Morgunblaðið - 03.12.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1977
15
LOKAST INNI f LYFTU
eftir Snjólaugu Bragadóttur frá Skáldaiæk
Örlög Reykjavíkurstúlku ráðast þegar hún lokast inni í lyftu með ungum.manni í skrif-
stofuhúsi í höfuðborginni. Hún raeðst með honum til starfa við byggingu orkuvers inni á
miðhálendinu þar sem aðeins eru fimm konur en tvöhundruð karlmenn. Astir kvikna og
slokkna af afbrýði og öfund gera vart við sig í samfélagi sem aðeins lýtur sinum eigin
lögmálum. Það er ekki rétt að rekja hér söguþráðinn en það er Ijóst að það getur verið
örlagaríkt að lokast inni i lyftu. Það er misjafn sauður í mörgu fé og margt skeður á
miðhálendinu annað en spennufall af ástum og afbrýði; náttúruhamfarir valda slysum,
óvandaðir hlaupamenn ræna stórupphæðum og að lokum flýr Reykjavíkurstúlkan vestur á
land til þess að finna sjálfa sig.
Lokast Inni
ílyftu
Snjiituig BrnéKk'xilr
Irá Skáklatek
HAMAR ÞÓRS
jjrumufleygur norðursins
eftir Magnús Magnússon
Werner Forman myndskreytti.
t bókinni fer saman í máli og myndum snilld-
arleg, Ijóslifandi athugun og gagnger skil-
greining á sögu víkinga, goðafræði þeirra og
Ijóðlist. Þessi stórfallega bók kemur eins og
þrumufleygur inn í rfkjandi söguskoðun og
opnar áður óþekktar staðreyndir um norræna
menn. Sjálfsögð bók á hverju heimili.
hAITlAR pÖRS
pRumupeyqtiK! ixmðuRSins
Hctjurog 4 vtticfSðU
Heimsmeta
bókin þín
•vÆfJV''
'J
HEIMSMETABÓKIN ÞÍN
Heimsmetabók Guinnes í íslenskri
útgáfu.
Ritstjóri: ömólfur Thoriacius
t þessari bók er sagt frá þvi sem er stærst, fremst,
hæst, fljótast, en einnig frá því minnsta og sein-
asta. Viltu vita um geimferðir, stærstu hús eða
elstu byggingar, um víddir geimsins eða þyngstu
konu veraldar, bestu mjólkurkú, stærstu risa eða
minnstu dverga? Við öllu þessu og þúsundum
annarra spuminga gefur HEIMSMETABÓKIN
ÞtN svarið.
AUStAIR MACUAK
Nauðlent á
Norðurhöfða
NAUÐLENT
Á NORÐURHÖFÐA
eftir Joe Poyer
í þýðingu Bjöms Jónssonar
Bókin segir frá bandarfskum njósnaflugmanni sem
Rússar skjóta niður yfir Norður-Noregi. A Norður-
íshafi geisar versta óveður sem komið hefur i manna
minnum en eigi að sfður er herskipum Rússa og
Bandarikjamanna á þessum slóðum skipað að finna
flugmanninn hvað sem það kostar og þar með hefst
æsispennandi eitingaleikur.
KARLUK
eftir William Laird McKinlay
þýðing Jón Á. Gissurarson
Magnþrungin frásögn af rannsóknarleiðangri
í norðurhöfum, saga sem Vilhjálmur Stef-
ánsson lét liggja í þagnargildi.
Þessi bók fyllir eyðu í annála um rannsókn-
arleiðangra í norðurhöfum — saga þessi hef-
ur ekki birst áður. Þetta er lifandi frásögn um
raunir reynslulausra manna. sem voru yfir-
gefnir á Lsnum. Einstök lifslöngun i ótrúleg-
um þrengingum bjargaði mörgum þeirra.
i
iviru
LIVINGSTONE
og Afríkuferðir hans
Fjórða landafunda bókin
eftir Elspeth Huxley í þýðingu
Kristínar Thorlacius
Finndu Livingstone hvað sem það kostar var sagt
við blaðamanninn Henry Morton Stanley, enda
stóð heimurinn á öndinni þegar Livingstone hvarf
inn i frumskóga Afriku og ekkert hafði til hans
spurst árum saman. Livingstone var mestur
landkönnuður Afríku fyrr og síðar og saga hans
og Stanleys er æsispennandi og ein fræknasta
landkönnunarsaga allra tima.
DAGLEGT LÍF
A DÖGUM KRISTS
eftir A. C. Bouquet í þýðingu
séra Jakobs Jónssonar
Þetta er heiilandi bók sem eykur skilning manna á
sögum Biblíunnar. Hún er æði góð heimild, sériega
læsileg og gefur skýra og skiljanlega myud af menn-
ingu íbúa Palestinu. Hún bregður upp skýrri mynd af
húsum, fatnaði og daglegu lifi fólksins. högum þess
og háttum. Mörghundruð myndir fullkomna þá
mynd af Gyðingalandi fyrir tvö þúsund árum, sem
lesandinn lifir sig inn í við lesturinn.
Hafliói Viielmsson
Leió12
Hlemmur*Fell
Aftaitoqa i »*tiou
i*t t*Ofí»tlt« (.*»» töM -
Mlefomiw - F«« LokitO*
09 » !«<# upp i A«»W»*
»4 Wútfcu
Metsölubókin eftir Hafliða Vilhelmsson:
LEIÐ 12, HLEMMUR—FELL
komin í annarri útgáfu
Samtfðarsaga úr höfuðborginni. Skrifuð af mikilli þekkingu á lifi og kjörum unga fólksins
og e.t.v. sá samtiðarspegill þar sem margir myndu þekkja sig og sfna, ef þeir bara litu i
spegilinn opnum augum.
Ertendur Jónsson sagði í Mbl: „Hafliði er hress og kátur ungur höfundur, ódeigur, ófeim-
inn, hreinn og beinn og að minu viti hleypidómalaus. Saga hans geymir lifssannindi ...
Höfundurinn dansar af frósagnarglcði... Þetta er einmitt bók til þess að taka með sér hvert
scm farið er — út á sjó, upp i flugvél, eða í bólið á kvöldin...
„HÖFUNDURINN DANSAR AF FRÁSAGNARGLEÐI“
f ÍÍ-
*
Geyntið auglýsinguna
Om &0rlygur
Geymið auglýsinguna