Morgunblaðið - 22.03.1978, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Hjallaveg
2ja herb. góö litiö niöurgrafin
kjallaraíbúö.
Við Stóraperði
4ra herb. íbuð á 2. hæð.
Viö Æsufell
4ra herb. íbúð á 6. hæð.
Viö Álfhólsveg
5 herb. íbúð á 1. hæð.
Við Æsufell
5 herb. íbúð á 6. hæð. Bílskúr.
Við Álftamýri
Raðhús á tveim hæðum ásamt
kjallara undir öllu húsinu. Inn-
byggður bílskúr.
í smíðum
Raðhús við Flúðasel 150 fm. á
tveim hæðum. Hús þessi seljast
múruð og máluð að utan og
glerjuð með útihurðum.
Hilmar Valdimarssson
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason hrl.
TIL SÖLU
Sörlaskjól
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð í
lítið niðurgröfnum kjallara.
Björt íbúð í góðu standi. Sér
hiti. Sér inngangur. Útb.
5.5—6.0 milljónir.
Kleppsvegur
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á
hæð í sambýlishúsi við Klepps-
veg. Eignarhluti í húsvarðar-
íbúð ofl. fylgir. Suöursvalir.
Raöhús
við Seljabraut
Rúmgott raðhús við Seljabraut
í Breiðholti II. Á 1. hæð eru: 2
herbergi, sjónvarpsherb., bað,
gangur, stór geymsla og ytri
forstofa. Á miðhæð eru 2
stofur, 1 herbergi, eldhús með
borðkrók, þvottahús inn af
eldhúsi. Á 3. hæð eru: 2
herbergi og bað. Tvennar
góðar svalir. Húsið afhendist
fokhelt fljótlega. Teikning til
sýnis á skrifstofunni. Verð 10.5
milljónir. Húsnæði þetta er
hentugt fyrir fjölskyldu sem vill
rúmgott húsnæði eöa 2 sam-
hentar fjötskyldur. (
Tálknafjörður
Einbýlishús til sölu
Húsið er rúmgóð stofa, 5
svefnherbergi, eldhús, bað ofl.
Stærö hússins er um 130 ferm.
auk bílskúrs. Húsið er ófullgert,
en íbúöarhæft. Góðir atvinnu-
möguleikar á Tálknafirði og
hitaveita í sjónmálí.
íbúöir óskast
Að undanförnu hafa leitaö til
undirritaös margir kaupendur,
sem vantar til kaups ýmsar
stærðir og gerðir fasteigna, þar
á meöal 2ja, 3ja og 4ra
herbergja i’búöir víðs vegar í
Reykjavík og nágrenni. T.d.
vantar íbúðir í Háaleitishverfi,
Fossvogi, Vesturbæ, Árbæjar-
hverfi, Breiöholti og Heimun-
um. Oft um góðar útborganir
að ræða eða skipti. Vinsamleg-
ast hringið og látið skrá eign
yöar.
Árnl stelðnsson. hN.
Suðurgotu 4. Sfmi 14314
Kvöldsími: 34231.
Morgunblaðið óskar
eftir blaðburðarfólkr
AUSTUR
BÆR
Ingólfsstræti,
Sigtún
Miöbær
Hverfisgata 4—62.
Úthverfi
Sogavegur
Upplýsingar í síma 35408
Sérhæð vesturbær
ásamt
2ja herb. íbúð
Stórglæsileg 150 fm, sérhæö (efri hæö) á bezta
staö í Vesturbænum til sölu. Nánar tiltekið er hér
um aö ræöa 4 svefnherb. og þrjár samliggjandi
stofur. Hæöinni fylgir mjög góö 2ja herb. íbúö á
jaröhæö. Bílskúr fylgir. Upplýsingar aöeins á
skrifstofunni, ekki í síma.
f^^Séna
GROFINN11
I I Sími:27444
ISolustjori: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi: 52518 Jón Gunnar Zoega hdl.
Sölumaður: ÞorvaldurJóhannesson Heimasimi:37294 Jón Ingólfsson hdl.
íbúðir til sölu
á Hellissandi og nágrenni
Á Hellissandi:
Húseignin aö Keflavíkurgötu 17, 90—100 ferm.
gott íbúöarhús, ásamt tvöföldum bílskúr. Verö 10
m. útb. 6 m.
íbúö í tvíbýlishúsi aö Snæfellsás 3, um 70 ferm.
íbúö ásamt bílskúr. Verö 6 m. útb. 3—4 m. Skipti
á íbúö á Akranesi koma mjög til greina.
Húseignin aö Naustabúð 15, 119 ferm. nýlegt
einbýlishús. Verö 12 m. útb. 5—6 m.
Húseignin aö Snæfellsás 13, 115 ferm. nýlegt
einbýlishús. Verö 12 m. útb. 8 m. Skipti á íbúö
í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnarfiröi koma til
greina.
í Riffi:
Hafnarbúöin, Rifi um 150 ferm. aö grunnfelti á
tveim hæöum. íbúö á efri hæð, verslunarhúsnæöi
á neöri hæö. Góöur sambyggður bílskúr. Verö 22
m. útb. samkomulag.
íbúöarhæö í þrfbýlishúsi aö Hárifi 13, um 120
ferm. Góöur bílskúr. Verö 9 m. útb. 4—6 m.
Bókhaldsþjónustan s/f,
Fasteignasala sími 93-6777,
Rifi, Snæfellsnesi.
Jóhann Lárusson.
Samúel Ólafsson. viöskiptafræólngur
KaupendaÞjónustan
Benedikt Björnsson Igf.
Jón Hjálmarsson sölum.
Til sölu
Viö Hvassaleiti
140 ferm. íbúö á 3. hæö, 5 svefnherb.
Tvennar svalir. Gott úfsýni. Bílskúr.
Við Miðtún
Parhús forskalað, hæö og kjallarl 3ja
herb. íbúö á hæö. 3 herb. í kjallara. Góö
lóö
Við Kambsveg
efri hæð, 3 svefnherb. 2 stofur.
Viö Langholtsveg
efri hæð 4 herb. og eldhús.
Viö Skipasund
Vel endurnýjuð 2ja herb. risíbúð.
Eignaskipti
Sérhæð ekki stór en vönduð ásamt
bílskúr óskast í skiptum fyrir 4ra herb.
vandaða íbúð í Fossvogi.
Eígnaskipti
Raðhús eöa einbýli í Mosfellssveit
óskast í sklptum fyrir góöa efri hæö viö
Bugöulæk.
2ja—5 harb. íbúöir óakast, einnig
sérhæðir, raöhúa og einbýlishús.
Kvöld- og helgarsími 30541
Þingholtsstræti 15
—Sími 10-2-20 —
Birgir Isleifur Gunnarsson:
„Tortryggni Sigurjóns
Péturssonar vegna
lóðaúthlutunar fellur
algerlega um sjálfa sig”
SÍRurjón Pétursson (Abl) gerði
lóðaúthlutanir að umtalsefni á
síðasta fundi borgarstjórnar. Til-
efnið voru úthlutanir lóða* í
Mjóumýri í Seljahverfi og á
Eiðsgranda. Taldi Sigurjón tengsl
Sjálfstæðisflokksins og lóðarhafa
mikil. Miðafl hf. hefði fengið lóð í
Mjóumýri en aðaleigandi þess
væri Magnús Jensson er sæti ætti
í byggingarnefnd fyrir Sjálfstæð-
isflokkinn. Haraldur Sumarliða-
son hefði takið þátt í prófkjöri
flokksins 1974, en hann fékk lóð í
Mjóumýri. Húni sf. fékk lóð í
Mjóumýri og sagði Sigurjón, að
eigandi þess væri Konráð Ingi
Torfason en hann hefði tekið þátt
í prófkjöri flokksins til alþingis í
haust. Þá hefði Jón Hannesson hf.
fengið lóð í Mjóumýri en einn af
stjórnarmönnum þess fyrirtækis
væri Valgarð Briem. Kristján
Pétursson hefði fengið lóð á
Eiðsgranda en hann hefði verið
byggingarmeistari að Sjálfstæðis-
húsinu. Byggung hefði fengið lóð á
Eiðsgranda og yfir þeim félags-
skap væri enn mikill Heimdallar-
svipur þó utanflokksmenn væru nú
meðlimir í félaginu auk þess, sem
Albert Guðmundsson væri tengda-
faðir formanns Byggung. Þá sagði
Sigurjón, að Byggingarfélagið
Ármannsfell hefði fengið lóð á
Eiðsgranda en það fyrirtæki hefði
reynst flokknum vel þegar skort
hefði fjármagn. Hins vegar sagði
Sigurjón, að þrir aðilar væru alls
ótengdir Sjálfstæðisflokknum, en
það væru Einhamar sf., Arnljótur
Guðmundsson og Birgir R.
Gunnarsson. Borgarstjóri, Birgir
ísleifur Gunnarsson, svaraði og
sagði ekki nýtt, að ágreiningur
yrði um lóðaúthlutun í borgar-
stjórn, þó væri ekki slíkt algengt
miðað við hið mikla magn, sem
úthlutað væri. Einmitt það sann-
aði, að í úthlutun væri alltaf gætt
fyilstu sanngirni. Hins vegar væri
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
XKilA SIM, \
HÍMINN KH:
22480
svo nú, að borgarfulltrúi Alþýðu-
bandalagsins, Sigurjón Pétursson,
reyndi nú á fundi borgarstjórnar
að gera úthlutunina tortryggilega.
Það segði hins vegar mikla sögu,
að borgarfulltrúinn hefur ekki
minnst einu orði á óréttlæti í
úthlutun þessari fyrr, ekki á þeim
fundi í borgarráði þar sem hún var
samþykkt og hann hefði þó verið
staddur. Sigurjón Pétursson hefði
þar setið hjá við atkvæðagreiðslu
og ekki einu sinni nefnt aðra aðila,
er hann óskaði eftir að fengju lóð.
En hvers vegna skyldi Sigurjón
vera með þessa tilburði nú? Svarið
lægi fyrir. Hér heyrðu blaðamenn
til hans og þess vegna reyndi
Sigurjón að gera málið tortryggi-
legt. Vert væri að ítreka að
Sigurjón Pétursson hefði í engu
mótmælt úthlutuninni þegar hún
hefði komið í borgarráð, heldur
aðeins setið hjá. Þá hefði borgar-
ráðsmaður Framsóknarflokksins
greitt atkvæði með úthlutuninni í
borgarráði.
Birgir ísleifur sagðist fullyrða,
að úthlutun þessi bæri merki
umræðu um byggingariðnaðinn í
Reykjavík í vetur þar sem aðilar
hefðu kvartað um verkefnaskort,
sem nú hefði sannarlegá verið
bætt úr. Borgarstjóri sagði, að við
úthlutun þessa hefði eingöngu
verið haft til hliðsjónar, að
fyrirtækin hefðu staðið sig vel við
borgina svo og viðskiptavini. Slíkt
væri öllum aðilum óneitanlega
mikils virði. Tal um tengsl við
Sjálfstæðisflokkinn og að annar-
legar hvatir hefðu legið að baki
lóðaúthlutuninni væru út í hött og
fj arstæðukenndar.
Borgarstjóri sagði, að það sem
eftir sæti af umræðu þessari í
borgarstjórn af hálfu Sigurjóns
Péturssonar, væri illa heppnuð
tilraun til að gera úthlutunina
tortryggilega. Tilburðir Sigurjóns
Péturssonar féllu því um sjálfa
sig.
Málverk
í borgar-
stofnunum
EIGI alls fyrir löngu samþykkti
borgarráð að heimila, að listaverk
í eigu borgarinnar yrðu sett upp í
stofnunum borgarinnár eftir ósk
forstöðumanna stofnana og í
samráði við borgarstjóra, enda
yrðu settar reglur þar að lútandi
hið fyrsta. Þá samþykkti borgar-
ráð einnig, að nú þegar skyldu
málverk úr safni borgarinnar
verða hengd upp í hinum nýja
matsal BUR. A fundi borgar-
stjórnar 16. marz lýsti Ragnar
Júlíusson ánægju sinni með þetta,
kvaðst vonast til, að þetta kæmi
sem fyrst til framkvæmda.