Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 3
I kvöld er síðasta sýning á leikritinu Nótt yfir Nanólí, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur að Frv, að fjárhagsáæflun fyrir Rvík 1959 FRUMVARP að fjiáfnhaí^rV ætlun fyrir árift 1ÍJ59 var lagt fram í bæjarstjórn Reykjavík- ur í 5'ær, Samkvæmt henni eiga útsvörin aft hækka uni 23. 524.000 kr. frá því er þau voru s. I. ár. En miftað við fjárhags- áætJunina fyrir 1958 nemur hækkunin 30.424.000 kr. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri fyigdi frumvarpinu úr hlaði. Sagði hann, að hækkun útsvaranna stafaði af útgjaMa- hækkun vegna hækkunar á kaupgjaldsvísitölu úr 183 í 202 stig, (11,4 millj.), vegna 5% grunnkaupshækkunar s. 1. vor (5,5 millj.), vegna annarrar grunkaupshækkunar (5,4 millj) o. fl. Niðurstöðutölur á rekstur- reikningi eru 268.484.000 kr. — Útsvarstekjur eru áætlaðar 234. 624000 kr. en tekiuskattar alls 243 millj. miðað við 220 millj. s. I ár ÓSKAÐ EFTITÍ FR.ESTUN. Er Gunnar Thoroddsen hafði fylgt frv. að fiárhsgsáætlun- inni úr hlaði tók til máls Guð- mundur Vigfússon bæjarfull- trúi kommúnista. Benti hann á það, að óvissa mikil ríkti nú í efnahagsmálunum þar eð talin væri voði fyrir dyrum, ef ekki yrðu gerðar ráðstafanir ti] þess að lækka kaupgjaldsvísitöluna aftur. Iilytu ráðstafanir þær er gerðar yrðu í efnahagsmál- unum að hafa mikil áhrif á öll I fjármál bæjarins og væri því ef tij vill bezt að fresta afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar þar til úrræðin lægju fyrir. Borgar- stjóri kvaðst mundu taka mál- ið til athugunar. Gerði tilraun til að stela þrem bílum en mistókst Tókst að stela þeim fjórða JEPPABILNUM G-473 var stolið í Hafnarfirði í sfær- morgun. Jeppinn fannst um hádegisbil, þar sem honum hafði verið ekið út af Reykja- nesbrautinni. Sökudólgurinn hefur enn ekki náðst. En ná- unginn hefur gert sér sitt- hvað fleira til dundurs þenn- an morgun. Gerði hann tilraun ti! að j síela þrem hílum en tókst ekki fyrr cn hann reyndi við jeppann, sem var fiórði híll- inn, sem hann reyndi við. Fyrstu tveir bílarnir voru á Reykjaýíkurvegi. Annan lét hann renna alla leið niður á Strandgötu, en kom honum samt ekki í gang. í öðrum braut hann rúður, en sá bíll var óökufær, svo hann að sjálfsögðu staj hon- uni ekki. Síðan hefur náunginn labh- að sér suður á Hvaleyrarholt og gerði enn tilraun til að stela þar bíl, en kom nonuni ckki í gang. I.agði hann þá leið sína að Suðurgötu 55, og komst þar yfir jepiia, sem lyklarnir stóðu í og tók hann að sjálf- sögðu traustataki, með þeim afleiðingum, sem fyrr segir, að hann komst suður á Reykja nesbraut og ók þar út af veg irnun. Jeppinn skemmdist ekki svo teljandi sé. SÖFNUN mæðrastyrksnefnd ar cr að hefjast. Nefndin hefur um undanfarin ár jafnan leitað hjálpar bæjarbúa til styrktar fátækum mæðrum og ‘börnum þéirra fyrir jólin. Þetta starf hefur íaitð vaxandi með bverju ári cg mætt mikilli góðvild. Neíndinni bárust í fyrra um 700 peningabeiðnir, en auk þéss var úthlutað feiknmiklu af fatn aði Og matvælum. Vegna söfnunarmnar, sem úú er hafin, mun mæðrastyrks- nefnd hafa skrifstofu sina að LaufásVegi 3 opna frá kl. 1-20 —6 síðdegis alla virka daga frá 8. þ. m. Þar er tekið a móti gjöfum. Eru þeir, sem hjálpar- þurfi eru, beðnir að snúa sér til nefndarinnar sem fvrst og helzt ekki síðar en 12. þ m. Úthlutun fata verður í betta sinn að Túngötu 2. HefsV úthiut unin mánudagirm 8. b. m. og rtendur yfir frá ki. 2— 6 alia virkjj daga. Eru það vmsamleg tilmæ'li nefndarinnar ti! þeirra, sem hyggjast gefa föt, að senaa þau. sem fyrst. Einkum vantar barnaföt á alla aldursflokka. Vonast nefndarkonur til þess, að bæði einstaklingp.r og fyrir- tseki taki söfnuninni vei að vanda Og láti eitthvað af h'endi rakna. Áskríftarlistar hata verið sendir tii margra fyrirtækja í b.ænum, og viþ nefndin þakka öllum þeim, sem haía lagt á sig vinnú í sambandi við áskrift- arlistana. Jafnframt þakkar nefndin öllum þeim, sem hafa stutt hana með ráðum og dáð undanfarin ár. Þessi framkvæmdasami maður lét sév ekki nægja að stela bíium. í Brekkugötuimi braut hann rúður í tveimur húsum. Og síðan brauzt hann inn í húsið Suðiivgata 54, en verzlun er í húsinu. Braut hann hurð á bakhlið hússins, en lcnti har í þvpttahusi, sem var læst utanfrá, og varð að láta þar við sitja. Öruggt má telja,' að sami maðurinn hafi verið viðriðinn allar þessav framkvæmdir. Skömmu eftir að jcppanum hafði verið stolið, sást til ferða manns í námunda við staðinn, sem honu mvav ekið út af. Var bað fremur hár maður í svörtum frakka. Eins og fyrr segir, gerðist þetta uni fótaferðartíma í gærmorgun, og má vera að einhverjir hafi orðið varir ferða hans, og eru þeir, sem eiuhverjar unplýsinear kynnu ■■'fí gefa, að hafa samhand við lögregluna í Hafnarfirði. Frá a^alfyodi L.I.Ö.: AÐALFUNDI L. í. Ú. var haldið áfram í gær. Á fundinum i fyrrakvöld var rætt um skýrslu stjórnarbinar Og ennfremur flu-ttu fulltrúar hinna ýmsu sambandsfélaga víðsvegar um land mál félaga smna. Lýstu ræðuirtsnn ánægju yfir starfi stjórnarinnar s. 1. starfsár. Erindi sambandsfélaganna fjölluðu um margvísieg helztu hagsmunamál útgerðarinnar. Má þar m. a. nefna Hlutatrygg- ingarsjóð bátaútvegsins. sjó- mannaekluna, niðurfelii ngu á skiptingu kaupjtfyggingar á línu- og netavertíðum, úrbæt- ur á afgreiðslu og upphæð rekstrarlána bankanna. Erindi kom frá Keflavík um m. a. þáð að sjávarútveginum verði tryggður vísitölugrundvöll ur meðan vísitaia ræður að veru- legu leyti kaupgjaldi og verð- lagi landbúnaðarafurða. Þá var flutt erindi um vís- indalega athugun á, hvort ekki sé beinlínis skaðlegt fyrir kola- stofninn á miðunum umhi-erfis landið að dragnótaveiðar eru ekki með öllu bannaðar og þar með komið í veg fyrir koia- veiði. í þessu sambandi sé einn ig á það lítandi. að þarna fari ef til viþ mikil verðmæti for- görðum. Víða að komu fram raddir um það að nauðsynlegt væri að umboðsmenn véla- og siglinga- tækja láti leiðbeiningar á ís- lenzku fvleja þessum -tækjum til að þau verði rétt notuð. Flokksþingið Framhald af 1. síðu. I Pétur Pétursson, Soffía Ingvarsclóttir, Sigurður Ingimundarson FUIATRÚAK SUJ í | MiÐSTJÓRN: Björgvin Guðmundsson, 'Stefán Gunnlaugsson, Sigurður Guðmundsson, Kristinn Breiðfjörð, Birgir Dýrfjörð, RÍKISSTJÓRNINI ÞAKKAÐ. í þinglok var gerð ályktun, þar som ríkisstjórninni var þakkað allt er hún hefur vel gert í þagu alþýðu manna í landinu. Ssgir ennfremur, að I atvinna hafi verið méiri og stöð ugri á starfstíma núverandi rík isstjórnar en nokkurn tíma fyrr og lífskjör þjóðarinnar mun nú á þessu ári verða betri en pau hafi áður. Lagði þingið áherzlu á þá mikiu þýðingu, sem það hefði að dreifa atvinnutækjun- um út um byggðir landsins eins og gert hefði vérið, að verulegu. i.eyti eftir tiliögúm atvinnij- tækjanefndar. Einnig var ráðherrum flokks ins þökkuð góð störf svo sem formanni fiokksins ágæt for- usta á iiðnu kjörtímabili, Komið var undir morgun, er þinginu lauk. Tók formaður flckkslns Emil Jónsson þá tii máls. Þakkaði hann þingforseta Hálfdáni Sveinssyni góða fund arstjórn. Einnig þakkaði h3nn þingfulltrúum konuma og ósk- aði þeim góðrar heimferðar. — Hvatti hann fiokksmenn til þess að starfa vel og ötullega fyrir flokkinn. Þá kom og fram aðvörur, við ■j£ víðtækum fréttaburð: af afla crögðum og nýjum fiskinnðum. Málum þessum og ýmsum öðr um var vísað til nefnda. Fund- urinn í fyrrakvöld stóö fram undir miðnætti. STARFSEMI INNKAUPA- DEILDAR. Fyrir hádegi í gær sátu nefndir að störi’um, en fundur- inn hófst að nýju kl. 2 síðdegis. Las þá Sigurður H. Egilsson, framkvæmdastjóri, reikninga sambandsins og Innkaupadeild ar þess og skýrði þá. Var þeim síðan vísað til fiárhagsnefndar. Því næst flutti Ingvar Vil- hjá'msson, formaður Lmkaupa deildar LÍÚ skýrslu fram- kvæmdaráðsdeildarinnar. Kom fram í henni að starfsemi deild- arinnar hefur sífellt vaxið, sið- an hún var stofnuð fvrir 12 ár- um. Vasri þessi starfserni nú orð in mjög umfangsmikil. Færði hann framkvæmdastjóra og öðr um starfsmönnum þakkir fyrir ágæt störf. Ingvar gat þess að í athugun: væri, að Innkaupadeildin réði sérstakan mann til þess að vera til ráðuneytis þeim útvegsmómx um, sem láta byggja fiskiskip er lendis. Væri á þessu mikii nauð syn ti'l að fyrirbyggja tjón, serm oft hefur hlotizt af ágöllum, er fram hafa komið þegar útvegs- menn hafa tekið við skipunum, Einnig kvað formaður 1 athug- un, að útvegsmönnum verði veitt svipuð aðstoð við kaup á hverskonar vélum og tækjum. Þá kvað hann Innkaupadeild- ina hafa áhuga á að auka tjöl— breytni í vörusölu sinni og yrði | lögð aukin áherzla á það atr- iði. Loks sagði Ingvar Vilhjálms- son, að enginn vafi léki á þvi að Innkaupadeild LÍÚ hefði náð því marki sínu að skapa nag- stætt verðlag á innflutturn nauð synjum útgerðarinnar. Kvattí hann alla útvegsmenn til að sýna þessari verzlunarstofnuii samtaka sinna fulla hollustú o« beina viðskiptum sínum til hennar. í dag býður sjávarútvegs- málaráðherra fundarmönnum til hádegisverðar, og mun hann ávarpa fundarmenn. LÓGD hefiir verið fiam í Sameinuðu alþingi tillaga til þÍRgsályktuiiar um skipuu nefndar til þess aS vinna með ríkisstjórnimii a<S framgangi handritaniáls'.ns. Flutnings- menn eru Pétur Ottesen og Sveinbjörn Högnason. TiSlagan. er svohl jóftandi: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að skipa 5 manna nefnd til þess, undiv forustu rikisstjórnarinnar, að vinna að endruheimt íslenzkra handrita frá Ðanmörku. Nefndin skal þannig skipuð ,að þingflokkarn- ir tilnefna sinn manninn hver, en 5. maðurinn skal tilnefnd- uv af heimspekidei'ld háskólans. Nefndin kýs sér sjálf formann. Kostnaður við störf nefndaririn ar greiðist úr ríkissjóði". Alþýðublaðið — 5. des. 1958 ,3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.