Alþýðublaðið - 08.11.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.11.1958, Blaðsíða 7
Laugardágur 8. nóv. 1958 A 1 þ ý 3 u b I a g i 3 bauka við stóra vel. Þessi véi jer.-til þess að sópa göturnar, ; sögðu þeir. Samt sópar bún . ekki sérlega vel í rigningu. : S 70 vantar okkur stundum í hana rétta kusta og þá geng- L>r allt á afturfótunum. að gerast, þá má ekki. set.ia það á prent. * Við spurðum indriða hvort hann væri með nokkuð í smíðum og sögðum að eftir aldaranda hefðum við búizt við honum með alskegg eða að minnsta kosti hökutopp. SIDAS.TI.H)IÐ föstudags- fevöld hélt KK-sextettinn hljómleika í Aausturbæj- arbíói. — Húsið'var þétt- .skipao, og voru áheyrendur að miklum meirihluta af yngri kynslóðinni. Það hví'idi ein- hver deyfð yfir hljómsveit- inni í fyrstu og sömuleiðis söngvurunum — Eily Willi- ams Og Ragnari Bjarnasyni. Úr þessu rættist þó nokkuð síðar og einkum Elly gerði sína vísu og hlykkjaðist um sviðið að hætti vinsælustu er- Xendra dægurlagasöngvara. — Enda þótt siíkar hreyfingar séu vandasamar er þó virð- ingarverð hver tilraun i þá átt að lyfta drunganum, því slíka hljómlist sem þessa hæf ir ekki að flytja með jarðar- fararsvip. — Þegar rokkið gamla kom hýrnaði heldur' yf_ ir hópnum og jafnvel áheyr- endur æptu dáiítið. —Þarna voru og sungin spönsk og ít- ölsk lög — skemmtileg tii- foreyting frá þessu sífellda am eríska væli. Ðægurlög frá þessum slóðum eru nú að verða mjög vinsæl hér á landi — hið kalda hjarta landans er að bráðna fyrir suðræn- um hita. •— Elly og Ragnari tókst eiginlega bezt í tvísöng sínum, t. d. sungu þau „Ten thousand miles“ snoturlega, sömuleiðis „Mango“, en Þar eiga þau við of hættulega keppinauta að etja, þar sem Nína og Friðrik hafa nýlega sungið þetta vinsæla lag í kvikmynd í Austurbæjarbíói. Trommuleikari hljómsveit- arinnar lék trommusóló í einu lagi og ætlaði alit um. koll að keyra í fagnaði yfir þeim bum'buslætti. Ekki má gleyma liinni spánnýju þjóðaríþrótt íslendinga — húla-hoppinu, sem tveir ungir piltar sýndu af mikilli fimi. Loks nokkur orð' um dægur lagatextana. — Þeir voru langflestir á enskri tungu. Nú mætti telja vítalaust þótt þannig væri sungið til þess að forðast iþennan margumtala grjótharða ís'lenzka dægurlaga textaleir — ef þessi enskm Ijóð væru hótinu betri. „I love you — and you love me“ er helzta uppistaða flestra þeirra. Nei, þau eru ekkert skárri', og þótt ef til vi]] sé hryggi'legt að unglingarnir söngli tóma vitleysu, er þó skárra a<5> þeir syngi eigin vit- leysu heldur en, annarra. — Enda kom þarna skýrt í )jós, að lagið, sem langmesta hrifn íngu vakti, var með íslenzkum texta — að vísu ekki háfleyg- um, en skemmtilegri hringa- vitleysu. — Þennan texta skildu unglingarnir og þurftu ekki að hræðast brenglaðan framburð á lítt skiljanlegum orðum. — Aftur á móti mistókst Framhald á 8. síSu. 11II1111111111111111111111111111111111II11(M11111111111111111M11111111111II111! 11M111111111111111111!1111111111111111111111r = r - I IJt og suður | ^lllllllllllllllllllltlllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllltltllllllltlltlttllllllllttÍtltlIllltltlllllllllltlllltlllMlin. ÞEIR komu gangancfi vestan Ægissíðuna og stefndu út i Skerjafjörð. Það voru pollar á götunni og margt að skoða. Lækir frá stærstu pollunum niður á mlarbakkann og sunn ar lá göniul trilla á kampin- um án hlunna. * Við tókum ferðalangana tali: Þeir hétu Jón og Sigurður-, báðir í átta ára bekk. Þeir sögðust báðir eiga heima á Ægissíðunni. Samt voru þeir ekki bræður. Jón var Sigurðs son, en Sigurour Lárusson. Þá lá 1 augum uppi að merm, sem heita svo óiíkum nöfn- um eru ekki bræður, heldur vinir, sögðu þeir. * Við spurðum hvort karlarn- ir, sem eiga báta við Ægis- síðuna, væru hættir að fara á sjó. Jón sagði að þeir væru hættir, að minnsta kosti fiest ir þeirra. Hins vegar fór hann stundum með pabba sín um á sjó í sumar er leið. * Hvort þeir hefðu veitt rauð- maga. Nei, þeir voru með færi. Fengu stundum nrikið. Stundum alveg glás. Sigurð- ur hafði hins vegar lítið far- ið á sjó í sumar. Nú var skól- inn byrjaður sögðu þeir. Hvort það væri gaman? Ja, svona stundum. Við spurð- um hvað kennslukonan þeirra i skólanum héti. Þeir urðu fyrst dálítið undrandi á svipinn, Jón og Sigurður. Síðan móðgaðir. Það kenndi þeim engin kennslukona í skólanum sögðu þeir heldur ;| kennari. Hann var ágætur. Reikningur er skemmtileg- asta fagið sögðu þeir. Gengi i þeim vel í reikningi? Alveg ágætlega Það væru ekki nema stelpur sem ekki gætu reiknað. ER við vorum komnir að Jóni Sigurðssyni, kom mað- ur skálmandi á móti og við brugðum upp myndavélinni, svona til gamans. Þetta var Indriði G. Þorsteinsson, skáld og blaðamaður, og blaðamaðurinn var ofarlega íhonum í dag. (Blaðamenn eru nefnilega alltaf að flýta En Indriði vildi hvorki ræða skeggtízku eða tala um skald skap, í rigningu á miðjum Austurvelli. Hann hraðaði sér áfram vestur yfir völlinn • og við fórum niður í Lækj- argötu. Ú; ::. \ •• •• ☆ VIÐ kvöddum þá félagana og fórum áleiðis í bæinn en Jón Og Sigurður héldu áfram út Skerjafjörð. Fyrir austan íþróttavöllinn gengum við fram á þrjá nienn, sem voru eitthvað að ☆ sér.) Á leið í viðtal? spurðum við. Ekki aldeilis. Hitta mann. Nokkuð að frétta? Frétta, hér gérist aldrei neitt, og þótt eitthvað kynni * ÞAÐ voru margar fallegar myndir í glugganum hjá Flugfélaginu í Lækjargötu 4 og þar sem við erum ákaf- lega vei-kir fyrir fallegum myndum, þá fórunr við inn í afgreiðsluna til þess að vita hvort þeir ættu fleiri mvnd- ir þar. Við fórum inn á skrifstofuna á ,.bak við“ og bárum upp erindið. „Því miður engar myndir hér,“ sagði stúlMan, sem við hittum. Þetta var um þrjnleytið og það lagði ilmandi kaffilykt fram úr herbergi inn af skrifstof- unni. Við gerðum okkur heimakomna og kíktum inn. Þar sat stúlka og drakk kaffi. ' Við spurðum hvort við mætt um taka mynd. Stúlkan sem heitir Hlif, sagði „allt í lagi, en bara ekki á meðan hún væri að borða kökuna. Mað- ur verður svo skakkmynnt- ur á svoleiðis mynd,“ sagði hún. H4 Sam-t tókum við myndina meðan hún borðaði kökuna og vonum að lesendur séu okkur sammála um að þessi mynd sé mun skemmtilegn heldur en Þó stúlkan hefði fyrst lokið kaffinu og setið svo fyrir á eftir —• nema kennske ef hún hefði þá komið í sundbol. Sv. S. ☆

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.