Alþýðublaðið - 04.12.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.12.1958, Blaðsíða 12
estinaar Sigurður lngimufldarson endurkjdrimfl form, Bandalags sfarfsmanna ríkis og bæjar EINS OG skýrt var frá » Waðinu í gær, lauk iþingi Banda lags starfsmaima ríkis og 1**3a í fyrrakvöid. Þá voru rædd nefndarálit. en að því búnu fór fram stjórnarkjör. Sigurður Iiigimundarson var endurkjör- iiiíu formaður með 62 atkvæð- um, en Ólafur Björnsson, pró-, fessor, hlaut 51 atkvæði. Aðrir í stjórn urðu sjálf- kjörnir: Júlíus Björnsson vara formaður, Andrés Þormar, TVÍagnús Eggertsson, Guðjón Gunnarsson, Eyjólfur Jónsson, Ölafur Bjarnason, Elín Eggerz og Hjörtur Kristmundsson. EFNAHAGSMÁLA- ÁTLYKTUN. „Þingið telur, að upplýsing- ar þær, er lagðar hafa verið fyrir þingið um ríkjandi ástand í efnahagsmálum þjóðadnnar, sýni svo ekki verði um villzt þá staðreynd, að óviðrá'ðanleg verðbólga sé framundan, ef e'kki verður þegar hafizí handa um róttækar aðgerðir til úr- bóta. Upplausn sú í efnahags- málum, sem nú stefnir að, er þjóðarvoði, auk þess sem vist er, að þyngstu byrðamar munu leggjast á fastlaunafólk. Þing- ið beinir því eindreginni áskor Uh til alþingis og ríkisstjórnar- innar, að þegar í stað verði gerðar raunhæfar ráðstafanir til. þess aö stöðva þessa þróun. Þinginu ér lióst, að afla verður fjár til nauðsynlegra ráðstaf- ana til þess að stöðva verðbólg una, Kemur þar tvennt til greina: Annað hvort verður þjóðin að skerða neyzlu sína eða lífskjör eða minnka fjár- festinguna, er nemur þeirri upphæð, er verja þarf til óhjá- kvæmilegra ráðstafana. Teíur þíngið, að kjör Íaunþega séu nú þannig, að þau megi sízt skerða með slíkum ráðstöfunum, og ifoíewoh! fof- Enn ráðizt á London, 3. des, (iReuter), ; PKAVÐA, aðaimálgagn rúss- neska komjmúnistaflokksins, hóf í dag að nýju árásis á hinn „andflokkslega hóp“ manna, þ. á. m. Nicplai Bulganin, fyrrver andi forsætisráðherra, að því er Moskvuútvarpið skýrði frá í dag. Sagði Pravda, að hópur •íþessi hefði lagzt gegn - Kinni almennu, lenínistísku i línu flokksins og stefnu þeirri, er tekin hefði verið upp á 20. flokksþingi rússneska kommún istaflokksins 1956. Sagði blaðið, að meðlimir hópsins hefðu „runnið niður eft ir vegi flokksklofningsins“. — Flokkurinn berðist nú harðri baráttu gegn þeim, er héldu í gamlar og úreltar starfsaðferð- ir og „sýktir væru af íhalds- semi“, — Búlganin var fyi'st iýstur meðlimur þess,a hóps í skýrslu, sem Krústjov lét frá sér fai’a 13. nóvember s. 1. 39. árg. — Fimmtudagur 4. des, 1958 — 275. tbl. Sigurður Ingimundarson verði því að afla fjár til niður- greiðslna annarra ráðstafana, sem nauðsynlegar reynast, með því að draga úr annarri fjárfestingu en til útflutnings- framleiðslimnar. Til að koma þessu í fram- kvæmd telur þing’ið nauðsyn- legt, að tekin verði upp heild- arstjórn fjárfestingar, svo að hún verði ekki meiri en sam- rýmist þeirri stefnu, að verð lagi sé haldið í skefjum, Enn fremur verði þess gætt, að út- lánastarfsemi bankanna verði sniðin með það fyrir augum að stöðva verðbólguna. Ef ekki Framhald á 13- «íðn. Aðalfundur LÍU hófsf í Rvík í g« AÐALFUNDUR Landssam- bands ísl. útvegsmanna hófst í gær í Tjarnarkaffi nieö setn- ingarræðu formanns, Sverris Júlíussóhar. Hann minntist í upphafi ræðu sinnar sjómanna, sem drukknað hafa við störf sín og útvegsmanna, sem látist hafa síðan á siðasta aðalfundi L. I. Ú. Vottuðu fundarmenn hin- um látnu virðingu sína með því að rísa úr sætum. Oréfllæfanlegri hörku beitt Brezkur démari í Famagusta rann- sakar lát 3 Grikkja Eamagusta, 3. des. (Reúter). BREZKUR 3íkskoðunardóm- ari lýsti því yfir hér í dag, að Arekstur í Austur- bænum UM hádegisbilið í gær varð allharður árekstur milli stræt- isvagns og jeppabíls á gatna- mótum Skipholts og Nóatúns. Jeppinn ók austur Skipholt en strætsivagninn norður Nóatún. Að sögn sjónarvotta, var jepp- inn kominn út á mitt Nóatún- ið, er strætisvagninn lenti á honum. Um meiðsl á mSnnum er ekki vitað. IBerlín, 3. des. (Reuter), 4 FORMLEGRI yfiriýsmgu austur-þýzka þingsins í dag segir, að Bandaríkin „komi fearn við Berlín, eins og liún værl 50. ríkið í Bandaríkjun- rom^. í yfirlýsingunni, sem sam þykkt var einróma, segir enn- fieinur, að vesturveldin komi einnig fram við borgina, eins og hún væri „meðiimú,- brezka skmveldisins eða önnur Algier- mýlenda Frakklánds“. Þetta var fyrsti fundur hins nýkjörna þings og fyrsti fundur síðan Rússar settu fram tillögur sínar um framtíð Beriínar. — Féllust þingmenn samhljóða á Kinar rússnesku tiliögur. Á fundinum ’í dag féllst neðri deild þingsins einnig á skipun Grotewohls sem forsætisráð- herra næstu fjögur árin. Grote- wohl var ekki viðstaddur, þar eð hann var veikur. Hann mun halda ræðu á þinginu n. k. mánudag, daginn eftir kosning- arnar í Vestur-Berlín, sem taid ar eru munu sýna viðbrögð i- Ibúanna við tillögum Rússa. UM klukkan 6,30 í gærmorg- un varð elds vart í svonefndu Brandshúsi, semí stendur við Túngötu á Siglufirði. Hús þetta sem er kjallari hæð og ris er úr timbri, Þrjár fjölskyldur bjuggu í búsinu, en í kjallara ej- geymsla sem bærinn hefur. Eldurinn kom upp í kjallaran- um, komst í tróð og varð allmik ill. Slökkviliði staðarins tókst samt fljótlega að ráða niður- lögumí hans, en allt innbú fjöl skýldnanna þriggja eyðiljngð'- ist af reyk og vatni. Brandshús er eign Siglufjarðarkaupstað- ar. „algjörlega óréttanlegri hörku hefði verið beitt við nokkra menn, er handteknir voru hér 3. október s, 1. f jöldahandtök- um grískra Kýpurbúa, er brezk ir hermenn fraankvæmdu. Dóm arinn, sem forsæti hafði í rétt- arhaldi til að ákveða dánaror- sök tveggja grískra Kýpurbúa, er dóu í kjölfar „andstyggileg- asta og villimannlegasta morðs, er hann hefði nokkru sinni þurft að rannsaka“ — er eigin- kona brezks liðþjáífa var skotin í bakið og drepin. Dómarinn kvað vel mögulegt að gera sér í hugarlund and- styggðna og reiðina, er fyllt hefði hjörtu manna þann dag, en hann bætti við: „ekkerr. get- ur réttlætt árásimar á þá, sem ekki báru ábyrgð á morðunum (konu liðþjálfans og annarar) og ekki höfðu gert neitt tii að gefa tyllu til slíkrar árásar“. ÓRÉTTLÆTANLEG HARKA. Hann kvað engan efa á, sð á meðan á handtökunum hefði staðið, hefði verið beití órétt- iætanlegri hörku. — Dómar- inn kvað upp þann dóin, að And Fi'amhald á 3. síðu. I setningarræðu sinni ræddi formaður efnahagsmálaþróun- ina hér á landi undanfarin ár og afstöðu sjávarútvegsins í því sambandi. Kvað hann verr- bólguþróunina algerlega óvið- unandi fyrir útflutningsíran - leiðsluna og benti á að frar - leiðendur hefðu hvað eftn’ annað varað við afieiðingurn hennar. Hann kvað atburði 4 þessu ári í þessu sambandi, hjákvæmilega mundu leiða þess, að fyrir næstu áram t þyrfti að gera ráðstafanir tiii þess að firra sjávarútvegir rí stöðvun af þessum sökum. Ennfremur ræddi formaður um þá vá, sem fyrir dyran stæði vegna skorts á vinnuaf ií í sjávarútveginum, Loks vék hann að landhelg - ismálinu og vítti framkomu Breta í sambandi við það. Fundarstjóri var kosinn Jóh Árnason, útgerðarmaður irá Akranesi. Þá var lesin skýrsla £f "r- bandsstjómar. Er þar gerö rækileg grein fyrir störfuni Framhald á 3. síðu. Hver átti sökina9 gfihharinn, slökkviliMið eða strákarnir? SEM GETIÐ hefur verið í ‘ blaðafregnum að undaniornu, hefur slökkviliðið verið gabb- að æði oít að undanförnu, en ekki hefur enn tekist að hafa upp á þeim, sem leika þann dýra og hættulega leik. Fyrir nokkrum kvöidum var slökkviliðið kvatt vestur í bæ og ók með sírenur í gangi. Kona nokkur, sem býr í kjall- ara, heyrðí I slökkviliðsbílun- um og fýsti anjög að vita hvert þeir væru að fara. Konan var háttuð, enda áliðið kvölds. Hún opnaði glugga, sem snýr að götunni og stakk aneð erf- iðismunum höfðinu lif um hann. Gluggiim er lítill og al- veg niður við jörð. Konan sá fólk á hlaupum og kallaði til þess hvað væri að ske. Enginn anzaði en sumir litu felmtr- aðir í kringum sig, enda kom rödd konunnar svo til upp úr götunni, Loks komu tveir piítungar gangandi. Konan ávarpaði þá og spurði hvort slökkviliðið hefði verið gabbað. Þeir kváðu svo vera. „Þið hafið platað slökkviliðið," sagði konan. Annar pilturinn gekk þá að glugganum og bankaði ofan í höfuð konunnar í glugg anum. Konan ætlaði þá að draga höfuðið inn, en í ofboð- inu rak hún augabrúnina í kartninn og flumbraði sig nokkuð. Hún rak þá liendina út um gluggann og náði í ann an piltinn. Kallaði þvínæst til hins og bað hann sækja lög- reglu. Hinn ncitaði því. Tog- uðust þau á nokkra stund í glugganum, en svo fór að lok- um að pilturinn gat losað sig og hélt á brott eftir einhverj- ar orðahnippingar. Konan var nú orðin æsi- reið. Klæddi sig í flýti og hélt út á götu. Sá þar tvo menn, en.við nánari athugun taldi hún þá ékki hina seku. Eftir árangurslausa leit í hvérfinu hélt hún heim og setti plástur á flumbruna. — Síðustu fréttir eru þær, að konan sé búin að kæra þann, sem gabbaði slökkviliðið vest ur í bæ, slökkviliðið fyrir há- váða á næturlagi og piltana tvo, sem ekíti hafa sézt síðan kvöldið góða. í GÆE var versta vefnv .4 miðunum og hafa to'; :i : ekki verið að veiðum af þ. ir i sökum. Út af Glettinganesi voru. ríf- degis í dag 13 brezkir toga a . Þarna var vestan ofsarok. cn hins vegar ekki mikill sjór. Létu brezku togararnir rek i þarna, eða héldu sjó ásamc tundurspillinum Diamond. Voru skipin 4—8 sjómílur fra landi. Þess má geta, að varð- skipið, sem þarna var mældi £ gærkvöldi yfir 14 víndstig. i hryðjunum. Á verndarsvæðinu. út af Langanesi var þá enginn tog- ari, enda hefur verndai'svæð- inu.verið lokað vegna veðurs. í fyrrinótt voru þarna 5 brezfc- ir togarar að. ólöglegum veið- um, en þegar. veður versnaði, fóru þeir.af svæðinu ásamt her- skipinu. Út af Vestf jörðum yar versta. veður í gær, t. d. voru lO.vind- stig og hafrót út af Hvallátr- um í gærkvöldi. Þarna eru nú engir brezkir togarar, enda hefur verndarskipið sem þarna gætti brezkra togara við-ólög- legar veiðar, freigátan Lland- off nú sig'lt austur fyrir land. Ensku togaraskipst jórarní r hafa ræðst við sín á milli eftir að veðrið skall á. Una þeir hlut skipti sínu heldur illa, enda vanari að geta leitað skjóls við landið þegar stormar eru á miö unum. Landhelgisgæzlunni er þö ekki kunnugt um að neirin brezkur togari hafi gert til- raun til þess að leita í var.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.