Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 12
ályklun Alþýðuflokksins í kjördæmamálínu: FÉLAG ungra jafnaðármanna í Kéykjavík efnir til fundar nk. sunnudag Id. 2 e. h. í Alþýðúhúsinu við Hverf Isgötu. Fundarefni: 1) Inntaka nýrra féiaga. 2) Stjórnmálaviðhorfið. Framsögu hefur Emil Jónsson alþmgismaður, formaður Aiþýðufloklísins. 3) Sagðar fréttir af flokksþingi og ASÍ-þingi. 4) Önnur mái. Þess er að vænta, að félagar fjölmenni á fundinn og Jilýði á það, sem formaður fiokksins héfúr að segja um sijórnmálaviðhorfið, þar sem mikil óvissa ríkir um þessar riiúndir. Nýir féiagar velkomnir. I Hermann les lausnarbeiðn- ina. Fyrir neðan: Séð yfir | þingsalinn. Heisngfors, 4, des. (Reuter). SAMSTE YPUST J ÓRNIN í Finniandi sagði af sér í dag, eftir erfiðleika á stjórnarsam- istarfinu, er stafa einkum af versnandi samskiptiim við Rúss land. Kari-August Fagerholm, fcrsætisráðherra, sem átt hef- úr í deilum við Rússa allt síðan hann myndaði stjórn í á-gúst s. 1. aflienti Kekkonen, forseta, íausnarheiðni sína í dag. Féllst Kekkonen á lausnarbeiðr \ - tt, en bað Fagerholm og aðra r'é;5- herra xms að sitja þar til :;y stjórn hefði verið mjynduð. Sn; bað hann Fagei'holm um ; ó taka að sér stöðu utanríirisr.'.b ■ herra í stað Virolainens, scm sagði af sér í morgun og gaf þar með til kynna, að Bætidaflokk- urinn hyggðíst fara úr stjórn- inni. Samslíipti Finna og Rússa hafa stórversnað þann tíma,- — sern stjórn Fagerholms hefur verið við völd, eða síðan nokkru eftir kosningarnar í júlí s, 1. í s. i. mánuði tilkynntu Rússar. að þeir mund.u verða að stöðva mnflutning frá Finniandi. —- nema því aðeins að Finnar ykjxr innflutning frá Rússlandi. Finnski kommúnistaflokkur- inn kom út úr kosningunu.ra í júlí sem stærsti þingflokkur- inn rneð 50 af 200 sætum á þingi. Honum tókst hins vegar ekki að mynda meirihlutastjórii Síðan hafa nússnesk biöð gagnrýnt Finna fyrir að taka ekki kommúnista inn í stjórn- ina. Fá sfór kjördæmi með hlutfails- kosninpm lausnin EITT af stórmálunum á ný- afstöðnu þingi Alþýðuflokks- ins var kjördsemamálið. Var í upphafi þingsins kjörin nefnd til þess að semja tillögur í mál- inu og náði hún algeru sam- komulagi. Hér fer á eftir ályktun þlngsins um málið: „Alþýðúflokkurinn liefur á- vallt haft ríkan áhuga á rétt- tátri kjördæmaskipan. Nú- verandi skipan þessara mála er orðin algerlega úrelt og hefur méð hverju ári leitt af sér aukið misrétti og fjar- lægst það markmið að tryggja feorgut'unum, sem jafnastanl, fétt til áhrifa á skipan al- Iþingis. Sextán ár eru liðin síðan núverandi kjördæma- kerfi var síðast lagfært og feeí'ur kjósendum fjölgað um 20 þús. á þeim tíma. Nálega öll fjölgunin hefur orðið í fá- einum kjördæmum á Suðvest- urlandi. Sámkvæmt núverandi kosn ingalögum gæti það auðveld- lega komið fyrir, að flokkur með 10—15%, allra greiddra átkvæða í landinu fái engan þingmann, og er slíkt fráleitt. Flokksþingið telur breyt- ingar á kjördæmaskipan landsins vera eitt stærsta og brýnasta verkefni Alþýðu- flokksins á næstunni og telur þær breytingar ekki niega dragast. Flokksþingið álítur kjördæriiaskipan með hlut- fallskosningum í fáum en stórum kjördæmum og upp- bótaþingsætum til jöfnunar milli flokka, líklegasta til að tryggja réttlæti í þessum xnál um. Alþýðuflokkurinn lýsir sig reiðubúinn til að taka hönd- um sarnan við aðra flokka um lausn kjördæmamálsins á þess um grundvelli. Jafnframt er flokkurínn reiðuhúinn til að kanna aðrar leiðir, ef þær tryggja réttlæti milli lands- hluta og stjórnmálaflokka í jafn í'íkum mæli.“ Stjórnarskrárnefnd hafði einnig gert tillögur um stað- setningu kjördæmanna og fjölda þeirra. En þeim tillögum var vísað til miðstjófnar flokks ins til nánari athugunar, ^jjnmiiiiiinilHIHIIlllIIHIIIIIIIHIIIHI»Iim»miHmHi|»« (ViIjiB þið bjarga ( | Mntislífum! | ■í = MiKIL vandræði stafa af því fyrir sjúkrahúsin í bæn- um, að Svo mikill skortur er af blóði í blóðbankanum, að hann getur ekki hjálpað þeim, jafnvel ekki í neyðartilfellum. Sá atburður gerðist í gær, að sjúkrahúsið Hvítabandið sneri sér til blóðbankans og bað hann um tvær flöskur af a-j—blóði handa dauðvona sjúklingi. Blóðbankinn gat ekki látið sjúkrahúsinu í té neitt blóð af þessum flokki, sem er mjög al- gengur, fyrr en er líða tók á dagínn, og þó aðeins aðra flösk- una. Þetta ætti að vera áminning til fólks um að gefa blóðbank- anum blóð. Með því getið þið bjargað mannslífum. 39. árg. — Föstudagur 5. des. 1958 — 27(L-4bh Fregn til Alþýðublaðsins. Bolungarvík í gær. IIINN NÝI 250 lesta togari, „Guftmundur Péturs“ IS I, kom hingaft í dag kl. hálf sex. Tog- arinn er eign hlutafélagsins Baldurs, sem mnn gera bann út. Þetta er fyrsti 250 lesta togarinn, sem kemur til lands- ins, af 15, sem væntanlegir eru. Framkvæmdastjóri Baldurs h.f. er Guðfinnur Einarsson, en formaður stjórnar félagsins er Einar Guðfinnsson. Skipstjóri á „Guðmundi Péturs11 verður Leifur Jónsson, Bolungarvík, 1. vélstjóri Jóhannes Jóhann- esson, Hnífsdal. og 1. stýrimað- ur Þórir Hinriksson, ísafirði. TIL ATVINNUAUKNINGAR. Skipið er keypt hingað til atvinnuaukningar { þorpinu og mun leggja upp afla sinn hér. Verður aflinn unninn í frysti- húsinu hér. Á togarahum verð- ur 14—16 manna áhöfn. Ðúiz; er við, að „Guðmundur Péturs ' byrji veiðar um áramótin. Vir > ist togari þessi vera hið fallej> asta skip. — I. S. ALÞYÐUFLOKKSFOLK í Hafnarfirfti. Munið hluta- veltu Alþýðuflokksins í Hafnarfirði ú sunnudagiti ' kl. 2 í Alþýðuhúsínu. Tekío á móti munum í AJþýðuhús- inu í kvöld kl. 8,30—10. — Síðustu forvöð að afhenda muni. Málverkasýning EGGERT Guðmundsson tifþ- málari sýnir nokkrar myn1- ir sínar þessa dagana í v '- ingahúsinu „Mokka-caí'é", Skólavörðustig 3. .í 'samsteypustiórn Fager- holms voru 5 jafnaðarmenn, 5 Bændaflokksmenn, 3 íhalds- menn og sinn hvor ráðherrann úr finnska og sænska þióð- flokknum. — 27.' nóvember s. 1. ákvað Bændaflokkurinn að fara úr stjórninni, en beið með fram kvæmnir á meðan viðræður um nýja sijórn færu fram. í dag fór svo Virolainen.úr stjórninni og Fagerholm sagði af sér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.