Alþýðublaðið - 04.12.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1958, Blaðsíða 1
kkert samko um efna- 39. árg. — Finuntudagur 4. des. 1958 — 275. tbl. Hermann segir öll sund lokuð VEKZLUNARSTRÍÐI FRE5TAÐ. Hin fyrirhugaða tollalækkun ■ slær á frest verzlunarstríði, — . sem hætta var á að kljúfá mundi Evrópu í tvær blakkif •— sex-veldin Frakkland, Þýzka land, ítalíu Og Beneluxlondin annars vegar, og hin 11 ríkin innan OEEC hins vegar. Þá var rædd brezk tillaga rim, að 17-landanefndin hefji haldi óbreyttum ka upmætti launa miðað við október Haag, 3. des. (Reuter)). ÁHÖFN 7194 tonna skips frá Líbcríu varS í dag að yfirgefa skipið eftir áreksiur við grískt skip út af Dieppe í Frakklandi. Gríska skipið sigldi sjálft til hafnar í Englandi, en yfirgefa varð Líberíuskipið. 26. ÞING Alþýðuflokks- ins tók efnahagsmálin sér staklega til meðíerðar vegna þeirra vandamála er nú blasa við í efnahags lífinu. Voru tillögur flokks ins í efnahagsmálum sam þykktar í gærkveldi Ályktun þingsins um efna- hagsmál fer hér á eftir: 1) Lögð verði áfram höfuðá- herzla á að halda uppi stöðugri atvinnu í landinu. 2) Tryggt verði að kaupmátt- ur launa haldist a. m. k. óbreytt ur frá því, sem hann var í októ bsr, og að verkamenn og verka konur og annað hliðstætt launa fólk haldi þeirri x'aunverulegu kauphækkun, sem þessar stétt- ir hafa fengið umfram aðra launþega. 3. Kaup verði greitt sam- kvæmt kaupgjaldsvísitölu 185. Til þess að gera það kleift, verði að höfðu samráði við stéttasam tökin gerðar ráðstafanir til þess að launþegar og' bændur afsaii sér samsvarandi hækkun kaup gjalds og afurðaverðs. Jafn- íramt séu gerðar ráðstafanir til MMMMHUUMIHHmMWmH Larsen ekki af baki dottinn „EG LYSI hér mert yf- ir bví., að Sósíalistiski þjóðflokkurinn er stjórn- málaflokkur og að ég er fulltrúi hans á þingi. Ak- sel Larsen.“ Með þessari stuttu yfirlýsingu til for- rnanns þingsins, tilkynnti fyrrvérandi formaður kommúnistaflokksins í Danmörku stofnun nýs flokks. Á þennan hátt hefur Larsen tryggt sér ræð’utíina eins og formæl endur hinna flokkanna fá, og lxann fær cinnig haldið' herbergi sínu í Christiansborg. Hér á myndinni sést Aksel Lar- scn í ræðustól þingsins. AWWMWWMWWWWWW þess, að vísitala framfærslu- kostnaðar lækki, eins mikið mð ur fyx'ir 217 stig og hægt er, án þess að afla þurfi fjár með nýjum álögum á almenning. -- Hækki hún umfram 217 st;g, breytist kaupgjald í samræmi við breytingar á henni. Tekinn sé upp nýr grundvöllur fram- færsmvísitölunnar. 4) Eáðstafanir séu gerðar til þess að lægra verð á útfhrttnm landljúnaðarafurðum en fæst á innlendum markaði, leiði ekki til hækkaðs verðs innanlands. Núverandi verð landbúnaðaraf- urða innanlands lækki sem nemur þeirri hækkixn, er oi’ðið hefur af þessari ástæðu. 5) Hallalaus rekstur útflutn- ingsatvinnuveganna sé tryggð- ur íixeð því að hækka utflutn- ingsbætur ef nauðsynlegt reyn ist að fengnum niðurstöðum þeirra athugana, sem nú er verið að gera um það efni. Út- flutningssjóði sé aflað nægi- legi'a tekna til að mæta út- gjöldum síixum með hækkun yfirfærslu- og innflutnings- gjalda að því marki, er.nauð- synlegt reynist enda gengið út fi'á því að fyllsta sparnaðar sé gætt. 6) Til þess að tryggja laxin- þegum óbi'eyttan kaupmátt launá þeii'ra frá því, sem var í október 1958; séu fiiðurgreiðsl- ur á verði neyzluvöru auknar, fjölskyldubætur auknar eða tryggingar- og sjúkrasamlags- gjöld lækkuð. Tekna til þess að standa undi-r hinum auknu útgjöldúm sé aflað með lækk- xxn útgjalda ríkisins, einkum f j ái-f estingarútg j alda. 7) Samin sé árlega áætlunum innflutning og aðra gjaldeyris- notkun á næsta ári, og sam- þykkt af ríkisstjórninni. Á- ætlun þessi kveði á um inn- flutning nauðsynj avöru, rekstr arvöru, fjárfestingarvöru og hágjaldavöru í samræmi við þær áætlanir, sem gerðar verða um afkomu útflutningssjóðs og ríkissjóðs. Sé því fylgt strang- lega eftir, að úthlutuix gjald- eyris sé í samræmi við þessa áætlun. 8) Samin sé áætlun um fjái’- festingarframkvæmdir ríkisins og' opinberra stofnana og útlán fjárfestingarsjóða á næsta ári, og samþykkt af ríkisstjórn- inni. Miði þessi áætlun a'ð þvi að halda framkvæmdum og út- lánum innan þeirra eðlilegu marka, sem heilbrigð fjáröfl- un innan lands og utan setja. Ennfremur sé þess gætt, að gjaldeyrisnotkun vegna þess- ara framkvæmda og útlána sé í samræmi við þá áætlun, sem getið er um í 7. lið. 9) í samráði við stjórn Seðla- bankans og stjórnir Viðskipta- bankanna endurskoði ríkis- stjórnin starfsreglur bankanna Framhald á 3. síðu. Slvs við uppskitma í GÆRDAG varð enn slys við höfnina. Unnið var að upp- skipun úr m.s. Goðafossi. Páll Pálsson til heimilis að Háhraut 2 í Kópavogi varð fyrir upp- skipunartrogi og kastaðist út af bíl. Tildrög slyssins eru þau, að uppskipunarnet, sem verið var að hífxx, kræktist í trogið, hóf það á loft og slengdi því á Pál með fyrrgreindum afieiðiixgum. Páll xar fluttur á Slysavarðstofuna. Hami hlaut heilahristing og fieiri meiðsl. stjóriuiiiii viðræður að nýju í Pan’s á þriðjudag. Tillagan um að láta toha- lækkunina ná til allra GATT- landa var hluti af málamiðtun- ai'tiHögu Benelúxandanna fyrir 10 dögum. Var •ætlazt til, að lækkunin stæði í 12 mánuði. Ráðhexranefhdin gerði nú ein- um betur og' ákvað tollalækkun ina án nokkurs tímamarks. — Næsta tollalækkun sameigin- lega markaðsins á að fara franx 18 mánúðúm á eftir upphafi bessarar. Hermann RÍ KISST J ÓRNIN hélt fund í gærmorgun um efna hagsmálin. Ekkert sam- komulag náðist. Hermann Jónasson forsætisráðherra sagði á fundi Framsókn- arfélags Reykjavíkur í fyrrakvöld, að öll sund væru nú lokuð“. Var á hon um að skilja, að ekki væri um annað að gera en biðj ast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. EFTIR að þing ASÍ hafði synjað umleitan Hei'manns Jónassonar lagði Lúðvík Jó- sefsson fram tillögu í efnahags- málunum. Byggjast þær á því. að áætla þörf sjávarútvegsins mun minni en hún í'aunveru- lega er. Hafa þessar tillögur Lúðvíks engan hljómgrunn fengið í ríkisstjórninni, ekki einxx sinni hjá Hannibal. TILLÖGUR ALÞÝÐUFLOKKSINS. Á í'íkisstjórnarfundi í g'ær- morgun voru tillögur Alþýðu- fiokkshis til umræðu. Var bú- izt við, að þær yrðu einnig ræddar á fundi ríkisstjórnar- innar í dag. En ekki eru taldal' líkur á því. að samkomulag náist unx þæi'. Sexveldin lækka tolla gagnvart öðr- um GATT-Söndum líka um I0£ Brussel, 3. des. (Reuter). SEXVELDIN í sameiginlega markaðnum kom|u í dag í veg fyrii’ yfirvofandi efnahags- kx-eppu með því að láta 10% tollalækkun ná til alira ann- arra aðildarríkja hins alnienna samnings um tolla og verzlun (GATT). Tollalækkanirnar- konia til framkvæmda nxilii ríkja sameiginlega markaðsiixs h'nn 1. janúar n. k. Góðar heimildir skýr'a frá ■ því, að ráðherranefnd markaðs- ; ins hafi komizt að bessari nið- urstöðu, er hixn í’æddi fyrsta málið á dagskrá fundar síns — sjáifheldu þá, er sámningavið- ræður OEEC-landanna 17 um fríverzlun eru konxnar 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.