Morgunblaðið - 22.03.1978, Side 22

Morgunblaðið - 22.03.1978, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 + Maöurinn minn, faöir okkar og stjúpfaöir, tengdafaöir og afi, LÚTHER HRÓBJARTSSON, fyrrv. húsvöröur Austurbssjarskótens, er lést 14. mars s.l., verður jarösettur frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 28. mars n.k., kl. 10:30. Sigríður Kjsrtansdóllir, bðrn, stjúpbðrn, tengdabðrn, barnabðrn og aórir aóstandendur. t LOFTUR LOFTSSON, bóndi á Sandlæk, veröur jarösunginn frá Hrepphólakirkju laugardaginn 25. marz kl. 2 e.h. Bílferö veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 12 sama dag. Blóm afþökkuö, en jteim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Vandamenn. + Bróöir okkar, ÞORSTEINN JÓNSSON Irá Holtsmúte veröur jarösettur aö Skaröi í Landsveit laugardaginn 25. mars kl. 2 eftir hádegi. Bilferö veröur frá Umferðarmiöstðölnni kl. 11 fyrir hádegi sama dag. Sigrióur Jónsdóttir, Óskar Jónsaon. + Alúöar þakkir færum viö öllum þeim, sem auösýndu okkur samúö og vináttu viö andlát og útför mannsins míns, fðöur okkar, tengdafööur og afa, JÚLÍUSAR RÓSINKRANSSONAR Eskihlíó 128 Sigríóur Jónatansdóttir, Anna Júlíusdóttir Smári Bergpór Smári, Jón Júlíusson, Signý Una Sen, og barnabðm. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför þróöur míns, MAGNÚSAR ÞÓRARINS MAGNÚSSONAR, frá Grundarbrekku er lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 20. febr. s.l. Sérstakar þakkir færi ég læknum og starfsfólki Sjúkrahúss Vestmannaeyja fyrir frábæra umönnun í hans löngu veikindum. Guórún Magnúsdóttir frá Grundarbrekku. Sigurður Halldórsson verkstjóri Hann var fæddur 11. ágúst 1894 í Genishólaparti í Flóa. Foreldrar hans voru þau mætu hjón Margrét Jónsdóttir og Halldór Sigurðsson bóndi þar og síðar verkstjóri hjá Reykjavíkurborg um margra ára skeið. Ekki er það ætlun mín að rekja ævilýsingar eða ætt Sigurð- ar hér, heldur að minnast lítillega góðs manns sem genginn er. Hann lézt 16. marz síðastliðinn. Sigurður fluttist ungur með foreldrum — Minning sínum og systkinum til Reykjavík- ur og stundaði þar sjómennsku í nokkur ár en gerðist síðan starfs- maður Reykjavíkurborgar og starfaði þar síðan um 40 ára skeið, síðustu árin sem verkstjóri. Þann 22. rnaí 1920 kvæntist Sigurður Marólínu Erlendsdóttur, yndislgri konu sem var manni sínum elsku- legur lífsförunautur enda var hjónaband þeirra sérlega farsælt og hamingjusamt. Mér er það vel + Þökkum auösýnda samúö viö andlát og jaröarför, ÖNNU GUDRÚNAR GUDMUNDSDÓTTUR, Njálsgötu 74. Vandamonn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vlnarhug viö andlát og útför dóttur minnar, SIGURLAUGAR JÓNSDÓTTUR, Framnaavagi 27. Guórún Svainsdóttir og aórir vandamann. + Þökkum innilega samúö og vináttu viö andiát og útför, SIGMARS KRISTINSSONAR Guólaug E. Úlfarsdóttir, Rúnar G. Sigmarason, Laufey H. Bjarnason, Úlfar Á. Sigmarason, Björg Jósapadóttir, Kristinn Sigmarsaon, Línay B. Pótursdóttir, Sigrún Sigmarsdóttir, Stsfán Karlsson, Halga Haraldsdóttir, Sigfús Skúlason, ________________________________________og barnabörn.________________ + Innllegar þakkir til allra þeirra, sem veittu okkur samúö og hluttekningu vegna andláts og útfarar. GUNNARS ASGRIMSSONAR, Siglufirói. Sigríður Pálsdóttir, Hulda Steinsdóttir, Hilmar Steinólfsson, Helgi Ásgrímsson, Alfa Pálsdóttir, Einsr Ásgrímsson, Dóróthea Jónsdóttir, Sig. Gunnar Hilmarsson, Jónína Gunnarsdóttir, Sigurborg Hilmarsdóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, löunn Ása Hilmarsdóttir. kunnugt að Sigurður taldi það mestu gæfu lífs síns að hafa eignast svona góða konu sem lífsförunaut og móður barna sinna. Það var honum mikið áfall er hún lézt 22. maí 1973. Hann náði sér aldrei að fullu eftir þennan missi. Þau eignuðust sex börn sem öll hafa komist til fullorðinsára, gott og mannvænlegt fólk. Kynni okkar Sigurðar hófust fyrir 38 árum er ég tengdist fjölskyldu hans. Þá fann ég strax að Sigurður var þeirrar gerðar sem lærdóms- ríkt var að kynnast, góðmenni og hjartahlýr maður sem ætíð var viðbúinn að hjálpa þeim sem til hans leituðu og ekki brást hann þeim ef það var á hans valdi að geta hjálpað. Sigurður heitinn kom sér all- staðar vel bæði sem starfsmaður, vinnufélagi og félagi. Öll störf rækti hann af dugnaði og alúð og trúmennsku. Það fylgdi honum ávallt einhver hressandi vorblær hvar sem hann kom, það gerði hans einstaka geðprýði, hógværð og græskulaus glaðværð. Heimili hans og fjölskylda voru honum sérstaklega hjartfólgin enda viðurkenndi hann það í orði og æði. Það eru vandfundnir heimilisfeður slíkir sem Sigurður var, það fundu bæði börnin og barnabörnin og ekki síður tengda- börnin og þau mátu hann mikils. Sérstaklega ber að þakka Jónu dóttur hans sem hélt heimili með honum síðustu árin fyrir frábæra aðstoð og umönnum sem hún sýndi föður sínum alla tíð. I huga mér býr samúð til ættingja og vina. Við vitum að tíminn læknar sárin en minningin um góðan dreng lifir áfram í hugum okkar se'm eftir lifum. Fyrir hönd fjölskyldu minnar færi ég tengdaföður mínum hinztu kveðjur og hjartans þakkir fyrir allt sem hann gerði fyrir okkur og var okkur öllum. Blessuð sé minning hans. Magnús Bergsteinsson. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skip til sölu 5,5 — 6 — 8 — 9 — 17 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 75 — 85 — 86 — 90 — 92 — 119 — 207 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Síirtar 26560 og 28888. Heimasími 51119. til sölu Gufuketill til sölu er nýr sænskur rafskautagufuketill. Vinnuþrýstingur 11 bar, gufumagn 290 kg/tíma, hámarks orkunotkun 225 kw. Meö katlinum fylgir færivatnstankur, þrýstijafn- aöi 2—7 kg. og gufutankur 3 rúmm. Uppl. veitir Gunnar Kjartansson sími 99-1957 kl. 6. Aðalfundur Skaftfellingafélagsins í Reykjavík verður haldinn í Hreyfilshúsinu viö Grensásveg miðvikudaginn 29. marz kl. 21.00 stundvís- lega. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreyting (hækkun félagsgjalda). 3. Önnur mál. Kjörskrá fyrir Garöbæ vegna sveitarstjórn- arkosninga sem fram fara 28. maí 1978, liggur frammi á skrifstofu bæjarins, Sveina- tungu v/Vífilsstaöaveg frá og meö 28. mars til 25. apríl n.k. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist undirrituðum fyrir 6. maí 1978. Bæjarritarinn í Garöbæ. Stjórnin. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M ALGLYSIK LM ALI.T LAND ÞEGAR Þl' ALGLYSIR I MÖRGLNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.