Morgunblaðið - 03.12.1977, Qupperneq 25
fclk í
fréttum
MOKGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1977
25
Sjónvarpið
hœttulegt?
Margir ieikarar eru þeirrar
skoðunar að fátt sé hættulesra
frama þeirra en miklar vin-
sældir í sjónvarpi. Menn ná
miklum vinsældum, en þesar
framhaldsþáttum lýkur er mik-
il hætta á að leikararnir gleym-
ist og týnist. I Bretlandi er
þetta alsongt og hefur mörg
stjarnan fallið í gleymskunar
dá á skemmri tíma en það tók
hana að öðlast vinsældir.
Konan hér að ofan hefur
fengið að kynnast þessu, en
hún heitir Nyree Dawn Porter
og lék hina glæsilegu Irenu í
Sögu Forsyte-ættarinnar. Naut
hún mikilla vinsælda meðan á
þáttunum stóð og var á hvers
manns vörum. En í dag sp.vrja
margir hvað orðið hafi af henni
því ekkert heyrist um hana né
af henni.
„Það getur verið gott að hvíl-
ast að erfiði loknu,“ sagði hún
nýverið, en tími sá hefur verið
nokkuð langur. Hún hefur þó
notað tímann til að giftast á ný,
sækja námskeið í frönsku og
leita lækninga við meiðslum í
hné sem háð hafa henni. Nyree
Dawn Porter giftist leikaranum
Robin Halstead en hann er 26
ára, þ.e. 15 árum yngri en hún.
Nyree Dawn er nú að hefja
leik á ný. Er hún einn þriggja
leikara f leiknum Drekaaf-
brigðið sem verið er að taka til
sýninga f Duke of York leik-
húsinu í London. „Eg hlakka til
þess hlutverks," sagði Nyree.
Maður missir trúna á sjálfan
sig með of miklum sjónvarps-
leik. A sviðinu verður maður að
leggja harðar að sér. Þar ert þú
sjálfur, en ekki eitthvað upp-
dubhað og falið á bak við lins-
ur, sem oftast gera hlutina
nokkuð óraunverulega.
Ég hef líka löngun til að
reyna fleir^. Ég hef ekki áhuga
á að vera í minnum fólks ein-
göngu sem fallegt andlit úrein-
hverjum sjónvarpsþáttum.
Manstu í fyrra þegar komið var að jólum, og þú æMaðir að skreyta heimilið,
jólaskrautið nægði ekki.
Það vantaði kúlur og fleira ó jólatréð, jólapappírinn
nægði ekki, og kortin voru of fó.
Áætlun þín um að gera þetta allt fullkomið fór út um þúfur.
Nú er aftur komið að jólunum, en þú hefur tfmann fyrir þér í þetta sinn.
Hugmyndin þín að fallegri jólaskreytingu verður að veruleika
eftir eina ferð ó jólamarkað Pennans.
Dragðu það ekki til morguns.
CHESI&-
Jólamarkaður
Hallarmúla 2
FACO - HLJOMDEILD
NÝJAR PLÖTUR
Þungt og/eða þróað rokk
Electric Light
Orchestra
10cc
Queen
David Bowie
■ Blue Öyster Cult
Eric Clapton
Emerson, Lake
And Palmer
Steely Dan
Status Quo
Rod Stewart
Rod Stewart:
John Miles:
Genesis:
Gentle Giant:
Santana:
Jean Michael Jarre:
Graham Parker:
Blood, Sweat And Tears:
Roxy Music:
Out Of The Blue
Live And Let Live
News Of The World
Heroes
Spectres
Slowhand
Works (Part 1 1)
Aja
Rockin All Over
Foot Loose
And Fancy Free
Greatest HitsVol 2
Stranger In The City
Seconds Out
The Missing Piece
Moonflower
Oxygene
Stick To Me
Brand New Day.
Greatest Hits
Létt rokk
Fleetwood Mac
Paul Simon
Neil Diamond
Wishbone Ash
Dr. Hook
Rumours
Greatest Hits
Im Glad You're Here
Front Page News
Makin Love And Music
Soul og jass rokk
Earth, Wind And Fire
Boz Scaggs
Billy Cobham
Herbie Hancock
Alphonso Johnson
AN'N'AII
Down Two Then Lett
Magic
V.S.O.P.
Spellbound
Elvis Presley
Elvis Christmas album (Jólaplatan)
40 Greatest Hits
Elvis In Concert
Solid Gold
Ýmislegt
10cc:
Jethro Tull
Steely Dan
Roxy Music
Gentle Giant
Genesis
Kiss
Beatles
Yes
Bob Dylan
ALLAR
ALLAR
ALLAR
ALLAR
ALLAR
ALLAR
ALLAR
ALLAR
ALLAR
ALLAR
ATH!
ATH
ALLAR ISLENSKU PLÖTURNAR
Eigum fyrirliggjandi mikió úrval af
klassik, jass og þjóðlagatónlist í
verzlun vorri Hafnarstræti 17
Opið til
kl. 6
í dag
Laugavegi 89
Sími 13008
Hafnarstræti 1 7
Simi 13303