Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 2
VEDIiIi); S.-A. og S. 'gola eða kaldi; irigning. ★ fiLYSAVARÐSTOFA Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L.R. (£yrir vitjanir) er á sama.stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30 fjYFJABÚÐIN Iðunn, Reykj.a víkur apótek. Laugavegs apótek og Ingólfs apóték fyigjá lokunartíma sölu- I'úða. Garðs apötek, Holts apótek, Austurbæjar apð- t ; og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, nema á laugardögum til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. UAFNARFJARÐAR apótek er opið alla vírka daga kl. S—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. ILÓPAVOGS apótek, Álfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema -laugardaga kl. . 9—16 og helgidaga kl, 13— 15. Símj 23100. . V.ETR.ÁRHJÁLPIN. Skrif- stofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6, í ’ húsakynnum Rauða kross- ins. — Sími 10785. sFRÁ GUD SPEKIFÉL AG - vINU. Dögun heldur fund í ..kvöld kl. 8.30 í Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstræti 22,. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi um „Þróun þjóða“. Enn fremur verður : tónlist. — Kaffiveitingar ' : verða í fundarlok. Fundur- inn er aðeins fyrir Guð- ' spekifélaga. ★ y ÚTVARPIÐ í dag: 13.15 Les- '. in dagskrá næstu viku. 15 —16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Barnatími: Merkar uppfinningar. 1.8.55 Frarn- ' burðarkennsla í spænsku. ' 19.05 Þingfréttir. Tónleik- ar, 20.35 Kvöldvaka: a) Er- indi: Meðal bænda og . ’ munka, fyr.ri hluti (Einar Ásmundsson hæstaréttarlög ! maður). b) íslenzk tóniist: Lög eftir Áskel Snorrason , (þlötur). c) Frásaga: MeS , vesturflokk á Eyvindar- staðaheiði síðari hluti (Hall grímur Jónasson kemiari), ; 22.10 Erindi frá Arabalönd um, II: Jórdanía (Guðni ■ Þórðarson blaðamaður). — !. 22.35 Sígaunakvöld: Ung- : versk hljómsveit léikur létt !■ lög; Imre Alberi og László ; Gulyás stjórna (plötur). ir ' FERÐAMANNAGENGIB: '>. sterlingspund . . kr, 91.86 i USA-dolIar .... - 32.80 ). Kanada-dollar . . - 34.09 X®0 danskar kr. . . - 474.96 Í.00 norskar kr. .. - 459.29 1100 sænskar kr. . . - 634.16 110:0 finnsk mörk ., - 10.25 í-®00 frans. frankar - 78.11 y.00 belg. frankar - 66.13 t00 svissn. frankar - 755.76 )'®0 tékkn. kr...- 455.61 Í.00 V.-þýzk mörk - 786.51 1.000 lírur........- 52.30 Plft® gyllini .... - 866.51 Sölugengi , 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.dollar—- 16,32 i 1 Kanadadollar— 16,96 ‘ 3100 danskar kr. — 236,30 3100 norskar kr. — 228.50 3100 sænskar br. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 £000 franskir fr. — 38,86 jl.ODbelg. frankar — 32,90 '0100 svissn, fr. — 376,09 3100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 ÍÚÖÖ0 Lírur —- 26,03 1®0 Gyllini — 431,10 laaBnaaBBBBmaaaa FíNNLAN'DSVINAFÉLAG- IÐ SUOMI minnist þjóðhátíð- ardags Finna 6. des. með kvöld- fagnaði fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Féla-gslieimilinu Freyjuötu 27, laugardaginn 6. des. kl. 8,30. London, 4. des. (Reuter), EFNAHAGSMÁLAráðherra V- Þýzkalands, Ludwig Erhart, sat í dag fund með háttsettum embættismönnum brezku stjórnarinnar í von um aS blása á ný lífi í samningaumleitan- irnar um fríverzlunarsvæði Evrópu. Erhart, sem er forseti hins sameig'inlega markaSs sex-veldanna átti fjögurra stunda fund með Reginald Maudling, er fer með samn- inga fyrir hönd brezku stjórn- arinnar, áður en hann gengi á fund Macmillans, forsætisráð- herra, og Lloyds, utanríkisráð- herra. Flutti Erhart með sér tillögurnar, sem í gær voru á síðustu stundu samþykktar af ráðherranefnd sameiginlega markáðsins í von um að koma í veg fyrir verzlunarstríð inn- an Evrópu. Dagskrá kvöldfagnaðarins verður mjög fjölbreytt. Kai Saanila phil. cand. flytur erindi „Samhengið í sögu F'inna“, — ennfremur sýnir hann kvik- mynd frá Finnlandi. Finninn Mauno Nelimarka, sem starfar hér í Synfoníuhljómsveit ís- lands og fleiri m;unu ie’ka lög eftir Sibilíus og finnsk þjóð- lög. Arndís Björnsdóttir, leik- kona, les upp. Barbrog Skog- berg mun lesa finnsk ættjarðar ljóð. Sýnd verður íslenzk lit- kvikmynd, og að lokum verður dansað. Allir Finnar, sem dveljast í Reykjavík og nágrenni verða á kvöldfagnaðinum. Félagsmenn hafa ókeypis að- gang fyrir sig og gesti sína, — sýni þeir félagsskýrteini við innganginn. Þeir aðrir, sem óska að gerast félagar geta feng ið afhent skírteini við inn- ganginn. Leíðrétting SÁ missldlningur varð í fregn blaðsins í . fyrradag af stjórnarkjöri í BSRB, að aðrir stjórnarmenn en formaður hefðu orðið sjálfkjörnír. Að- eins ÍJúlíus Björnsson varð sjálfkjörinn, en kosning varð um alla aðra. agdyðublaðið __________________________________ Utgjeíancli: AlþÝt>ufloK.Ku mn. iiitstjórar: Gísli J. Ástjþórsson og Helg-i Sæ-mundsson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi H jáimars- son. Préttastjóri: Björgvin Gu'ömunclsson. Auglýsing-astjóri: Pét- ur’ Pétursspn. Ritstjórnarsímar: 14901 og 149.02... Auglýsmgásíini: 14906. AfgreiÖslusími: 14900. Aösetur: Alþý'ÖuhúsiP. Frf‘,ntötni •>ja AlþýÖublaÖsins Hverfisgötu 8—10 HERMANN JÓNASSON forsætisráðherra hefur beði2t lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. AUt er í ó.vissu um mynd- un nýrrar ríkisstjórnar, og skal hér engu um það spáð, hversu úr muni rætast. Hitt liggur í augum uppi, að löng stjórnarkreppa er mikið alvörumál. Vetrarvertíðin fer óðum í hönd, og lausn efnahagsmálanna þolir sannarl^ga enga bið. Örsok stjórnarslitanna er skiptar skoðanir um efna- hagsmálin. Hér skal sá ágreiningur ekki rakinn til neinnar hlítar, en á það bent, að ábyrgðarleysi Alþýðubandalagsins segir enn til sín. Forráðamenn þess vilja ekki horfast í augu við staðreyndir. Þeir hafa tekið sér bólfestu í tilbúnum heimi, sem á ekkert skylt við veruleikann. Þess vegna ,er komið sem komið er. Ágreiningurinn milli Framsóknar- flokksins oð A’.þýðubandalagsins reyndist óbrúanlegur. Alþýðuflokkuriim niarkaði afstöðu sína í efnahags- málunum á nýloknu þin-gi sínu. Þar var lagt til, að reynt yrði að stöðva dýrtíðarskriðuna, isem nú skellur yfir land- ið. Benti Alþýðuflokkurinn á þá Iausn, að bændur og ,Iaunþegar afsöluðu sér jafn miklu í þessu skyni. Úrræði hans var stöðvun verðhólguflóðsins. Auðvitað verður reynt að gera þá afstöðu tortryggilega, en liún ér eigi að síður eiina úrræðið, sem getur leyst vandann. Fullyrðing Þjóðviljans um 8% kauplækkun er ekkert annað en Iýð- skrum. Vinnustéttirnar eiga um það að velja að fallast á stöðvun dýrtíðarinnar o-g verðbólgunnar í heiðarlegu santstarfi við ríkisvaldið eða una sér við blekkinguna örskamma stund, því að kauphækkunin, sem Þjóðviljinn: talar um, væri orðin að engu og meira en það eft’r sjö til átta vikur. Þctta er sú staðreynd, sem við blasir. Og það er ekkert áhorfsmál að stöðva verður óheillaþróun- ina, éf forða skal öngþveiti og jafnvel hruni. Þau tíðindi yrðu vissulega örlagaríkust fyrir atvinnuvegina og vinn- andi stéttir í landinu. Kjarninn í samþykkt Alþýðuflokksþingsins um efnahags málin er þessi: „Kaup verði greitt samkvæmt kaupgjaldsvísitölu 185., Til þess að gera það kleift'verði að höfðu samráði við stétta- samtökin gerðar ráðstafanir til þess að launþegar og bændur afsali sér samsvarandi hækkun kaupgjalds og afurðaverðs, Jafnframt séu gerðar ráðstafanir til þess áð vísitala fram- færslukostnaðar lækki eins mikið niður fyrir 217 stig og hægt er án þess að afla þurfi fjár með nýjum álögum á al- menning. Hækki hún umfram 217 stig breytist kaupgjald í sarrjræmi við breytingar á henni. Tekinn sé upp nýr grund- völlur framfærsluvísitölunnar“. Þetta er vissulega ekki sársaukalaust, enda verður eng um auðið að leysa vanda efnahagsmálanna án fyrirhafn- ar. En samkvæmt nefndum tillögum Alþýðuflokksins væri auðið að tryggja launþegum óbreyttan kaupmátfc iauna miðað við október og stöðva dýrtíðarskriðuna. Sé flóðið hins vegar látið ganga yfir þá verður vísitalan komin upp í 270 stig í árslok 1959 og efnahagslífið og at- vinnustéttirnar, sem eiga alltaf mest á hættu. ingar þeirrar óheillaþróunar yrðu örlagaríkastar fyrir vinnutséttirnar, sen( eiga alltaf mest á hættu. Alþýðuflokkuinn leggur höfuðáherzlu á nauðsyn þess að stöðva ílóð dýrtíðarinnar og verðbólgunnar með þeirri fyrirhöfn, sem því fylgir. Slíkt er að horfast í augu við staðreyndir. Og það verða Islendingar á sig að leggja, ef vandinn skal leystur og reynt að forða því, sem er enra I verra en rembihnúturinn í dag. Bretar vilja viðræðt Þýzkaland og öryg< London, 4. des, (Reuter). SELWYN LLOYD, utanrík- isráð:herra Breta, mælti í dag með „rækilegum viðræðum“ við Rússa um Þýzkaland og ör- yggismál Evrópu eftir undan- gengnar viðræður við banda- menn Breta á vesturlönclum síð ar í þessum mánuði. Hann kvað tillögur Rússa í s. 1. viku um að gera Vestur-Berlín að hluílausu horgaríki vera óhæfa, vegna þess að ekk’ væri „minnsti ir vi Rússa um lisbelti Evrépu möguleiki“ á, að borgin héldi frelsi sínu. Sagði Lloyd þetta, er hann hóf unjjæður í neðri málstoí’unni um stefnu Brcta í málefnum Evrópu. „Við áltum, að tírni sé til kominn að eftir viðræður við bandamen okkar verði hafnar rækilegar viðfcæður við Sovét- ríkin um Þýzkalandsmálin og öryggismál Evrópu“, sagði ráð- herrann. (Fyrir tveim dögum sagði Moskvuútvarpið, að til- lögur um viðræður austurs og vesturs væri tilraun vesturveld anna til að eyðileggja tillögur Rússa um Berlín). BEVAN VILL AFVOPNUN ÞÝZKALANDS. Bevan, aðaltalsmaður jafnað- armanna í utanríkismálum, — kvaðst sammála um fjórvelda- viðræður við Rússa. Hann hvatti stjórnina til að leita eft- ir að létta af návíginu í Mið- Evrópu með því að afvopha A,- og V.-Þýzkaland. Hann kvaðst vita, að Ameríkumenn mundu leggjast gégn þessu, en kvað trnia til kominn, að Bretar tækju forustuna — í dag væri ekki verið að ræða um framtíð Þýzkalands, heldur mannkyns- ins. I Lloyd kvað Berlín eiga ao verða höfuðborg frjáls, samein, aðs Þýzkalands. Kvaðst hann. vonast til að ræða þetta mál frá öllum hliðum við Rússa. Hanm kvað fyrsta skrexið verða, að hann hitti starfsbræður sína frá Ameríku, Frakklandi og Vest- ur-Þýzkalandi eftir um. það bil 10 daga. Síðan mundi NATO- ráðstefnan ræða niáiið 16. —18, desember. ilí 5. des. 1958 — Alþýðublaöið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.