Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 29 D "JJ' VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI ^rðaverzlun í Grímsbæ breytilegar, þá vil ég heldur stinga upp á því að það verði bara engar reglur og að kaupmönnum verði leyft að hafa opið hvenær sem þeim dettur i hug, að vísu þó með einhvern lágmarkstíma á dag eða viku sem skilyrði. Slíkt ástand gæti varla verið verra og það myndi án efa auka semkeppnis- slaginn um viðskiptavininn. Ur því ég er farin að pára þetta vil ég gjarnan þakka þeim kaup- mönnum og stórverzlunum sem riðu á vaðið með öll þessi sértilboð og „okkar verð“ og hvað það nú allt heitir. Það hefur sýnt sig að kaupmenn vilja reyna að hugsa eitthvað um hag neytandans með því að lækka vöruverð, sé þess nokkur kostur. Ég held að það hafi orðið til þess að nú eru viðskipta- vinir sífellt að bera saman verð í hinum og þessum búðum, og reyna að beina viðskiptum sínum þangað sem þeir telja það hagstæðast. Þetta vil ég þakjca fyrir og láta þess getið að slíkt er vel þegið af neytendum. Viðskiptavinur“. Þessum orðum viðskiptavinar er hér með beint til viðkomandi stétta kaupmanna, bæði ábending- um og þökkum. Án efa hafa fleiri sínar skoðanir á þessum málum, a.m.k. kaupmenn og ættu þeir að tjá sig um hana í nokkrum orðum. Þessír hringdu . . • í réttri röð — Mig langar að koma örlít- illi beiðni á framfæri við stjórn- anda fréttaútsendinga sjónvarps- ins, sagði áhorfandi í samtali við Velvakanda á dögunum. Hún er sú að í ágripinu í upphafi fréttatím- ans verði höfð sama röðin og verður í fréttatímanum sjálfum. Það kemur fyrir að mann langar til að sjá fréttir í 5—10 mínútur áður en t.d. maður þarf að fara út eða huga að öðrum verkefnum og er þá ágætt að vita hvort einhver frétt, sem getið hefur verið um í ágripinu, kemur snemma eða seint í fréttatímanum. En stundum hef ég nefnilega þótzt sjá að þessi röð er ekki í samræmi við röðina eins og hún kemur í fréttalestrinlim sjálfum. Á þetta vildi ég aðeins benda og fara fram á að verði lagað, en vera má auðvitað að einhverjir tæknilegir gallar kunni að standa þessu í vegi. • Ekki vandamál Örn Ásmundssoni — Ég vil leyfa mér að mót- mæla þeirri fullyrðingu, sem kom fram í þættinum um daginn og veginn í útvarpinu s.l. mánudags- kvöld, þar sem drepið var á það, að bjórneyzla væri mikið vanda- mál í útlöndum. Þetta tel ég vera alrangt og vil benda á að víða þar sem bjórneyzla er leyfð eru drykkjuvandamál hverfandi. E.t.v. mætti segja að þau komi fyrst upp á yfirborðið er Islendingar koma til útlanda og hefja að þamba vín í miklu magni vegna þess að það er ódýrara en hér. En með bjórinn tel ég að leyfa eigi hverjum sem hafa vill svo mikla neyzlu sem hann vill því það getur enginn orðið fullur af því að drekka nokkra bjóra. ÞU AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU M‘GLVS|\(. \. SI.MINN KR: 22480 t Afgreiðslutími stofnana Einn, sem segist oft eiga erindi í ýmsar opinberar stofnanir, spyr hvers vegna þær geti margar hverjar ekki haft sama afgreiðslu- tíma og venjulegar skrifstofur. Þær séu oft opnar aðeins milli kl. 10 og 12 og 13 eða 14—16. Slíkt sé mjög bagalegt er menn séu á ferli í ýmsum erindum í bænum og þurfi þráfaldega að snúa frá vegna þess að þeir séu á ferðinni kl. 9:30 eða á öðrum tímum utan „stofn- anatímans" eins og hann vildi nefna það. — Hafa þessar stofnan- ir eitthvað minni vinnuskyldu en aðrar venjulegar skrifstofur, og ég held að þær geti ekki allar skotið sér á bak við það að vera eins og bankar eða aðrar peningastofnan- ir, sem þurfa að gera upp eða eitthvað þess háttar utan af- greiðslutímans. Jafnvel þótt svo væri mætti benda á, að bankar hafa flestir fleiri en einn af- greiðslutíma, a.m.k. einn utan venjulegs skrifstofutíma. HÖGNI HREKKVÍSI Þetta næturflakk þitt er orðin tóm tjara! S^ SIG6A V/C5GA í AiLVE^AK m tG KÖ/-LU9 SfutXM, V(L9 óoa^Ö99/MA 'YÖ £6 SONó ASíotf íMg/V/ iii Sími 86922. Vorum aö fá mikiö úrval af smyrnavör- um. Eigum einnig falleg veggteppi barnaherbergi. Opið til kl. 22 í kvöld Opið kl. 9-12 laugardag 1§sitað0 Ful a ar kistur nýjum vörum BANCSI Laugavegi 20 - sími 28310 Opið til 8 í kvöld ATHUGIÐ hagstætt verð á kjúkling um og unghænum holdakjúklingar 1195 kr kílóiö 10 stk. í kassa. Unghænur 880 kr. kílóið 10 stk. í kassa. m? [J2oD®inj^D{i)@'Tr®CÐ)0[R£i LAUGALÆK 2. ■ iml 35020 Viövw w ow A9 \jim ‘btm yiiúi/L morw; Sóism, s-e

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.