Morgunblaðið - 03.12.1977, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1977
13
Bridge
umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
ÍJrslitakeppni
Reykjavíkurmóts
f tvímenningi
1 dag klukkan 13 hefst f
Domus Medica úrslitakeppni
Reykjavíkurmótsins f tvf-
menningi og er spilaður
harometer f tveimur flokkum,
meistara- og fyrsta flokki.
Þeir' spilarar, sem öðluðust
þátttökurétt i meistaraflokki
eru beðnir að mæta snemma til
að hægt sé að sjá hverjir not-
færi sér þátttökuréttinn.
í fyrsta flokki eiga 20 pör
þátttökurétt úr undankteppn-
inni, en flokkurinn verður
annars opinn spilurum þar til
fylltur hefir verið 28 para rið-
ill.
Þess má geta að þeir sem
spila i fyrsta flokki án þess að
hafa spilað i undankeppninni
afsala sér ekki rétti til að spila
i öðrum keppnum sem gefa
þátttökurétt i islandsmóti.
Spilað er um silfurstig í báð-
um flokkum. Þá verða einnig
tvenna verðlaun í fyrsta
flokki.
Keppninni lýkur á sunnu-
dag. Önnur umferðin verður
spiluð kl. 13 og þriðja umferð
kl. 20.
Bridgesamband
Suðurlands
Helgina 25. — 27. nóvember
s.l. var haldið Suðurlandsmót i
sveitakeppni i Vestmannaeyj-
um. Röð efstu sveita varð sem
hér segir:
1. Vilhjálmur Pálsson
Bridgefél. Selfoss 77 stig
2. Jón Hauksson,
Bridgefél. Vestm.eyja 69 stig
3. Gunnar Kristinnson
Bridgefél. Vestm.eyja 49 stig
4. Sigurður Sigurðsson,
Bridefél. Selfoss 48 stig
Efstu sveitina skipuðu auk
fyrirliðans þeir Sigfús Þórðar-
son, Halldór Magnússon og
Haraldur Gestsson. Tvær efstu
sveitirnar öðlast þátttökurétt i
undanúrslit íslandsmótsins.
Keppnisstjóri var Sigurjón
Tryggvason.
Bridgefélag
Selfoss.
(Jrslit í meistaramóti í tvf-
menning, sem lauk 24. növ.
1977.
Stig
Sigfús Þórðarson —
Vilhjáimur Þór Pálsson 371
Hannes Ingvarsson —
Gunnar Þórðarson 363
Guðmundur G. Ólafsson —
Jóns Magnússon 354
Halldór Magnússon —
Haraldur Gestsson 350
Páll Árnason —
Bjarni Sigurgeirsson 338
Leif Österby —
Þorvarður Hjaltason 336
Sigurður Sighvatsson —
Bjarni Guðmundsson 335
Kristmann G uðmundsson —
Þórður Sigurðsson 333
Sigurður Þorleifsson —
Gunnar Andrésson 332
BrynjólfurGestsson —
Garðar Gestsson 327
Sveitakeppni hófst 1. des.
Barðstrenginga
félagið í Reykjavík
4. umferð af 5 kvölda hrað-
sveitakeppni félagsins er lok-
ið. Röðin er þessi.
stig
Sveit Ragnars
Þorsteinss........... 1184
Sveit Sigurðar
Kristjánss........... 1123
Sveit Gúðbjartar Egilss. 1083
Sveit Ágústu Jónsdöttur 1076
Sveit Kristins Oskarss. .. 1060
Sveit Sigurðar ísakss. .... 1045
Sveit Viöars
Guðmundss............. 989
Næst verður spilað
mánudaginn 12. des. kl. 19.45. i
Domus Mediea.
Kvöldskemmtun verður í félagsheimilinu í
kvöld 3. des. og hefst kl. 21 með kvikmynda-
sýningu — fákar og fólk.
Dansinn dunar á eftir hljómsveit Ólafs Gauks.
Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 20.
Skemmtinefn din.
IÐNFYRIRTÆKI -
ÚTFLUTNINGSAÐILAR -
VERZLANIR
Hafið þér hugleitt:
Léleg auglýsing ber vott um smekkleysi, lítinn áhuga á
góðri þjónustu og takmarkað álit á eigin vöru. í heimi
harðnandi samkeppni er úrvals auglýsing ykkar aðal
vopn. Gæðaauglýsing styrkir trú almennings á fyrirtæk-
inu og vöru ykkar og margfaldar sölumöguleikana. —
Við höfum 7 ára reynslu í atvinnuljósmyndum á megin-
landi Evrópu og höfum unnið fyrir sum stærstu fyrirtæki
Frakklands. — Hjá okkur eru gæði og góð þjónusta fyrir
öllu — eins og prjónabókin Elín sannar. — Kynnið ykkur
myndir okkar á síðum Elinar — en fljótt, því hún er brátt
uppseld.
Effect Ijósmyndir
Klapparstig 16 — sími 14044.
10AR\ %
1967 77
Opið i dag laugardag kl. 9—18
BAÐMOTTU
SETT
gerð Venus 3, kr. 6.974. —
Höfum nú fyrirliggjandi falleg
baðmottusett, tveggja og þriggja stykkja.
Ótrúlega hagstætt verð.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Vinsamlegast póstsendið mér litmyndalista
yfir baðmottusett
nafn
heimili
SjLUGGATJ oed
SKIPHOLTI17A-SÍM117563
i
▲ SKI
>4
Töfrandi nöttúruskartgripir
frö Lapplandi.
Kjartan Asmundsson
Gullsmíóav. — Aðalstræti 8
Nykomnar Lee Cooper
skyrtur með axlaspælum
og vasalokum
Aóalstræd4
Sími 150 05
Bankastrætí/
Sími 2 9122