Alþýðublaðið - 04.12.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.12.1958, Blaðsíða 7
'mmtit Ahaldahús bæjarins, Skúlatúni 1. hefur eftirtaldaaf Vélar III sölu: Doge ,39 vörubifreið 5 tonna; án palls og bretta- samstæðu 2 stk. Fordson ’45 sendibifreið r Vz ,'tonns Plymouth ‘42 fólksbifreíð Steypuhrærivél 200 1. 2 st. Sullivan loftpréssur 105 cuft, Lanchester ‘46 fólksbifreið Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarverkfræðings; Skúlatúni 2, eigi sjðar en kl. 14.00 föstudag 12. des, n.k. Kaupendum A.LÞÝÐUBLAÐSINS fjölgar nú m.eð hverj- ,um degi.-Sá, em gerast vil'l áskrifandj talaðsins, getur ritað nafn sitt og heimilisfang í þessar línur og látið seðilhm ófrímei'ktan í næsta póstkassa. TIL ALÞÝÐIJBLABSíN' S. E e y k j a vt k. -Óska að gerast áskrifandi AlþyStiVilaðsins. NAFN ............................................ HBIMILI ......................................... Klíppið seðiiinn úr blaðinu og látið hann í næsta póstkassa. lar taka ástæðu stmánna- ð bcrga, ir sjálfur dreifingu erið he£- inn utan- rga fyrir emi ann- L greina hvernig selja. Ef . 14 kíló uppboðið ía, en c-f pökkun- óti hætta afskiptir um til að þess hve akkarnir frá FACO klæða feðgana FÁCO, Laugavegi 37 i hinum e. a. s. sgra tii- ;r kaupa g einn á- éfi, hve nn vildi ía veröi. ins vegar >ví livort en. hann tækifæfí S sitt og 5 fáeinir i aSra og na upp. ;ytinu ó- undf or- jhækkun íikla, að engur ap ví verði. n er svo mn er sá ;rkjasafn tpp. Ekkj ; að sam- önnuðust k jafnvel ;il þess. nokkuð ientu Ipá , að kíló - ca geysi- 3 ber að ki heppi - hækkuð urkippur. læslu ár- s hve lí t- d,. þá er rir henöi. fá tiliö.r?- i, hvaða íir telja' mndu þ á Skýringar á mynd af starfsfólki Lefoliis-verzlunarinnar á Eyrarbakka. í Alþýðu- blaðinu 26. nóvember 1958 : — Aftasta röð : Sigurður Guðmundsson, x) Jón á Lofts- stöðum, Guðm. Guðmundsson bóksali, Þorsteinn Þorgilsson, Jón. Pálsson, Guðmund- ur Oddgeirson, Gísli Jónsson. — Miðröð: P. Xielsen, Guðni Jónsson, Sigurgeir Ein- arsson, Guðm. Sigmundsson íshúsvörðuí. — Fremsta röð: Kristján Jóhamteson, Guðrún Oddgeirsdóttir, Guðmunda Niels ,-n, Halidóra Guðmundsdóttir x), Guðmund- ur Guðmundsson x). — x) Börn Guðm. Guðmundssonar bóksala, -þau einu á mynd- inni, sem enn eru á lífi. tillögur þeirra verða bu-tar hér í þáttunum. Látið skoðun ykkar í !jós, málið er til umræðu. S. Þ. ☆ Stalin tek' itm í sátt ÚTGÁFAN Sovét-R.úss- land sendi frá sér fyrir skömmu stærstu ævisögu Stalins, sem komið hefur út í Sovétsambandinu. Eftir þeirri bók að dæma hefur einvaldsherrann , verið tek- inn í sátt hjá núverandi stjórnarvöldum. I ævisögu þessari er Stal- in talinn „einn fremsti og mesti foringi í sögu komm- únismans og auk þess leið- andi verndari alþjóða verka lýðshreyfingarinnar". Sömu leiðis er hann talinn „fram úrskarandi túlkur marx- iskra og leniniskra kenn- inga“. Enn fremur er Stalin talinn hafa haft mikils- verðu hlutverki að gegna í rússnesku byltingunni, og eftir dauða Lenins var Stal- in eini maðurinn ,sem kom ið gath hans stað. í ævisögu þessari er einn ig bent á hve gildan og gæfuríkin þátt í iðnvæðingu landsins, utanríkispólitík, bardaganum gegn trotskist- um og aðgerðum gegn öðr- um uppreisnarseg'gjum. Gagnrýnin, sem ■ kom fram á þinginu 1956, á per- sónudýrkun og sem leiddi til þess að myndir allar og líkneski af Stalin voru fjar lægð úr opinberum bygg- ingum, er einnig nefnd. En það er aðeins lítið á það minnzt og hverfur allt slíkt í skugga „hinna björtu hliða“ í sögu hins mikla manns. FA TÆ K T ^ SKÓLASTOFA í Hollywood: — Bekkur inn hafði fengið r.itgerðar- efnið „Fátæk fjölskylda“ — ’ Ritgerðin hjá einni stúlk- unni, sem var dóttir ríks kvikmyndaframleiðanda bjrrjaði svona: Það var einu sinni afskap lega fátæk fjölskylda. — Mamma var fátæk. Pabbi var fátækur, börnin voru fá tæk. Brytinn yar. fátækur, einkabílstjórinn var fátæk- ur. Herbergisþernan var fá- taek. Yfirgarðyrkjumaður- imi var fátækur. Allir voru fátækir. Alþýðublaðió — 4. des. 1958 T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.