn-
ar lækningar.
SKOTELDASALA. I nýju
Lögbirtingarblaói • er hirt
tilk. frá dóms- og kirkju-
málaráöuneytinu varðandi
þau lög sem gilda um sölu
skotelda i smásölu. — Þar
segir m.a. „Enginn má
verzla meö skotvopn. skot-
færi, sprengiefni eöa skot-
elda hvort sem er í heild-
sölu eóa smásölu nema
meö leyfi dómsmálaráóu-
neytisins.'*
straumurinn, því þangaó
fóru Langá, Selfoss, Urr-
iöafoss, Dettifoss og Hvítá.
ARIMAO
MEILLA
FRÁ HÖFNINNI
iVIIKIL skipaumferö var í
Reykjavíkurhöfn í gær. í
fyrrinótt komu þrjú nóta-
skip meó loönu til hræöslu,
en þaö eru nótaskipin:
Gullberg, Freyja og Hilm-
ir. í fyrrakvöld fór togar-
inn Engey aftur á veiöar. í
gærdag kom Múlafoss aö
utan, on til útlanda lá
ást er.
... (»ins Ijóðalest-
ur.
TM R«g. U.S. Pat. OM —All rlghta rasarrMl
© 1977 Loa Angalas Tlmas Q
Gullbriiókaup ei«a í da^* 3. desember hjónin Lovísa
Siguróardóttir (iuóni Grimsson skipstjóri og út-
Í4eróarmaöur Herjólfs^ötu 14. Vestmannaeyjum.
í DAG er laugardagur 3 des-
ember, 7 vika vetrar, 337
dagur ársins 197 7 Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl 1 1 1 2 og
síðdegisflóð kl 23.56 Sólar-
upprás er í Reykjavik kl 10 50
og sólarlag kl 1 5 44 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 10 59
og sólarlag kl 1 5 05 Sólin er
í hádegisstað i Reykjavík kl
13 18 og tunglið er i suðri kl
06 59 (íslandsalmanakið)
Drottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta.
(Sálm. 23)
Landsfundur Alþýðubandalagsins:
Tillaga um brottför
vamarliðsins svæfð
Nokkrum talsmönnum herstöðvaandstæðinga
þótti ekki ástæða til að gera málið að
skilyrði fyrir stjórnarsamstarfi flokksins
LANDSHINI)! Alþýðubandalagv
ins var lokað f tvær klukkustund-
ir rétt áður cn fundinum var slil-
ið á sunnudagskvöld.
I DAG verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Kristín Ingvadóttir Bú-
landi 19 og Hilmar Karls-
son Heiðargerði 78.
Heimili þeirra verður aö
Hamraborg 18, Kópavogi.
1 FRÉTTIR___________]
KVENFÉLAG Híteigssóknar
heldur fund i Sjómannaskólan-
um n.k þriðjudag 6 desemt>er
kl. 8.30 síðd. Guðrún P.
Helgadóttir skólastjóri les upp,
séra Tómas Sveinsson flytur
hugvekju
USS. — Hann verður að vera sotnaður, áöur en gestirnir koma!
Veður
ENN verður milt um land
allt sagði Veðurstofan í
gœrmorgun þá var hér í
Reykjavfk SA 5 og hiti 6
stig, skýjað. Þá var hljýj-
ast á landinu á Galtarvita
en þar var hæg ANA-átt
með 8 stiga hita. Viðast
var hitinn 2—5 stig. Á
Gufuskálum og i Vest-
mannaeyjum var 7 stiga
hiti, og var veðurhæð
mest á Stórhöfða i gær-
morgun; þar var vindur
SA-8. í Æðey var logn og
5 stiga hiti, á Hornbjargi
logn og 4ra stiga hiti. Á
Hjaltahakka var 5 stiga
hiti, á Sauðárkróki hæg-
viðri og 2ja stiga hiti, á
Akureyri hægur SSV, hiti
4 stig og sama hitastig í
Grímsey. Á Staðarhóli var
hiti 1 stig og var það
sama hitastig og I Sand-
búðum, I gærmorgun:
Logn var á Vopnafirði, 4ra
stiga hiti. Á Kambanesi
gola, 4ra stiga hiti, svo og
á Höfn. í þessum hlýind
um. varþó „hörkufrost" á
Raufarhöfn i fyrrinótt,
minus 5 stig.
DA(«ANA 2. desembcr (II 8. desember. að báðum dögum
meötöldum. er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna hér f Reykjavík sem hér segir: I LAUGARNES-
APÓTEKI. En auk þess er INGÓLFSAPÓTEK opió tii
kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag.
—L/'EKNASTOFl'R eru lokaóar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er aó ná samhandi vió lækni á
GÖNGCDEILD LANDSPtTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmí 21230.
Göngudcild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 cr hægt aó ná samhandi vió iækni isíma L/EKNA-
FELAGS REYKJAVlKl'K 11510. en þvf aóeins aó ekki
náist f heimilislækni. Eftír kl. 17 virka daga til klukkan
8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjahúóir og læknaþjónustu
eru gefnar I SlMSVARA 18888.
ÓN/EM1SAD<;ERDIK fyrir fulloróna gegn mænusólt
fara fram i HEILSCVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl’R
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér
ónæmisskfrteini.
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælió: Eftlr umtali og kl. 15—17 á helgídög-
um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á
harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
LANDSBÓKASAFN lSLANDS
SOFN
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTlIMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18:30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grcnsásdcild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu-
dag. Hcilsuvcrndarstöóin: kl. 15 — 16 og kl.
18.30— 19.30. Hvltabandió: mánud. — föstud. kl.
19—19.30. laugard — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16.
— Fæóingarhcimilí Rcykjavíkur. Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
Safnahúsinu vió
Hverfisgötu. L<*slrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
Ctlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
bor(;arbókasafn reykjavikck.
AÐALSAFN — CTLANSDEILD. Þingholtsstrætí 29 a.
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborós 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SCNNC-
DÖGl’M. AÐALSAFN — LESTRARSALCR, Þingholts-
stræti 27. sfmar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
Ifmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föslud. kl. 9—22.
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA
SÖFN — Afgrciósla í Þinghollsstræti 29 a. simar aóal-
safns. Kókakassar lánaóir í skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHFI.MASAFN — Sólheimum 27. sími
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta víó
fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
gölu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BOKASAFN LACGARNESSKÓLA — Skólabókasafn
sfmi 32975. Opió til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. BCSTAÐASAFN — Bústaóa-
kírkju. slmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug-'
ard. kl. 13—16.
BOKASAFN KÖPAVOGS f Félagsheimilinu opió mánu-
dagatil föstudsaga kl. 14—21.
AMFRlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl.
13—19.
NATTtlRCGRIPASAFNIÐ er opíó sunnud.. þriójud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN. Bergstaóastr. 74. er opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síód. Aógang-,
ur ókcvpis.
SÆDYRASAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Finars Jónssonar er lokaó.
TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skiphoiti 37, er opió mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrklar Sór-
optimistaklúhbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
Þý/ka bókasafnió. Mávahlíó 23. er opió þriójudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og
bærínn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún
er opió þriójudaga. fimmtudaga <*g laugardaga kl. 2—4
síód.
„VITATORGSVITINN. Cm
skeió hefir þaó þótt bagalegt.
hvc illt <*r fyrir skipshafnir aó
greina Ijós Vitatorgsvitans
frá öórum Ijósum þar i um-
hverfinu. En f ráói <*r aó reisa
nýjan vita f staóinn fyrir Y’ita-
torgsvitann. og á aó reyna hvort eigi sé hentugt aó hafa
hinn nýja vita uppi á vatnsgeyminum á Rauóarár-
holtinu.“
„Ný götunöfn. Byggingarncfnd hefursamþykkt tillög-
ur um eftirfarandi götunöfn: Gatan sem liggur suóur
frá Skothúsvegi austan vió Tjarnargötu og samhlióa
henni. heiti Bjurkargata. en gatan frá Holtsgötu suóur
yfir Selsmýri og út á Hringbrautina verói kölluó Vestur-
vallagata.
gengisskkAning
NR. 2:il — 2. desomber 1977.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNCSTA
horgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síódcgis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum <*r svaraó alian sólarhringinn. Siminn <*r
27311. Tekió er við tiikynningum um bilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og í þeim tiifellum öórum sem borg-
arhúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfsmanna.
Kintns Kl. I».»« Kaup Sala
1 BamtaHkjíidolLir 211.70 212.30
1 Slerlfngxpund 385.05 386.15
1 Kanadadollar 191.25 191.75
100 Danskar krótiur 3459.15 3468.95'
(00 Norskar kióuor 3944.80 3956,00-
100 Siéitskar króntir 4418.43 1130.95
100 Finnsk itittrk 5063.40 5077,70
100 Fraoskir Irankar 4379.20 4390.70
100 llelg. fraitkar (»09.80 611.60
100 Svissit. frankar 9922.70 9930.80
100 (tyilinf 8886.55 x»ii.í3"
100 V.-Þý/.k ntörk 9606.80 ÍHiXt.lMt
100 Lfrur 24.13 24.20
100 Auslurr. Seh. 1342.8» 11411.63
IOOFscikIos 521,20 322.70
100 Pesetar 257,25 237.03 '■
100 Yen 87.47 67.72
Kreyliiig frá sióustu skráningu.