Morgunblaðið - 22.03.1978, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Stereo bílasegul-
bandstæki
margar geröir. Úrval bílahátal-
ara og loftneta. Múslkkasettur,
áttarása spólur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, gott
úrval, mikiö á gömlu veröi.
Póstsendum. F. Björnsson,
radíóverzlun Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82, S. 31330. ,
Ung hjón
óska eftir 2—3ja herb. íbúö til
leigu í vesturbænum. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Uppl.
-í síma 17604.
I.O.O.F. 7 = 1583228% N.A.
□ HELGAFELL 59783227 VI—2
Hörgshlíó 12
Samkoma í kvöld, mlövikudag
kl. 8.
Góötemplarahúsið
Hafnarfiröi
Félagsvistin í kvöld miövlkudag
22. mars. Veriö öll velkomln.
Fjölmenniö.
Kristniboössambandið
Almennar samkomur í Kristni-
boðshúsinu Betanía Laufásvegi
13, veröa um bænadagana sem
hér segir:
skírdagskvöld kl. 20.30.
Halla Bachman talar,
föstudaginn langa kl. 20.30,
Páll Friðriksson talar.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Skírdag kl. 20.30. Samkoma.
Maj. Anna Ona stjórnar og talar.
talar.
Föstudaginn langa kl. 20.30.
Samkoma. Áslaug Haugland
talar.
Páskakvöld kl. 11.00. Miö-
nætursamkoma. Unlingar frá
Akureyri og Reykjavík.
1. Páskadag: Samkomur kl. 11
og 20.30.
2. Páskadag: kl. 20.30. Sam-
koma. Deildarstjórinn — For-
ingjarnir og unlingarnir taka
þátt í samkomunum.
Allir velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Páskar, 5. dagar.
Snæfellsnes, fjöll og strönd,
eitthvaö fyrir alla. Gist í mjög
góöu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur,
sundlaug. Kvöldvökur. Fararstj.
Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurös-
son o.fl. Farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6, sími 14606.
Útivist.
IOGT
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Kosning fulltrúa til aöalfundar
þingstúkunnar.
Myndataka og myndasýning,
dagskrá i umsjá Guömundar
Erlendssonar.
Æ.T.
Fararstjórar: Finnur P. Fróða-
son og Tómas Einarsson. Verö
kr. 1500 gr. v/bílinn.
Föstudagurinn langi
24. marz.
kl. 13. Fjðruganga á Kjalarnaai.
Létt ganga.
Fararstjóri: Hjálmar Guömunds-
son.
Verö kr. 1500 gr. v/bilinn
KFUK AD
Aöalfundur félagsins og sumar-
starfsins veröur þriöjudaginn
28. marz kl. 8.00 aö Amtmanns-
stíg 2B.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Félagskonur eru hvattar til aö
mæta.
RIUÍHJK
iSUNIS
OIOUGOTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Skírdagur 23. marz.
1. kl. 13. Skarösmýrarfjall.
Gönguferö.
2. kl. 13. Skíóaganga á
Hellísheiöi.
Laugardagur 25. marz
kl. 13. Vífilsfell. „Fjall ársins
1978" (655 m). Gengiö frá
skaröinu sem liggur upp í
Jósepsdal. Allir sem taka þátt í
göngunni fá viðurkenningar-
skjal. Hægt er aö fara meö
bílnum frá Umferðarmiöstööinni
kl. 13. eöa aö koma á einkabíl-
um.
Verð kr. 1000 gr v/bílinn. Frítt
fyrir böm í fylgd meö fullorön-
um. Þátttökugjald fyrir þá sem
koma á einkabíl kr. 200.
Páskadagur 26. marz.
kl. 13. Keilisnes — Staöarborg.
Létt ganga. Fararstjóri: Guörún
Þóröardóttir. Verð kr. 1500 gr
v/bíllnn.
Annar í páskum
27. marz
kl. 13. Búrfellsgjá — Katdársel.
Létt ganga. Fararstjórl: Hjálmar
Guömundsson. Verö kr. 1000
gr. v/bílinn.
Allar feröirnar eru farnar frá
Umferöarmiöstöðinni aö
austanveröu. Notum frídaganna
til gönguferöa.
Muniö Feröa- og fjallabókina.
Feröafélag islands.
Fíladelfía
Skírdagur: Safnaöarsamkoma
kl. 14.
Almenn guösþjónusta kl. 20.00.
Ræöumaöur Óli Ágústsson o.fl.
Föstudagurinn langi: Almenn
guösþjónusta kl. 20.00
Ræöumaöur Einar J. Gíslason.
Laugardagur fyrir páska:
Almenn bænasamkoma kl.
20.30.
I. páskadag: Almenn guösþjón-
usta kl. 20.
Ræöumaöur Einar J. Gíslason
o.fl.
II. páskadagur: Almenn guös-
þjónusta kl. 20.00
Ræöumaöur Hallgrímur
Guömundsson o.fl.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bílasala til leigu
Bílasala á einum bezta staö í Reykjavík.
Malbikuö stæöi, gott húsnæöi til leigu
ásamt 2 símum, 3 skrifboröum, ritvél,
reiknivél og fleiru nú þegar. Upplýsingar í
síma 85855.
Óskum að ráða
starfskraft til afgreiöslustarfa í eina af
verzlunum okkar.
Uppl. gefnar á skrifstofunni aö Hallarmúla
2 kl. 2—4 í dag.
cHm>
Húsbyggjendur
Húsasmíöam. getur bætt viö sig verkefnum
í Reykjavík eöa úti á landi.
Tilboö óskast send Mbl. fyrir 30. marz
merkt: „Húsbyggjendur — 4106“.
Röskur og
áreiðanlegur
afgreiöslumaöur óskast í bílavarahlutaverzl-
un í Rvík. Skilyröi aö umsækjandi sé
reglusamur og stundvís.
Tilboðum meö upplýsingum um aldur og
fyrri störf sé skilaö til augld. blaösins fyrir
23. þ.m. merkt: „Röskur — 3636“.
Staða ritara
er laus til umsóknar á Unglingaheimili
ríkisins Kópavogsbraut 17.
Umsóknir berist heiinilinu sem allra fyrst.
Forstööumaður.
Málarameistari
Óskum eftir aö ráöa málarameistara nú
þegar. Mikil vinna, góö laun.
Upplýsingar í síma 93-1160.
Þorgeir og Ellert h/f,
Akranesi
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Sumarland
Óskum eftir aö kaupa land undir sumarbú-
staö á fallegum staö. Helst viö á eöa vatn.
Landinu mætti fylgja bústaöur, sem
þarfnaðist endurbóta. Staögreiösla. Upp-
lýsingar í símum 35110, 30351, 74454 og
35096.
Samkeppni
Hreppsnefnd Geröarhrepps hefur ákveöiö
aö efna til hugmyndasamkeppni um gerö
skjaldarmerkis fyrir Feröahrepp. Tillögur
skulu sendar til hreppsnefndar Geröa-
hrepps Melbraut 3, Garöi í lokuöu umslagi
merkt dulefni ásamt lokuöu bréfi sem vísar
til dulnefnisins fyrir 30. apríl 1978. Eftirtalin
verölaun veröa veitt:
1. verölaun kr. 100.000.-
2. verðlaun kr. 50.000.-
3. verðlaun kr. 25.000.-
Hreppsnefnd áskilur sér allan rétt til þess
aö nota þau merki sem verölaun hljóta, án
frekari greiöslu.
Hreppsnefnd Geröahrepps,
Melabraut 3, Garöi.
Útboð
Raflagnir
Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík
óskar eftir tilboöum í raflögn í 18
fjölbýlishús (216 íbúöir) í Hólahverfi.
Utboösgögn veröa afhent á skrifstofu V.B.
Mávahlíö 4, Reykjavík gegn 20.000.— kr.
skilatryggingu Tilboösfrestur til 11. apríl
n.k.
Útboð
Tilboö óskast í jarövinnu viö iönaöarhús í
Bíldshöföa 6, Reykjavík.
Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöistofu
Gunnars Torfasonar, Ármúla 26, gegn
15.000 króna skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö, þriöjudag-
inn 4. apríl n.k. kl. 11.00.
^ ÚTBOÐ
Tilboð óskast í aö leggja dreifikerfi í Örfirisey fyrir
Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi
3, Reykjavík, gegn 10.000- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 13.
apríl 1978, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ‘
| húsnæöi i boöi
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu 1.000 fm iönaöarhúsnæöi sem
veröur tilbúiö í júní. Húsnæöiö er á jaröhæö
og er meö 4 aðkeyrsluhurðum. Tilboð
sendist fyrir 29. mars merkt: „lönaöar-
húsnæöi — 3516“.
Afmælisfundur
Málfundafélagiö Óðinn heldur fund í Valhöll, Háaleifisbraut 1,
miövikudaginn 29. marz 1978 kl. 20.30 í tilefni af 40 ára afmæli
félagsins.
Dagskrá:
1. Avörp Geir Hallgrímsson forsæfisráöherra, formaöur Sjálfstæöis-
flokksins, Gunnar Thoroddsen iönaöarráöherra, varaformaöur
Sjálfsfæöisflokksins og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri.
• 2. Kjör heiöursfélaga.
3. Skemmtiatriöi.
4. Kaffiveitingar.
Stjórn Óöins