Alþýðublaðið - 20.11.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.11.1958, Blaðsíða 9
C feróffjp yyrnaii hefur sinn sérstaka hlaupastíl. í köríuknaftleik Framkvænmd mótsins m]ög ábótavant. 2. KÖRFUKNATTLEIKS- meistaramót Reykjavíkur hófst í íþróttahúsinu að Uálogalandi s. 1. mánudagskvöld. Alls taka fimm félög þátt í mótinu, þ. e. Ármann, ÍR, KR, ÍS og KFR," er keppt í þrem flokkum karla og meistaraflokki kvenna. — Þetta körfuknattleiksmót virð- ist. ekki æt!a að verða nein und antekning frá þeirri reglu (eða óreglu), sem virðist gilda um mót í þessari íþrótt, er haldin hafa verið hér í bæn- um. Þ. e. a. s. óstundvísi, slæm- ur undirbúningur, slæm fram- kvæmd og algjört tillitsleysi við þær fáu hi'æður, sem leggja það á sig að horfa á leikina í hvert sinn. Körfuknattleiks- menn kvarta stundum yfir því, að almenningur veiti þessari skemmtilegu íþrótt litla at- hygli, mótin séu illa sótt o. s. írv. En þeir geta ekki búizt við betri aðsókn, meðan ekki er betur vandað til undirbún- ings og allrar framkvæmdar mótanna. En nóg um það. Eng- inn sérstök setning fór fram, en tveir leikir fóru frarn, Ár- mann (a) og ÍR (a) í 2. flokki og ÍS og ÍR (b) í meistaraflokki karla. ^ LEIKIRNIR ALLGÓÐIR. . Fyrri leikurinn var mjög ó- jafn og sýndu Ármenningarn- ir ágætan leik, voru fljótir og réðu yfir töluverðri tækni. Bezti maðurinn í liði þeirra var fyrirliðinn, Davíð. Leiknum lauk með sigri Ármanns 50:15 st. B-lið ÍR sýndi góðan leik gegn ÍS og það var ekki fyrr en á síðustu mínútunum, sem Reykjavíkurmeistararnir náðu þessu 9 st. forskoti. Lið stú- denta virðist lakara en í fyrra, en þá vantar einn bezta mann- inn frá í fyrravetur, Þóri Ól- afsson. Beztir í liði ÍS voru Kristinn Jóhannsson og Jón Eysteinsson, báðir mjög skemmtilegir leikmenn. Mót- ið heldur áfram á morgun, en þá leika KFR og ÍR (a) í meist- araflokki karla og Ármann og ÍR í meistaraflokki kvenna. Keppnin hefst kl. 20,30. ENSKA KNATTSPYRNAN Arsenal 18 10 3 5 47-27 23 Wolves 17 10 2 5 36-21 22 Preston 18 9 4 5 33-25 22 Bolton 17 8 5 4 34-24 21 W. Bromw. 17 7 6 4 41-27 20 Blackburn 17 7 5 5 41-31 19 Luton 17 6 7 4 29-22 19 Newcastle 17 9 17 34-31 19 West Ham 17 8 3 6 34-31 19 Notth. For. 17 8 2 7 33-25 18 Blackpool 17 5 8 4 20-19 18 Chelsea 17 8 18 39-43 17 Burnley 17 6 4 7 26-26 16 Tottenh. 17 6 4 7 37-40 16 Portsmoth 17 5 5 7 31-37 15 Everton 17 6 3 8 33-47 15 Manch. U. 17 5 5 8 36-36 15 Manch. C. 17 5 4*8 31-43 14 Birmingh. 17 5 4 8 23-34 14 Leeds 17 3 7 7 17-28 13 Leicester 17 4 4 9 31-47 12 Aston V. 18 4 3 11 28-50 11 II. DEILD: Fulham 17 12 4 1 46-23 28 Sheff. W. 17 12 2 3 53-21 26 Bristol C. 17 10 2 5 40-27 22 Stoke 17 10 2 6 33-29 22 Liverpool 17 9 2 6 35-27 20 Bristol R. 17 8 4 5 37-29 20 Charlton 17 7 5 5 39-37 19 'Sheff. U. 17 7 4 6 26-18 18 'Cardiff 16 8 17 29-26 17 Huddersf. 17 6 5 6 30-20 17 Barnsley 17 7 3 7 29-32 17 Leyton O. 17 5 5 7 27-31 15 Ipswich 17 6 3 8 26-30 15 Grimsby 17 5 5 7 31-41 15 Derby C. 18 5 5 8 24-35 15 Swansea 16 5 4 7 32-32 14 Middlesb. 17 5 4 8 35-29 14 Brighton 17 3 7 7 25-45 13 Scunth. 17 3 6 8 24-40 12 Sunderl. 17 4 4 9 21-41 12 Rotherh. 17 4 4 9 22-43 12 Lincoln 17 4 3 10 31-39 11 A llt á sama stað 590x13 700x15 640x13 760x15 560x14 600x 16 500x15 650x16 550x15 750x16 560x15 165-400 590x15 750x20 600x15 825x20 650x15 670x15 900x20 Egíli Vilhjálmsson h.f. Sími 22240 Fi'á úrslitaleik HM í knattspyrnu millj Svía og Brazilíu: Axbom til hægri eltir hinn kattlið- uga Garrincka, sem hleypur með stuttum skrefum og í öruggu jafnvægi. Takið eftir hægri fæti Garrincha: Axbom svifur í lausu lofti — jafnvægislaus — með hárri hnélyftu. Talið er að Gari'incha myndi sigra alla frægustu spretthlaupara heimsins í 20 m. hlaupi frá vinstri til hægri. Erlendar frétfir í sfuffu máli Glæsileg þýzk sundmeí. FJÖGUR þýzk sundmet voru sett í 25 m. laug í Bremen nýlega, en laugin þar er sérstaklega góð. í 4x100 m. skriðsundi fékk Bremen SC tímann 3:51,8 mín., sem er met, en tími fyrsta manns, Baumanns, 55,5 sek. er einhig metjöfnun á 100 m. skriðsundi. Aðrir í sveitinni voru Sándar 59,0, Bleeker 58,0 og Hirsch 59,3 sek. Sveitin setti einnig met í 4x200 m. skriðsundi 8: 44,9 mín., í 4x100 m. flugsundi 4:27,1 mín. og í 4x100 m. fjór- sundi 4:22,3 mín. Toni Sailer alvinnumaður! ^ AUSTURRÍSKI Olympíu- meistarinn margfaldi, Toni Sailer, mun sennilega tapa á- hugamannaréttindum sínum fyrir næstu áramót, sagði for- maður austurríska skíðasam- bandsins nýlega. Sailer skýrði frá því nýlega, að hann ætli að taka þátt í nokkrum stórmótum í vetur, en skíðasambandið hefur ekki nokkra trú á því, að hann fái að keppa sem áhugamaður meir. Austurríkismenn hafa gert allt sem hægt er til að bjarga áhugamannaréttindum skíða- hetju sinnar, en telja það samt algjörlega vonlaust. BILLIMN Sími 18-8-33 Til sölu ! Chevrolet 1958, alveg nýr, ókeyrður. Mercedez-Benz 220 1955, alveg sérstaMega vel með farinn, hefur alltaf staðiö' inn; á vetuma. — Ford-Prefect 1957, lítið keyrður og vel með farimn, BfLLINN VARÐARHÚSINU við Kalkofnsveg Sími 18-8-33 Olympíunefnd Ífaiíu er ekki blönk ÞAÐ kostar mikið fé að halda olympíuleiki, en sennilega verða hinir XVII. leikir í Róm 1960 þeir dýrustu, sém haldnir hafa verið til þess tíma. Reiknað er með að bygg- ing hinna ýmsu mannvirkja í sambandi við leikina kosti 18 milljarða lírur. En ítalska olympíunéfndin er engin venju leg olympíunefnd, trúlega sú ríkasta í heimi. Það geta ítalir þakkað getraununum, sem gefa mjög mikið fé af sér. Reiknað er með miklum fjölda erlendi-a áhorfenda til Rómar og þó leik vangarnir tveir og svo sund- höllin og aðrir staðir, sem keppt verður í taki hátt á ann- að hundrað þúsund manns, er búizt við að uppselt verði flesta dagana. Nýr 60 m. maður í kringlukasfi ENN hefur komið fram ó- venju efnilegur kringlu- kastari í Bandaríkjunum og' heitir sá Karl Johnstone og er 19 ára. Hann hefur á æfingum kastað yfir 60 m.! og reiknar þjálfari hans, Vern Wolfe, með því, að hann kasti mjög fljót- lega yfir 60 m. í keppni. Á s. 1. sumri voru sett alls 160 landsmet í Evrópu í hinum olympíusku greinum. Flest settu Pólverjar og Grikkir eða 13 hvor þjóð. Holmenkollenmófið 5.-8. marz n.k. NOKKURS konar „reynslu olympíuleikar“ fara fram í Squaw Valley dagana 28. febrúar til 1. marz n. k. Svíar reikna með því að senda þang- að 3—4 keppendur, þ. e. göngu mennina Sixten Jernberg, Per- Erik Larsson og Rolf Ramgárd. Holmenkollenmótið, sem fram fer á hverjum vetri, verð- ur að þessu sinni dagana 5.—8. marz. McCallV 4526 Nýkomið Nylonehiffon, 12 fallegir fttir. Taftefní, 15 litlr. McCalI.snið. Tízkuhnapþar Skólavörðustíg 12. Aiþýðnblaðið — 20. nóv. l95S. 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.