Alþýðublaðið - 20.11.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 20.11.1958, Side 2
YEBEIÐ : S.-V. gola; smáskiúr-ir. ★ 45LYSAVAR-ÐSTOFA Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L.R. (flyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. JNÆTURVÖRÐUR er íReykja vikur apóteki, simi i-13-80. Í jYF.IABÚDRJ Iðunp, Reykja víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunartíma sölu- búða. Garðs apótek, Holts apótek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, nema á laugardögum til kl. 4, Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl, 1—4. e. h. 3HARNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21, KÖPAVOGS apótek, Álfhóls- vegi .9, er opið daglega kl'. 9—20, nema laugardaga M. 9—16 og helgidaga kl. 13— 1 16, Sími 23100. 3ÆTTA er helzt í útvarpinu . í kvöld: Earnatími kl. 18.30 —Spurt og spjallað í út- ... varpssal kl. 20.30. Útvarps- sagan kl. 2*1.30. Kvöldsagan kl. 22.10. Sinfóniskir tón- ; ieikar kl. 22.30, XiAG-SKRÁ ALÞINGIS, efri deild: Læknaskipulög. — _■ Neðri deild; 1. Búnaðar- imálasjóður. — 2. Fcrða- skrifstofa ríkisins. ............ ÁTJÁN ÁRA JAPANI óskar eftir bréfasambandi við Is- lending. Hann stundar nám ; við Yokohama Nationai j Lfniv. Helztu áhugamál eru 1 tónlist, frímerki, landa- 1 íræði og lífeðlisfræði. En j hans æðsta þrá, mark og ■ asnið, er að kynnast íslend- " ingi og um Ieið landi og l þjóð. — Nafn og heimilis- fang er: Hiroshi Kamata, \ 16, Nagatechi 3-chome, — ■i Nadaku, Kope, JAPAN. £AZAR. — Kvennanefnd , Barðstrendingafélagsins í Eeykjavík helaur bazar í . Skátaheimilinu við Snorra- ibraut í dag kl. 3 síðd, — ,, Margt góðra muna. ---- ' Kvennanefndin. Ík FERÐAMANNAGENGIÐ: 1 sterlingspund . . kr. 91.86 >. USA-dollar . . % Kanada-doilar danskar kr. 100 norskar kr. 100. sæisskar kr. 100 íimssk mörk li®0 frans. frankar '100 belg. frankar 100 svissn. frankar 1®® tékkn. kr. .... 16® V.-þýzk mörk lOOO lírur....... #®0 gyllini ....... ALÞYÐUBLAÐH) Nenntamá !a ráðherra ega við danska rá( 32.80 34.09 474.96 459.29 634.16 10.25 78.11 66.13 755.76 455.61 786.51 52.30 ... - 866.51 Sölugengi 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.doIIar— 16,82 , 1 Kanadadollar — 16,96 j 4©9 danskar kr. — 236,30 i 100 xsorskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 ílOOO franskir fr. — 38,86 IðObeíg. franbar — 32,90 3.. 100 ’svlssn. fr. — 376,09 1 100 téfcfen. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 Í'.OOO Lírur — 28,02 100 Gylliui — 431,10 MENNTAMÁLARÁÐHERRA Gylfi í». Gíslason gaf þær upp- lýsingar á alþingi í gær, að á leið sinni til Parísar á fríverzl- una itl málsins, svo að stjórn- unarfundinn í síðasta mánuði, hafi liann komið við í Kaup- nfianiiahöfn og rætt liandrita- málð við danska ráðherra. Nið- urstaða þeirrar viðræðna var sú, að þeir kváðust munáu taka mjálið við danska i-áðherra, Nið- dönsku ríkisstjórnarinnar og Iræða það við stjórnarandstöð- una. Fyrrgreind atriði komu fram í svari ráðherrans viS . fyrir- spurn Péturs Ottesen og Svein- bjarnar Högnasonar um hvað liði endurheimt íslenzkra hand rita í vörzlu Dana, — Flutti menntamálaráðherra ítarlega skýrslu um gang handritamáls- ins undanfarið og íara nokkur atriði hennar hér á eftir, í ágúst 1956 ræddi ráðherr- ann handritamálið vi-ð dr. Sig- urð Nordal sendiherra og kom jþeim sanian um að hreyfa því að nýju, en það hafði legið niðri. síðan hafnað var tillögu Dana, um skiptingu handritanna. Átti ráðherrann viðræður vð H. C. Hansen forsætis- og utanríkis- ráðherra og varpaði fram hug- mynd um skipun nefndar stjórn málamanna til viðræðna um málið. Kvaðst H. C. Hansen mundu hugleiða málið og ræða það við starfstoæður sína. 31. maí 1957 samþykkti alÞingi á- skorun á ríkisstjórnina ufn að beita sér í málinu. Voru allir aðilar sammála um ofangreinda nefndarskipun. Fóru síðan fram orðsendingar milli íslenzk ra og danskra stjórnar.valda, en þegar danska þingið kom sam- an, kom í ljós, að íhaldsflokkur inn og Vinstri flokkurinn vildu ekki tilnefna fulltrúa í nefnd- ina. MENNTAMÁLARÁÐ- HERRA FYLGIR MÁLINU EFTIR, í janúar s. 1. hitti Gylfi Þ. Gíslason danska ráðherra. — Kváðust þeir harma það, að ekki varð úr nefndarskipun- inni, en sögðu, að stjórnin hefði málið enn til athugunar. Að vísu væri innan stjórnarinnar sjálfrar ágreiningur um afstöð- una til málsins, svo að stjórn- arandstöðuna eina væri ekki um að.saka, að .málið væri ekki lengr,a komið áleiðis en raun ber vitni. — Enn hitti Gylfi danska ráðherra í síðasta mán- uði sem fyrr segir, og varð nið- urstaðan sú, að þeir kváðust taka málið upp að nýju. Ekki töldu þeir þó líklegt, að stjórn- arandstaðan myndi breyta af- stöðu sinni tii nefndarskipun- arinnar, svo að telja yrði þá hug my.nd úr sögunni. Hinsvegar myndi danska stjórnin ræða efni m|álsins sjálf, og myndi það ekki drag- ast íengi, að unnt yrði að skýra ríkistsjórn íslands frá því, — hverj.ar yrðu niðurstöður um- ræðnanna, Loks sagði Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðhen-a, að þeir ráðherrar danskir sem hann hef ur rætt þessi mái v-ið, hafa haft staðgóða þekkingu á málstað ís lendinga, skilning á rökum þeirra og einlægan vilja til þess að Ieysa málið. Hins vegar væri alkunna, að innan danska bióð- þingsins er ágreiningur um mái ið. „Hér á hinu háa alþingi hef ur hinsvegar verið og er enn algjör eining urj^ málið. ls- lenzka þjóðin í heild er þeirrar skoðunar, að Þau íslenzk hand- rit, sem varðveitt eru í dönsk- um söfnum. eigi heima hér á íslandi.“ ÍJtgrefandi: AlþýtSuflokkurinn. Ritstjórar: Gisii u. cvstiiórsson og Helgi Sæmunösson (áb>. Fulitrúi ritstjórnar. íáigvaiai Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björg-vin Guömundsson. AugH'Siágásijori: ir'ét- ur Péttirsson. Ritstjörnarsímar: 149U1 og 149uiá. Auglýsingasími: 14906. AfgretÖslusími: 14900. Aösetur: Alþýöuiiúsio. Rrentsmi bja Alþýöublaösins Plverfisgötu 8—10 n h r r aisna iiið ser MJÖG vindasamt hefur verið í bænum undanfarið. En hiS undarlega er, að þráít fyrir það hefur verið loga sums staðar í bænum. I rok- inu í gærmorgun gerð'st eft- irfarandi atburður: ÖldruS kona var að koma út úr húsi sínu, xit á háar tröppur. — Svipvindur greip hana þá skyndilega og kastaði henni fram af tröppunum. Meidd- ist konan allmikið í aadliti og var farið mieð hana á Slysavarðstofuna og gert að meiðslum hennar þar. I BEIRUT, 19. nóv. (Reuter). TVEIR Armeníumenn hafa verið drepnir og 2 særðir á s. I. sólarhring í óeirðum, var til- lcynnt hér í dag. Innanríkis- ráðherrann, Raymond Eddes, hefur hvatt leiðtoga Armeníu- manna til að beita áhrifum sín- um til að binda endi á hinar tíðu óeirðir milli hægri — og vinstri sinnaðra Armeníu- manna. Framhald af 1. síftu. mörk „Butterscot“ svæðisins. Herskipin hafa sartíband við togarana klukkan níu á morgn- ana, en gefa þeir þá upp aflann eftir nóttina í körfum. Stund- um tilgreina þeir, að svo og svö margar körfur af aflanum sé flatfiskur. Hér er sýnishorn af aílafréttunum í morgun: „Toppy Apple“ — Conan Doyle 120/15. Staðarákvörðun tíu mílur frá Straumnesi, 15 frá Rit. Lock Fleeee 92/20, Cap Bayella 130/10. „Butterscot“ — King Sol, ekkert. Staðarákvörð un 14 mílur Blakkanes, 12 Kópa nes. Allan Hewitt 100/25. Á ncrðurhluta „Butterscot“ -—— Viviana 115/40. Staðarákvörð- un 17 mílur Kópanes, 17 Skagi Cape Parlisser 150. 18,5 mílur Kópanes, 10,5 mílur Skagi. — Paynter 180/40. Flatfiskur er nú nokkru minni en verið hefur að imdan förnu hjá brezku togurunum. hó sigldi eitt skip áleiðis til Englands í gær með 850 kit, þar af 400 kit flatíisk, en þenn an góðfisk mega íslendingar sjálfir sem kunnugt er ckki veiða á þeim slóðum þar sem Bretar hafa hirt hann að und- anförnu, — Birgir. UNDANFARIÐ hafa sérfr.æðingar ríkisstjórnarinnar unnið að tillögum til úrbóta á vanda efnahagsmálanna, Ljóst er, að einhverra aðgerða er þörf eigi fiskiskipaflöt- inn ekki að stöðvast um næstu áramót. Þ.egar lögin um Útflutningssjóð voru sett sl. vor var geií ráð fyrir því í þeim, að grunnkaup hækkaði um 5%. En kauphækkanir hafa orðið mun meiri svo, að þær greiðsiur, er gert var ráð fyrir, að Útflutningssjóður gæti innt af hendi til útvegsins munu ekki nægja. Hefur nefnd á vegum rlkisstjórnarinnar undanfarið átt viðræður við útgerðarmann um þarfir út- vegsins. Sqgja má, að til lausnar vanda efnahagsmálanna nú í dag; komi tvær leiðir til greina: Einhverjar breytingar á nú- verandi kerfi útfiutningsbóta og aðflutningsgjalda eða nið- urfærsluleið í einhverri mynd. Fýrri leiðin mundi þýða Það, að verðbólguhjclið fengi að snúast áfram enn um skeið og jafnvel örar en undanfarið. Þegar lögin um Útflutnings- sjóð voru sett og þar gert ráð fyrir 5% kauphækkun, reikn- , aði Bagstofan með, að vísitalan mundi vegna þeirra ráðstaf- ana hækka um 19 stig. En eftir allar þær kauphækkanir ep átt hafa sér stað undanfarið, er talið að vísitöluhækkunini verði alls 28—29 stig. Framfærsluvísitalan er nú 219 síig og kaupgjaldsvísitalan 202 stig 1. desember. — Mundi það þýða kringum 9% kauphækkun. Þróunin stefnir því óðfluga í þá átt nú, að verðbólgan vaxi ört, ef ekkert verður að gert. Þegar núverandi ríkistjórn tók við völdum hét hún því að vinna gegn verð-bólgu og dýrtíð. í samræmi við það, var Það fyrsta ráðstöfun ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum að festa verðlag og stöðva vísitölugreiðslur á kaup í ágúst 1956 og giltu þær ráðstafanir til ársloka 1956. í öllum ráð- stöfunum ríkisstj órnarinnar síðan hefur einnig verið reynt að halda verðlagi nauðsynja niðri. En róttækar ráðstaf- anir gegn verðbólgunni hefur hins vegar ekki náðst sam- komulag. Nú eru uppi xiaddir um það, að freista ætti þess að þrýsta niður verðlagi og kaupgjaldi. Takist það verður komist hjá því, að hækka greiðslur til útvegsins. Verkalýðssamtökin munu að sjálfsögðu gæta þess, að þær ráðstafanir, er gerðar verði í efnahagsmálum leiði ekki til lífskjaraskerðingar. Það er einnig auðvelt ;að haga ráð- stöfunum í efnahagsmálum með það fyrir augum, en út- koman hlýtur þá óhjákvæmilega að vera sú, að fjárfesting minnki eitthvað. Við getum ekki gert hvort tveggja að halda uppi mikilli neyzlu og kosta um leið gífurlega fjárfestingu eins og gert hefur verið hér á undanförnum árum. Viljum við halda neyzlunni verðum við að draga að einhverju leytí úr fjárfestingunni, annað hvort með lækkun útgjalda rík- isins eða takmörkun á útlánum bankanna. En viljum við leggja áfram áherzlu á fjárfestinguna, hlýtur Það að kosta einhverja kjaraskerðingu um skeið. Þetta gildir um hvaða leið sem er í efnahagsmálum, hvort sem farin er niðurfærsla eða áframhaldandi tolla- og uppbótaleið, Ýmsir sérfræðingar í efnahagsmálum telja, að fjárfest- ingin hafi verið svo mikil hér á undanförnum árum, að óhjákvæmilegt sé að draga eitthvað úr henni eigi að vera urint að komast hjá miklum halla á gjaldeyrisviðskiptum við útlönd. Óttinn við atvinnuleysi segir í því sambandi til sín. Og ,að sjálfsögðu verður að gæta þess, að ekki sé dregið svo úr f járfestingu, að atvinnuleysi skapist. Á því á heldur ekki að vera mikil hætta. Aðaktriðið er, að unnt verði að beina vinnuaflinu meira yfir í útflutningsatvinnu- vegina, þar sem skortur er á vinnuafli. Takist það miundi minni fjárfesting ekki leiða til neins atvinnuleysis. En við mundum þá efla útflutningsatvinnuvegi okkar, sem er mik- ilvægara en nokkuð annað og gera það án lífskjaraskerð- ingar. Gítarhljómleikar GÍTARSNILTJNGURINN Andrés Segovia hélt í g^er- kvöldi hljómleika á vegum Tón listarfélagsins í Austurbæjar- bíói við frábærar undirtektir — Það er bókstaflega nauðsyn- legt að sjá manninn leika til þess að túa því, að hægt sé að gera annað eins við gítar og þessi mikli snillingur gerir. Segovia hefur alla núanca á valdi sínu, að heita má að sama sé, hvort hann leikur miðalda- verk, Bach-feðga, Scarlatti eða síðari tíma höfunda. Allt ber svip snilldar og hefðbundinn- ar, spánskra göfugmennsku. Ekki er ástæða til að minn- ast eins verks öðru fremur, —» nema ef vera skyldi sónötur Dominicos Scarlattis, sem ef til vill nutu sín betur en margt annað. Annars var hrein unun að hlusta á leik þessa virðulega Spánverja. — G.G. 20. nóv. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.