Morgunblaðið - 22.03.1978, Síða 11

Morgunblaðið - 22.03.1978, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 11 í frímínútum Teljum brýnt að auka æfinga- kennsluna - segja tveir nemendur — Þá má segja að hin einstöku fög, sem við laerum hér, þ.e. Hið faglega nám, þurfi að endurskipu- leggja, því að markmið með kennslu er að ná fram ákveðnum vinnubrögðum og eiginleikum meðal barnanna og er fagið ekki annað en taekifæri til þess, þekk- ingarnámið er hjálpartæki en ekki markmið eins og sumir halda í dag. Þá nefndu þeir félagar að í vetur væri starfandi samstarfsnefnd nemenda og kennara skólans, og fjallaði hún um ýmsar breytingar er mættu verða á starfi skólans. Sögðu þeir að nefndin hefði verið sett á laggirnar fyrir þrýsting frá nemendum og yrði væntanlega unnið úr hugmyndum hennar í sumar. Að lokum voru þeir spurðir um hvort lengja bæri námið. Ekki kváðu þeir það endilega vera, en þó kæmi það til greina. Fremur þyrfti að endurskipu- leggja námið. — Það kemur að því, sagði Eiríkur, að þessar breytingar ganga yfir, þeirra er þörf á öllum námsárunum, það þarf að tengja betur saman kjarnann og æfinga- kennsluna og ég held að við gerum okkur aldrei nógu mikla grein fyrir því hversu mikla áherzlu verður að leggja á uppeidisfræði sem undirbúning fyrir kennara- starfið og held ég að hún og valgreinar geti komið að verulegu leyti í stað hluta námsefnisins á fyrsta vetri. Haukur viggósson, t.h. og Eiríkur Hermansson. Ljósm. Friðþjófur. Nýkomin bambushúsgögn Fatahengi Bambus ruggustólar — Bambus hillur — Bambus stólar — Bambus borð — Ólitað eða bæsað brúnt Opið til kl. 10 í kvöld og kl. 9—12 laugardag fyrir páska. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A, sími 86112. Phitips fermíngagjafir I Hvergi meira I I úrvckt I Lítið á úrval okkar. Margar gerðir, gott verð. Meðal annars þessar vinsælu gerðir: Ph/l/ps hárblásarasett. Phihps útvarp / vekiaraklukka. Philips ferðaútvarp 220 v/rafhlöður. Margar gerðir. Ph/l/ps rakvé/ar. 6 gerðir. Philips kann tökin á tækninni heimilistæki sf Sætúni 8 - 15655 Hafnarstræti 3 - 20455.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.