Alþýðublaðið - 20.11.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.11.1958, Blaðsíða 7
• flugmann ir þá eng- ans gamli aann íxafði i síðan á Leenwarcl- ftð farþega íðan ihafði Frank ekki séð hann. Þeir heilsuðust með handabandi og auðvitað vildi Bob fá að vita á hvaða ferð Frank væri. Nú — til Manilla og tilgangurinn?! Þetta var dularfullt! En svo sýnir Frank honum skeyti Ross Framsóknarhúsið Allt upppantað dagana sem Kabarett „Monceux'3 FRIÐRIK og NÍNA * sýna. Framsóknarhúsið. Alþýðublaðið — 20. nóv. 1958. J Vegabréf fyrir frum- 1 mann —: Nei, fólk hefur ekki tíma til að lesa allar þær auglýsingar. — Þar er ég ekkj á sama máli. Fyrir nokkrum dög- um setti ég í smáauglýsing- ar, að mig vantaði nætur- vörð.. •— Og hvernig gekk? — Jú, næstu nótt voru framin tvö innbrot í verk- smiðjuna. var maður, sem líktist að öllu levti þeim manni, sem Ross lýsti. „Viðbjóðslegur náungi“, hugsaði Frank, — en hann hafði jú verið að- varaður og hann æ.tlaði sér líka að hafa gætur á þess- um krangalega' slána. Birgðir fyrirliggjandi Klapparstíg 20 — Sími 17373. CZECHOSLOVAK CERAMICS Prag, Tékkóslóvakíu. hálfan daginn. Umsókn sendist fyrir 24. þ. m, Atvinnudeiíd Háskólans.. af c þó íum IIIIIIIIIIIKIIIIIIIIII ídurheimt i voru úr a gengist ,plat“upp- raf Þýzku enda varð írður-Nor- berserks- E. aust inn á isfólk var ; braut og lögðu til er lifandi wmu auga i og kálfa, Iokuðu sig i á bsejum sjómenn- r rétti. og þá fór Bob ekki að lítast á blikuna. „Ef ég væri þú myndi ég vara mig“, sagði Bob. Nokkrum tímum síð- ar lenti vélin í Róm. Frans gætti vel að öllum farþeg- unum, sem komu inn — og svei mér þá! meðal þeirra SVISSNESKUR forn- fræðingur, dr. Johannes Hurzler, fann í ágúst síð- astliðnum tíu milljón ára beinagrind í brúnkola- gryfju nálægt Róm. F’und- ur þessi var stórmerkileg- ur, þar eð beinagrind bessi er 9 milljón árum eldri en nokkpar aðrar mannlegar leifar,' sem fundist hafa. Dr. Johannes vill fá að flvt.ja hið gipsumlukta brúnkolalag til' safns síns í Basel til þess að geta greint kolalagið frá með nýtízku- tækjum, En nú hefur hann skýrt frá því, að ítölsku yfirvöldin hafi enn ekki á- kveðið hvort Oreopitnecus, skuli fá leyfi til að fara úr landi, Hér er líka um að ræða einn af forn Rómverj um! AÐ SKRÚFA SKRÚFU 'FYRIR að skrúfa skrúfu kr. 100,00 stóð á reikningi frá orgelsmiðnum til sókn- arnefndar. Hann var beðinn að gera grein fyrir reikn- ingnum. Orgelsmiðurinn sendi hann aftur sundurliðaðan. Fyrir að skrúfa skrúfu kr. 2,00. Fyrir að vita hvaða skrúfu átti að skrúfa kr. 98,00. Samtals kr. 100,00. —n— ^ROMEO HANN og hún undu sér svo vel saman. Þau höfðu verið á kvöldgöngu og við hliðið henna rsagði hann: — Júlía, nú höfum við verið saman í fjögur ár. — Já, Rómeó, hvíslaði hún. — Þú treystir mér, er það ekki? ■— Til dauðans, Rómeó. Leikið þríhent á píanó London: FYRIR TVF.ÍMUR árum var Cyril Smith orðinn frægur píanóleikari, en þá skall ógæfan yfir. Vinstri handleggur hans lamaðist þegar hann var á hljómleika för í Sovétríkjunum. Ekkert hræðilegra getur komið fyr ir píanóleikara á hátradi frægðarinnar. En Smitli lét ekkj hugfallast. Þegar hon- um varð ljóst að hann gæti aldrei framar notað vintsri höndina, hóf hann að umrita Mozartsónötu fyrir þrjár hendur, hægri liönd ' sína og konuna sína, sem einrági er ágætur píanóleikam Þau fóru í hljómleikaför og spil uðu þríhent. Hafa þau leikið í öllum helztu' nljómleika- sölum Englands og Elisa- beth, drottning hefur heiðr- að hjónin-með því að koma og hiusta á þau. Cyril Smith er af fátæku fólki kominn en frábærir tóniistarhæfileikar hans kornu' snemma í ljós og var ha'Ui styrktur til náms. Myndin er af hjónunum. — Ágætt, getur þú þá ekki lánað mér fyrir bíl heim? + AUGLÝSING TVEIR verksmiðjueigend ur töluðu um auglýsingar. — Ég er ekki hrifinn af að auglýsa í dagblöðunum, sagði annar. —- Hvers vegna ekki? WELLIT þolir raka og fúnar ekki plötur eru mjög léttar og auð' veldar í meðferð. einangrunarplötur kosta aðeinsí 5 cm. þykkt: Kr. 46.85 fermeter WELLIT-piata 1 cm á þykkt einangrar iafnt og: 1.2 cm asfalteraður korkur 2.7 — tréullarplata 5.5 — tré 5.4 — gjall.ull 24 — tígulsteinn 30 — steinsteypa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.