Morgunblaðið - 03.12.1977, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR .3, DESEMBER 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vanur sjómaður
óskar eftir plássi á 5 til 600 tonna
loðnubát. Uppl. í síma 99-3708
Skrifstofustarf
Óskum að ráða sem fyrst starfskraft til að
annast erlendar bréfaskriftir, frágang að-
flutningsskjala og fl Góð enskukunnátta
nauðsynleg. Verzlunarskólapróf æskilegt
Mjólkurfélag Reykjavíkur,
Laugaveg/ 164.
Ölfushreppur
óskar eftir að ráða vanan starfsmenn til
starfa á skrifstofu Ölfushrepps í Þorláks-
höfn
Umsóknarfrestur er til 9. des Uppl. veitir
sveitarstjóri i síma 99 — 3800 og
99 — 3726.
Sveltastjóri Ölfushrepps.
Afgreiðslumaður
Ósk um eftir að ráða mann til afgreiðslu-
starfa í varahlutaverslun, sem fyrst.
Enskukunnátta æskileg. Umsóknir send-
ist starfsmannastjóra, sem gefur nánari
upplýsingar, fyrir 10. des.
Samband ísl. Samvínnufélaga.
Arkitekta-
teiknistofur
Húsg. og innanhúss hönnuður með nokk-
urra ára reynslu óskar eftir starfi. Sam-
starf við teiknistofu kæmi til greina
Tilboð óskast send Mbl merkt:
„Th—4080“
Vélabókhald
Starfsmaður óskast hálfan daginn við
færslu á vélabókhaldi
Tilvalin vinna með heimilisstörfunum.
Umsóknir með uppl. sendist Mbl. merkt:
„V—4227".
Rannsóknarstarf
Rannsóknarstofa Búvörudeildar óskar eft-
ir að ráða strax mann til rannsóknarstarfa
við gerla- og efnamælingar.
Meinatækni eða svipuð menntun æski-
leg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra,
sem gefur nánari upplýsingar.
Samband Isl. Samvinnufélaga
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
ÞL ALGLYSIR L'M ALLT
LAND ÞEGAR Þlí AL'G-
LÝSIR í MORGLNBLAÐINL
Akranes
raðauglýsingar
tilkynningar
Tamningar- og
þjálfunarstöð
Félagið tekur hesta í tamningu og þjálfun
í vetur og byrjar fyrsta námskeiðið 3.
janúar 1978.
Tamningamenn verða Sveinn Hjörleifs-
son og fleiri.
Félagið hefur grasköggla til sölu á hag-
kvæmu verði meðan birgðir endast. Nán-
ari uppl. á skrifstofu félagsins milli kl, 14
og 1 7 alla virka daga, nema laugardaga.
Hestamannafélagid Fákur.
Kökubasar
Foreldrafélag blindra og sjónskertra held-
ur kökubasar kl 2 í dag í Laugarnes-
skólanum. Einnig verða seldir lukkupokar
á kr 300 stk
raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Vélstjórar — Aðalfundur
Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður
haldinn laugardaginn 10. des. n.k. í
Tjarnarbúð (uppi) kl 14.00.
Stjórn/n.
Óskað er eftir tilboðum
í bifreiðar sem hafa skemmst í umferðar-
óhöppum.
árgerð
Landrover disel 1975
Opel Rekord disel 1973
Cortina 1973
Citroen 1973
Mini 1975
Fiat 127 1974
Tanus 20 M 1969
Saab 99 1973
Aðalfundur sjálfstæðisfélags Akraness verður haldinn i sjálf-
stæðishúsinu Heiðarbraut 20, mánudaginn 5. des. kl. 20.30.
j Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Prófkjör
Prófkjör til framboðs á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurlands-
kjördæmi í stað Guðlaugs Gíslasonar alþm. við kosningar til
Alþingis næsta vor fer fram laugardaginn 10 og sunnudaginn
11. des. n.k. Kjörfundur hefst kl. 13 á laugardag (10.
desember) og stendur til kl. 21. og sunnudag kl. 11 (11.
desember) og lýkur kl. 20.
Kjörfundarstaður verður fundarsalurinn Miðstræti 11, (þar
sem áður var afgreiðsla Brunabótafélags Islands. Utankjör-
fundaratkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisfélag-
anna Eyjverjasalnum samkomuhúsinu dagana miðvikudag,
fimmtudag og föstudag 7—9 desember kl. 14 —19 daglega
og í Reyk|avík é skrifstofu Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háa-
leitisbraut 1, fimmtudaginn 8. og föstudaginn 9. desember frá
kl. 14—-19 hvorn dag. Framboðslisti og annað viðkomandi
prófkjörinu verður birt strax að framboðsfresti loknum.
Fyrir hönd kjörstjórnar, Páll Scheving.
Reykjaneskjördæmi
Næsti fundur kjörnefndar Kjördæmisráðs verður í Sjálfstæðis-
húsinu, Hamraborg 1, Kópavogi, mánudagmn 5. desember
og hefst kl. 17.15.
Kjörnefndin.
Rafbúð Vesturbæjar
Laugardaginn 3. des. opnum við verzlun J
á horni Sólvallagötu og Hofsvallagötu j
með margskonar rafmagnsvörur og gjafa-
vörur. Verið velkomin.
Rafbúó Vesturbæjar,
Sólvallagötu 2 7.
og fleiri
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu-
vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 5 12
1 977 kl. 12 —17. Tilboðum sé skilað til
Samvinnutrygginga Bifreiðadeild fyrir kl.
1 7 þriðjudaginn 6/12 1 977.
nauöungaruppboö
Sjálfstæðisfélag Garða-
bæjar og Bessastaða-
hrepps
Aðalfundur félagsms verður haldmn
mánudaginn 5. desember n.k. i húsa-
kynnum félagsins að Lyngási 12 og
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1 Venjuleg aðalfundarstörf
2. Ólafur G. Einarsson alþmgismaður
ræðir stjórnmálaviðhorfin.
3 Önnur mál.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
íbúð óskast
Hjúkrunarfræðingur við Borgarspítalann
óskar eftir að taka á leigu 3ja — 4ra
herbergja íbúð í nágrenni Borgar-
spítalans. Upplýsingar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 81 200.
j
Borgarspítahnn.
Að kröfu innheimtu rikissjóðs, Hafnarfirði, innheimtu Hafnar-
fjarðarbæjar, ýmissa lögmanna og stofnana verður haldið
nauðungaruppboð að Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn
10. desembern.k. kl. 1 4.00 Seldar verða bifreiðarnar G-479,
G-534, G-910, G- 1641, G-1876, G-2330, G- 2704,
G-3567, G-2732, G-3213, G-3385, G-4061, G-5875, G-
5106, G-5140, G-5340, G-5379, G-5380, G-5945, G-
6022, G-6449, G-6904, G-6741, G-6742, G-7031. G-
7691, G-7931, G-7969, G-7980, G-8479, G-8613, G-
9033, G-9373, G-9382, G-9659, R-48159, R-45205, R-
3721, R-39352, R-24560, R-16505, R-42205, R-41890,
R-18466, R-41843, R-19272. Y-3534, o.fl.
Sjónvörp, heimilistæki, húsgögn, trésmiðavélar, rennibekkir,
skrifstofuvélar, Hlutabréf i ísport h.f., Gerðárdómskrafa Jóns
V. Jónssonar s.f. á hendur íslenska Málmblendifélaginu.
Uppboðshaldarinn i Hafnarfirði.
Jólafundur
Hvatar
félag Sjálfstæðiskvenna
verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, mánudaginn 5. des
kkl. 20.30.
Dagskrá: ^
1. Séra Jón Þorvarðarson flytur jólahugvekju
2. Nokkrar telpur syngja jólalög.
i 3. Tízkusýning frá ýmsum fyrirtækjum.
4. Jólahappdrætti
Einmg verða leikin jólalög. Góðar kaffiveitingar Félagar fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.