Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 1
 Á FUNDI ríkisráðs í Reykjavík í gær baðst Hermann Jón- asson, forsætisráðherra, lausnar fyrii- sig og ráðuneyti sítt. Forseti féllst á lausnarbeiðnina, en fól ráðuneytinu að gegna störfum áfram unz annað ráðuneyrí yrði myndað. Á sama fundi var Agnar Kl. Jónsson, ambassador í Frakk- landi, jafnframt skipaður am- bassador íslands í Grikklandi. Síðasti fundur ríkisstjórnar innar fyrir ríkisráðsfund var haldinn í gærmorgun. Ekkert samkomulag náðist um efna- hagsmálin og ákvað Hermann Jónasson þá endanlega að biðj- ast lausnar. Kl. 2,30 var haldinn fundur í sameinuðu alþngi. Var aðeins eitt má'l á dagskrá þ. e. lausnar beiðni Hermanns Jónassonar, foi-sætisráðherra. Skýrði Her- mann Jónasson frá því, að hann hefði beðist lausnar vegna þess, að ekki hefði náðst samkofnu- lag um ráðstafanir til þess að stöðva þá verðbólguþróun, er Umferðanlys LAUST eftir kl. tvö í gær- dag varð sex ára gamall drengur fyrir bíj á veginum suður við Kálfatjörn. Meiðsii lians urðu þó ekki alvarleg og hlaut hann aðeins skrámur í andliti. Var hann fluttur á spitala til aðgerðar. fBfr' hækkun kaupgjaldsvísitölunn- ar um 17 stig 1. desember, skap aði. JlllllllllllllllllllllllHlllltllllIllllltilltlllÍltllltiiiiiniiiii! | OFiSÖK stjórnarslitanna i | er skiptar skoðanir um efna- | | hagsmálin . . . Ágreiningur- | | inn milli Framsóknarflokks-| | ins og Alþýðubandalagsins | 1 revndist óbrúanlegur . . . Al- | | þýðuflokkurinn marlcaði af-| | stöðu sína í efnahagsmálun- | 1 um á nýloknu þingi sínu ... 1 ! Samkvæmt tillögum Alþýðu | | flokksins væri auðið að I | tryggja launþegum óbreytt-| | an kaupmátt launa miðað | ! við október og stöðva dýrtíð g ^arskriðuna. Sé flóðið hins | | vegar látið ganga yfir þá | ! verður vísitalan komin upp | 1 í 270 stig í árslok 195S og | ! efnáhagslífið og atvinnuveg- | | irnir líkt og vígvöllur eftir | ! stórorrustu. \ jiiiiiliiiiiiiiiiiiiijmiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiuiiiiT Oraunhæf afstaða kommúnssfa r ! Um það leyti, er þingi Al- lýðuflokksins var að ljiika íótti sýnt, að ríkisstjórnin væri þann veginn að láta af völdum egna ágreinings um efnahags- bálin. Gerði þingið þá eftirfar- mdi ályktun: „26. þing Alþýðuflokksin.s harmar það að óraunhæf af- staða þingflokks Alþýðubanda lagsins í efnahagsmálum hef- ur vald’ð því að ríkistsjórnin riðar nú til falls. Alþýðuflokkurinn hefur aldrei reynt að skjóta sér und . - 'X X .. 1. .. ák rt* f I’ i A .. 1 1 i mála ,og vísar í því sambandi til samþykktar miðstjórnar flokksins 29.11. s. I. Ef svo skyldi fara að núverandi rík- istsjórn verði af ofangreimd- um ástæðum að fara völd- um ályktar þingið að fela væntanlegri mrðstjórn að freista þess að ná því stjórn- arsamstarfi sem niiiðstjórnin telur líklegast til að tryggja sem bezt hagsmuni Albýðn- flokksins og umíb.ióðenda hans á grundvelli þeirra sani- þykkta, sem flokksþingið hef- ik tcort [MMF 39. árg. — Föstudagur 5. des. 1958 — 276. tbl. WMMWWWWWWWWWWV RÁÐHERRAR koma af ríkisráðsfundi. Talið frá vinstri: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Her mann Jónasson, forsætis- ráðherra, Guðmundur f. Guðmundsson, utanríkis- ráðherra og Birgir Thor- lacius, ríkisráðsritari. 26 ÞINGI Alþýðuflokksins lauk í gærmoi’gun, Emil Jóns- son var endurkjörinn formaður flokksins og varð hann sjálf- kjörinn. Guðmundisr í. Guðmundsson var endurkjörinn. vara- formaður og Gylfi Þ. Gíslason var endurkjörinh ritari og þeir báðir sjálfkjörnir. í miðstjórn flokksins voru auk þess kjörnir: Áki Jakobsson, Arngrímur Kristjánsson, Ástbjartur Sæmundsson, Baldvin Jónsson, Benedikt Gröndal, Eggert G. Þorsteinsson, Erlcndur Þorsteinsson, Guðmundur H. Oddsson, Jóhanna Egilsdóttir,. Jon Axel Pó'.ursson, Jón Siguíðisoii,. Jón ÞciSte-Lisso-n, Kristmn Cl.umiarsson, IVTagnús Ástmarsson, . Olaíur Þ.. K: if tjánsson, O.skar IiaUgrimsson,. Framhal.d á 3. síðu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiiiiiiiiniiiHiiiiHUiiílúmiiúHiiHiii 1 Gylfi Þ. Gíslason, Emil § Jónsson og Guðmundur. í. 1 Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.