Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — Handsetjarar — Pappírsumbrot Óskum aö ráöa ungan og áhugasaman mann í pappírsumbrot. Um er aö ræöa líflegt og fjölbreytt starf — mikil breidd í verkefnum. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Góö laun og góð vinnuaðstaöa í boöi fyrir rétta manninn. Leggiö inn umsóknir á afgreiöslu Morgun- blaösins merkt: „OT — 3514“. Tilgreiniö aldur, menntun og fyrri störf í umsókninni — einnig væntanlegar kaup- kröfur. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaðarmál. Umsóknir þurfa aö berast eigi síöar en 5. apríl n.k. Röskur og áreiðanlegur afgreiöslumaöur óskast í bílavarahlutaverzl- un í Rvík. Skilyröi aö umsækjandi sé reglusamur og stundvís. Tilboöum meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilaö til augld. blaösins fyrir 29. þ.m. merkt: „Röskur — 3636“. Óskum eftir starfsfólki vönu pökkun og snyrtingu. Ákvæöisvinna. Kaupfélag A-Skaftfellinga, Fiskiöjuver, símar 97-8204 — 8404 — 8207. Tækifæri fyrir aflamenn Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa Skipstjórnarmenn Fyrirtækið: Öruggt og traust útgeröarfyrir- tæki á Suövesturlandi. í boði eru: Stööur skipstjórnarmanna á nýtízku skuttogurum. Við leitum að: Skipstjórnarmönnum meö fyllstu réttindi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömæl- endur, síma heima og í vinnu, sendist fyrir 31. marz 1978 til: Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 9 tP ÞL' AUGI.YSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AL'G- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU Hvcr af asknfendum Visis H. eð því að taka þcítt í áskrifendagetraun Vísis, hefur jafní möguleika til þess að verða einiim bíl ríkari, Hringdu strax, símihn er 8 6611. Askrífendagetraun VtSIS I; i-Ví ví<; , i, v *r!/WÍ t,M“ "J / . ift ';.m ^ -ííii '.fe"" f 1 tf — Sigurjón og Þorvaldur Framhald af bls. 14. Jóhannessonar, sem er færast- ur manna til að koma þannig fyrir listaverkum, að þau fái notið sfn til fulls. En því miður hefur Þorvaldur dvalið á sjúkrahúsi nú að undanförnu og er þar enn. Sigurjón ólafsson er það mikill galdramaður á sínu sviði, að allt, er hann snertir á, verður að Iffrænum heildum. Nú hefur hann unnið að mestu í tré á undanförnum árum, og hér getur að líta eitt mektug- asta verk, er hann hefur látið frá sér fara í því efni. Draugur, No. 17 er mikið og áhrifasterkt verk, drumbur, sem iðar í skuggum og ljósi og geislar frá sér krafti eins og trúartákn frummannsins. Krafla cr ann- að verk, sem margir munu taka eftir, og gárungarnir sjá jafn- vel Sólnes í því vcrki. Köttur- inn er nýtt verk, sem kom mér á óvart, en ekki spyrja af hverju. bað bara vildi svo til, og annað get ég ekki sagt, nema gera mig sekan um ofmælgi og ma‘rð. Ég nefni ekki fleiri verk að sinni, en þessi verk Sigurjóns eru að mínum dómi hvert öðru betra og hafa einkennilega mikla fjölbreytni. bau fara einnig sérlega vel í Bogasalnum, og það er eins og að koma í höll álfakóngsins að sjá verk þeirra Sigurjóns og borvaldar á þess- um stað. Einkennilega sam- stæður heimur, sem byggður er upp af tveim mjög ólíkum listamönnum. Ilátíð, scm tengja mætti þeirri hátíð, sem er á næstu grösum. Upprisa hugans í æðra veldi. Ljós og meira ljós. Töfrandi viðburður, sem ekki má fara fyrir ofan garð og neðan hjá þeim, sem kunna að lesa myndmál og njóta þess. beir héldu eitt sinn saman sýningu borvaldur Skúlason og Gunnlaugur hcitinn Scheving í gamla Listamannaskálanum. Sú sýning fór í fínu taugarnar á mörgum góðum manninum, en er nú orðin að söguiegum viðburði í menningarþróun okkar (slendinga. Ég mundi ekki mótmæla, ef einhvcr segði í mín eyru, að þessi sýning borvaldar og Sigurjóns ætti eftir að hljóta sömu örlög. Eitt er vísti betta er mikill viðburð- ur á tímum meðalmennskunn- ar. Valtýr Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.