Morgunblaðið - 15.03.1979, Síða 4

Morgunblaðið - 15.03.1979, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979 MARLIN-TÓG LÍNUEFNI BLÝ-TEINATÓG NÆLON-TÓG LANDFESTAR • BAMBUSSTENGUR LÍNU-NETABELGIR BAUJUBELGIR ÖNGLAR — TAUMAR BAUJULUKTIR MÖRE-NETAHRINGIR LÍNU-NETADREKAR NETAKEÐJA NETALÁSAR NETAKÓSSAR BAUJUFLÖGG NETANÁLAR NAUTSHÚÐIR FISKKÖRFUR FISKSTINGIR FLATNINGSHNÍFAR FLÖKUNARHNÍFAR BEITUHNÍFAR KÚLUHNÍFAR SVEÐJUR VASAHNÍFAR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR í KASSA OG LAUSU RAFMAGNS- HVERFISTEINAR KOLANET SILUNGANET GRÁSLEPPUNET RAUÐMAGANET NETAFLOT GOTUPOKAR GRISJUR í RÚLLUM HESSIANSTRIGI VATNSKRANAR VÆNGJADÆLUR VÉLAREIMAR STORZ-SLÖNGUTENGI STORX-SLÖNGUSTÚTAR BRUNASLÖNGUR BRUNADÆLUR • WESSEX-SCHERMULY LÍNUBYSSUR: SVIFBLYS HANDBLYS • TRANBERG: SIGLINGARLJÓS VEIÐILJÓS DEKKLJÓS • BJÖRGUNARHRINGIR BJÖRGUNARBELTI BJÖRGUNARHR.LJÓS VÉLAVISTUR í 25 KG BÖLLUM HVÍT- UR OG MISL. Sími 28855 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 9—12. „í afkima” — eftir Somerset Maugham í dag kl. 20.50 verður flutt leikritið „í afkima“ eftir William Somerset Maugham. Þýðinguna gerði Torfey Steinsdótt- ir, en leikstjóri er Rúrik Haraldsson. Með stærstu hlutverkin fara Róbert Arnfinnsson, Guðmund- ur Pálsson og Hjalti Rögnvaldsson. Flutning- ur leiksins tekur um 100 mínútur. Leikurinn gerist að mestu í Austur-Indíum, þar sem Nichols skip- stjóri siglir skútu sinni milli eyja í leynilegum erindagerðum, sem hann sjálfur veit næsta lítið um. William Somerset Maugham fæddist í París árið 1874. Hann stundaði nám í heim- speki og bókmenntum við háskólann í Heidel- berg og læknisfræðinám um tíma í Lundúnum. í heimsstyrjöldinni fyrri var hann læknir á víg- stöðvunum í Frakklandi, og má rekja sum verk hans þangað, m.a. leik- ritið „Hve gott og fag- urt“, sem sýnt var í Þjóð- leikhúsinu. Nokkur fleiri leikrit hans hafa verið sýnd á íslenzku sviði, og yfir 20 flutt í útvarpinu, en af þeim eru raunar mörg samin upp úr smá- sögum eftir hann. Á seinni stríðsárunum dvaldist Maugham í Bandaríkjunum, en síð- an að mestu í Frakk- landi, þar sem hann lézt árið 1965 í hárri elli. sn HEVHH WL Útvarp Reykjavík FIMMTUDbGUR 15. marz MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar. Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. daghl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen heldur áfram að lesa „Stelpurnar scm struku“ eftir Evi Böge- næs (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar: Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Giacomo Meyerbeer. Karl Engel leik- ur á píanó / Liv Glaser leikur Píanósónötu op. 7 í e-moll eftir Edvard Grieg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Námsgreinar í grunn- skóla Birna Bjarnlcifsdóttir tekur saman þáttinn. Fjallað um kennslu í stærðfræði og eðlis- og efnafræði. Rætt við námsstjórana Önnu Kristj- ánsdóttur og Hrólf Kjart- ansson. 15.00 Miðdegistónleikar: Itzhak Perlman og Fílhar- moníusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 í d-moll op. 22 eftir Henryk Wieni- awski. Seiji Ozawa stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir“ eftir Jónas Jónasson. Höf- undur les (2). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 Við erum öll heimspek- ingar Þriðji þáttur Ásgeirs Bein- teinssonar um lífsskoðanir og mótun þeirra. Rætt við Bjarna Bjarnason lektor. 20.30 Sellósónata í C-dúr op. 65 eftir Benjamin Britten Mstislav Postropovitsj og höfundurinn leika. 20.50 Leikrit: „í afkima“ eftir William Somerset Maugham Þýðandi: Toríey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Rúrik Har- aldsson. Persónur og leik- endur: Nichols skipstjóri/ Róbert Arnfinnsson, Saunders læknir/ Guðmundur Páls- son, Fred Blake/ Hjalti Rögnvaldsson, Patrick Ryan/ Erlingur Gíslason, Erik Christensen/ Helgi Skúlason, Swan/ Valdcmar Helgason, Louise/ Ragnheið- ur Steindórsdóttir, Frú Hud- son/ Þóra Friðriksdóttir, Patrick Hudson/ Hákon Waage, Frú Nichols/ Guð- rún Stephensen. Aðrir leikendur: Guðjón Ingi Sigurðsson og Emil Guðmundsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (28). 22.55 Víðsjá: Friðrik Páll 'Jóns- son sér um þáttinn. 23.10 Áfangar Umsjónarmn.!.: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. MARS 1979 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Morðið á Bruno Busic Króatinn Bruno Busic bjó í útlegð f Lundúnum. Hann beitti sér mjög fyrir því að Króatar fengju sjálfstæði. í þessari bresku mynd er m.a. leitað svara við því, hvort júgóslavneska leyni- lögreglan hafi valdið dauða hans í október 1978. Þýðandi og þulur Gylfi Páisson. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.00 Feigðarboðinn (I Heard the Owl Call my Name) Bandarísk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Tom Courtenay og Dcan Jagger. Myndin er um ungan prest, sem scndur er til starfa til afskekkts indfánaþorps f Kanada. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok. gj ii ;40 uhisfi'í' j.r .ibii! m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.