Tíminn - 15.06.1965, Síða 9

Tíminn - 15.06.1965, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 15. júní 1965 TÍMINN MINNING !§9H|EBpR|( K GRÓÐUR OG GARÐAR ALEXANDER JÚHANNESSQN I • fyrrverandi háskóiarekfor Tvö melablóm Einn ágætasti sonur Islands, dr. Alexander Jóhannesson, prófess- or, er í dag kvaddur hinztu kveðju. Han.n lézt á annan hvíta- sunnudag síðastl., 76 ára að aldri. Um hin miklu og merku vísinda- störf Alexanders ætla ég ekki að ‘■krifa, enda munu aðrir gera það, sem til þess eru betur færir. En nokkur persónuleg kveðjuorð vildi ég flytja þessum einstaka dreng- skaparmanni og vini mínum að leiðarlokum. Alexander Jóhannessyni prófess- or kynntist ég fyrst að ráði fyrir rúmum 20 árum, er við unnum saman í Lýðveldishátíðarnefnd- inni, að undirbúningi og fram- kvæmd Lýðveldishátíðarinnar 17. júní 1944. Hann var -formaður þeirrar nefndar og var ánægjulegt að vinna undir formennsku hans og stjórn. Hugkvæmni, dugnaður, stórhugur og bjartsýni prófess- ors Alexanders hefur lengi verið viðbrugðið. enda komu þessir eig- inleikar hans þar sannarlega að notum og settu svip á þessa miklu hátíð. Samstarf okkar hélt svo áfram við útgáfu bókarinnar „Lýðveldishátíðin 1944“ og síðar í Edda-Film, en hann var einn af aðal hvatamönnunum að stofnun þess fyrirtækis. Alla tíð var hann mjög hvetjandi að gerð íslenzkra kvikmynda og hinn ágætasti stuðn ingsmaður um alla framkvæmd þar að lútandi/ Skömmu eftir að ég var skipaður formaður Þjóð- leikhúsráðs, var mér falið að ræða við prófessor Alexander Jóhann- esson og kynna mér, hvort hann myndi ekki vilja taka að sér að verða þjóðleikhússtjóri. „Nei“, sagði hann fljótt, er ég spurði um þetta, „ég á svo mikið ógert fyrir Háskólann og vil ekki hverfa frá því verki. Þú átt að verða það“. Hann lét ei þá, frekar en endra- nær, staðar numið við orðin ein, heldur fór á fund ráðamanna um þau mál til þess að tala fyrir þess- ari hugmynd sinni. Við prófessor Alexander hitt- umst oft og alltaf hafði ég jafn- mikla ánægju af því að ræða við hann, og þó ég væri ekki málfræð- ingur ræddi hann ósjaldan við mig og lýsti hugmyndum sínum og sönnunum um myndun orða í ýmsum málum, þegar hann var að skrifa bók sína „Um uppruna mála“ Og hann hafði einstakt lag á því að vekja áhuga minn, jafn- vel á efni, sem var svo utan míns verkahrings. Prófessor Alexander var ein- stakur áhuga- og athafnamaður útrás fyrir athafnaþörf sína fjS undi mörgum stundum við áð mála. Með þessum fáu orðum vildi ég aðeins flytja prófessor Alexander Jóhannessyni hinztu kveðju og þökk, og þess er ég fullviss, að allir, sem hann þekktu gerzt, muni vilja taka undir þakkir til hans og sakna munum vér góðs vinar, því með honum er genginn mikill mannkostamaður, stórhuga per- sónuleiki og slíkur drengskapar- maður, að fágætt má kalla. Guðl. Rósinkranz. Dr. Alexander Jóhannesson, Auk doktorsritgerðarinnar, sem áður getijr, komu út margar bæk- ur eftir dr. Alexander og má nefna ljóðaþýðingar eftir Schiller, Heine og Goethe, Frumnorræn málfræði 1920, fslenzk tunga í fornöld 1923, Hugur og tunga, 1926 og ýmis málfræðirit og rit gerðir á þýzku og ensku. Dr. Alexander var formaður nefndar þeirrar, sem undirbjó og annaðist framkvæmd lýðveldishá- tíðarinnar og leysti það mikla starf af hendi með mikilli forsjá og dugnaði. Dr. Alexander var kvæntur prófessor og fyrrverandi rektor i Hebu Geirsdóttur vígslubiskups á Háskóla Islands, var fæddur 15. j Akureyri Sæmundssonar. júlí 1888 að Gili í Sauðárhreppi : í Skagafirði. Foreldrar hans voru Jóhannes Davíð Ólafsson, sýslu-; U ollrBÁK ICríctíállCCnn 1 maður Skagfirðinga, og kona hans ISIHJQIISSwlH ■ Margrét Guðmundsdóttir. Alexand ; er varð stúdent frá Menntaskóla 1 Reykjavíkur 1907 og tók meistara ; gráðu við Kaupmannahafnarhá- skóla í þýzku árið 1913. Doktors- nafnbót hlaut hann 1915 fyrir rit gerð sína: Die Wunder in Schill- ers Jungfrau von Orleans. Eftir heimkomuna var dr. Alex í maí og júní gefur að líta ljós- rauða smádíla á melum og holt- um. Þetta er blessað lambagrasið, sem vex í lágum, ávölum smá- þúfum eða torfum, undurfagurt á að líta í blóma. Þúfurnar eru gerðar 'úr þéttum, mjóblöðóttum, greinóttum sprotum og eru græn ar á lit mestan hluta sumarsins.En á vorin skrýðast þær fjölda ljós- rauðra blóma og eru alrauðar þúf- urnar hið mesta melaskraut. Rauði litblærinn getur verið dá- lítið breytilegur og stöku sinnum eru blómin hvít. Fiðrildi o.fl. skordýr sækja í ilmandi, hunangs- rík blómin. Margt barnið bregður þeim í munn sér og Eskimóar kváðu vera sólgnir í þau Hve breiða lambagrasaþúfu hafið þið , séð, — 20 cm. í þvermál eða meir? Lambagrasið er stjórað ör- ugglega niður! Undir hverri^þúfu er nefnilega gild stólparót, sem vex beint í jörð niður og það all- djúpt, jafnvel 50—100 cm. Er því mjög erfitt að grafa lambagras upp til gróðursetningar og það því fremur, sem aðeins neðsti hluti rótarinnar getur sogið nær- ingu úr moldinni — og verður að fylgja með. Efri hluti rótarinnar geymir næringarforða. í hallær- um var rótin grafin upp til matar fyrr á öldum, en þótti samt ekki góðmeti, sbr. máltækið: „Allt er matur, sem í magann kemst, nema holtarót og harðaseygjur“, en þetta eru forn nöfn á rótinni. Rót geldingahnapps hefur e.t.v. líka verið köllúð holtarót. Væri gaman að fá upplýsingar um þessi nöfn. Lambagras vex víða um Evrópu, þó aðeins til fjalla sunn- antil. Einnig á Grænlandi og víð- ar. — II. Skyld lambagrasinu er önnur melajurt, sem ber svo mörg nöfn, að auðséð er að alþjóð hefur eftir henni tekið. Nöfnin eru flugnabú, kolurt, fálkapungur, galtarpung- ur, melapungur, hjartagras og geldingagras! Margir hálfjarðlæg- Lambagras ir stönglar mynda lausa brúska og bera 1—2 blóm á stöngulend- um Krónan er hvít og hunangs- rík, en grænleitur eða rauðleitur bikarinn er samvaxinn og líkt og belgur, sbr. nöfnin. Taka börn oft fyrir opið á belgnum og sprengja hann. Flugur sitja oft og lengi niðri í blóminu, svo það má vel kallast flugnabú. Aldinhýðið stundum hjartalaga. Holurt vex víða á melum; einnig í hömrum, einkum við sjó, þar sem fugtar leggja til áburðinn. Það þrífst líka vel í strandmöl með rotnuðum þara. Fuglar eta aldinin og bera með sér eitthvað af fræi. Annars hristir vindurinn aldinhýðin og dreifir fræi úr þeim. Holurt vex á vesturströndum Evrópu, allt suður á Spán. 0 Ingólfur Davíðsson. Holurt Sem alþjóð er kunnugt, vann hann an,der, fyr,st kennari í þýzku við aðalævistarf sitt við Háskóla ís- Ráskóla íslands, en síðan í ís- lands, sem kennari og vísindamað-! lenzkri tungu og germanskri sam- ur en jafnframt sem rektor Há- anburðarmálfræði. Dósent við Há- skólans, en það var hann lengur skólann var hann 1926—30 og en nokkur annar hefur verið til sí^an prófessor frá 1930—58, og á þeim árum rektor Háskólans 1932—35 og aftur 1948—54. Á þeim árum urðu miklar breytingar til batnaðar á högum háskólans og mikið byggt. Sýndi dr. Alexand er einstakan dúgnað og forystu sem háskólarektor, og mun Há- skólinn lengi búa að verkum hans. Hann var og formaður byggínga nefnda margra húsa Háskólans þá og síðar. hann átti sæti í fjöl- mörgum nefndum. var t d formað ur orðabókanefndarinnar og í stjórn Hins ísl. bókmenntafélags og Alm bókafélagsins og heiðurs- félagi vísindastofnana og félaga þessa. eða samtals í 12 ár. Með uppbyggíngu Háskólans og skipu- lagningu reisti hann sér óbrot- gjarnan minnisvarða og mun Há- skólinn njóta verka hans ekki að- eins um áratugi heldur aldir. Enn eltt vil ég nefna, er lýsir athafnaþrá og viljaþreki prófess- ors Alexanders. Eitt sinn, er ég kom til hans í vetur. sýndi hann mr nokkrar myndir sem hann va: 'á að mála Eftir að heilsa hant bilaði fyrir nokkrum árum og hann hafði ekki lengur þrek til vísindastarfa, fór hann í tíma til pins af eldri listmálurum lands Spurningar um áfengismál - til Eiðs Guðnasonar, blaðamanns Ég heyrði í gærkvöldi niðurlag af útvarpserindi Eiðs Guðnasonar um daginn og veginn. Hann vék þar að áfengismálum og sló fram ýmsum fullyrðingum. Ekki þykir mér tiltökumál, þótt honum ynn- ist ekki tóm til að rökstyðja þær vel í því erindi, en vona hins veg- ar, að honum sé ljúft að ræða málin nánar og birta rök sín. Þess vegna langar mig til að leggja fyrir hann fáeinar spumingar, sem mér finnst að hér skipti nokkru máli: Dæmi siðaðra þjóða? Eiður vitnaði eitthvað til sið- aðra þióða Hverjar eru þær þjóð ir sem við ættum helzt að taka til fyrirmyndar til að ná jákvæð- um árangri í áfengismálum? Hér væntí ég að Eiðut öendi ins til þess að læra að teikna og i erlendra og innlendra. og hlaut ým i a þjóðii sem búa við minna áfeng fara með liti. Þar fékk hann ennlis heiðursmerki og vísindaframa. * isböl en við. Ég tel mig vita, að fjarstæðu? frændþjóðir okkar á Norðurlönd- um séu okkur þar því miður eng- in eftirsóknarverð fyrirmynd. Ekki heldur Bretar, Bandaríkja- menn, Frakkar, ítalir, Grikkir né Rússar. Það væri ómetanlegt að kynnast þjóð, sem hefði sigrazt á drykkjubölinu. Að hafa vit fyrir fólki. Eiður sagði, að leiðin væri ekki sú, að hafa vit fyrir fólki með boðum og bönnum. Hvaða þjóð er það, sem ekki notar lögbönn og hömlur til að reyna að draga úr áfengisböli? Ég veit, að allar Norðurlanda- þjóðir. Bretar. Frakkar og Rússar t d hafa lögbönn og hömlur á sölu áfengis i þvi skyni að minna sé drukkið. Telur Eiður baráttu Sameinuðu þjóðanna gegn verzlun með ýmis önnur eiturnautnalyf en áfengi Telur Eiður að í umferðamál- um ætti að fara aðra leið en að hafa vit fyrir fólkinu með boðum og bönnum? Reynslan sannar. Eiður fullyrti, að reynsla væri fyrir því, að bannlög um áfengi væru óframkvæmanleg. Telur Eiður, að full reynsla sé fengin fyrir því, að lög, sem banna þjófnað, séu óframkvæmanleg? Telur Eiður, að áfengisböl á fs- landi hafi minnkað eða aukizt þeg- ar bannlögin tóku gildi? Telur Eiður, að áfengisvanda- málið á íslandi hafi orðið þvl minna og viðráðanlegra sem höml ur á sölu og neyzlu áfengis urðu færri og ástandið hafi batnað við hvert skref í þá átt síðan bann- lögin giltu? Ég vona. að Eiður láti svo titið, málefnisins vegna, að svara þess- um spumingum. Mér önnst að þær séu eíSliW" ••^'■æðiigrund- völlur þecc i965.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.