Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 7
 n forseti ilögur sín- ;ga aðstoð ósjálfstæð eller hans og áhuga- • fyrst vii k tumaður í rs. En um an stjórn- sár. Hug- úlji fengu íanga sem •i hans að num býr, rnar eru ;ali, hvort 1 að mæta rfiðleikum ræðingur í ngið skjól- tnaðan, en rður fyrir þeir yfir- i, sagði sá fc vel hjá ð erfiðasta það? ður þú að heim og i minni að ,ð tarjótast ;n ég hafi seirri Ijós- aband þitt igði vinur- mla mann- iftur 21 árs' — Aldur; - tof mikiil. . r þú að ég 3ví? spurði þið komið iþsferðinni, rfnhverjum herbergi í álpar karm nd vlrtist i Hér á myndinni sést Hussein Jórdaníukonungur í ; kveðjiiheinisókn um borð £ brezka herskipinu Ceylon, ; þegar hersveiíirnar voru fluttar frá Jórdaníu fyrir ; skömmu. Eftir byltinguna í Iraq í júlí í sumar voru 1 brezkar heisveitir sendar í skynd,i til Jórdaníu, að : ósk Hussein konungs, tií þess að tryggja sjálfstæði ; landsins fyrir yfirgangi Nassers og Rússa. iifiiiiimiiiiiiimitiiiimuiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiitiimiiiiimminimHmiiiiiiiuiiiiiiimmiiiiiiiiiiiL immimiHuiiimiitiiimimmiutmiimHU'-Hmii ekki líta illa út, og gamli maðurinn ákvað að reyna hana. Nokkrum mánðum síðar kom vinurinn aftur í heim. sókn, og tók gamli brúð- guminn hjartanlega á móti honum. — Og hvernig gengur það með ungu frúna? spurði vinurinn íbygginn. — Ágætlega, svaraði sá gamli, — Hun á von á barni. — Það virðist vera að hugmynd mín hafi gengið vel, sagði vinurinn og glotti ísmeygiiega. •— Og hvernig líkar þér við leigj- andann? -— Stórkostlega! Hún á líka von á barni. NEI TAKK -A- ÞEGAR Gústafsson var á ferðalagi í Aust- urlö'ndum varð hann mjög góður vinur Soldánsins a£ Mogador. Og þegar þeir skildu bauð soldáninn hon- um að gjöf 500 af konum sínum. En Gústafsson sagði nei takk. — Hvers vegna viitu ekki. taka við þessari litlu vina- gjöf? spurði soldáninn. — Yöar hátign, svaraði Gústafsson, hver óskar eft- ir að hafa 1000 sokka hang- andi í baðherberginu á hverjum morgni. ☆ LONDON (Reuter). — Næturklúbb nokkrum var lokað í Lpttdon nú fyrn skömmu. Orsökin var sú, að 14 ára stúlkur dönsuðu þar nektardans. Vitni, sem leidd v.oru til lögreglunnar í þessu máli, sögðu, að ekki hefði verið nokkurt gólf- rými til að dansa á fyrir venjulegt fólk, svo hefði verið íroðfuilí af áhorfcnö- um. Nektarsýningar sem þess a.r eru eittgöngu 'til að draga að fólk, sem síðan kaupir vín og eykur þann- ig ágóða klúbbeigenda, segir lögreglan. Walter Wolnv frá Vín var að aka heimleiðis efiir helgarferð úti í sveitinni. A leiðinni ók hann á maiin á nioíorhjóli og þeyttist nánri hálí í loft upp. W.olny var undir áhrií- um áf'engis og vildi alls ekki láta taka sig í shku ástandi og ók því í burtu á mtKÍlIi ferð. En óp nict- orhjoismannsins fýigdu ÍKurum kílómeter efíir kiíó metcr. Að lokum var hunn stöðíaður og handtekin" af lögreglunni. Þá klifráði sá sem ekið var á ósköp ró- lega niður af þakinu á biln- um. Við áréksturinn hafð.i hann kastast upp á þak bílsins og va.r þar fastiuv og síðan hafði hann legið þar og hrópað á hjálp. ☆ ÞEGAR. reikningar banda ríska herslns voru rannsak- aðir fyrir nokkru af stjórn skipaðri nefnd, kom í ljós, að kostnaður í pappírsser- víettur og klósettpappír fyrir herinn nam jafnmiklu og fjárlög Bandaríkjanna voru fyrir 150 árurn. íkist helzt n ströndin reginn slért ; sig allan í að hann imar véiin allt í einu í. stóran boga til hægri. Yzti oddi hægri vængs hefur snert vatnsflót inn og vélin dettur niður. Flugmaðurinn losar belti sitt í snatri og það vekur mestu furðu hans hve hon- um reynist auðvelt að spenna það af. Vélin liggur í grunnu vatni og Frans sleppur án minnstu meiðsla. Eldurinn slokknar fljótt. En hvað.hafði komið fyrii? Frans getur ekki gefið nokkra skýringu, en hann hefur þó a. m. k. bjargao lífinu, og það er þó þaö, sem mestu máli skiptir. —3 \/ se-m var Stefan Zweig er tvímæla. láust sniallasti og víðkuim- asti listamaður þeirrar bók- menntagreinar, sem mjög hefur kvéðið að á stðari áratugum og náð miklum vinsœldnm; hinnar sáli'ræði- legu sagnritunar í listræn- um búsiijigi. Siík sagnaritun er aöe.iíis á skálda færi, enda var Stefan Zweig ágætt Ijóð skáld, samdi nokkrar frá- bærar smásögur og eina langa skálásögu. mikið lista verk. En þær bækur, sem halda mirau nafni hans lengt á iofti, eru þá æ'visög- ur hans. Af þeim nra nefna bækurnar um Balzac, Erasmus frá Roíterdam, Fouché, Magellan, Maríu Stúart og Mariu Antoinettu. Fjórar hinar síðastnefndu hafa verið þýddar á íslenzku, enda hefur Stefan Zweig verið lesinn hér á landi fratnar flestum öndvegishöfundum þessarar á'ldar. Ágæíast allra rita Zweigs er hó ef til vill sjálfsævisaga hans, VERÖLD SEM VAR (Die Welt von gestern), sem nú kemur í íslenzkri þýðingu. Þar er af mikílli ssiilld brugðið tipp ógleymanlegum myndum úr sögu Evrópu í friði og stríði, allt frá síðustu áratugum 19. aldar og fram á daga b.eimsstyrjaldarinnar síðari. í bókinni lýsír höfundur af feá bærri skarpskýggni og næmleik ýmísum fremstu skáldum og andans mönnum sinnar kynslóðar er hann hafði ;>f meirs og minni kynni. Eru í þeini hóni H’ugo von Hofmannsthai1, Rainer Maria Rilke, Gerhart Hauntraatm, Theodor Herzl, Sigmund Freud, Romain RoIIand. Émile Verhaern, Auguste Rodin, Maxim Gorki, Richard Strauss, Rernard Shew, H. G. Wells, James Joyee og ýmsir fleiri. Bókin er tvímælalaust í röð ágætustu minningarita, sem 'samin h’afa verið á þess- ari öld. — Halklór J. Jónsson og Ingólfur Pálmason hafa ís- lenzkað bókina og leyst það torvelda verk vel aí' hendi. Komin tií bóksala. Komingskoman 1874. ~ Bók Rrynleifs Tobíassonar um þjóðhátíðina 1874 heíur að geyma greinargóða Iýsingu á þjóðhátíðarhaldi um land allt og víða erlemíis. í bókinni eru og þjoðhátíðarminningar 30 merkra karla og kvenna úr ýmsum landshluíum. 150 mynd- Jr ptýða riíiö; og hafa margar þeirra hvergi verið birtar áð- ur. Þessi eigulega bók mun kærkominn gestur á mörgu is- lenzku hermili, enda i flolcki þeirra rita, sem margir hljóta að hafa ánægju af, jafnt ungir sem aldnir. Bók Barða Guðmundssou arar um leitina að höf- urnli Niálu hefur þegar vrakið mikla athygi og um ræður. Upplág þessarar stórmerku bókar er ckld stórt, o-z ninn þrjóta fyrr en varir. Tryggið yðúc éintak, áður en það verð- ur um seinan. Hin nýja bók Páhna Mannessonar. FRÁ ÓRYGGÐUM, hefur að geyma ferðasögur hans um öræfi íslands og kalía úr dagbókum. Stórfróðleg bók og afburðavel rituð. Bókina prýða ágætar myndir, er Pálmi tók á á öræfaferðum sínuin, Bók Pálma, LANDIÐ OKKAR, er kom út í fyrra, fæst ennþá hiá hóksölum, en upplagið er á þrotum. Þulur og barnaljóð eftir ERLU. Með liómandi fallegum teikningum eftir Barböru M. Árnason. Barnabók, sem vér viljum raæla eindregið með. ASlar xitgáfubækur vorar, gamlár og ný.jar. eru til sýnis og sölu í BÓKAMARKAÐINUM Iiigólfsstræti 8, og í BÓKA. BÚÐINNI, Hverfísgötu 21. Nýju bækurnar fást einnig hiá öllum bóksölum. Hverfisgötu 21. — Símar 10282 og 13652. Alþýðublaðið a. des. 1958 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.