Alþýðublaðið - 08.11.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.11.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: SV. stinningskaldl, skúrir. Laugardagur 8. nóv. 1958. Alþýímblaöiú Hæstarétiardómur í gæn í GÆR var kveðinn upp í Hæstarétti dámur. sem marka m.un túnamót í bar- áttunni við ökumðinga og aðra sem( sýna kæruleysi í akstri. Er hér farið inn á nýja braut, þar sein síað- fest er.með þessuni dómi, að svifta megi nijSjin, sem valdir eru að áreksfram og slysum ökuleyfi sevilangt þótt ekki sé um ölvun við akstur að ræða. ---:---—-----T'..... ... Guðrún Á. Símonar heiðursborgari Winnipeghorgar GUÐRÚN Á. SÍMONAR, ó- perusöngkona, er nú á söng- • ferðalagi um Bandafíkiri og Kanada. Síðastliðið miðviku- dagskvöjld hélf Þjóðræknisfé- lagið Og félagið Kanada-fsland fjölsótta söngskenmitun í Winnipeg, þar sem Guðrún söng við írábærar undirtektir á- heyrenda. Bórgarstjóri Winni- pegborgar ávarpaði söngkon- una að hljómleiðununf loknum og afhenti benni heiðursskjal þess efnis, að hún hefði verið kjörin heiðursborgari Winnipeg borgar. • (Frá utanríkisráðuneytinu) Alþýðuflokks- fólk í Reykjavík TILLÖGUR hverfisstjóra fundar urn fulltrúa á næsta flokksþing Alþýðuflokksins iiggja franfmi á skrifstofu flokksins til kl, 12 á hádegi fimtmudag 13. nóv. n. k. Viðbótartillögur þurfa að vera studdar minnst 5 full- gildum félagsmönnum og skriflegar. Aðdragandi þessa máis er sá, að fyrir rúmlega ári síð- an veittu yfirvöld.umferðar- mála því athygli, að bílstjóri ! hér í bænum lenti mjög oft ! í árekstrum og slysum. Þar sem öll slík mál koma ekki til Sakadómaraembættis- S ins heldur eru afgreidd af j tryggingarfélögunum, var leitað til þeirra um upplýs- ingar varðandi þennan mann sem var leigubifreiðarstjóri. Sömuleiðis v.ar leitað til götu lögreglunnar og bar upplýs- ingumj saman um, að bíl- stjóri þessi æki mjög glanna- lega og kæruleysislega. — Ennfremur upplýstist að hann hefði frá ársbýrjun 1954 þangað til í september 1957 lent í 17 umferðaslysum — Þar af sjö slysum það sem. af var árinu 1957. I þrern slysum hafði fólk slasast, og í svö skiptin meiðst alvar- lega, + FÉSEKTIR VEGNA ÁREKSTRA. Er rannsókn í málum bíl- stjórans hófst, var búið að ganga frá flestum fyrri mál- um hans hjá tryggingarfélög um. Síðasta slysmál bílstjór- ans var tekið fyrir hjá Sáka- dómaraembættinu og var hann með dómi 3. september 1957 sektaður um tvö þúsund krónur, vegna ógsetilegs akst urs og sviftur ökuleyfi, til bráðabirgða. Síðar var hann með tilliti til öryggis um- ferðarinnar og foi'tíðar svift- ur ökuleyfi ævilangt Dómi undirréttar var á- fríað til Hæstaréttar og var þetta prófmál á það, hvort ökuleyfissvifting í slíkum tilfellum væri möguleg. — Sem fyrr segir staðfesti Hæstiréttur „með tilvísur, til forsenda“ dóm undirréttar. ^ FERILL FLEIRI ^ BÍLSTJÓR ATHUGAÐUR. 1 sambandi við hæstarétt- ardóm í máli þessa bílstjóra, sagði Gunnlaugur Briem fulltrúi Sakadómara í gær, að mál fleiri bílstjóra, sem gerst hefðu sekir um glanna skap við akstur yrðu tekin til athugunar. Ennfremur væru nokkrir, sem lent hefðu í mörgum árekstrum það sem af er þessu ári og mundi Sakadóm^araemibættið fylgj- asf, með málum þei.rre. Fundur Alþýðu- flckksfélags Hafnarfjarðar. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Hafnarfjarðar heldur fund n. k. mánudagskvökl kl. 8,30 í Alþýftuhúsinu við Strand- götu. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokks þing. 2. Stjórnmálaviðhorfð og efnahagsmálin. Frum- mælandi: Gylfi Þ. Gísla- son^ n.pnntaniálaiáð-- herra. Félagar eru hvattir til að fjehrienna stundvíslega. f stúdentaráði eiga sæti þeSsir menn (talið frá vlnstri á mynd- itini): Bernharður Guðmundsson, ,stud. theol., Þorvaldur Búa- son, stud. polyt., Magnús L, Stefánsson, stud. med., Benedikt Blöndal, stud. jur., gjaldkeri, Ólafur EgHsson, stud. jur„ for- maður (fulltrúar Vöku, fél. lýðræðissinnaðra stúdenta), Finn- ur Hjörleiísson, stud. mag., ritari, (frá Fél. róttækra stúdenta), Guðm. Steinsson, stud. med. (frá Þjóðvarnafélagi stúdenta), Eolli Þ. Bústavsson, stud. theol. (frá Stúdentafélagi jafnaðar- manna) og Kristján Baldvinsson, stud. med. (Frá Fél. frjáls- lyridra stúdenta. — Myndin sýnir hið nýja ráð. MEÐAL skemmtiatriða á miðnæturhljómleikum KK- sextettsins í Austurbæjar- bíói í gærkvöldi og fyrra- kvöld var húla-hopp meú 4 hringjum. Tveir sextán ára strákar sýndu vliið mikla hrifningu áhorfenda. Hins vegar hafði verið ráðgert, að fjórir unglingar, 12—14 ára. önnuðust þctta skemmtiatr- iði. Leyfi foreldra var fengið og æfingar höfðu gengið á- gætlega. En eftir hádegi í fyrradag hringdi frann- kvæmdastjóri KK í harna- verndarnefnd til að £á sam- þykki hennar. Þar var svar- ið þvert NEI og þar við sat. oOo Öll plaströr eru uppurin í bænum, húla-hopp-unnemd? ur í stökustu vandræðuni. Nú er orðið illt í efni fyrir þá, sem hafa hugsað sér að útvega sér húla-hopp-hrin g á ódýran hátt. Plaströr þau, sem fengin hafa verið — frá Reykjalundi í hringi þes i eru nú ill- eða ófáanleg hér í verzlunum. Til þessa hef- ur þó framboð hringanna vcr ið það mikið, að ágóði hefiu- orðið harla lítill fyrir sö’ h- menn nú eftir að hringar i- ir hröpuðu úr 75,00 kr. n’ðiu- í 50,00 kr. Haft er fyrir satt, að efr.ið hafi kostað 15,00 kr. met - inn og í hringinn þurfi ] i metra. Þ .e. a. s. ágóðinr. er Norðurlandaráð kemur saman í Osló á morgun NORÐURLANDARÁÐ kem- ur saman til fundar í Oslo á morgun og stendur fundur þess í viku. Af íslands hálfu eiga 5 þingmenn sæti í ráðinu. — En hvert hinna Norðurlanda á 16 þingmenn í ráðinu. Þessir þingmenn eiga sæti í Norðurlandaráði af íslands hálfu: Emil Jónsson, Einar Ol- geirsson, Bernharð Stefánsson, Bjarni Benediktsson og Sigurð- ur Bjarnason. Fara þeir aliir nema Bjarni Benediktsson u.tan í dag, Bjarni fer eftir helgi. Með þingmönnunum verður Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri al- þingis. — Á fundi Norður- landaráðsins verður einkum rætt um efnahagsmál. aðeins 5,00 kr. Verzlun Péturs Péturss- i- ar hefur haft forgöngu ir. o söiu* þessaia hringa, en ‘ gær voru allir þeiy hringir, sem þar voru fráteknir. — Lausafregnir herma að þur ’t hafi að panta rör frá Akur- eyri í næstu hringi. A. m. k. er áætlað að þéir komi aftur næstu daga, svo enn er ekki ölj von úti að fá sér hring! Eldsvoði í Laiidakolsspííala Slökkviliðið kom í veg fyrir stórbruoa llliinillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiiiiiiiiiiiiiiiiii_ Hver gaf hverjum hvað? | ÞETTA er að því leyti söguleg mynd, að hún : er tekin á augnabliki, þegar annaðhvort hann • Kiljan okkar veit ekki hvað hann er að gera ■ eða hinir mennirnir, sem þarna eru að hneigja Z sig, þeir Kristinn Andrésson, Jakob Benedikts \ son og Ragnar Ólafsson eru út á þekju. — ■ Myndin birtist í Þjóðviljanurn 12. júlí s. 1. og ■ blaðið upplýsir, að skáldið sé að gefa Máli og menningu fólksbíl sinn . . . af Lincolngerð”. ■ En Kiljan er á allt öðru máli. Hann segir í við ■ tali við Dagens Nyheder 26. október: „Ég sóa Z peningum í allt mögulegt, m. a. í bíla, ég held : að í bili eigi ég þrjá. Ég seldi riýjlega Lineoln ■ og fékk Oper Kapitan í staðinn . . .“ ■ Nú er spurning dagsins: Var bíllinn gjöf eða ; var hann ekki gjöf? i <■[■■!■■■ a ■ ■ ■■■■'■ iiiii * t iiiHi ■ LAUST fyrlj- klukkan átta í gærntorgun var slökkviliðið í Reykjavík kvatt að Landakots- spítala. Þegar komið var á vett vang, var talsverður eldur í í- búðarherbergi í kjallara gamla spítalans. Breiddist eldurinn skjótt út í gang og á éinum stað brann gat á loftið. Sýnt þótti, að mikil hætta var á ferðum og var allt slökkvi- lið bæjarins kallað út með öll sín tæki. En áður en það kom á staðinn hafði fyrsta sveitin hindrað frekari útbreiðslu elas - ins og var eldurínn bráftlega slökktur. —- Þó var í öryggis- skyni byrjað að flytja sjúk!inga af neðslu hæð gamla spítalans yfir í hinn nýja, sem er stein* steyptur, og innangengt á miili. jt TALSVERÐAR SKEMMDIR. iSkemmdir urðu talsverðar,, enda þurfti víða að ríf& gólf og þil í kjallaranumi til þess að> komast vel fyrir eldinn. í eíhni Framhald á 5. síðu. j 17. þing SUJ hefsl í dag kl 2 17. ÞING Sambands ungra jafnaðarmanna hefst í dag kh 2 e. h. í Alþýðuliúsinu við Hverfisgötu. Formaður samhandsins setur þingið, en síöan mun Benedikt Gröndal alþingismaðúr flytja erindi um landhelgismálið. Á morgun heldur þingið á- fram í.Iðnó, uppi og hefst kl. 10 f. h. j4J IHI.IIIII

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.