Alþýðublaðið - 08.11.1958, Page 11

Alþýðublaðið - 08.11.1958, Page 11
Laugardagur 8. nóv. 1958 11 viþýðublaðið Laugardagur BRAUÐSÚPA m/þeyítum rjóiria. LAMAKJOT í FRIKASSE 26,5« HASSY m/EGGI Kr. 20,70 SALT'FISKUR m/floti Kr. 16.10 KAFFIBOLLI eftir mat KR. 2,flö J, Milhney: Nr. 38 Orðstír r MIOLKUS- FELI KR.2,30 SÉRRÉTTIR: KÖTILETTUR KR. 29.90 BACON m/ EGGI KR. 27.60 Þjóimstugjald inmfalið í verðinu. Vistlegur og ódýr niatsölustaður Mi upp í dag mikið úrval af þurrkuðum blómum. — Blóma- og grænmetismarkaðurimi Laugavegi 63. — Sími 16990. Athugi'ð: — Einnig falleg, þurrkuð blóm í gólfvasa. m m mmi Framhald af 3. siðn. negra í norðurríkjunum. En hinn afturhaldssami flokks- armur í suðurríkjunum á nú erfiðara uppgangs en áðui', og taldar litlar líkur á -þvi a'ð hann treystist til að kljúfa flokkinn. Eisenhower forseti verður nú enn um tveggja ára skeið að stjórna án stuðnings þings- ins. Á blaðamannafundi sem hann hélt eftir kosningarnar kemur greinilega í ljós, að hann kvíðir þeirri aðstöðu. Ástandið í innanríkismálum Bandaríkjanna er engan veg- inn svo gott, sem oft er látið í veðri vaka. Að vísu er verð- bólguhættan úr sögunni en nauðsynlegt er að útvega mik ið fé til þess að hindra að hún skjóti aftur upp kollinum. sinni gerðist það þar, að við sáum snák gleypa frosk. Drengurinn sagði: Það get- ur orðið nokkuð sleipt að hjóla til baka. ■—• Bull, sagði Aiiastas'e. Það verður komið sólskin eft- ir svolitla stund. Þau óku um aðalgötu þorps- ins í áttina að þjóðveginum. Skyndilega hemlaði Anastasie. Það er e'tthvað á hreyfingu þarna á bak við limgerðið, — hvíslaði hann. Þarna fil hægri — handan yið akurinn. — Þjóðverjar, svaraði Vio- letta. Þetta er hjálmbroddur. Drengurinn hljóp í skynd: út um afíurdyrnar og hélt sem fsptur toguðu út á næsta akur. Anastasie renndi sér út um framdyrnar með hraðskeytl- una skotbúna, ien Violetta varð að smeygja sér hjá stýrinu, þar sem hún komst ekki út sín megin vegna reiðhjólsins. Anastasie hafði skriðið niður í skurðinn í skjól, en Violetta, sem nú hafði mundað hríðskota byssu sína, gekk hröðum skref um yfir þyert strætið. — Hlauptu, kallaði hún á eftir drengnum, en hann var þegar útf á ökrunum, Þjóðverjarnir hófu þegar skothríð að lienni, en hún mundaði hríðskotabyssu sína og sendi þeim heitar gagn- kveðjur. — Ertu brjáluð, hvíslaði Anastasie til hennar. Komdu þér hingað ofan í skurðinn. Þarna drepa þeir þig á auga- bragði. Hún leit aftur út yfir akrana hvössum augum, miðaði og sendi þeim þýzku aðra skot- dembu. — I guðanna bænum, komdu þér hingað niður, hvíslaði Anastasie enn. — Rólegur, maður, rólegur, rólegur hrópaði hún, gekk enn yf-r veginn og virti fyrir sér allar aðstæður £ skurðmum. Þetta kemur okkur ekki að neinu haldi, mælti hún. Þýzku harmennirniír komu nú betur í ljós. Þeir voru að minnsta kosti um þrjátíu uppi- standandi, en hve marga Vio ietta hafði þegar fellt varð lekki vitað, Hún sá að þess var meiri von að þau kæmust und' an, ef þau héldu út á akurinn. — Korpdu þessa leiðina, skipaði hún Anastasie og sparkaði í hann með fætinum. Þau urðu að hlau:a í sí fellda króka, því að L.ióuverj arnir voru teknir að kióta á eftir þeim með hríðsl::.. hyss- um sínum. Violetta hlj.óp, mjúklega eins og köt - með- fram vegarbrúninni, steíndi að limgerðmu umhverfis næsta bændabýli, og þegar hún náði þangað, stökk hún viðstöðu- laust yfir hliðgrindina. Anas- tasie kom á eftir henni, og þau fleygðu sér bæði niður í regn- vota jörðina í skjóli við lim- .gerðiið. Kona, Sem Istóð yfir kúm á beit, heyrði til þeirra, en þegar hún fór að skyggnast um eftir þeim gekk hún í skot línuna og féll samstundis dauð niður fyrir kúlum Þjóðverja. Storminn hafði lægt og sól- in skein. Þau héldu enn áfram förinni. Kúlui'nar hvii\u allt í kringum þau, em fór í gegn um leðurúlpu Anastasie, en rispaði ekki einu sinn; skinn- ið. Bæði hlupu sem mest þau máttú; Violetta var komin drjúgan spöl á undan honum; hún hljóp þvert yfir akur og mjóa akbraut og inn fyrir lim- gerði á öðrum bóndabæ, en Ánastasie kom á eftir henni. Bóndinn, sem hafði skroppið inn til að ná séi- í hlífðarföt vegna rigningarinnar, varð litið út um gluggann og sér til undrunar kom hann auga á tvær manneskjur á hröðum ílótta. Hann bar þegar kennsl á Anastasie; veitti því athygli, að hann stakk einhverju blaði upp í sig á hlaupunum og stökk á eftir Violettu yfir limgerðið, það sem fjær va.r. en síðan héldu þau áfram sprettinum niður hallandi engi að ánni. Þegar Þjóðverjarnir komu heim að bænum voru þau bæði horfin úr augsýn. Þeir kölluðu reiðilega á bónd- ann og kröfðu hann sagna um ferðir þeirra. Han'ti kvaðst hafa verið að koma út og séð rétt á hæla þeim; benti her- mönnunum í öfuga átt við það sem rétt var og kvaðst halda að þau hefðu stefnt þangað. Enn, komu fleiri Þjóðyerjar á vettvang. í raun réttri yar þarna um að ræða forvörzlu- sveit frá Das Reich skrið- drekaherfylkinu, en henni hafði yerið falið að kanna sveitirnar, sem lágu að þjóð- veginum, svo öruggt væri að ekkert gæti orðið sjálfu her- fylkinu til tafar á leið þess til noi'ðurstrandarinnar. Þeir voru fjögur hundruð talsins með brynvagna og gráir fyrir járnum; einválalið úr þýzku stormsveitunum, sem falið hafði verið það hlutverk að sjá svo um að öllum hugsan- legum skemmdaverkamönnum og skæruliðum, sem leynst gætu enn í héruðum Maquisa, væri úr vegi rutt, svo ekki lægju tíeinir óþurftarmenn í launsát vopnaðir hraðskeytlum og handspre'ngjum. Þeir skiptu liði þar hei'ma hjá bónda; fóru sumir í þá átt, er hann hafði bent, en aðrir yfir ■limgerðið og niður engið að. ánni. Þeir voru allir vel vopn- aðir, en á hæla þeim komu nú tveir brynvTagnar, búnir létt- um fallbyssum og vélbyssum, heim að bænum. Nokkru síðar komu þau Violetta og Anasta- siie aftur í ljós, höfðu þau far • ið yfir ána og héldu nú upp brekkuna hinum megin. Um leið og ferða þeirra varð vart snéru allir þýzku hermeniiirnr ir þegar á eftir þeim; brynyi, vagnarnir einnig, sem að vísu urðu að taka á sig nokkurn krók. Dundi nú látlaus skot- hríð á flóttamönnunum úr hrað skeytlum hermannanna og vél byssum brynvagna. Violetta særðist lítilleg'a á öðrum hanllsggnum, en nú komust þau inn á kornakur með hávöxnu 'stöngulgrasi. Qg þar sem bæ<T voru vel þjálfuð í öllum slíkum brögð- um var þeim ljóst að þau yrðu að fara í sífelldum krókum um akurinn; að öðrum kqsti gat hreyfingin á stönglunum beint byssuhlaupum þeirra þýzku að markinu. Dundi þá skothríðin á aklinum eins og hagldemba. -— Allt í lagi? spurði Ar.as- tasie um öxl, en hann var nú nokkur skref á undan henni. — Allt í bezta lagi, svaraði hún. — Eg er búinn að. leta dul- málslykilinn, sagði hann, svo hann kemst ekki í hendur þeim. Þá gerðist það skyndilega, að hún hniaig til jarðar. Anas- tasie snéri við óttasleginn. Laut að henni. — Þetta er ekkert, sagði hún. Haltu áfram, ég bjarga mér. Hún hafði ekki orðið fyrir skoti, heldur hafðj hana bilað öklinn, sem hún meiddi sig í forðum í fallhlífarstökkinu; hafði ekki þolað áreynsluna við hin sífelldu krókahlaup. Hann lyfti henni á arma sér, en hún sleit sig af honum. — Vertu ekki að þessari bölvaðri ekki sen heimsku, sagði hún og barðist um á hæl og hnakka, er hann hafði aft- ur náð tökum á henni og bar hana nokkur skref. Við kom- umst ekki bæði undant Þar að auki verður þú Samstundis þekkt^r og þig næst, og þá áttu sér fenga von. Og loks hefur þú miklu hlutverki að gegna. Slepptu mér og haltu áfram förinni. Hann bar hana enn á örm- um sér, en hún gerði bæði að berja hann, bíta og klóra. — Kúlnaregnið dundi án afláts aílt í kring um þau og geltið í vélbyssunum færðist óðum nær. Loks tókzt henni að berj ast svo um að þau féllu bæði í akurinn milli kornstöngl- anna. Hún sleit sig óðar úr örmum hans og hélt fast að sér hríðskotabyssu sinni; skreið síðan eins hratt og hún gat út af akrinum, að. epla- tré einu, sem stóð stakt yið j;aðar hans. Hún befði átt a'» vera þeim þýzku auðhitt skot- mark á leið.nni þangað, qg. ,eigir«lega með cillu óskiljan- legt að kúlurnar skyldu ekki hæfa hana, en um leið og hún var komin í nokkurt yar ,við stofn eplatrésins, mundaði hún hríðskotabyssuna, og nú fengu þeir þýzku smjörþeflnn af skotfimi hennar. — Hlauptu, kallaði hún til Anastasie, hlauptu leins og fætur toga. Kúlur fjandmannanna 'plægðu upp moldina umhverf- is hana, en hennar skot geig- uðu ekki. Þýzku hermenmrnir féllu unnvörpum, hvort held- ur þeir voru særðir eða dauðir var vitanlega ekki unnt að segja. Engu síður nálguðust þeir óoum, sem uppi stóðu. Anastasig sá nú að það var gersamlega vonlaust með öllu að reyna að koma henni tii hjálpar. — Þetta b'tt einasta og 'ðasta tækifæri til undan- lcomu, kallaói hún enn til hans. Þú ættir að hafa undan, ef þú herð-ir þig. Að svo mæltu .setti hún nýja skothylkjafyllir.gu í hríð- skotabj'ssu srna og hélt áfram að fella Þjóðverjana, eins og ekkert væri um að vera. Anastasie leit í kringum sig eins og skelkað veiðidýr. Hann sá, að báíiir brynvagn- arnir stefndu að járnbrautai- brúnni, og það skyldi auðna til að honum tækist að komast bar yfir ána á undan þeim. Hann þaut • hálfbogmn eins og kólfi væri skotið og tókst að komast yíir brúna, að bónda- bæ, þar efst á hæðinni íyrir handan. Þai' úti fyrir sá hann viðarköst og afréð að leita fylgsnis í honum. Heima á bænum stóð b.óndi úti við glugga ásamt konu sinni og tveim dætrum og jfylg^ist mJ£|5 $®tta 1 .hans. Stúlkurnar þekktu hann vel, því að þæi’ hölfðu verið með honum í ,skóla. Þær hiröðuðu sér út og hlóðu að honum brennikubbunum og hafði tekizt að fela hann í þann mund sem brynvögnunum var ekið í hlað. í samu s.vifum veitti önnur stúlkan því at- hygli sér til mestu skelfingar að sá í tána á öðru stígyéli hans, svo hún gerðl sér lítið fyrir og settist á hana. Þýzku hermennirnir stukku niður á vögnunum, umkringdu stúlkurnar og tóku að spyrja þær spjörunum úr. Jú, þeer höfðu séð til manns á hlaup- um. Hann hafði, sögðu þær, hlaupið áfram viðstöðulaust meðfram járnbrautinni. Á mleðan þetta gerðist, héldu Þjóðverjarnir hinir uppi lát- lausrj skothríð að Yiolettu, en þ.að var ekki fyrr en henni voru þrotin skothylkin, að þeir töldu sér fært að ganga tij náyígis við hana, og hafði hia fjölmenna fylking þeirra þá þynnst yeruíega fyrir skot- hæfni hennar, Hún varðist þeim þó vnn meðan hún mátti. Barði þá fyrst frá sér með byssunni, unz þeii’ gátu af- « vopnaö hana, sn síoan beit hún þá og klórað; og' reif og. spark- aði í þá. En löks tóks.t þó tveim fílefldum stormsyeitar- mqnn.um að ná taki á hand- leggjum hennar og' snúa upp á og þannig gerðu þeir bæði að bera hana og draga þangað sem brynvagnamir stóðu. Þannig héldu þeir henni hálf bogdnni með arma sveigða á bak aftur við kostinn, sem Anastasie lá falmn í. Ungu.c

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.