Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.12.1958, Blaðsíða 11
FlugvéBarnara Flugfélag íslands'. Millilandaflug: Millilanda-- flugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aítur til Reykjavíkur kl. 22.35 í kvöld. Flugvélin fer ,fil Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fíjúga til Akur- . éy.rar ' (2 ferðir), Fagurhóls- mj'far, Hólmavíkur, Horna- fjárðar, ísafjarðar, Kirkju - bæjarklausturs, Véstínánna- eyja.og Þórsháfnar. Á morg- ún er áæt' að að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. SkipiBi: Skipadeild SÍS. Hvassafell koni. til, Kefla- víkur í morgun frá Flekke- fjord. Arnarfell ■ kemur til Reyðarfjarðar í dag. Jökul- fell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fer í dag fró Vai- kom til Leningrád: Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fer í dag frá ísafirði til Húsavíkur. tlamra • íeli ar væntanlegt til Reykja víkur 10. þ. m. frá Batum. Trudvang fór 2. þ. m. frá New York áleiðis til Rvíkur. Skipaútgerð ríkissns: Hekla er væntanleg til Siglufjarðar í dag á austur- leði. Esja er væntanleg til Rvk í dag að vesítan úr-hring- íerð. Herðubreið fór frá Rvk í gær austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrax. í . uag á vesturleið. Þyrill fór frá Rvk í gær til Sauðárkróks og Akureyrs-.r. Skaftfellingur fer frá Rvk í dag til Vestm.- eyja. Baldur fór frá Rvk í gær til Snæfellsnesshafna Og Flateyjar. ic Gullbrúðkaup. Guðmundur Guðmundsson og Guðrún Björnsdóttir. Laugarnesvegi 75, eiga fimm tíu ára hjúskaparafmæli í dag (5. des.). iz Samtíðin, desemberblaðið er nýkom- ið út, mjög fjölbreytt. Njáll Símonarson skrifar forustu- grein um þoturnar, sem nú valda gerbyltingu í flugmál- um heimsins. G-uðm. Arn- laugsson skrifar að vanda um skák og Árni .M. Jónsson um bridge. Þá er.u tvær sögur: Landareignin hans og: Eg flaug inn . í framtíðina. Enn fremur eru: Óskalagaþættií. draumaráðningar, afmælis- spádómar fyrir þá, sem fædd- ir eru í desember, skopsögur, ástamál, Þeir vitru sögðu, krossgáta, bréfaskóli í ís- lenzku o. m. fl. Á forsíðu er mynd af Dorís Day í nýrri kvikmynd. Félagsvist (- Bækur og liófundar ) geirssonar ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG IN í Keflavík eru að fara a£ stað með félagsvist. Fyrsta spilakvöldið á þessum vetri verður nk, sunmidagskvöid kl. 9 í hinum nýju og vist- legu húsakynnum veitinga- hússins „Vík“. Góð verðíaun verða veitt. Alþýðuflokks- fólk er eindregið hvatí til að fjölmenna stundvíslega og taka mieð sér gesti, Dansað verður á eftir. Ragnar Ásgeirsson. Skrudda 2. bindi. Páll skáldi kveð- skapur, sagnir og munnmæli. Pr“”tv»'rk Odds Björnssonar Akuv-v-i. Búnaðarfélag fs- la-ds 1958. P a o at a Tj Á SGEIRSSON, ráiXllv'"i’i”r spndir frá sér fyrir bocc; annað bindi af Sknid'l'1 sin-’ú. 1 raun réttri er bes"' bAV o;nhver bezta jólagjöf in. f»'f'ðlpiksfúsu fólki er gpf'n nm b°ssi jól. Skrudda or rit. sem er að öllum ando og o-p-ð pins og albvðan ís- 1pnzVo „Pcr*;; sögur af fóíki, sem hún viidi Tvrinnast og hélt á lofti í fí'-'nm =•-■'—.1 jtv). svo að smátt og smó+t t-p-íí Rag að bióðsagna- fólki. Ppffrar er snillingur að nemp oo T->fq sagnir op rtá aRri ee'-ð "1v'--^”nnar, blæríkri feg- urð bió^cönunnar. Einkenni þpesa P" ríb { sögnum af skáld- preobnum fræga Páli Jónssyni pa var að alast unn hnjr»-X; sagj. slráidq. ví=nr hans heyrði eg oft. en hní miður hafði eg ekki sinnu á Rv{ þá að skrifa þær. Ma''rtp" boirra vitna um óvenju lega hanmælsku og skáldlega leikni. Fn man eina sem mér hefnr of' wrið minnisstæð við ýmis tækifæri. Rvvt einbera raupið er, þá raunin þver og brestur: Eitt er að gera orð af sér . og annað að vera mestur. Þps=í ví<=,q er einföld að allri gerð og hnitmiðuð því efni, þeirri hugdettu, er verður til á flevgr; stund. Hún er ekki aðeins táknræn sem aiþýðu- staka. heldur er hún fullkom- in lvsincr á skáldinu, list hans og formi. Þ°tta form er lát- laust. fegurð þess er þundið lögmál tungunnar okkar — að- pinq hví — bví, sem er fegurst allra listforma sem til hefur orðið í bessu landi. Ferskeytl- an einq og hún er bezt ort af albýðuskáídunum, skáVlum, eins 0» Páli skálda, Sigurði Breiðfiörð og Þorsteini Erlings syni og mörgum fleiri, finnst mér alltaf fegurst list á ís- landi. Kostir Skruddu eru margir. Ofmargir. að eg geti talið þá upn í þessari grein. En sá er mestur. hvað hún flytur mikið af kvpð=kan Páls skálda. Hann á erindi til al7ra. Ekki sízt nú á tímum, þegar ung skáld og jafnvel menntamenn eru að revna að nauðga upn á þjóðina listleysu og leirburði, sem köll- uð er list — atómlist. Rím- leikni og hagleikur Páls skálda á máli og rími á erindi til þess- arar kvnsióðar. Hún er til fyr- irmyndar öllum, sem unna mál inu og list ríms og forms, gleggstu einkennum íslenzkrar menningar á öllum öldtira. Saffnir, sem Ragnar birtir aí forföður sínum, PáQi 'kátda, eru miög fróðlegar r sýna mjög glögga mynd ar houum. Sumar eru að vísu dálí . ö þjóð- sagnakenndar, en þaö er ekki galli, heldur kostur. Fólk um land allt man hann enn þann dag í dag. Hann var skáld fólksins, farandskáld, sem var til skemmtunar og ánægjú hvar sem hann kom. Slíkur maður lifir í hugum alþýðúnn- ar Um aldir. Dæmið um Pái skálda er þar óhrekjandi vitni, sem fræðimenn, sem um slík skáld rita, ættu að athuga vel. í Skruddu Ragnars má sjá þess glögg skil, að hann byggir að rnastu á alþýðlegum frá- sögnum. í slíkum sögnum eru oft talsverð staðreyndabrengl líkt og í þjóðsögum. Þessa kenn ir talsvert í sumum sögnum Skruddu. En þetta er að vísú ekki eins mikill ókostur eins og ha’da má í fljótu bragði, því þetta sýnir betur nokkru öðru, að sögurnar eru.ómeng- aðar eins og þær hafa geymzt á vörum íóiksins. Að mínum dómi á ekki að leiðrétta slíkar villur eins og hver er höfund- ur vísu eða smávillur í stað- fræði í sögnunum sjálfum, heldur á að gera það með sér- stökum viðaukum við sögum- ar. Það er nefnilega talsvert atriði, að sögurnar séu skrá- settar alveg eins og fólk segir þær. Aiþýjufóik áour fyrr og jafnvej enn þann dag í dag, hafði lítil tækifæri til að afla sér upplýsinga um ýmis atrið’, sem það þráði, þessvegna eru ýmiskonar missagnir, sem alls ekki á að skrifast á þess reikn- ing. Það er fræðimanna og ann ara að athuga sanngiidi sagn- anna og fá það út úr þeim, sem hentar greinum þeirra. Eg tel því Ragnar Ásgeirsson beita alveg réttri aðferð við skrán- ingu sagna sinna í Skruddu. Hún er um marga hluti mjög að mínu skapi. Blær hennar í allri frásögn og góðleg frásögn af mönnum og málefnum er til fyrirmyndar. Það væri mjög vel, að margir, sem skrá sögur, tækju hana sér til fyrirmynd- ar. Það er einu sinni svo, að það er erfitt að segja alveg ákveðið um það, hver sé höfundur vísu, sem ort var fyrir mörgum ár- um, hvað þá mörgum áratug- um eða meira en ö.d. Eg hef til dæmis heyrt, að vísan: „Það er brjál að byrja mál . . sé eftir Sigurð Breiðfjörð en ekki Jón Torfabróður eins og Ragn- ar segir. Þá sögn hef eg heyrt um það, að hun varð til, að Páll skáldi hafi fyrstur sagt frá því á Snæfellsnesi, að Breið- fjörð væri giftur í Vestmanna- eyjum. En hann átti bezt að vita það, því að hann gifti Breiðfjörð þar. Varð Páll skáldi því til þess, að garfa var farið í seinni giftingu Breið- fjörðs. Skömmu síðar hitti Breiðfjörð Pál skálda og orti þá umgetna vísu. Er sagt, að Páll skáldi hafi fljótlega forð- að sér frá Breiðfjörð. Ekki vilj að bíða eftir fleiri vísum. Ekki er öruggt að þessi sögn sé rétt. En hitt finnst mér, að vísan líkist meira kveðskap Breið- fiörðs en Jóns Torfabróður. Torfi bróðir Jóns Torxabróð- ur, og sem Jón var kenndur. við, bjó ekki á Árbæ í Holtum eins og. sagt er í Skruddu. Torfi bjó á Árbæ í Ölfusi. Margt af fóiki er komið frá Torfa og gætir mjög listhneigðar meðal afkomenda hans. Það var ekki á miðju sumri, Sem Jón Torfa- bróðir drukknaði í Markar- fljóti. Það var seint á slætti eða 27. ágúst 1843. Hann var jarðaður 30. september. Sagt er í Kirkjubókinni, „drukkn- aði af hesti í Markarfljóti á leið út í Fljótshlíð“. Ragnar tekur nokkrar vísur úr Vest- mannaeyjabrag Jóns Torfa- bróður. Þessi bragur a senni- lega þann uppx'una, að séra Jón Austmann, sem ritaði Vest- mannaeyja’ýsingu fyrir Bók- menntafélagið, hefur fengið Jón til þess að yrkja lýsingu Eyjanna. Er bragurinn mjög vel ortur og tel eg ekki ólík- Iegt, að Jón hafi einmitt í hon- um talsvert verið undir áhrif- um skáldskapar Páls skálda. En annars er það svo, að þessi tvö alþýðu skáld hafa fylgt sitt hvori stefnunni í skáldskap. Jón var undir áhrifum Breið- fjörðs, en Páll skáldi hefur fylgt stefnu Sigurðar Péturs- sonar sýslumanna og annara skálda fyrir vestan Heiði. Eg rökfæri þetta ekki hér til þess er ekki rúm. Eg tel, að Búnaðarfélag ís- lands sýni alþýðlegum fræðum mikla rækt og virðingu með því að kosta útgáfu Skruddu Ragnars. Það er ágætt og í alla staði vel til fundið að gefa út bók um föruskáldið fræga Pál Vestmannaeyjaprest. Hann var hugþekkur bænda- og alþýðu- fólki um mikinn hluta landsins um sína daga. Og enn þann dag í dag er minning hans við líði á vörum fólksins og vísur hans eru enn geymdar í hugum þess og rifjast upp við ýmiskonar tækifæi'i. Þetta mun allt. end- urnýjast eftir kynni fólks af þók Ragnars. Bókin er ágætlega útgefin. Prentun ágæt eins og er á bók- um þeim, sem koma á markað- inn frá Prentverki Odds Björns sonar á Akureyri. Jón Gíslason. NORRÆNA fé^agið í Reykja vík efnir til kvöldvöku í Tjarn arkaffi í kvöld kl. 20,30. For- maður félagsins, Gunnar Thor- oddsen, borgarstjóri, segir frá Danmerkurferð sinni. Guðrún Tómásdóttir syngur einsöng við undirleik dr. Páls ísólfs- sonar, Sveinn Ásgeirsson sér um spurningaþátt; talnahapp- drætti og að lokum dans. Að- gangur er ókeypis fyrir félags- menn og gesti þeirra. Nýir fé- lagar geta skráð sig við inn- ganginn. Arnersskir mors.u«k|« Tökum upp í dag og MESstu daga MJÖG FALLEGT ÚEVAL a£ amerískum morgun- kjólum. Fatadeildin. í GÆRMOBGUN fann mað- ur, sem var á gangi inn við Héðinshöfða, lík af konu. Þetta var rétt fyrir neðan svæði það, sem Almenna byggmgarfélagið hefur til afnota. Maðurinn gerði Jögreghmni þegar aðvart. í fyrstu var ekki vitað hver konan var, en við rannsókn í gær upplýstist það. Er blaðið áttj tal við rannsóknarlögregl- una í gærkvöldi, hafði krufn- ing ekki farið fram og því ekki hægt að aegja til u.m dánaror- sökina. Kona þessi, sem var rúmlega þrítug, mun ekki hafa verið búsett í Reykjavík. — Úr því að þú segist aldrei eiga nóg af fötum, hvers vegna er ekkí pláss fyrir jakkann minn í skápnum? Alþýðublaðið — 5. des. 195S 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.