Alþýðublaðið - 08.11.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1958, Blaðsíða 2
z Alþýðublaðið Laugardagur 8. nóv. 1958 Slysavarðsíoía KeyKJavniui í fíeilsuverndarstöðinni er opin afflan sólarhringinn. Læknavörð Er LR (fyrir vitjanir) er á sama Btað frá kl. 18—8 Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- fipóteki þessa viku, sími 24047. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- regs apótek og Ingólfs npótek fylgja öll iokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til Jfcl, 7 daglega nema á laugardög- íim til kl. 4. Holts apótek og jG-arðs apótek eru opin á sunnu jflögum milli kl. 1 og 4 Hafnarfjarðar apótek er opið jtlia virka daga kl. 9—21. Laug- gxdaga kl. 9—18 og 19—21. SHelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Eöpavcgs apotek, Aiíhoisvegi p, er opið daglega kl 9—20 ■ffiLsma laugardaga kl 9—16 og fetógidaga kl. 13-16. Síml V-3100. FLUGFERdOIK Iflugfélag íslands h.f.: Milillandaflug: Hrímfaxi er •væntanlegur til Rvk kl. 18.35 í dag frá Kaupmananhöfn og Glas tgow. Gulfaxi fer til Oslo, aKup jnannahöfn og Hamborgar kl. ©8.30 í dag. Væntanleg aftur til iSeykjavikur kl. 16.10 á morgun. — Innanlandsílug: í dag er áætl cið að fljúga tii Akureyrar, — Blonduóss, Egilsstaða, ísafjarðar —- Sauðárkróks og Vestmanna- <eyja.’ — Á morgun er áætlað að Æijúga til Akureyrar og Vest- rnannaeyja. SkipafrétUn ökipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á jiorðurleið. Esja kom til Rvk í jíærkvöldi að austan úr hring- Æerð. Herðubreið er væntanleg cil Rvk í dag frá Austfjörðum. Gkjaldbreið kom til Rvk í gær . íið vestan frá Akureyri. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur :£ór frá Rvk í gær tii Vestmanna eyja. •Eunskipafélag íslandis h.í.: Dettifoss fór frá Korsöi; 6.11. iil Rostock, Swinemunde og Rvk •— Fjalfoss fer frá Hs.mborg 8. 11, til Rotterdam, Antvverpen og ■i;íu1Í. Goðafoss kom til New Ýork 5,11. frá Rvk, Gullfoss lcom til Helsingborg 6.11. fer þaðan til Kaupmannahafnar. — Laugardagur 8, uóvember Lagarfoss fór frá Rvk á hádegi í dag 7.11. til Akraness. Fer frú Hafnarfirði síðdegis í á morgun 8.11. til Vestfjarða, Siglufjarðar, Akureyrar og útlanda, Reykja- foss fór frá Huil 6.11. til Rvk. Selfoss fer frá Álaborg 8.11. til Kaupmannahafnar, Hamborgar og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk 2.11. til Gdynia, Leningrad og Hamina. Tungufoss fór frá Ham borg 4.11. til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvasasfell er á Raufarhöfn. — Arna.rfell er í Sölvesborg. Jök- ulfell er á Vestíjörðum. Dísar- fell kemur í dag til Rvk frá Gautaborg. Litlafell er á leið' til Faxaflóa frá Norðúrlandinu. — Kelgafell fór 4. þ. m. frá Siglu- firði áleiðis til Leningrad. - Hamrafell fór 5. þ, m, frá Rvk áleiðis til Batum. Messur Langholtsprestakall; Messað í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Ár- elíus Níelsson. Fríkirkjan: Messað kl. 11 f.h. (ath breyttan tíma), Séra Þor- steinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl, 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Óháði söfnuðurinn: Messa í Kirkjusarsafnaðarins kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Háteigssókn: Messað í hátíða- sal Sjómannaskólans, kl. 2--- Barnasamkoma á sama stað kl. 10.30 árd. Séra Jón Þorvarðar- son. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30 og messa kl. 2, Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10. 15. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messað kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarn arbíói kl. 11 árd. Séra Jón Auð- uns. Bústaðapresíakall: Messað í Kópavogsskóla kl. 2. Barnasam- koma kl. 10.3.0 sama stað. Séra Gunnar Árnason, Dagskráin á morgqn: 8—lú Morgunútvarþ. ■ 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttýr). 14—16.15 Laugard.agslögin. 16.15 Danslagakeppni SKT. 17.15 Skákþáttur (B. Möller). 18 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi, mamma, börn og bíll, eftir Önnu C. Vestly, V (Stef- án Sigurðsson kennari). •18.55 í kvöldrökkrinu — tónleik ar af plötum. 20.30 Tónleikar. 20.55 Leikrit: Marty eftir P. Chafsky. Magnús- Pálsson þýddi. — Leikstjóri: Helgi 1 Skúlason. ., 22,10 Danslög (plötuf). Bagskráin í dag: 9.20 Morguntónieikar (plötur), U1.0Q M'essa í Hallgrímskirkju. (Prestur: séra Sigurjón Þ. Árnason). 113.15 Erindaflokkur um gríska 4 menningu; I.: Leiklist í Aþenu til forna (Dr. Jón Gíslason skólastjóri). 14.00 Hljómplötuki.úbburir.n — (Gunnar Guðmundsson). 15.00 Miðdegistóaieikar (plötur) 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Hljómsveit Ríkisútvarps leikur undir stjórn Þórarins Guðmundssonar. Einsöngvari: Guðmundur Guðjónsson. — Einleikari: Björn R. Einars- son. 17.00 Tófileikar (piötur). 17.30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarnarson kennari). 18.30 Á bókamarkaðnum (Vilirj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri), 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Píus páf/12, - (Sigurður Þorsteinsson, banka maður). 20.40 Kórsöngur: Karlaraddir úr Robert Shaw kórnum syngja vinsæl lög, R Shaw stjórnar (plötur). 21.00 Vogun vinnur — vogun tapar. — Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Dansiög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ■■a*icy,i C .andsvinur. Hingað t.l la r nýkomirm gamall vmu, ■ .s og mörgum kunn- ur — i. 3. Olsen — marg- reynu. p édikari Aðventista i víða u iönd. — Hann hefur | dvaiic á íslandi um áratugi, og eytt h r . ium i'eztu árum ævi sinnar. Jndanfarin 11 ár hefur hann . um mörg lönd, bæði í Noroorálfu og í Vesturhéfml, og er nú komjnn aftur til Is- lands og hyggst dvelja hér í vet ur. — Fyysta fyrirlestur sinn heldur ahnn í Aðventkirkjunni hér í Peykjavík n. k. sunnudag, kl. 20.30 eins og auglýst er hér í blaðinu í dag. Hann hefur jafn an fylgst vel með því, sem er að gerast í heimsmálun.um, og mun hafa frá mörgu að segja hér í vetur. Fyririestrar hans varða prýddir vönduðum söng. Allix eru boðnir velkomnir, meðan liúsrúm leyfir. Höfum fyrirliggjandi margar gerðir og liti af plast og ofnu áklæði fyrlr bifreiðar og húsgögn. Ennfremur rafmagns- og loftþurkur. arma og blöð. Ameríski „METALPREP” ryðeyðirirm, nýjar birgð ir. Útyegum „PLEXIGLAS” gagnsætt báruplast á þök og í sléttum plöíum í mörgum litum og stærð- um. Ennþá e r hægt að fá, með stuttum fyxiryara, hin vfíisælu hús á rússnesku jeppana. r skjólflíkur. Skjólfatagerðin h.f. Reykjavík. ÚO NÚ KÚLMAR SENN í BYGISB Þá er mikilsvert að verjast kuldanum vel og smekklega. ALIVSA GQfi/|H ýlpan sameinar beztu kosti góðrar Bazar verkakvennafélagsins Frsmsólaiar verður 11. nóv. n. k. Félagskonur eru hvattar til að gefa á bazarinn og gera hann að bezta bazar ársins. Tekið á móti gjöfum á skrifstofu félags ins í Aibýðuhúsinu við Hvetfis- götu, opið kl. 4—6 e. h. Leiðréttmg. Sagt undir mynd á 7. síðu hér í blaðjnu í gær, að Hafrafeil sé innst á Emstrufn. — Þetta er rangt. að er neðst £ Langvinhrsuni vestan Er/stri- Raneár P’kal þetta.hér með leið rétt. Laugaveg 176, símí 33704, lhrrf?iP ’ramhald af 9. síðu. ur oy lrep.pt við Héraðssam- b.and Strandamanna í frjálsum íþróttum og knattspyrnu. UNÚMENNASAMBAND S.K AG AFJARÐAR. Kennari: Ólafur Gíslason. Kennd var eingöngu knatt- spyrna á Sauðárkróki og hjá UMF Hjalta í Hjaltadal. Kepnt í knattspyrnu við íþróttabandalag Siglufjarðar. Keppt í 2. deildar keppninni. Farið í ferðalag suður í Borg arnes og keppt við UMF Skalla grím í knattspyrnu og hand- knattleik. Einnig var keppt í knatt- spyrnu á Blönduósi. Blinclrafélagsins hefst á morgun kl. 10. Merkjaafgreiðsla verður á þessum stöðum: Austurbæjarskólanum, Laug- arnesskólanum, Holtapóteki, Réttaxholti v.ð Sogaveg, Nesbúðinni við Griensásveg, ísaksskólanum, Borgartúní 7 í Mýrarhússkólanum, Eskihlíðarskólanum, Melaskólan um, Landakotsskólanum og á Grundarstíg 11. í Haínarfirði: Strandgötu 4 (rakarastofan). Börnin góð, blessuð komið nú sem allra flest og hjálp ið blindum við merkjasölun. Góð sölulaun. Frafflvegis verlur símanúmer í lækningastofu okkar, Hverfisgötu 50. imi ÁRNI BJÖRNSSON. TÓMAS Á. JÓNASSON,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.