Morgunblaðið - 03.01.1979, Síða 31

Morgunblaðið - 03.01.1979, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1979 31 Landsliðsþjálfarinn og einvald- urinn í handknattleik, Jóhann Ingi Gunnarsson, hefur nú valið endanlega 16 manna landsliðs- hóp. Fjórir leikmenn scm æft hafa með hópnum yfir jólin falla úti þeir eru Hörður Harðarson Haukum. Jón Gunnarsson Fylki. Erlcndur Hermannsson Víkingi og Sigurður Gunnarsson sem meiddist ilia á fæti í hraðmótinu á Akranesi og verður frá hand- knattleik um nokkurt skeið. Uppistaðan í íslenska landslið- inu verður úr Val og Víkingi. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum mönnum: Markverðiri Ólafur Benediktsson Val Jens Einarsson ÍR Brynjar Kvaran Val Aðrir leikmenni Árni Indriðason Víkingi Páll Björgvinsson Víkingi Ólafur Jónsson Víkingi Ólafur Einarsson Víkingi Viggó Sigurðsson Víkingi Ólafur H. Jónsson Dankersen Prír með tíu rétta VEGNA erfiðra vcðurskilyrða á Bretlandseyjum á nýársdag þurrkaðist svo til heil umferð í ensku deildakeppninni út og varð því að grípa til teningsins varðandi 10 leiki af 12 á getraunascðlinum. Úrslitin hjá Bolton og Everton í leikhléi, er leiknum var hætt, 1 — 1 giltu, og leik W.B.A. og Bristol City tókst að ljúka, 3—1. Vinningsröðin var eftir teninga- kast þannig: 2X1 — Xll—2X 2 - 2 1 X. Þetta er versta útreið, sem enska deildakeppnin hefur feng- ið síðan veturinn 1962—1963, er keppninni varð fyrst lokið síð- ustu dagana í maí vegna frest- ana sökum fannfergis. Alls komu fram 3 seðlar með 10 réttum í 19. leikviku og var vinningsupphæðin kr. 333.500.- fyrir hvern, en 29 raðir reyndust með 9 réttum og vinningur á hverja kr. 14.800.-. Stefán Gunnarsson Val Axel Axelsson Dankersen Þorbjörn Jensson Val Þorbjörn Guðmundsson Val Bjarni Guðmundsson Val Steindór Gunnarsson Val Jón Pétur Jónsson Val. Falli einhver þessara leikmanna út úr hópnum af einhverjum ástæðum verður Erlendur Her- mannsson fyrsti varamaður. Mörg og ströng verkefni eru nú framundan hjá hópnum sem æft PÓLSKA handknattleikssam- handið hefur tilkynnt HSÍ að ekkert geti orðið af komu pólska iandsliðsins hingað til lands í dag eins og áformað var vcgna neyðarástands, sem lýst var yfir í Póllandi vegna hinna miklu kulda þar f landi. Pólska landsliðið átti að koma til landsins í dag og leika tvo leiki í hefur tvisvar á dag að undanförnu, og leikið æfingaleiki. Á mánudaginn 6. janúar heldur íslenska liðið síðan utan til Danmerkur til þátttöku í Baltic Cup, og leikur þar sinn fyrsta landsleik 9. janúar við Dani, 10. við heimsmeistara V-Þjóðverja og mæta síðan Pólverjum aftur. Verður keppni þessi í Danmörku lokaspretturinn í undirbúningnum fyrir B-keppnina á Spáni í febrúar. þr. Vestmannaeyjum í þessari viku en síðan tvo landsleiki gegn íslandi um næstu helgi. Ljóst er að ekkert getur orðið af leikjunum tveimur í Eyjum en HSÍ vinnur nú að því að fá pólska landsliðið til landsins í vikulokin svo að ekki þurfi að fella landsleikina niður en litlar líkur eru taldar á þvi að það takist. • Hördur Haröarson, hinn skotfasti leikmaður Hauka, hlaut ekki náð hjá landsliöseinvaldinum Jóhanni Inga Gunnarssyni. Kemur pólska landsliðið ekki? ÞEIR Guðgeir Jónsson Á og Birgir Þór Borgþórsson KR, sem um þessi áramót færast upp í fullorðinsflokk kvöddu unglings- ár sín með því að bæta öll unglingametin í sínum þyngdar- flokkum. Auk þess lyftu þeir báðir samanlagt þeim þyngdum, sem eru alþjóðleg lágmörk fyrir ÓI. í Moskvu 1980. Guðgeir lyfti í snörun í létt- Árangur á mótinu var eftirfarandii 60 KG FLOKKUR Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR 67.5 KG FLOKKUR Baldur Borgþórsson KR 82.5 KG FLOKKUR Guðgeir Jónsson Á Bragi Helgason KR 90 KG FLOKKUR Birgir Þór Borgþórsson KR Curtis Ilalldórsson KR 100 KG FLOKKUR óskar Kárasson KR Magnús Guðmundsson KR þungavigt 135,5 kg, sem er nýtt Islandsmet. Gamla metið átti Guðmundur Sigurðsson Á og lyfti hann því í Kaupmannahöfn í apríl 1973, er hann hlaut silfurverðlaun á Norðurlandameistaramótinu þar. Þetta var með elstu mótum í lyftingum. í jafnhöttun lyfti Guðgeir 165 kg, sem var nýtt unglingamet og samanlagt gerði þetta 300 kg, sem er nýtt Norðurlandamet unglinga. Snörun 75 70 135.5 95 135 100 127.5 110 Guðgeir er annar íslendingurinn sem kemst á þessa skrá Norður- landssambandsins. Hinn er Gústaf Agnarsson KR, sem enn á met á þessum lista þótt það hafi verið sett árið 1973. Birgir Borgþórsson KR lyfti í snörun 135 kg í jafnhöttun 175 kg og í samanlögðu 310 kg. Allt eru þetta ný Islandsmet unglinga, en metið í samanlögðu tvíbætti Birg- ir. jafnhöttun samanlagt 100 175 100 170 165 300 120 215 175 310 130 230 155 282.5 155 265 Einar í KA MIÐVÖRÐURINN sterki, Einar Þórhallsson úr Breiðabliki, mun ganga í raðir KA á Akureyri og leika með liðinu næsta keppnis- tímabil. Einar mun flytjast norður og starfa við sjúkrahúsið á Akureyri en hann er læknir að mennt. KA-liðinu bætist góður liðs- styrkur við komu Einars, því að hann er bæði traustur og leikinn knattspyrnumaður. — Sigb. G. Vilja fá peninga fyrir að samþykkja | féiagaskipti Einars | 'íN KUNNI handknattleiksmaður úr Víkingi, Einar Magnússon, HINN KUNNI handknattleiksmaður úr Víkingi, Einar Magnússon var skorinn upp við hnémeiðslum fyrir jólin og allt útlit er fyrir að hann geti farið að hef ja æfingar með félagi sínu. Félagaskipti Einars hafa ekki verið samþykkt enn af HSÍ, þar sem vestur-þýzka handknattleiks- sambandið gaf ekki leyfi fyrir félagaskiptunum. Mun félag Éin- ars í Þýzkalandi hafa farið fram á að fá peningaupphæð greidda ef af skiptum yrði. Nemur þessi upphæð um 1,5 milljónum króna. Ekki tókst blaðinu að ná í Einar í gær til að fá nánari upplýsingar uiji mál þetta. Mun það vera mikilvægt fyrir Víkinga að fá Einar sem fyrst í lið sitt þar sem hinn ungi og efnilegi leikmaður Innanhús mót á Akureyri LAUGARDAGINN 30. des. fór fram Akureyrarmót í innanhúss- knattspyrnu og þótti mótið takast mjög vel. KA og Þór léku í öllum flokkum. Úrslit urðu sem hér segir: þeirra Sigurður Gunnarsson varð fyrir því óhappi að slíta liðbönd í leik í hraðmótinu sem fram fór á Akranesi síðastliðinn laugardag, og getur ekki leikið fyrst um sinn. 5. fl. KA - Þór 4. fl. KA — Þór 3. fl. KA - Þór 2. fl. KA - Þór 1. fl. KA - Þór Mfl. KA - Þór Old Boys KA — Þór 1-4 7-6 3-1 5- 3 6- 3 6-9 5-3 Stepney aftur • Guðgeir Jónsson setti Noröurlandamet. MANCHESTER Utd. á við nokk- ur markvarðarvandra“ði að etja þessa dagana. Hinn ungi Gary Bailey þykir að vísu efnilegur sem slíkur, en hann skortir tilfinnanlega reynslu og það hefur sannarlega komið í ljós að undanförnu. en hann hefur mátt hirða knöttinn 11 sinnum úr netinu í síðustu 3 leikjum liðsins, sem allir hafa tapast. Auðvitað er þetta ekki allt honuin að kenna, vörnin þefur einnig verið mjög slök þrátt fyrir öll frægu nöfnin sem hana skipa. Fyrir skömmu var skýrt frá því í Mbl. að MU hefði í hyggju að kaupa til sín austurríska lands- liðsmarkvörðinn Friedl Koncilia. Frá því var skýrt í BBC fyrir skömmu, að þau áform félagsins hefðu verið lögð á hilluna. United mun þó enn vera að leita sér að markverði, en til bráðabirgða hefur því verið fleygt, að félagið kunni að kalla heim frá Bandaríkj- unum Alex Stepney, en hann hélt vestur um haf í haust og hugðist ljúka ferli sínum í dollaraflóðinu sem þar er að finna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.