Morgunblaðið - 03.12.1977, Side 9

Morgunblaðið - 03.12.1977, Side 9
Jólakaffi Hringsins A SUNNUDAGINN kemur, 4. desember, býður Kvenfélagið Hringurinn borgarbúum upp á sitt árlega jólakaffi á Hótel Borg. Hefur þetta verið fastur liður í starfsemi félagsins í áraraðir. Auk veitinga verður á boðstól- um margs konar handunninn varningur, jólakort og jólaplattar félagsins. Einnig verður skvndi- happdrætti með fjölda góðra vinninga, m.a. ferð til Kaup- mannahafnar. Auk tækjakaupa og endurnýj- unar á Barnaspítala Hringsins á Landspítalanum, hefur félagið lagt kapp : að bvggja upp Geð- deild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. Aðventu- kvöld í Lágafells- kirkju SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 4. des- ember verður haldin aðventusam- koma i Lágafellskirkju og hefst hún kl. 20:30. Dagskrá er fjöl- breytt. Unglingar munu flytja helgileik, félagar úr Æskulýðsfé- lagi kirkjunnar syngja létta trúar- lega söngva. blásarasveit leikur, Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona les ljóð og séra Sigfinnur Þor- leifsson, prestur í Stóra- Núpsprestakalli, flytur aðventu- hugvekju. b.a. Svarfdælingar með jólabasar SAMTÖK Svarfdælinga verða með kökubasar í Safnaðarheimili Langholtssöknar á morgun klukk- an 15.00. Þetta er upphaf fjáröfl- unar sem samtökin hyggjast beita sér fyrir til styrktar elliheimili því sem nú er í byggingu á Dalvík. Kökur verða þarna á boðstólum ásamt ýmsum jólavarningi. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JWorewnfclatiib FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Við Fellsmúla 5 herb. ibúð Við Grettisgötu 4ra herb. ibúð. Við írabakka 4ra herb. ibúð. Við Mávahlið 3ja herb ibúð. Við Túngötu einstaklingsibúð. Við Tjarnargötu ca 100 fm jarð- hæð. Hentug fyrir skrifstofur. Við Hólmsgötu ca 625 fm rúm- lega fokheld hæð. Tilvalin fyrir skrifstofur eða iðn- að. Við Skipholt skrifstofu og iðnað- arhúsnæði. í Kópavogi 2ja og .5 herb. ibúðir. Á Álftanesi fokhelt einþýlishús. í Hafnarfirði 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir. Á Hellu einbýlishús. Höfum sérstaklega verið beðnir að útvega 3ja herb. íbúð i Norðurbæn- um í Hafnarfirði. Óskum eftir fasteignum á söluskrá. Opið í dag frá kl. 10—5. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1977 9 Ibúðir óskast Við höfum sérstakiega verið beðnir að auglýsa eftir 4ra herb. íbúð í efra Breiðholti og 2ja til 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Um mjög fjársterka kaupendur er að ræða. Jafnvel staðgreiðsla. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4A, símar 21970 — 20998. Hilmár Valdimarsson fasteignaviðsk. Jón Bjarnason hrl. 28611 Fasteignasaian Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvfk Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 Opiðídag I vesturbæ 2ja—3ja herb. 64 fm íbúð tilbú- in undir tréverk á 3. hæð í lyftu- húsi. Hávegur 2ja herb. 60 fm parhús á einni hNæð. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Asparfell 3ja herb. 98 fm mjög falleg íbúð á 5. hæð. Mikil sameign. M.a leikskóli og dagheimili. Laus i byrjun febrúar. írabakki 2ja herb. 70—75 fm ibúð á 2. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Út- borgun 6,2 millj. Grænakinn, Hafn. 3ja herb. 88 fm risíbúð í þríbýli. Allt sér. Útborgun 6—6,5 millj. Hverfisgata, Hafn. Nýleg efri sérhæð í tvíbýli. góðar innréttingar. Þvottahús og búr á hæðinni. Útborgun 5,5 — 5,6 millj. Kársnesbraut 4ra herb. íbúð á efstu hæð i þríbýli. 2 svefnherbergi og skipt- anlegar stofur. Útborgun aðeins 6 millj. Rofabær 3ja herb. 90 fm ágæt íbúð á jarðhæð. Útborgun 5.8 millj. Sólheimar 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Útborg- un 6,5 — 7 milljónir. Hverfisgata Hafn. Parhús (steinhús) á þremur hæð- um. Allt nýstandsett. Útborgun aðeins 7,2 milljónir. Sólheimar 1 70 fm hæð ásamt bílskúr. Völvufell verzlunarhúsnæði. Ný söluskrá heimsend VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 3. desember verða til viðtals: GuðmundurH. Garðarson, alþingismaður Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi, Margrét S. Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi Elin 29555 OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9 — 21 UM HELGAR FRÁ 13 — 17 Reynimelur 70 fm 2ja hb. alveg ný ibúð. Allt sér. Útb. 7 m. Sléttahraun 60 fm 2ja hb. ibúð. Útb. ca. 5 m. Álfheimar 90 fm 3ja hb. ibúð á 1 . hæð. Útb. 7 m. Hófgerði 80 fm 3ja hb. jarðhæð. Bílskúrsréttur, verð 8—9 m. útb. 5 — 6 m. Laugarnes lOOfm 3-—4 hb. glæsileg íbúð. Verð 1 2 m. útb. 8—8,5 m. Laugarnes- vegur 70 fm 3ja hb. ibúð +. bílskúr. Verð 7,5 m. útb. 5 — 5,5 m. Nýlendugata 80 fm 3ja hb. íbúð á 1. hæð. Útb. 3,5 Rauðarár- stígur 75 fm 3ja hb. góð jarðhæð. Útb. 4 — 4,5 m. má dreyfast á 1 8 — 20 mánuði. Sólheimar 95 fm 3ja hb. góð íbúð i háhýsi. Útb 6,5 — 7 m. Vita- stígur Hfj. 80 fm 3ja hb. mjög góð íbúð i tvibýli. Útb. 5 — 6 m. Eskihlíð 1 20 fm 4—5 hb. góð ibúð verð 1 3— 1 4 m. Útb. tilboð. írabakki 1 08 fm 4ra hb íbúð + 1 hb i kjallara. Falleg íbúð. Verð 11,5 — 1 2 m. útb. 7,5 — 8 m. Vallar- gerði alls185fm 2 hæðir og kj. í risi er sér 4 hb íbúð á 1 hæð 4hb+ 1 — 2hb i kjallara. Selt saman eða sér. Álfaskeið 1 38 fm Glæsileg 4 — 5 hb. endaíbúð. Verð 13,5—14 millj Útb 9—9,5 millj Miðvangur Raðhús Glæsileg 5 hb. ibúð 43 fm. Bilskúr. Verð tilboð. útb. ca. 13 m. Vantar í norðurbænum i Hafnarfirði all- ar gerðir eigna. Vantar Einbýli Raðhús sérhæð i Sundunum Vantar 1— 3 og 4 hb. ibúðir i austur- bænum. Vantar 2— 3 hb. íbúðir með bilskúr. Skoðum íbúðir sam- dægurs. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 I SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer. LÖGM.: Svanut* Þór Vilhjálmsson hdl. Höfum kaupanda — Útb. 5.7 — 6 millj. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Hraunbæ eða Breiðholti á hæð. Losun maí — júni '78. Byggingarlóð óskast Höfum fjársterkan kaupanda að lóð undir verzlunar eða skrifstofuhúsnæði sem næst miðbænum eða lóð undir íbúðarhúsnæði í Rvk austur eða vesturbæ. Fokheld raðhús — í smíðum Höfum í einkasölu raðhús við Hagasel í Breið- holti II, á tveim hæðum um 175 fm. Húsin verða fokheld ágúst '78, með tvöföldu gleri, öllum útihurðum og bílskúrshurð. Pússað að utan fyrir áramót 1978. Málað að utan að sumri 1 979. 1 . hæð 3 svefnherb , bað, þvotta- hús, geymsla og fl. 2. hæð bílskúr, stofa, 1 herb. eldhús WC, og fl. Útb. fyrir áramót 1,5 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni 2,7 mis- munur má greiðast með jöfnum greiðslum á næstu 16—18 mán. 5 herb. í Kópavogi — Góð kjör Höfum í einkasölu vandaða íbúð á efstu hæð í háhýsi (10. hæð) við Þverbrekku í Kópavogi Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Ibúðin er ca. 125 fm með harðviðarinnréttingum. Teppalögð Flísalagt bað. Verð 12.5 til 13 millj. Útb. 8 5 millj. sem má skiptast þannig: Fyrir áramót 1800 þús. Mismunur má dreifast'Tneð 2ja mánaða jöfnum greiðslum á 1 8 mánuði. Ibúðin er laus eftir 3—4 mánuði. Höfum kaupanda Höfum verið beðnir að útvega 4ra herb ibúð í austur eða vesturbæ, helst hæð, þó kemur til greina í blokk, ekki í Breiðholti eða Hraunbæ. Útb. 9 millj. Losun íbúðar 1 5. júni '78 Opið í dag frá 1 —5 SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, AUSTURSTRÆTI 10A.5. HÆÐ SÍMI 24850, HEIMAS. 38157

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.