Alþýðublaðið - 04.12.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1958, Blaðsíða 3
Rú Japani vegna varnasamnings vegna afgrdðslu u Rús-sa af» London, 3. des. (Reuter). | hvattir til að losa sig við ,,þrælk RÚSSAR hafa gert enn eina andi, hevnaðarlegar skuldbind- tilraun til að fá Japani til að ingar " Tekið er fram, að rúss- losa sig v'ð ameríska lierinn og neska stjcrmn sé ekki að reyna herstöðvar hans. Skýrir Tass „að hræða neinn", en bezta leið frá bví, að síðasta orðsending in fynr Japani væri hlutleysi, Rússa um hættuna á kjarnorku og rnundu Rússar virða það styrjöld hafi verið afhent í . fnutleysi. Moskva í gær. Segir í' orðscnd- I ingunni, að lítil, þéttbýl ríki, ÓEAl’NHÆF KRAFA. eins og Japan, séu { mjög mik- illi hættu vegna vétnis- og eld flaugavopna. Japanir eru um þessar nlundir að semja um end urskoðun örygg'issáttmála síns við Bandaríkjamenn. Eru Japanir í orðsendingunni Fundur LÍÚ Pujiyarna. utanríkisráðhen-a Japaiia, lýsti kröfu Rússa um hlutleysi Japana sem „óraun- hæfri“. Opinberir starfsmenn í Tókíó lýstu orðsendingu Rússa sem tilraun til að blanda sér x innanríkismál landsins og tij að hvetja til andstöðu við endur- skoðun öryggissáttmálans. Framhald af t2. síðu stjórnarinnar síðasta starfsár og kennir þar margra grasa um hao og afkomu vélbáta- og tog araútvegsins, bæði á íiðnu starfsári svo og um framtíðar- afkömuhorfur, Flutningur skýrslunnar stóð fram að kvöldrnatarhléi. Að því loknu átti að hefja umræð ur u.m hana og fl'dia skýrslur sambandsfélap-a eftir bví sem tími vnnist til. Búizf er við að aðalfundin- um liúki n. k. iaugardag. Full- trúar. sem eru 60—70 talsins, eru flestir m^ttir. Auk þeirra og sambandsstjórnar sitja fundinn Sigurður H. Fgilsson, framkvæmdastjóri L.Í.Ú. og nokkrir aðrir starfsmenn sam- bandsins. í dag hefst fundur kl. 14. Á- varoar þá siávarútvegsmála- ráðherra, Lúðvík Jósefsson, fundarmenn. Að ávarpi ráð- herrans loknu num Sig. H. Eg- ilsson, framkv.stióri lesa og skýra ársreikninga sambands- ins o<2 Innkaunadeilda’' ba,ss. I Jafnframt er á dagskfá 'hnd- i arins skvrsla nfn starfsemi í ej1' Innkaupadeilds’-innar s. 1. ár,1 sem formaður hé^úar. InPvar Vilhjálmsson. útgerðarmaður, Reykjavík. rin fh’fia. Þá munu nefndir ieggja fram álit sín. AF FÚSUM VILJA. Síðar í dag gaf utanríkisráðu- neytið út yfirlýsingu, þar sem ségir, að Japanir séu að samn- ingum þessum a£ fúsum vilja og ennfremur, að Japanir væru „andvfgir hverri tilraun til að einangra þessa Þjóð“. Samning- urinn sé gerður aðeins í varn- arskyni fyrir Japan, þar eð þjóðin hafi ekki bolmagn til að sinna sjálf vörnum sínum. Rotterdam, 3. des (Reuter). UM 150 skip, er sigla undir svokölluðum „þægindafánum11, hafa lent í afgreiðslubanni því, sen^ alþjóðaflutningaverka- mannasambandið gengst fyrir fyrstu 4 dagana í desember. 1 dag var þriðji dagurinn, sem skip skrásett í Panama, Líber- íu, Honduras og Costa Rica fá ekki afgreiðslu í höfnum hiems. Um 100 skip hafa lent í af- greiðslubanninu í Norður-Ame- riku. AfgreiðsJubannið var í dag aðeins að nokkrum hluta framkvæmt í Svíþjóð og Frakk landi. Hætt hefur verið við af- greiðslubannið í' Hollandi. „Bðurguibismi" og m spil fyrir börn og ungHnga NÝLEGA cr komið á mark- I TENINGSSPIL. aðinn nýtt spil fyrir börn og | Þetta er teningsspil, sem xmglinga, sem heitir „Stiulent- tveir eða fleiri geta leikið, eins mn“. Þetta er allnýstárlegt spil, sem ætlað er fyrir tvo eða fleiri leikmenn, ágætt spij fyr- ir aila fjölskylduna. H.f. Akur gefur út þetta spil og hefur Stefán Jónsson teikn- ari teiknað skemmtilegar mynd ir f þessu nýia spili, m. a. mynd ir af Menntaskólanum í Rvík, frá Tjörninni, og margar skemmtilegar mynair frá náms ferli barna og unglinga al’t frá barnaskóla til stúdentsprófs. 125 REITIR. í spilinu eru 125 reitir og Ixefst það í barnaskólanum, en síðan er haldið út á námsbraut ina í gegnum gagnfræðaskóla og síðan í menntaskóla og spil- inu lýkur þegar því langþráða marki er náð, að hægt er að setja upp stúdentshúfuna. og að ofan segir, en ýmsir erf- iðleikar og tálmanir geta orðið á menntabrautinni, eins og verða vill. 25 SÉRSTAKIR REITIR. 25 sérstakir reitir eru í spil- inu, og lendi leikmaður á þeim, fær hann ýmist víti fyrir slæ- lega ástundun námsins, «ða þá að hann nær frama og sækist spilið betur. Við hverp þess- ara 25 reita eru léttar og skemmtilegar vísur um námið og gang leiksins. og leikreglur eru mjög einfaldar og auðíærð- ar hvei-jum manni, ungum sem gömlum. Þetta nýja spil, ,,Stúdentinn“, fæst í bóka- og leikfangaverzl- unum og fleiri verzlunum í Reykjavík og víða um land. sienzk kynninga r i Tillöpr Aibvðuf! Framhald af 1. síðu. með bað fvrir að trvstgja bað. að útlánaaukning þeirra haldist innan eðlilegra marka, og útlánum sé beint bangað. sem nauðsyn at.vinnu- lífsins fyrst og fremst kx-efst. Ennfremur séu athugaðir mögu leikar á því að taka uno vísi- tölugreiðslu á útlán til lengri tíma og um leið að gefa út vísi töluti-yggð sku’dabréf og opna vísitölutryggða innlánsreikn- inga. 10) Athugun fari fram af þar til settrj. nefnd eða stofn- un, sem það verk yrði falið, á framtíðarstefnunni í fjárfest- ingarmálum. Reynt sé að gei’a sér þess grein, hveriar þarfir verði fyrir fjárfestingu í ýms um greinum atvinnulífsins og opinberra framkvæmda á næstu árum, oo á hvaða svið- um og í hvaða framkvæmdum fjárfesting gefi bjóðarbúinu mest í aði'a hönd. Á grundvelli þeirra niðurstaðna er þessi at- hugun leiddi í liósi mótaði rík- isstjórnin stefnu næstu ára í fjárfestingarmálum. Nýlega voru haldin tvö Ts- lenzk kynningarkvöld í Dan- mörku, annað í Kaupmanna- höfn og hitt í Hróarskeldu. — Báðar samkomurnar voru á vegum manna er vinna að íerðamálum og virðist vaxandi áhuga gæta fýrit íslandsferð- um ytra. Til hins íslanzka kvölds í Hró arskeldu vsr efnt af Roskiide Turistfo.rening, að Hotej Prins- hinn 25. nóv. Air.bassador ^ íslands í Danmörku, Stefán Jóh. Stefánsson flutti kveðiu ; frá Íslandi. Jsns Mörkegaard | ræddi Norræna samvinnu á sviði ferðarr.ála og borgarstjóri Hróarskeldu, Löve Jörgensen sagði frá íslandsferð og heim- sókn sinni til vinabæjar Hróars keldu á ísiandi, ísafjarðar og kynnum sínum af bæjarbúum. Einar Kristjánsson óperusöngv- ari söng ísienzk lög. sýnd var litkvikmynd frá íslandi en því næst söng Erla Þorsteinsdótt- ir. Kvöldið eftir efndi Skálklub í Kaupmannahöfn il Íslands- París, 3. des. (Reuter). BOURGUIBA, forseti Túnis, sagði { viðtali við dagblaðið Combat í dag, að hlutleysis- stefna Nassers væri „allt ann- að en hlutleysisstefna Nehrus eða Titós“. Hann kvað „Bour- guibisma“ — þ. e. að ná tak- marki smáni saman andstöðu við Hann kvaðst hafa beðið þess, að réttur Túnis væri viður- kenndur. en „Kaíró hefði svar- að með því að senda morð- ingja.“ — Um hlutleysisstefnu Nassers sagði Bourguiba: „Að blanda sér stöðugt í innanrík- ismál annarra er ekki, að því er ég' hezt veit, hlutleysis- stefna.“ Nasser mótmælti í dag þeim til Algier Bone, 3. des. (Reutei'). DE GAULLE, forsætisi'áð- herra, hóf í dag ferð sína um Nasserisma11. ^ Sahara ti) að skýra 5 ára áætlun sína um efnahags- og félagsmála stefnu stjórnar sinnar. Á flugvellinum. í Teleg- ma, stær-stu herstöð í austur- hluta landsins, kynnti hann Raoui Salan hershöfðingja, um boðsmann frönsku stjórnarinn- ar í Algier, fyrir manninum, sem búizt er við að taki við hin um borgaralegu völdum hers- höfðingjans eftir nokki'a daga. Fundir í Fél. ísl. áhugaljésmynd- ásökunum Bourguibas, ‘ “ að Heitjr.sá Pful Del°U;rÍer ,er Egyptar hefðu í frammi sam- særi gegn Túnis eða undir- bvggju moi'ð Bourguiba. Hörku beiit nú fjármála- og efnahagssér- fræðingur hjá Kola- og stál- samstevpu Evrópu. Er talið, að skipun hans verði gerð opinber, þegar de Gaulle kemur til Algi erborgar um helgina. I FÉLAG ísl. álmgaljósmvnd- ara lieldur síðasta fund ársins í kvöld kl. 8,30 í sýnmgarsal Ásmimdar við Sigtún. Hjálmar Bárðarson mun talá um ljósmyndanir og rætt verð- ur um myndir Foto-expo sýn- ingarinnar, sem enn hanga uppi í skálanum. Sýnd verður kvikmyndin „Fjölskylda þjóðanna.“ Birt verða úrslit atkvæðagreiðsl- unnar, sem sýningargestir greiddu um beztu mynd sýn- ingarinnar, og afhent verða verðlaun í samkeppninni Börn að leik. Félagar mega taka með sét gesti og nýir félagar verða teknir inn. ! Framhald af 12. siðu reas Louca, 17 ára stúdent hefði iátizt, af innvortis blæðingu, er orsakazt hefði af höggi með ó- beittum h!ut. Hann kvaðst ekki — samkvæmt framburði lækna — geta kveðið upp dóm um • orð. kvölds sem haldið var í sam- vinnu við Ferðaskri fstofu Rxk- isins og Flugfélag íslands. Skðl klub er félagsskapur leiðar.di manna, sem vinna að ferðamál- um, forstjórum ferðaskrifstofa, o. fl. íslandskvöldið í Kauprnanna höfn var haldið að Hote] Tre Falke og hófst með borðhaldi, þar sem eingöngu voru á borð- um íslenzkir réttir, svo sem síld og kartöflur, hangikjöt, skyr og rjómi. Kay Nieisen flutti skemmtilegt erindi. um ísland undir borðum Og á eftir söng Plisa Sigfúss íslenzk lög með undirleik máðúr sinnar fru Aalborgar Einsrsríu. Að lokum drógu fiugfríyju,’ frá Flugfé !agi íslands út vinninga í happ- drætti um minjagripi, sem Ferðaskrifstofa ríkisins hafði gefið. nyjar Bókaútgáfan Ðrengir hefur sent frá sér þrjár nýjar barna- bækur. Hin fyrsta er Við Álfta- vatn eftir Ólaf Jóh. Sigurðs- son. Þetta var frumsmíð Ól- afs, kom í fyrsta skipti út 1934, þegar hann var fimmtán ára. Síðan hefur hún komið út tvisv ar og jafnan selzt upp á fáum ái'um. Hér kemur hún í fjórða sinn, og er trúlegt, að þeim icreldrum, sem í bernsku lásu þessar hugþekku sögur, muni þykja fengur í að geta látið börn sín njóta þeirra nú. Önnur bókin heitir Bráðum Vinur Sians, dr. Wohlgemuth, kemur fyrlr vestur-Þýzkan rétt í dag Karlsruhe, 3. des. (Reuter). ANNAR KAFLI í hinni æsi- spennandi sögu Ottos Johns, fyrrverandi yf rmanns örygg- ismála Vestur-Þýzkalands, sem á sinum tíma fór til Austur- Þýzkalands og sakaði Vestur- Þjóðverja um að hlaða undir fyrrverandi nazista, verður rit- aður hér á morgun, er fyrrvcr- andi vinur hans, dr. Wolfgang (,,Wowo“) Wohlgemuth, niætir fyrir hæstai'étti sambandslýð- veldisins, sakaður um „and- stjórnarskrárleg og sviksamleg sambönd“. Wohlgemiath, seni er 52 ára gamall skurðlækn'r, fór með John tii Austur-Berlínar 20. júlí 1954 á tíu ár,a afmæli verð ég stór. Er það úrval rit- i hins mislieppnaða sprongjutil- gerða eftir börn á aldrinum 7 ræðis við Iliíler. til 14 ára, sem barnatíma út- varpsins bárust 1951. Umsjón- armaður barnatímans, Baldur Pálmason, efndi þá til sam- keppni barna og skyldu þau lýsa viðhorfi, sínu til fullorðna fólksins og hvað þau vildu verða þegar þau væru orðin stór. Höfundarnir eru 58 úr nærri öllum sýslum og kaup- stöðum landsins og eru þeir allir nafngreindir í efnisyfir- liti. Baldur Pálmason bjó bók- ina til prentunar. hann svo handtekinn í Vestur- Berlín, en sleppt gegn fjár- tryggingu. j I DÆMDUR OG UÁTINN LAUS. '' John var dæmdur í 4ra árai fangelsi í desember 1956, eftir að hafa komið af fúsum vilja til Vestur-Þýzkalands og gengið lögreglunni á hönd. Honum var sleppt fyrr í ár, náðaðnr af Heuss forsefa. Við réttarhöldiui yfir John neitaði rétturinn að taka staoh.x'fingu hans umi devfilyfið til greina og bentj 4 orð hans á blaðamannafundi I Austur-Berlín, þar sem hann ræddi um nazista í Vestur- Þýzkalandi. John kvaðst hafal Iþótzt vinna með Rússum til aíl fá tækifæri til að komast und- an. Við þetta réttarhald van Wuhlgemuth lýst sem hættuleg um manni og „salón-koromún- ista“. 1 Hápunktur , réttarhaldsins verður, er John kemur auglit- is-til auglitis við þennan fvrr- verandi vin sinn, sem aðalvitni saksóknarans. — Við sín eigin réttarhöld hélt John því fram, að Wohlgemuth hefði sett deyíi TVEGG.T \ VIKMA lyf í kaffið sitt á fundi í Vestur PÉTTARHW.D. Berlín og flutt hann sofandi.til ! Búizt er við að réttarhöldm Austur-Bsrlínar. Rétturinn vís vfir Wohleemuth rouni stand&’ aði þeirri staðhæfingu á bug. tvær vikur os er bess vænz^ Wohlgemuth varð ekki við til- að bá revnist kfeift. að fylla úi mælum um að bera vitni við i eyðurnar, er skiídar voru eflh réttarhaldið. S. 1. febrúar var ir við réttarhöldlin yfir John; ! Alþýðublaðið 4. das. 1958 o t 'A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.