Alþýðublaðið - 07.11.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 07.11.1958, Side 7
Föstudagttr 7- nóv. 1958 A1þ ý Jbb1a 5i8 —— —.-.. - ■■ -——- w Silfurtœr hcrgvötn og tignarlegir fjallatind ar myiida þar hrikalega náttúrufegurð.” TILVALIN _ segir Sæmuiidur Ólafsson og fé- Iagar hans. FJÓRIR innisetumenn í Reykjavík fóru á ofanverðu sumri Syðri-fjallabaksleið austur í Skaftártungur og gekk för þeirra greiðlega. Alþýðu- Waðið komst á, snoðir um þetta ferðalag og hefur snúið sér til Sæmundar Ólafssonar, og beð- ið hann að segja frá þessu ferðlagi fjórmenninganna, því að leiðin, hefur til þessa verið íalin mjög erfið eða jafnvel með öllu ófær bílum. ,,Ekki urðum við alveg fyrst- ír til að fara þessa leið,“ segir Sæmundur. „Árið 1947 fór átta manna hópur á fjórum jeppum þessa leið að austan og var Þórarinn Björnsson í Reykjavík fararstjóri. Þótti Ferðalangarnir fiórir í ..Mónokafélaginu”. frá vinstri Sæ- mundur, Torfi, Aðalsteinn og Björgvin. Stóra-Grænafjall og Markarfliót eftir að Hvítmaga og Torfa- kvísl eru komnar í hana. ýmsum fleiri upplýsingum varðandi Mópokafélagið og Siggu, sem bæði eru fróðlegar og skemmtilegar, en skipta þó ekki höfuðmáli á prenti, snú- um við okkur aftur að ferða- sögunni og fylgjumst með frá- sögn Sæmundar á landabréfi. „Við ókum sunnan við tún- ið á Keldum á Rangárvöllum, þar upp og austur að Eystri- Rangá,“ segir hann. „Síðan upp il á, þegar ekki eru vatnavext- ir. Svo fórum við yfir Launfít- ina á Launfitasandi fyrir norð- an Sátubotna og niður í Gras- haga. Um hann rennur Torfa- kvísl, ókum við niður hana og á móts við Álftavatnsskarð, austur úr skarðinu og noi'ður með Álftavatni að vestan. Úr Álftavatni rennur kvísl til norð austurs. Ókum við eftir þeirri kvísl um hríð og þar austur í Bratthálskvísl, úr henni upp í Ófæruhöfða, suður með höfð- anum að vestan og austur í Hvanngil. Úr Hvanngilinu yf- ir Innri-Emstru ána. Hún er jökulfljót, eii venjulega ekki mjög' stór, en reyndist stór- grýtt. Á hana ruddum við vað. Frá Emstru ánni fórum við austur á Mælifellssand, yfir Brennivinskvíslina milli Mæli- fells og jökulsins. Síðan aust- ur á öldurnar fyrir norðan Bretalæk og austur að Hólms- á sunnan Svartafellstanga og yfir ána þar. Rennur Hólmsá þar í hrauni í tveimur kvíslum og er allgreið yfirferðar. Frá gerði á henni smávegis lagfær- ingar á nokkrum stöðum yrði hún greiðfær fyrir alla tveggja. drifa bíla, og fjórmenrángarn- ir telja það verkefni fyrir Ferðafélagið að koma þessu í kring, og kynna síðan lands- mönnum leiðina og þennan hluta óbyggðanna. Syðri fjalla- baksleiðin yrði styttri en nyrðri fjallabaksvegur, sem enn er ógreiðfær vegna vondra farartálma. Meginkostir syðri leiðarinnar liggja þó í þvi, að á henni er hvergi sandblevta, allar ár þarna renna á fastri möl eða á hrauni. Landslagið umhverffs Syðri- fjallabaksleiðina er ákaflega fagurt, segir Sæmundur, þar in og engir griðastaðir lengur. Telur Sæmundur að Syðri Fjallabaksleið mætti kynnast til hlýtar á sex dögum eða svo og væri það hæfilegur timi til fararinnar, en austur í Skaft- ártungur telur hann tvær dag- leiðir um Syðri Fjallabaksleið- ina ef ekið er án tafar frá Reykjavík. Á Jressum slóðum er tölu- verður gróður og fuglalíf við vötnin, og segir Sæmundur frá því, að þeir félagar hafi tvisv- ar bjargað öndum úr lífsháska, í annað skiptið undan fálka og í hitt undan smyrli. Margt fé er á þessum slóðum og þeir I félagar kunna að segja frá ýmsum sjaldgæfum örnefnum, Kletturinn, sem nýliðar í göngum verða að klífa. ferðafélaganna komust upp. Tveir Fjórir innisetumenn í Rerkiavík Hafrafell er nyrzt á Emstrum. þeim leiðin erfið og höfðu ekki <orð á för sinni opinberleg'a. En í fyrrasumar fórum við í „Mó- pokafélaginu“ sömu leið að vestan á tveimur bílum, en. forutum annan þeirra og sner- lum við hjá Ófæruhöfða. Kom- um við því aftur til sama lands sem okkur þótti heldur þunn- iur þrettándi. Og í sumar lögð- ium við aftur af stað og þá á s,Siggu“ einni og gekk þá ferð- ín greiðlega alla leið.“ Aðspurður um skýringar seg ír Sæmundur, að „Sigga“ hafi d.rif á öllum hjólum. Hún sé að vísu komin til ára sinna, sé frá Bretunum, en sé þó alltaf til i 'tuskið. Hún hefur bæði Jhátt og- lágt. drif og á henni stendur Dodge weapon. Reynd- ist hún þeim félögum þarfa- þing í óbyggðunum. En hvað um ,,Mópokafélagið“? Það var stofnað árið 1955 í Þórsmörk! <og Mópokafélagið á Siggu til sameiginlegra afnota. í því eru fjórir innisetumenn í Reykja- vík, þeir Aðalsteinn Eggerts- son, sem er loftskeytamaður á Siggu, Björgvin Jónsson, sem er kokkur, Torfi Þorbjörnsson, | vélstjóri og Sæmundur Ólafs- son, hreppstjóri. Að fengnum | með henni, inn undir Kerling- arfjöll og yfir ána á Efri-Blesa mýri og síðan með henni að austan inn fyrir Hungurskarð, upp með Rangá að vestan og alla leið inn í Rangárbotna. Og þá inn Laufahraun og að Laufa felli, milli þess og Hagafells og austur að Markarfljóti. Markárfljót er þarna lítið fal- legt bergvatnsfljót og mætir á Launfit Ljósá, sem kemur úr Ljósártungum og er einnig lít- henni ókum við með Tjaldgils- hálsi að vestan niður í Tjald- gil. Og þegar þangað er komið, er greið leið niður að Ljótar- stöðum í Skaftártungum. Þangað lá þó ekki leið okkar, heldur áfram austur fjöll og austur í Álftavatnskrók, dálít- inn spöl af leiðinni ókum við eftir botni Tungnafljóts. Enn fórum við í Eldgjá og austur að Sveinstindi, upp á Breiðbak og nyrðri fjallabaksleið til baka.“ Ef jarðýta færi þessa leið og Hraunbrú í Álftavatnskróki. „Sigga” á brúnni. mynda silfurtær bergvötn og tignarlegir fjallatindar hrika- lega og heillandi náttúrufeg- urð. Kristallstær fljót renna um djúpa dali, en allt um kring gnæfa við himin freistandi hnjúkar, tilvaldir fvrir þá ferðamenn, sem óhræddir eru við fjabgöngur. Þarna má nefna fjöll eins og Torfatind, Brattháls, Laufafell, Ljósár- tungur, Háskerðinga, Ófæru- höfða, Stóru-Súlu, Mælifell, Strút og ótal mörg önnur og þarna er tilbreyting mikil. Auk þess væri mjög skemmti legt að fara austur í Krók og víðar um þetta svæði landsins, sem hingað til hefur verið mjög lítið skoðað af öðrum en gangnamönnum. Útsýni af fjöllunum er mikið og í fjalla- hringnum má nefna Kalda- klofsjökul og Jökultungur í norðri, -Tindafjöll í suðri og Mýrdalsjökul og Evjafjallaiök- ul í suðaustri, Telja þeir félag- ar að þarna sé fundin tilvalin sumarleið, sem yrði mjög vin- sa;l ferðamannaleið, enda telja þeir ástæðu til að hvíla hina hefðbundnu staði eins og Þórs- mörk, Landmannalaugar og Kjöl frá gestakomu, enda eru þeir eins og í alfaraleið á sumr- sem bera einkenni þess, að gangnamenn hafi annast nafn- giftina. Sérkennilegir staðir verða því að gjalda nafns síns og því ekki nefndir á prenti. í Hungurskarði er til dæmis allhár, ónefndur klettur, sem kemur við sögu í hverjum göngum. Um hann er sú saga, að allir nýliðar í fjallgöngum eigi að leysa þá þraut að klífa hann í skinnsokkum og með sjóvettlinga á höndum. Voru nýliðarnir því aðeins tækir í leitir, að þeir leystu þessa þraut. Tveir fjórmenninganna í ,,Mópokafélaginu“ leystu þessa þraut með mesta sóma, en þetta er kannske útúrdúr — ætlunin var að benda á nýja leið, sem á næstunni getur orðið vinsæl og fjölfarin ferða- mannaleið um áður óþekkt öræfi. RÚSSNESKA BYLTINGARAFMÆLIÐ. Framhahl af i. síðu- enn væri nokkur skortur í Rúss landi, meðal annars skortur á vissum vörutegundum, og enn- fremur fyndust þar neikvæð fyr irbrigði, eins og drykkjuskapur og glæpamennska, er binda þyrfti enda á hið snarasta.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.