Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 5
H a n n e s á h o r n i n u ★ if Þremur þingum er nú lokið. Settu svip á bæinn. Áðstaða Alþýðtt- fíokksins. Breyít skipan. kjördæma- ★ Aíiiygíisverðasta breytingin. ÞREMUR ÞÝÐINGARMHtL - UM þingum vinnandi fólks í landinu er lokið: Þingi Alþýðu- sambands fslands, þingi oþiii- berra starfsmanna og þihgi Al- Jíýðuflokksins. Alþýðuflokks- Búenn hafa tekið sæti í mið- stjórn Alþýðusambandsins, fjór- ir af fimm og skipa meðal ann- ars sæti varaforsetá og ritara. Alþýðuflokksmaður var kjörinn. forseti sambands opinberra starfsmanna og fleiri Alþýðu- flokksmenn eiga sæti í stjórn Jiess. Alþýðuflokkurinn hefur því góð og v. ranieg tengsl við heildarsamtök vinnandi fólks. ALGER EINING ríkti á þingi Alþýðuflokksins, en það er fjöl- mennásta þing, sem Alþýðu- flokkurinn hefur nokkru sinni hóð. Vel var unnið að öllum málum og margt lærdómsríkt kom fram við umræðurnar. Enn kom það í ljós, að það eru verka liiehn, sjómenn og verkakonur, sem mynda kjarnann í Alþýðu- fiokknum og bera hitann og þungann af starfi hans, en með 'þeirn starfa margir ágætir menn, sem vinna önnur störf og teljast til annarra stétta. ElTT MERKASTA MÁLIr), sem Alþýðuflokksþingið tók til meðferðar og afgreiðslu, var kjördæmamálið. í því máli var og eining. Flokkurinn leggur til að landinu verði skipt í stór kjördæmi með fáum upptaótar- sætum. Það kom berlega í ljós, að fulitrúar yfirleitt telja að breyttir atvinnuhættir og flutn- ingar fólks á síðustu áratugum hafi gert núverandi kjördæma- skipan úrelta, enda liggur það í augum uppi. NÆSTA SKREFIÐ er að sjá hvað aðrir flokkar leggja til þesara mála. Ólíklegt er að þeir fallist ekki á meginsjónarmið Alþýðuflokksins, en vitanlega er æskilegt, að allir flokkar geti fallizt á þá leið, sem farin verð- ur. Hins vegar þýðir ekki að ,,lappa upp á“ núverandi kjör- dæmaskipan, því að það yrði að eins íil þess að irman fárra ára yrði ao breyta kjördæmaskipan- inni enn á ný, ÞESSI ÞRJÚ ÞING hafa sett svip á höfuðstaðinn undanfarinn hálfan mánuð, enda hafa nokk- ur hundruð manna sótt þessi þing utan hans. í samtölurn við fulltrúana utan af landi kemur í Ijos, að mikil breyting til batn- aðar hefur orðið. Ég hef aldrei siöastliðin þrjátíu ár, sem ég hef haíi kynni af fulltrúum á þingi Alþýðusambands eða Alþýðu- flokks, heyrt eins vel látið af at- vinnumöguleikum og nú. Fyrr- um kvörtuðu menn hírr.ra ý:neu sjávarplássa -fyrst og frcrnst vun i bágt atvinnuástand, eh nú lcvart aði enginn. Sumir sögð'u iaínvei I að atvinnan væri meirr. : ncg skortur á Verkafólki, miklu fremur en að það vEeri skoriur á atvinnu. ÞETTA VERÐIJR rr.ér ógleym anlegt. En það sannar marr.ii um leið, að það er einmitt þetta, sem alþý’-ða á að verja og vernáa af öllu sínu afli, tryggja grunu- völl þessa ástands, auka örygri sitt með tryggðri vinnu —• og ieggja allt í sölurnar til þess að þetta geti haldist. Þegar búið er ílÖ tryggja varanlega atvinnu, þá á að athuga möguleikana á því hvort atvinnuvegirnir geti veitt þeim, sem vinna við þá, betri kjör og bætan hag. Hannes á horninu. C Utan úr heimi ) KOSNINGARNAR í Frakk- landi sýna að de Gaulle hefur ekki tekizt a'ð leysa vanda- mál franska lýðveldisins með stjórnarskrá sinni. Ef fransk- ir kjósehdur hafa ætlað að votta de Gaulle traust með því að kjósa Soustelle þá hafa þeir gert honum bjarnar- greiða. De Gaulle æskti eins- kis frekar en jafnvægis milli hægri og vinstri flokka á hinu nýja þingi. Hann bannaði ,,gaullistunum“ að nota nafn sitt í kosningabaráttunni. Hann ákvað að landinu skyldi skipt í einmenningskjördæmi til þess að Jafnaðarmenn og aðrir flokkar, sem öruggt fylgi eiga út um land, fengju tækifæri til að halda fylgi sínu. En nú stendur de Gaulle gagnvart þjóðþingi, sem að yfirgnæfandi rneirihluta er skipað hægri mönnum. Þessi meirihluti er eins og fransk- ur meirihluti hefur alltaf ver- Biskupsfntmvarplð BISKUPSFRUMVARPIÐ svo- kallaða var afgreitt úr neðri deild alþingis í gær til efri deildar. Samþykktar voru lítils hátt- ar breytingar við frumvarpið, en það síðan afgreitt úr deild- inni með 16 atkv. gegn 9. Biskupsfrumvarpið hefur verið lengi á dagskrá í neðri deild og atkvæðagreiðslu um það jafnan frestað þangað til í gær, að það komst áfram til efri deildar. Þar verða svo ör- lög þess ráðin einhvern næstu daga. ið, sjálfum sér sundurþykk- ur og ósamstæður. Hinir raun verulegu sigurvegarar kosn- inganna eru þeir, sem and- vígir eru sjálfstæði Alsír, og hlynntir þjóðernissinnuðu einræði. Soustelle, sem vafalítið verður helzti leiðtogi gaull- istanna á þingi, lætur mjög í það skína, að hann og de Gaulle séu aðeins vopnabræð ur. En varla getur liðið á löngu áður en Soustelle reyn- ir að þvinga de Gaulle til þess að hlýðnast skipunum þjóð- ernissinnanna í Alsír. Er það virkilega slík þróun, sem almenningur £ Frakk- landi óskar eftir? Hefur hann látið blekkjast af fasistum og öðrum afturhaldssömum klík- um? Það verður að teljast ólík- legt. Helzt lítur út fyrir að fólk hafi einkum greitt at- kvæði gegn þeim mönnum og flokkum, sem svip sinn settu á „kerfið“ — hið þingræðis- lega öngþveiti undanfarinna ára. Almenningur í Frakk- landi greiddi þeim frambjóð- endum atkvæði, sem réðust á „kerfið“ án tiílits til skoðana þeirra að öðru leyti. Enn er of snemmt' að spá nokkru um það hvaða hlutverki de Gaulle kemur til með að geg.iia. Hann er vafalaust andvígur fasist- unum í Alsír og hið nýkjörna þing er fyrst og fremst vett- vangur þeirra. Alsírmálið er því fjær því að leysast en nokkru sinni fyrr. Hvað getur bjargað lýðræð inu í Frakkiandi? Soustelle taiar um að baráttan í Frakk- landi sé á milli kommúnista og þjóðernissinna. Þetta er fölsun, sem engum er til góðs nema kommúnistum. Þeir töpuðu gífurlegu atkvæða- magni og er því sem næst út- rýmt af þingi. En verkalýðs- samtök þeirra eru sterk og í skjóli þeirra hafa þeir mikil völd. Ekki er það lýðræðinu til framdráttar að baráttan fyrir varðveizlu þess er háð í nafni kommúnista. Flestir forustumenn Jafn- aðarmanna og vinstri manna féllu í kosningunum. En það- an er heizt að vænta virkrar andstöðu gegn þjóðernissinn- uðum öflum og fasisma. JÓLIN ERU í NÁND. Ef einhver skyldi ekki af eigin hvötum hafa fýlgst með daga- taíinu má hann gjörla sjá það í gluggum verzlananna, greni skrauti og ijósum. gatnanna, flýlinum og hlaupunum í fólk inu. Eftir öliu þessu að dæma mætti jafnvel ætla að Þorláks messa væri á morgun. Svo er þó ekki. Það liggur bara svo mikið á, að áður en jólamán- uðurinn var bvrjaður var far- ið að hengja upp skrauíið. Það hefur aldrei verið byrjað svona fljótt. Hvernig verður það næsta ár? Mu.i ekki kom- Mm hversdags og þreytublær á þetta allt samán, þegar loks jólin koma? — Og auglýs- ingarnar hljóma í útvarp- inu og gína í gluggunum — •„Gleymið ekki vinum og vandamönnum — strauvél af beztu tegund tilvalin jóla- gjöf. Gleðjið ömmu gömlu og gefið henni silkislopp og afa rafmagnsrakvéi.“ — Mest er þó fárast með fjálgleik um krakkana. ..Hátíð barnanna er að koma.“ Og jólin eru órð- in sirkus dauðþreyttra, gjafa- ofhlaðinna barna. Til hvers er þessi ræða? Hún er afskaplega ófrumleg og gagnslaus. Hver einasti maður næstum því, sem stik- ar eftir götunni hugsar þetta, og margir tala um vandamál- ið i ræðu og riti. — En allir geisast samt áfraín með ör væntingar-höfuðverk, því margt er ógert — og hver get- ur einn gert uppreisn? — Eng inn má við margnum. — Þess vegna ráðlegg ég ykkur að fara að drífa í því að senda það út til útlaíida, sem þið ætlið að senda fyrir jól. — Nú eru allra síðusíu dagarnir, ef senda á rneð skip um, sem sannarlega borgar sig á þessum síðustu og verstu tímum. Ekki mega jólahreingern- ingarnar heldur bíða. Tíminrt hleypur líka. Þess vegna skul uð þið ekki gera ykkur raikl- ar grillur um að útbúa sjálf ar margar gjafir. Slíkt er ó-... trúlega tímafrekt. — En ef ' einhver skyldi laumast við.ací . eiga enn eftir að sauma ein-- hver föt á fjölskylduna fyrir hátíðina — þá ætti sú hin. J sama að rjúka í það strax, Illu er bezt aflokið. — Þettfx verður nóg verkefni næstw daga. í næsta þætti reyni égr / ef til vill að koma með ein- ' hverjar Uppskriftir og fleira. — því baksturinn bíður. — Já, jólin eru að koma og~ þrátt fyrir allt eru þau boð- ; berar gleði og fagnaðar. Ég fór í kirkju um daginiM ' ... í einni útkiálkasókn höfuð- , staðarins. Kirkja fyrirfannst :/ að vísu engin, — en þar var ’ hús ok guðsorð. Kirkjugesti’- ... voru fáir — mestmegnis um-' ' ; hirðulaus börn, sem stöppuðv. -l : í gólfið og vildu helzt toga í hempuna prestsins. Foreldi arnir hafa verið fegnir aS losna við óþekktarormana . svona rétt eftir matinn oy; sent þau i kirkju. Verri gæti staðurinn verið. ,— Þessi söfn uður er þó einn af þeim. sem skelegglegast berst fyrír kirkjubyggingu! Hvort muri það vegna þarfar á orði guðs' — sleppum því. — En allt í einu, þegar byrjað var á síð- asta sálminum, breyttist alli. Þarna koro lag. sem börnin kunnu, og hvort sem nokkur trúir á guð eður ei, var fae urt að heyra barnsradáirnar hreinar og saklaussr. Og hver sem sá rauðhærða, baldna strákinn, sem enn vantaði. aðra framtönnina, syngja ái’ hiartans Ivst o« með skærri drengsrödd — hann fann aci jólin voru að koma heims um ból. Vör. HÍÐ pólitíska kort yfir Af- ríku er sífellt að breytast. Guinea, sem sjálfstæði fékk í síðasta mánuði, er tíunda Af- ríkuríkið, sem sjálfstæði hlýt- ur. Á næstu árum er brezku nýlendunum Nígeríu og Som- alilandi frönsku verndarsvæð unum Togolandi og Kamerún og ítalska verndarsvæðinu Somaliland heitið sjálfstæði. Og búast má við, að öll lönd Mið- Aústur- og Vestur-Af- ríku fái sjálfstæði á næstu tíu árum. Þegar þing Kenya var sett fyrir skömmu, gengu fulltrú- ar innfæddra út, þegar brezki landstjórinn hóf að lesa hoð- skap drottningarinnar. Þeir sýndu með því að þeir treystu ekki loforðum hvíta manns- ins um jafnrétti kynþáttanna og styðja ekki stjórnarskrá þá, sem Bretar gáfu Kenya nýlega. Svipað gerðist í brezku ný- lendunum Suður- og Norður Ródesíu og Nyasalandi. Þar voru háðar kosningar í síðast liðinni viku á gru.idvelli kosn ingalaga, sem brezka stjórnin setti í sumar þrátt fyrir and- stöðu Verkamannaflokksins. Lögin veita öl!um Evrópu- mör.num á þessum svæðum kosningarétt en aðeins örfá- um innfæddum. Kosningarn- ar urðu mikiil sigur fyrir for- mann Sambandsflokksins, Sir Roy Walensky, sem krefst al- gerðra yfirráða hvítra manna í þessum löiidum. Enginn vafi leikur á því, að Welensky muni fai’a fram á fullt sjálf- stæði landi sínu til handa og að brezka stjórnin hætti að skipta sér af málum þess. Það þýðir raunar ekki annað en það, að sama ástand skapast í Mið-Afríku og nú ríkir í Suður-Afríku: í Vestur-Afríku gengur bro unin í aðra átt. Ghana fékfc fullt sjálfstæði á síðastlioBit ári; og Nígería fær sjálfstæffi næsta ár. í þessum löndum er ekkt um neitt kynþáttavandámál að ræða, en hagsmunamál ættflokkanna koma í staðinn. í væntanlegri stjórnarskrá Nígeríu eru settar trygging- ar fyrir réttindum miiiíii- hluta, en það hefur komið <■ ljós í Ghana, að slíkar tiygg- ingar eru lítils virði. Kwamo Nkrumah, forsætisráðhéirn Ghana lét nýlega handtaka 43 andstæðinga stjórnarmn- ar, sem sakaðir eru um aii hafa ætlað að myrða hann Hann hefur einnig látið svo um mæljr...að.,hann., mpni nöta þingmeirihluta simi til þes“ að breýta stjórnarskránni og með því gera að engu þá Framhald á 10. síSu. Alþýðubláðið 5. des. 1953 »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.