Alþýðublaðið - 08.11.1958, Blaðsíða 5
taugardagur 8. nóv. 1953
AlþýðublaSiS
,Selfoss'
bráðle
V £ J $ l
M. s. SELFOSS, hið nýja
3500 tonna skiiJ Eimskipafélags
Islancls fór reynsluför sína í
Limafirði í Danmörku í fyrra-
dag, og var að henni lokinni
afhent félaginu. Ganghraði í
reynsluför reyndist 15,38 sjÓm.
Skipt var um fána Id. 4 síð-
degis, og hélt forstjóri skipa-
smíðastöðvarinnar, Aalhorg
Værft, S. Krag ræðu um leið
«>g hann afhenti skipið. Jón GuS
hrar.dsson fyrrverandi skrif-
stofustjóri Eimskipafélagsins í
Kaupmannahöfn flutti einnig
ræðu, en hahn ték við skipihu
fyrir hönd félagsins.
M. s. Selfoss fer fra Álaborg
8. þ. m. og fermir vöruí í Kaup
mannhöfn og Hamborg. Skipio
er væntanlegt hingað til Reylija
víkur síðari h’.uta mánaðarins.
Lengd skipsins er 334'10" eða
102.05 m. (álíka og m. s. Trölla-
foss) en brúttó-tonnatala þess |
er 2339 tonn. Burðarmagn skips 1
jns er um 3500 tonn Nánari lýs-
ing á skipinu mun verða gefin ;
eftir að skipið er komið hing- I
að til Reykjavíkur.
‘Skipstjóri á m. s. Selfoss er^
Jónas Böðvarsson, I. stýrimað-
ur er Magnús Þorsteinsson og
I. vélstjóri Jón Aðalsteinn
Sveinsson.
ur sænskra jafnaðar
í
Beriín, föstudag.
TAGE ERLANDER, forsæt-
isráffiherra Svíþjóðar, kom í
dag tij Barlínar t l þess að sitja
fund sænska jafnaðarmanna-
fíokksins þar. Dvelur hann sól-
arhring í Berlín sem gestur
WiIIy Brandt, yfirborgarstjóra
Bsrlínar. 70 sænskir jafnaðar-
menn kornu til Berlínar í dag
og vcrð-a Þeir í borginni til
þr'iöjudags. Bimu þeir kynna
sér kosningabaráttu þýzka jafn
aðarmannaflokksins í Vestur-
Be.rlín og vandamál borgarinn-
ar.
Á bLðaxnannafundi sagði Er-
Iandeí’, að mönnum kynni að
koica þaS spánskt fyrir sjónir,
að í.'olikurinn skuli halda fund
útan Svíþjóðar, en starfsmenn
flckksins hefðu staðið í kosn-
ingahríð í þrjú.skipti í röð með
skömmu millibilí og hefðu unn
ið til utanlahdáféroar. ,,Og Berl
ín, sem ér mj'ög pólkískur bær,
var bezti staðurinn, sem. við
gátum farið til“, sagði Erland-
er.
if
&' i
osnmgar
/9'
I
Þórshöfn, föstudag.
Á LAUGARDAG verða 30
þingmenn kjörnir til færeyska
lögþingsins eftir kosningabar-
áttu, er einkennzt hefur af
spurningunni um víkkun fisk-
veiðilandhelgi Færeyja í 12 sjó
smílur. Þá liafa lýðveldissinnar
og sett fram kröfu um(, að Fær-
eyjingar slíti sambandi við
Dani og gerist sjálfstæðir.
Erlendur Patursson, sem er
formaður í sjómannamélaginu,
hefur gagnrýnt bæði dönsku og
færeysku stjórnina fyrir með-
ferð þeirra á fiskveiðilandhelg-
ísmálinu og heimtar aðgerðir
strax. Hann hefur t. d. sakað
Dani um að hafa ekki gætt hags
muna Eæreyinga í málinu. —-
Tálið er, að lýðveldisflokkur
Paturssons vinni atk.væði frá
Pólkaflokknum og jafnaðar-
mönnum.
Þingi Lambsam-
ra
lokið
3. ÞING Landssambands vöru
bílstjóra lauk s. 1. mánudags-
kvöld. Þingið staðfesti úrskurð
saiwbandsstjórnar í deilu Mjöln
is og Þróttar varðandi akstur
að Efra-Sogi og vítti félögin.
Þnigið ræddi fjörmörg hags-
munamál vörúbílstjóra, m. a.
næstu verkefni sambandsstjórr.
ar, svo sem heildarsamninga
fyrir vörubílstjóra. Þingið kaus
11 fulltrúa á þing ASÍ. í stjórn
vóru kjörnir: Einar Ögmunds-
son, formaður, Pétur Guðfins-
son, Sigurður Bjarnason, Magn
ús Þ. Helgaosn og Sigurður
Ingvarssón.
sifrri úffifu,
Á VEGUM Ríkisútgáfu nárns
bóka er nýlega komin út 5. út-
gáfa af Býrafræði handa frarn-
haldsskólum eft.r Bjarna Sæ-
mundssor!. Guðmundur Kjart-
ansson jarðfræðingur annaðist
útgáfu bókarinnar og gerði á
henni talsverðar breytingar.
Þetta er ný útgáfa af þeirri
kennslubók, sem nú hefur ein
bóka verið notuð við dýrafræði-
kennslu í gagnfræðaskólum
landsins í 44 ár. Óhætt er að
segja, að hún hafi gegnt þessu
hlutverki sínu með miklurn
sóma og auk þess verið þarft
og hugðnæmt lesefni fleirum en
skólanemendum. En nú var
þessi bók, í upphaflegri gerð,
ekki alls kostar að kröfurn tím
ans. Kenningar dýrafræðinga
eru ekki allar hinar sömu og
fyrir hálfri öld og dýralíf lands-
ins hefur aukizt. En síðast og
ekki sízt hafa skólarnir breytzt
og af þeim sökum rak nauðir til
að endurskoða bókina.
í nýju útgáfunni' hefur ýms-
um dýrategundum verið sleppt
og mörg smáatriði felld niður,
en önnur tekin í staðinn. Sum-
ir kaflarnir eru að miklu leyti
endursamdir og flestir stvttri
en áður.
Margar nýjar myndir eru í
bóldnni. M. a. hefur verið bætt
í hana 8 teikn.ngum eftir Hösk-
uld Björnsson og 7 Ijósmyndum
eftir Björn Björnsson. Kápu-
teikningu gerði Halldór Péturs.
son. — Prentun annaðist ísa-
foldarprentsmiðja h.f.
Bók þessi er m. a. ætluð til
náms undir landspróf miðskóla.
Þess skal getið, að 4. útgáfa
bókarinnar verður einnig tekin
fuilgild til landsprófsíns 3 959
og 1960.
í KVÖLD kl. 8 hefst skák-
keppni milli Hafnfirðinga og
Árnesinga. Teflt verður á 25
borðum í Góðtemplarahúsimi í
llafnarfirði.
Aðspurður kvað Erlander
Svía mjög fljótlega verða
tæknilega færa um að gera at- i
ómsprengjur, en hins vegar'
væru þeir þeirrar skoðunar, að
það mundi ekki draga. úr
spennu í heiminum, ef smáríki j
•ættu slíkar sprengjur og því i
væru þeir meðmæltir alþjóða- j
samningi um eftirlit með fram-
leiðslu og tilraunum: atóm- 1
vopna. Hins vegar mundu Sví- ’
ar verffa að taka málið til nýrr- ,
ar endurikoðunar, ef samning- !
ar tækju-st ekki.
) Keyrði bílinn
^ í Kleifarvatn
s
FYRIR NOKKRU var
^ fólksbíl merktum V-L-E
• skrásetningarmerki stolið,
^og leitaði eigandinn Iengi en
^allt kom fyrir ekki. L.oks
komst hartn þó á spor og þótt
<,ist hafa skáíkinn, Seni bíln-
Sum stal í hendi sér. Ekki
Svarð honum þó að þeirri von
Ssinni því þegar bílþjófurinn
Sfrétti af hinum bálreiða eig
Sanda og sennilega vörðum
Maganna á hælum sér, gerði
• hann sér lítið fyrir og keyrði
?bílínn í KÍeifarvatn.
Krúsljov segir
rigatftiö'i
[ur i
FRUMVARPIÐ um aldarshá j
niark biskups var ekkí afgreitt j
í neðrj deild alþingis í gær, þó
að það væri þar til þriðju tsm>-
ræðu, Var þingfundi frestað
tvisvar sinnum, en siðan ákvað
forseti að fallast á tilmœli
mmni hluta allsherjarnefndar
um að fresta afgreiðslu frum-
varpsins í deildinni, svo að tíml
ynnist til að bera fram við það
breytingartillögur.
Gísli Guðmundsson mæltist
til þess, að afgreiðslu málsins
yrði frestað. Kvaðst hann hafa-
hug á að bera fram breytingar-
tiliögur eftir að deildín hafði
fellt d ng-skrárti llögu hans. en
úrslit þeirrar atkvæðágreiðslu
í fj'rradag urðu þau, að 15 voru
á móti dagskrártiilögunni, en
11 með henni, og' frumvarpinu
síðan vísað úl þriðju umræðu
mcð 10 atkv&ðum gegn 9.
AFGREIÐSLU HRAÐAÐ.
Bjarni Benediktsson kvaðst
ekki vera andvigur því, að þing
dHÍldarmönnum ynni'st tími til
að bsra fram> breytingartillög- j
ur, en mæltist til þess, að af- i
greiðslu frumvarpsins yrði hrað
að, enda væru menn úr neðri
deild á förum til útlanda, og
kynni fjar'véra þeirra að ráða
úrslitum, þar sem varam,enn
yrðu ekki kvaddir til þingstarfa
þá daga, sem brottförin stæði.
Gísli Guðmunds3on benti á,
að eins stæði á í efri deild, því
að nokrir þingmenn, sem þar
eiga sæti, væru einníg á förufn
ti'l útlanda í nokkra daga. —
Mæltist hann til þess, að frum-
varpið kæmi ekki til endan-
legrar afgreiðsiu fju’r en þing'-
rnénnirnir kæmu aftur heim
í.g taidi þá eðlilegast, að biðin
yrði í neðri deiid.
Forseti neðri deildar frestaði
fundi tvisvar í háiftíina hvort
sinn. Síðan féllst hann á mála-
leitan Gís'Jei Guðmundbsonar,
um frekari frest.
¥i§ja
MOSKVA; föstudag. 41 ‘ár.s
afmæli rússnesku byllingarinr
ar var minnzt í Sovétríkjununv
í clag. M. a. hélt Krústjov, foi
sætisráðherra, ræðu í móttöku
í Moskva, þar sem hann lagð
áherzlu á friðarviíja Rússa.
Kvað hann aðalatriðin í utan
ríkisstefrm Sovétríkjanna ver;
friðskmléga sambúð og vinsan c
leg samskipíi við öll Iönd.
Fyrr í dag hafði rúm milljóix
manna verið viðstödd hina*
venjulsgu hersýningu á Rauða
torginu í Moskva. Héísýningirc
í ár vdr styttri og tilkomu-
minni en á fvrri árum. Engir.
atómvopn eða þungir striðdrek
ar voru nú sýnd.
í ræðu sinni sagði Krústjov.
að jafnve 1 Bandaríkjamenn
væru á móti pólitík, er byggt'*
ist á valdaaðstöðu og Ieildf
ha'iminn fram á barm stríðs.
Havm kvað þann dag ekki langt
undan, að Rússar tækju for
ustu í heiminum bæði í heild-
arframleiðslu og framleiðslu á
hvern innbyggja. .,Þar með fær
þjóð okkar be?tu lífsSkilyrði x
heim:’", sagði hann.
Eldsvoði
Evrópu
Óhugsandi 1. jan. n,k,
segir Jens Otto Krag
París og London, föstudag.
FRAKKLAND mun innlej*sa
þær skuldbindingar, sem það
hefur tekið á sig í sambandi við
samninginn um stofnun sameig
inlegs markaðs Evrópu, sagði
talsmaður franska utanríkis-
ráðuneytisins í dag. f sambandi
við viðræður utanríkisrá&heri'a
Breta og Frakka í London í gær
sagði talsniáðurinn ennfremúr,
að brezka stjórnin skilji, að á-
stamlið sé ekki eins dramatiskt
óg einstök brezk blöð telji. „Að
því er við kemur fríverzlunar-
svæði Evrópu er vandamálið ó-
hc-mjulega margslungið og
þarfiiast vandlegrar athugun-
ar“, sagðí hann. Talsmaðúrinn
hélt því ennfremur fram, að
viðræður cle Murvilles ög Scl-
wyns Lloyds, hefðu verlð mjög
nytsamlegar og héfðu þær skýrt
viðhorf aðila tjj fríverzlunar-
svæðisins.
Jens Otto Krag, utanríkisráð-
herra Ðána, sagði í dag, að ó-
hugsandi væri, að samningur
um fríverzlunarsvæði lægi fyr-
ir úm nýár .Ef hins vegar væri
hægt að ná pólitísku samkomu-
lagi um aðalatriði, mætti þó ef
til vill komast að bráðabirgða-
jausn til að hindra mismunun.
Framhald af 12. jíðu.
sjúkrastofu á fyrstu hæð varcí
og að rífa þil. Ekki leið nema
hálfur annar klukkutími frá
því að slökkviliðið var kvatt á
vettvang, þar til síökkvistarfi
var að fullu lokið.
Það þykir augljóst, að snar-
ræði og ötul framganga slökírrl
liðsins hafi þarna komið í veg:
fyrir stórbruna, enda er gamii
hluti Landakotsspítala timbur-
hús, sem komið er til ára sinna.
Milli 90—95 manns eru á gamla
spítalanum og margir ekki föta
færir. Heíði þurft snöggar að-
gerðir til að bjarga þeim, ef.
eldurinn hefði breiðzt skjótt út.
íðsiHiðin 59 ár
af sögu mannkynsins
skoðuð í Ijósi Ritningar-
innar — heitir fyrirlest-
urixiii, sem O. J. Olscn
flytur í ÁðventkÍL’kj-
unni su-nnudaginn 9.
nóvember, kl. 20.30.
Einsöngur, tvísöngur og
kvartett frá Hlíðardals-
skóla.
Allir velkomnir.
að 26. þing
aö 26.
hefjisí þriðjudagimi 25. nóvember n.
k. í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg.
Miðstjóm
Alþýðusambands íslands.