Alþýðublaðið - 08.11.1958, Blaðsíða 8
Alþýðublaðið
Laugardagur 8. nóv. 1958
Leiðir alira, sem æíla að
kaupa eða selja
BÍL
liggja tii okkar
BÍSasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032.
SKinFAXI hfB
| Klappárstíg 30
| Sími 1-6484.
| Tökum raflagnir og
! breytingar á lögnum.
f Mótoryiðgerðir og við-
! gerðir á öllum heimilis-
1 tækjum.
PiLTAR.
SrþlÐ EICIP UMMUSTtÍMA
Á É(? HRtftGAHA /
rýfr/e/f/ /7s/ty7/7<7S-Jo/?\
. '>fo*tóreir//'/B \. Vvk. --T-A• 1 ;
! Húseigendur.
I Önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hitalagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Minningarsplöld
DAS
£ást hjá Happdrætti DAS, Vest-
urveri, sími 17757 — Veiðafæra-
verzl. Verðanda, sími 13786 —
Sjómannafelagi Reykjavíkur,
eími 11915 — Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52, sími 14784 —
Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhannss.,
Rauðagerði 15, sími 33096 —
Nesbúð, Nef.vegi 29 — Guðm.
Andréssyni. gullsmið, Laugavegi
50, &ími 13739 — í Hafnarfirði
I Pósthúsinu, sími 50267.
'S-
Áki Jafeöfesson
og
Hriétján Orfikééon
hæstaréttar- cg héraðs-
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
KAUPUM
Prjónatuskur og
vaðmálstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Þingholtsstræti 2.
Sámúðarkort
Slysavarnafélags fslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarnadeild-
um um land allt. í Réykjavík í
Hannyrðaverzl. Bankastræti 6,
Verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreid í síma 14897.
Heitið á Slysavarnafélagið. —
Það bregst ekki.
Kefívíkingar!
Suðurnesjamenn!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
KatipféEag
SuSurnesja,
Fáxabraut 27.
og leigasi
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höfum af alls
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
og Eeigan
Ingólfsslrðli
Sími 19092 og 18966
Þorvaidur Ari Arason, fidl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðuutíg 38
c/o PÁll Jóh. Þórleifsron h.f. ■“ Pósth. 621
Stmer 19416 og 15417 - Simnefnt; Ari
ÞorvaSdur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14.
Sími 1 53 35.
LEIGUBILAR
Bifreiðasíöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkuir
Sími 1-17-20
luglýsing
Hffl
lagi Hafnarfjarðar.
Samkvæmt félagslögum fer fram stjórnarkosning í
félaginu að viðrafðri allsherjaratkvæðagreiðslu frá
kl. 13. þann 25. nóv, næstkomándi til kl. 12 dag-
inn fyrir aðalfund.
Framboðslistar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyr-
ir kl. 22. þánn 20. nóv. n.k. í skrifstofu félagsíns.
Frámboðsíitum þurf að fylgja méðmæli minnst 17
fuligildra félagsmanna.
Hafnarfirði 5. nóv. 1958.
Trúnaðarmannráð Sjómannaféiágs Hafnáríjarðar.
MeðPálma...
Framhald af 6. síða.
ver fór P. H. tvær djarflegar
flugferðir til þess að athuga
hiaup úr Grænalóni og Haga-
vatni. Munu það vera fyrstu
rannsóknaferðir hérlendis, sem
flugvélar voru notaðar í.“ Frá-
sagnir Pálma af þessari flugferð
er prentuð í bókinni og er miög
skemmtileg og lærdómsrík.
Margar myndir prýða bók-
ina. Eru þær allar teknar af
Pálma. Þær eru allar mjög fágr
ar og er öruggt, að þeir, sem
yndi hafa af landslagsm'yndum
njóta þeirra af innsýni og að-
dáun. Allur frágangur bókar-
innar er með ágætum. Hún er
prentuð á góðan pappír og band
hið bezta.
Ég held, að bækur Pálma
Hannessonar eigi erindi til
ailra, en ekki sízt æskufólks.
Ég held, að því sé mjög höilt
að lesa þær og kynnast hinu
fagra máli hans og virðingu
fyrir náttúru landsins. Mér
fannst á stundum við lestur
þei.rra, að ég væri kominn á sól
dögum. fögrum um hásumar inn
í óbyggðir og nyti þar lysti-
semda öræfanna.
Jón Gíslason.
K. K. sexleHinn
Framhald af 7. stön.
þeim höfundinum, sem vildi
taka stór vængjatök til skýj-
anna — með fugl á grein —
og við vorm ein — og allt til-
heyrandi. — En þetta var nú
útúrdúr.
—Yfirleitt má segja að
hljómleikar þessir hafi tekizt
vel — og slíkt sem þetta sé
skemmtileg tilbreyting í
skuggaríku skammdeginu. —
Og allir gengu ánægðir út með
óminn í eyrunum.
„Hún Dísa er sú skverlegasta
skvísa, sem ég veit“ ?-,,og
Kalli hló þang.að til hann dó“!
Og þar með var óður á enda.
H.
m
Framhald af 4, síðu.
k.omna sjón, dreymi fyrst og
fremst lykt.
Eitt mesta vandamál dýr-
anna er að halda á sér hita
meðan þau sofa. Þau eru ekki
öll eins vel útbúin og maura-
ætan, seni leggst á hliðina og
breiðir sinn breiða og þvkka
hala yfir sig.
til bifreiðaelqenda.
Að gefnu tilefni skal athygli bifreiðaeigenda hér
með vakin á ákvæðum 14. gr. umferðarlaga nr. 26. 1958,
en þar seg!r:
Verði eigendaskinti að skráðu ökutæki, skulti bæði
hinn fyrri og hinn nýi eigandi táfarlaust tilkynna það
til lögreglustjóra í því nmdæmi, sem ökutækið cr
skráð í.
Þeir, sem vanrækja þessa skyldu, verða Iátnir sæía á-
byrgð’.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. nóvember 1958.
Sigurjón Sigurð!sson.
m
f.
i
4*
Áformað er að hefja byggingu annars 12
hæða fjölbýlishúss í Laugarási, við Aust-
urbrún 4. íbúðirnai* eru tveggja herbergja.
Félagar sem eru á biðíista og aðrir, sem hafa
áhúga á að gerast þátttakendur í bygging-
unni, hafi samband við skrifstofuna að Aust
urbrún 2 kl 1—6 e.h. nSestu daga, sími
34471.
Stjórnin.
Kópavogur
m
Gjalddagi brunatrygginga var 1. október.
Viðskiptamenn í Kópavogi eru vinsamlega beðnir
að greiða iðgjöld sín til umboðsmanns okkar í
Kópavogi.
Ilr. Helga Ólafssonar, Kársnesbraut 12C,
Sími 24647.
SAMVl HJ7T ffBlT© © n ©JLIK