Morgunblaðið - 03.12.1977, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1977
17
Geymið auglýsinguna
Geymið auglýsinguna
HREYFIMYNDABÓKIN
um PADDINGTON sem var í sjónvarpinu
Nýjung fyrir litlu börnin.
Nýstárleg bók sem sameinar það að vera hvorttveggja í senn,
bók og leikfang. Bókin er fagurlega myndskreytt og margai
myndanna þannig gerðar að hægt er að hreyfa þær á ýmsa
vegu og gæða sögupersónumar auknu lifi. Auk þess spretta
sumar myndirnar upp af síðunum þannig að barnið fær allt i
einu heilu húsin til að leika sér við.
LITLU KRAKKABÆKURNAR eftir Richard
Scarry í þýðingu Gyðu Ragnarsdóttur
Nú bjóðum við litlar krakkabækur sem era tilvaldar til þess „að stinga i
pakka“. Hver þeirra kostar aðeins kr. 95.00. Bækurnar nefnast: Þegar ég
verð stór, Kiddi köttur fer til borgarinnar, Súsanna fer í frí, Af stað, af stað
og Litla leikjabókin.
STÓRAR
SCARRYBÆKUR
Við erum einnig með tvær stórar Scarrybækur fyrír börain I þýðingu
Andrésar Krístjánssonar og Lofts Guðmundssonar. Þær heita: Rökkur-
sögur dýranna og Jól dýranna. 1 rökkursögunum eru gamalkunnar sögur
eins og Litla gula hænan, Sætabrauðsdrengurinn o.fl. og fl., en í Jól dýr-
anna eru undurfallegar jólasögur sem einnig eiga erindi til baraanna.
AF STAÐ! AF STAÐ!
HALDIÐ BRÚNNI
eftir Mike Brogan í þýðingu Lofts
Guðmundssonar
SÚSANNA FEft í FRÍ
Dagur
svínafjölskyidunnar
Oraef Orípfur
Utb tdkjabókin
Umr,
IttMAtttMMt
ikMScwn
Rökkursögur
dýranna
Jól
dyranna
Fyrsta bókin um Hörð harðjaxl og Jóa bandariska.
Æsileg frásögn úr sfðari heimsstyrjöldinni. Harð-
jaxlinn og félagar hans stukku í fallhlífum að baki
vfglínu þjóðverja til þess að ná tökum á Breve-
brúnni, en Þjóðverjar biðu i launsátrí og átökin um
brúna urðu óskapleg. Æsispennandi lesning fyrír
stráka á öllum aldrí.
Leyndardómur
verndargripsins
LEYNDARDÓMUR
VERNDARGRIPSINS
leystur af Alfred Hitchcock
og Njósnaþrenningunni
Snjólaug Bragadóttir þýddi.
Þetta er sjötta bókin um þá snjöllu njósnastráka,
Júpiter Jones, Pete Crenshaw og Bob Andrews. Nú
yfirgefa þeir notalegu aðalstöðvamar í ruslagarðin-
um góða við Forasölu Jónasar og takast á hendur
ferð yfir höf og lönd til að glíma við dularfullt sam-
særí, þar sem silfurkónguló ein kemur mjög við sögu.
í LEIT AÐ HORFNUM HEIMI
Nýr bókaflokkur
I þýðingu Lofts Guðmundssonar
Saga horfinna kynslóða rífjuð upp f spennandi söguformi. Bækurnar eru
prýddar f jölda litmynda, korta og teikninga. Stúlkur jafnt sem drengir njóta
þessara bóka og fullorðnir leggja þær ekki ólesnar frá sér.