Alþýðublaðið - 04.12.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1958, Blaðsíða 2
mmtudagiir VEÐRIÐ: ■ -N.-V. kaldi. Bjart veður. ÍJLYSAVARÐSTOFA Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. LæknavörSur L.R. (fiyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. L.YFJABÚÐIN Iðunn, Reykja . víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunartíma sölu- búða. Garðs apótek, Holts apótek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, nema á laugardögum til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. IIAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. KÓPAVOGS apótek, Alfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl, 13— 16. Sími 23100. ★ ÚTVARPIÐ í dag 15.00—16. 30 Miðdegisútvarp. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustend . oirnir. 18.50 Frarhburðar- vkennsla í frönsku. 19.05 (Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Spurt og spjallað í ■útvarpssal, Sigurður Magn- Ússon fultlrúi stjórnar um- ræðunum. 21.30 Útvarpssag an: „Útnesjamenn"; 15. — 22.10 Erindi: Um uppruna jólasveinsins (Sigurður Þor ’ steinsson bankamaður). — ;22.30 Sinfónískir tónleikar (plötúr). ' ★ AFHENT Alþýðublaðinu: — Aheit á Hallgrímskirkju í Reykjavík kr. 50.00 frá GG. ★ Í3PILAKVÖLD Breiðfirðinga félagsins verður í Breiðfirð 5 ingabúð föstudaginn 5. þ. m. og hefst ki, 8,30. ÐAGSKRÁ Alþingis í dag kl. <1,30: — 1. Dýrtíðarráðstaf- i anir vegna atvinnuveganna. j .2. Gjaldaviðauki 1959. — , iN-D 1. Biskupskosning. 2. s Atvinnuleysistryggingar. ItVENFELAG Oháða safnað- arins. Fundurinn vérður á sunudaginn eftir messu kl. 4, en ekki í kvöld. eins og í óður var auglýst. Missti ai oóður sitini r FERÐ AMANNAGENGIÐ: kr. & sterlingspund . V USA-dollar . . 'í. Kánada-dollar 100 danskar kr. 'IÖO' norskar kr. 11,60 sænsltar kr. X#0 finnsk mörk XOilO frans. frankar - 100 belg. frankar - 100 svissn. frankar - 100 tékkn. kr.....- X00 V.-þýzk mörk - X000 lírur......... - XÖ0 gyllini ........- 91.86 32.80 34.09 474.96 459.29 634.16 10.25 78.11 66,13 755.76 455.61 786.51 . - 52.30 . - 866.51 Sölugengi Serlingspund kr. 45,70 Bandar.dollar— 16,32 Kanadadollar — 16,96 5100 danskar kr. — 236,30 >00 norskar kr. — 228,50 X00 sænskar kr. — 315,50 A00 finnsk mörk — 5,10 íitoOO franskir fr, — 38,86 ijlOObelg. frankar — 32,90 100 svissn. fr. — 376,00 . 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 F900 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 1 1 1 ára sigíiEtp Durban, 3. des. (Reuter). JOHN Guzzwell. 27 ára eamall maður frá B^ezku Columbíu, kom í dae t.il Durban á 20 feta seglbát eftir þriggia ára sigl- ingu að heiman til að finna móður sína sem búið hefur í Suður-Afríku. Er hann loksins náði úngað. var móðir hans flutt burfu úr Ándinu, og nu hyggst Guzzwell sigla heim að nýju. Hann vonast til að ná þangað í september n. k. StórsNaeinvígi Tel Aviv. 3. des. (Reuter). STÓRSKOTALTÐ ísraels- manna og Sýrlendinga háðu einvígi í 70 mínútur í dag, en hví var síðan hætt að beiðni Sameinuðu þjóðanna. Skotið var vfir dalveipi á landamær- um ísraels. Enginn varð fyrir skotum. Einvígi þetta hófst 4 tímum eftir að annar árekstur varð á landamærunum, en í honum lét ísraelskur fjárhirðir lífið. Félagsvisl í Keflavík ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG- IN í Keflavík eru aS fara af stað meS féiagsvist. Fyrsta spilakvöldið á þessum vetri verður n.k. sunnudagskvöld kl. 9 í hinum nýju og vist- legu húsakynnum veitinga- hússins „Vík“. Góð verð- laun verða veitt. Alþýðu- flokksfólk er eindregið hvatt til að fjölmenna stundvís- lega og taka með sér gesti. Dansað verður á eftir til kl. Hárgreiðslustofan ,Lotus' opnu tæði aS Bankastræti 1 í FYRRI viku opnaði hár-* greiðslustofan „Lotus“ í Banka stræti 7 eftir miklar og gagn- gerðar breytingar á húsnæði.^ Stofan er nú líkari skemmti- legu heimili cn hárgreiðslu- stofum, eins og þær hafa tíðk- azt hér til þessa. Eigandi „Lotus“, Þóra Ólafs- dóttir, kynnti sér í sumar nýj- ungar á snyrtistofum erlendis og er breyting á stofu hennar árangur af því. Innrétting er gerð úr harðviði, mjög hagan- lega smíðuð af þeim Þorsteini Ólafssyni og Jóhanni Árna- syni. Málningarvinna var fram kvæmd af þeim Guðmundi Jónssyni og Ólafi Á. Ólafssyni. í hárgreiðslustofunni er sér- stakt herbergi tii hárþvotta og skolunar. Þurrkuherbergi er búið bólstruðum húsgögnum. Greiðslustofan er mjög nýstár- ieg og sætum haganlega fyrir komið, þannig að bæði er til hagræðis fyrir viðskiptavinina og þá, sem að snyrtingunni vinna. Hárgreiðslustofan .,Lotus“ var stofnuð af Ester Einars- dóttur og var lengi til húsa að 'Laufásvegi 2. Erla Óláfsdóttir. sem um 13 ára skeið var eigandi stofunn- ar, flutti hana að Bankastræti 7, þar sem hún starfar nú und- ir stjórn núverandi eiganda, ungfrú Þóru Ólafsdóttur. Stóraukin afbrota- fjöldi í London London, 3. des. (Reuter). FJÖLDI afbrota í London jókst mjög mikið fyrstu níu mánuði ársins 1958, upplýsir lögreglustjóri borgarinnar. Inn brot voru 64,6% meiri en á sama tíma árið áður, þjófnað- ur úr bifreiðum 45,3% meiri, innbrot 37,3% fleiri og bíla- þjófnaðir 31,8% meiri. ÞE8SA dagana sendir Bóka- útgáfan Setberg frá sér 7 barna og unglingabækur. Það mun vekja ánægju margra drengja, að nú er kom- ið út framhald bókarinnar „Strákarnir sem struku“ eftir Böðvar frá Hnífsdal; heitir hin nýja bók „Ævintýralegt jóla- írí“. Böðvar skrifaði bókina síðastl. sumar. Hér segir frá Ingólfi, Magga og Kalla, vin- unum þremur, sem voru aðal- persónurnar í „Strákunum, sem struku“. Bókina prýða teikn- ingar eftir Halldór Pétursson. Áframhald hinna vinsælu smábarnabóka um Snúð og Snældu er nýkomið á markað- inn. í fyrra komu út fjórar hin ar fyrstu. Nú eru fjórar í við- bót, nr. 5, 6, 7 og 8: „Snúður og i Snælda í jólaskapi“ — „Lappi, ræna féiagsins NORRÆNA félagið í Reykja vík efnir til kvöldvöku í Tjarn areafé annað kvöld kl. 20,30. Kvöldvakan hefst með því að Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri segir frá för sinni til Danmerkur í síðustu viku. Frú Guðrún Tómasdóttir syngur nokkur lög og ennfremur verð- ur spurningaþáttur, sem Sveinn Ásgeirsson stjórnar. Þá er „talnahappdrætti“ og að lokum dans. Ivær barnabækur frá ,Biörk' BÓKAÚTGÁFAN Björk hef- ur gefið út tvær barnabækur, sem báðar hafa reynzt mjög vinsælar áður. Bambi kom út fyrir fimmtán árum og varð þá strax feikna vinsæl af börnum. Þetta er hin kunna saga Walt Disneys, sem hann sendi frá sér jafnhliða kvikmyndinni. Kvikmyndin Bambi er ein hugljúfasta kvik- mynd Disneys, og haldast bók- in og kvikmyndin mjög í hend- ur. Þar segir frá unga hirtin- um Bamba og félögum hans í skóginum. Bambi hefur verið ófáanleg- ur um langt árabil. Hin bókin er Stubbur, sem alltaf er jafnvinsæl af minnsta bókafólkinu. ALÞYÐOBLiitíiÐ_______________________________________ Otgefanai Alí'jýulloivKui-inn. Kitstjórar: Gfsli J. Ástþörsson og Helgi Sæmundsson (abi. KttUtrfil ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- son. Préttasljóri: Bjorgvin Guíimundsson. Auglýsingastjóri: Pét- ur Pétursson. ititstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. AfgreiSslusími 14900. ASsetur: AlþýSuhúsi'S. Prentsmiöja AlþýSublaSsins Hverfisgötu 8—10 Hœpin höfðatöluregla ÍSLENDINGUM er mikið ánægjuefni að frétta af um- ræðum þeim, sern orðið hafa á erlendum vettvangi um landhelgismá ið. Þar hafa fulltrúar okkar skýrt og rætt málstað íslands af festu og rökvísi og lagt áherzlu á þjóð- arviljann heima fyrir. Og jafnframt liggur fyrir súvitneskja. að æ fleiri skilji og viðurkenni nauðsyn íslendinga í þessu stórmáli. Sanngjörnum mönnum dylst ekki, að stækkun. landhelginnar í tólf sjómílur er aðeins ráðstöfun þjóðar, sem vill tryggja sér framtíð í landinu. Afkoma og efna- hagur íslendinga byggist á sjávarútvegi. Þess vegna er okk- ur lífsnauðsyn að vernda fiskimiðin og fiskistofninn. Sú skoðun — og hún ein — mótar afstöðu okkar í landhelgis- málinu. Bretar hafa sett fram það sjónarmið, að fslendingar séu aðeins 165 þúsundir, en þeir hins vegar 50 milljónir. og þess vegna eigi brezkum veiðiþjófum að líðast ráns- skapur s'nn á Islandsmiðum. Ólíklegt virðist, að sú rök- semd verði þung á vogárskálum almenningsálitsins. ís- lendingar eiga að sjálfsögðu fiskimiðin kringum landið eins og landið sjálft. Útflutningstekjur okkar eru að heita má allar greiðslur £yr r sjávarafurðir. Hins vegar skipta fiskive ðarnar við ísland sáralitlu máli fyrir þjóðarbú- skap Breta. Höfðatölureglan er því næsta hæpin í þcssu sambandi. Sannleikurinn er líka sá, að athæfi Breta á Islandsmiðum eftir stæklcun íslenzku landhelginnar vek- ur undrun og reiði víða um heim. Ofríki stórveldis við smáþjóð mælist sannarlega ekld vel fyrir á okkar dögum. Málsvarar Breta segja, aS íslendingar hafi verið ósann- gjarnir í landhelgismálinu og þvermóðskufullir. En hvað um afstöðu Breta? Hvernig brugðust þeir við því, þegar Islendingar stækkuðu landhelgina úr þremur sjómílum í fjórar? Þeir ætluðu að beita okkur áhrifaríkum refsiað- gerðum með löndunarbanni á íslenzkan fisk í Bretlandi. Og nú svara þeir stækkun landhelginnar úr fjórum sjómíl- um í tólf með hernaðarlegu oíforsi. Getur svo nokkur verið í vafa um, hvers er ósanngirnin og þvermóðskan? Málstaður íslendinga og Breta í landbelgismálinu verð- ur sannarlega ekki borinn saman. Við krefjumst þess að mega lifa og starfa í landinu, Bretar vilja neita okkur um tilveruréttinn með því að fara eins með fiskimiðin við ís- iand og heimamið sín forðum daga. Og um slíkt geta ís- lendingar ekki samið. Aukin vöruvöndun VERKSTJÓRAR í hraðfrystihúsum hafa undanfarna daga verið á fundi hér í Reykjavík til að undirbúa aukna vöruvöndun á fiskafurðum og þá sér í lagi á sviði freðfisk- framleiðslunnar. Þetta eru góð tíðindi. íslendingar hljóta að leggja ríka áherzlu á hvers konar vör.uvöndun fiskafurðanna jafnfranit því, sem gerðar eru ráðstafanir til að auka aflann. Hrá- efnissjónarmiðið skiptir vissulega miklu máli, en það er þó ekki eina sjónarmiðið. Fullnýting framleiðslunnar er einnig harla mikilvæg. Á því sviði bíða margir möguleikar okkar íslendinga. Og þá þarf um fram allt að hagnýta. Sannarlega er mikið ánægiuefni að þeir aðilar, sem að þessum málum vinna, geri sér þetta Ijós. Þeir eru bezt til forustunnar fallnir. Og þeir þurfa að njóta fulltingis allra, sem láta sig þessi mál varða og gsra sér grein fyrir mikil- vægi vöruvöndunarinnar og fullnýtingarinnar á fiskafurð- unum, sem eru og verða grundvöllurinn að afkornu og efnahag íslendinga. vinur Snúðs og Snældu“ •—• „Lappi og Lína“ og „Snúður og Snælda í skólanum“. Eins og áður ,er litmynd á hverri blað- síðu, en Vilbergur Júlíusson kennari íslenzkaði. „Barnavers“ heitir lítil og snotur bók, sem Sigurbjörn Einarsson hefur tekið saman. Þar er að finna fjölda af morg-, unbænum, kvöldbænum og öðr um fallegum barnaversum. — Þá er önnur vísnabók, „Kátt er um jólin“, sem Baldur Pálma son hefur tekið saman. í henni eru alls konar jólavísur og kvæði. Vísnabókina prýða 50 teikningar. I KÖRFUKNATTLEIKSMÓr Reykjavíkur held.ur áfram í kvold og fara frarn tveir skemmtilegir leikir. Fyrst lcika ÍR (b) og Ármann (a) í 2. fl,, en síðan ÍR (a) og íþróttafélag stúdenta í meistaraflokki karla. Stúdentar eru núverandi Reykjavíkurmeistarar, en ÍR- ingar hafa sigrað KFR og ÍR (b) og virðast í mjög góðri æf- ímm T nílrjení »« Loíí acl Irl |2 4. des. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.